Tíminn - 27.02.1948, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.02.1948, Blaðsíða 4
TÍMINN, föstudaginn 27. febr. 1948. 47. blað Iver er réttur þinn, kjósandi? Eftir Vilhjálm Hjálmarsson, Brekku I. Pegar lýðveldi var stofn- ;aó a Islandi 1944, þá var það -á’ ýmsan hátt gert í skyndi. 'Þ-jöhín hafði um aldaraðir toú i& '-inö konungsstjórn, enda Stjórnskipunarlög hennar að ióte við það sniðin. Gagngerð '">áiidur.skoðun stj órnarskrár- innar íór þó eigi fram þá þeg- • m. .Var aðeins breytt því eímr, * er óhjákvæmilegt var ■ íormsins vegna. Var þetta á aJlra vitoröi og almennt gert rað íyrir því, að þegar yrði •hafizt handa um skipulegan undirbúning nýlrrar stjórn- arsRrár. „Nýsköpunarstjórnin“ svo- -kallaða hét í upphafi að ,,ný- ;sRapa“ einnig stjórnar- . skrana. Nefnd var skipuð. En ■ starfsemi hennar varð með þeim hætti, að miðlungi vel ^somdi máli sem þessu. Virð- ,lst nefndin hafa hlotið hvíld í sömu gröf og stjórn sú, er ól v hana. Eftir nokkurra mánaða ; setu skipaöi núverandi stjórn i nýja nefnd í stjórnarskrár- maliö. Er svo skammt liðið siðan, að enn er eigi að vænta . symlegs árangurs þeirra til- tourða. Þannig er í stórum drattum þáttur stjórnarvald- ' ánna i undirbúningi málsins. II. Ný stjórnarskrá er mikið verkefni fyrir ríkisstjórnir, /.öpigmenn og prófessora — ...pxi. ekki sérmál þessara aðila. Það er mál, sem varðar þjóð- i.na alla. Sú skylda hvílir á heroum hvers einasta borg- ara i lýðfrjálsu laridi, áð gera ser ijósa grein fyrir sliku 'Siormáli. Vera má, að alþýða ‘friánna hafi verið vel vakandi 'nváö þetta snertir síðustu misseri. Pess mun þó ekki ■jíriufa gætt verulega almennt i ' JJlaðaskrifum, fundasam- ’jiýkktum o. þ. h. Undantekn- “Jiigár má þó finna. M, a. hefir ■iÞMiÖ verið allmjög til um- '•-i-æð-u á fjórðungsþingum úí>Aí*stfiröinga og Norðlend- •wjga. Hafa ályktanir þeirra -‘iúunda verið birtar og áhuga- "•mfenn á þessum slóðum ritað x;h,i.einar í blöð og tímarit. -Pað hlýtur að vekja nokkra -"eitirtekt, svo ekki sé fastar ‘“ad'-kveðið, að enginn í hinni "trýsköpuðu stjórnarskrár- .' .‘nefnd er valinn úr hópi l^iíorölendinga eða Austfirð- • ■ •-.n-ga. Að undanskildum ein- • Vestfirðingi (tiln. af •f’T'amsóknarflokknum) skipa :ueind þessa Reykvíkingar .. tíiim- saman. Engar brigður ...tíkuiu bornar á gáfur, dreng- skap og lærdóm nefndar- ■ manna. ■ Hinu skal slegið -■■ tösfu, að fólk úti um byggðir Janasins, við sjó og í sveit, t eigi ér haldið flokkslegri .„ííParblindu, enda þótt harðir .„„UoKKsmenn kunni að vera) ., íuö getur naumlega treyst “ Reykvíkingum til þess að ikiija til neinnar hlýtar sín • sjónarmið, né gæta sinna .pHgsmuna. "'n? r ■•:ö III. . Nú má líklegt telja, að þeim „ sem bera takmarkað traust oil væntanlegra tillögumanna Jtíiö nýrri stjórnarskrá, séu ætlaðar nokkrar sárabætur: Tillögur nefndarinnar verða xil meðferðar á Alþingi, og bj.óðin öll verður kvödd til ráða til fullnaðarafgreiðslu. *— Er þá komið að því, sem átti að vera meginefni þessa greinarstúfs, en það er spurn ingin: Gefst þjóðinni, hverj- um einstakling hennar, kost- ur á því, að leggja sitt lóð á vogarskál í þessu máli? Vera má, að ýmsum þyki spurning in óþörf. Hér er lýðræði í landi. Kosningaréttur er al- mennur. Samkvæmt þeim á- kvæðum, er nú -gilda, fer stjórnarskrárbreyting fram með þeim hætti, að þegar er breytingin hefir verið sam- þykkt á Alþingi er þing rofið og efnt til kosninga. Þing það, er þá myndast, tekur málið fyrir að nýju. Kemur stjórnarskrárbreytingin þá fyrst til framkvæmda er hið nýkjörna þing hefir einnig samþykkt hana. M. ö. o.: Kjósendum gefst taekifæri að segja sitt orð við almennar Alþingiskosningar. IV. Ég ætla, að vart þurfi rök að því að leiða, að breyting sú, er nú þarf að gera á Stjórnarskrá íslands, hlýtur aö verða næsta gagnger. Við þörfnumst nýrrar stjórnar- skrár. Það er því alveg sér- stök ástæða til þess fyrir hinn almenna kjósanda að athuga sína raunverulegu réttarstöðu gagnvart þessari lagasetningu. Gerum nú ráð fyrir því, að málið verði afgreitt á næsta reglulega Alþingi, síð- an þingrof og kosningar. Er þaS hugsanlegt, að þœr kosn- ihgar snúist um stjórnar- skrána fyrst og fremst? — Hugsanlegt er það, en öll sýnileg rök mœla þó gegn því að svo veröi. Sterkar lik- ur benda til þess, að þorri kjósenda telji sig svo bund- inn flokkabaráttunni og dœg- urmálunum, að um þau mál verði kosið fyrst og fremst, þá eins og æfinlega nú um árabil. Hvar er þá hinn gullvægi réttur kjósandans til áhrifa á setningu nýrra stjórnlaga? Hann fyrirfinnst einkum í Mbl. birti nýlega grein eft- ir Kolku lækni á Blönduósi. Heldur hann því þar fram, að við, sem erum á móti öl- frumvarpinu, séum að hafa helstríð meðbræðra okkar að fíflskaparmálum. Konur þær, sem mótmælt hafi ölfrum- varpinu, muni margar fyrir það gjalda með tárum og trega við ástvinamissi fyrir tíma fram. Og annað er eftir þessu. M. a. það, að við tök- um brennivínið fram yfir öl. Kolka virðist ekki skilja í eldmóði sínum, að ölið átti að vera hrein viðbót við áfeng- issöluna og leiða af sér nýjar tekjur, án þess að koma í stað nokkurs sem fyrir er. Það er engin furða, þó að sá, sem sér slíkt ekki, gerizt glámskyggn á sum önnur sannindi. Ef ölið kæmi í stað brenni- víns skilst okkur, sem ekki erum „undir áhrifum“ beint eða óbeint, aö brennivíns- tekjur ríkissjóðs hlytu að minnka og öltekjurnar kæmu því aðeins í þeirra stað, án prentuðum lagafyrirmælum, í framkvæmd gætir hans næsta lítið. V. „Fjórðungsþing Austfirð- inga skorar eindregið á stjórnarskrárnefndina og Al- þingi að ákveða nú þá einu breytingu á stjórnarskránni, að sérstakt stjórnlagaþing verði kosið, og það skuli setja lýðveldinu stjórnarskrá, sem síðan öðlast gildi eftir að meirihluti alþingiskjósenda hafa greitt_ henni atkvæði.“ Ályktun þessi var gerð 1945. Enn mun ekkert það hafa komið fram, er bent geti til þess, að valdhafarnir hyggist að taka þessa bend- ingu til greina, enda þótt fyr- ir liggi svo skýrt, sem orðið getur, hversu áhrifasnauður hinn almenni borgari er, við þá málsmeðferð, sem nú er gert ráð fyrir í lögum. Yrði hins vegar að því hallast, að kjósa sérstakt stjórnlagaþing, ynnist þetta tvennt m. a.: Kjósandanum gæfist örugglega kostur á að velja „þingmenn" eftir við- horfi til þessa sérstaka máls. Og stjórnarskráin yrði borin undir atkvæði þjóðarinnar án þess að jafnframt lægi fyrir að kjósa um önnur þýð- ingarmikil en algerlega ó- skyld mál. Tillagan um sérstakt stjórn lagaþing hefir verið studd ýmsum fleiri veigamiklum rökum þó eigi verði þau rak- in hér, enda tel ég áminnst tvö atriði hvað þyngst á met- um. — Því að: Hver einasti atkvæðisbær íslendingur, sem eigi er með öllu sljór fyrir þjóðfélagsmálum, hlýtur að krefjast þess, að réttur hans til raunverulegra áhrifa á setningu nýrra stjórnlaga verði meira en nafnið eitt. Þetta er hin frumstæðasta krafa, sem eigi verður kom- izt framhjá á mannsæmandi hátt í því þjóðfélagi, er hyll- ir lýðræði og persónufrelsi. þess að fjárhagsleg geta rík- issjóðs ykist. Páll Kolka ætti að kynna sér meðal flokksbræðra sinna á Alþingi, hvort þaö séu eng- in dæmi til þess, að fé hafi verið ráðstafað að lögum og fjárveiting samþykkt, en í framkvæmdinni hafi féð runnið til annarra hluta. Það er hugsjón Kolku að laga samkvæmislíf með því, að halda að ungu fólki öli, sem „menn verða mettir og rólegir af,“ í stað brenni-1 víns, sem gerir menn æsta og ‘ óða. En þó að þessum áhrif- j um sé rétt lýst, gleymist lækninum alveg, að tala um þann slappleika, áfengis- eitrun og sjúkdómspíslir, sem af ölþambi leiðir, og alþekkt er í öllum bjórlöndum. Það er uppgjöf í áfengis- málunum, að þora ekki að hugsa lengra en inn í skúma- I skot ölþambsins, þar sem hin beina leið bindindisins blasir við og er f-jölfarin. Öldrykkja er óholl, þó aö (Framhald a 6. síðu) Þaff hefir verið talsvert umtal um unga fólkið og bæjarlífið und- anfarið. í þvi sambandi hefir sitt af hverju borið á góma í blöðunum. Meðal annars hefir það heyrzt, að margt af því, sem miður fer væri yfirvöldunum að kenna. Og ég ætla, að í bæjarpósti Þjóðviljans nýlega væri vitnað í Sigurð Þórar- insson jarðfræðing því til sönnunar og talað um grein hans í Land- nemanum. En þó að hvorki ég né að sjálfsögðu Sigurður Þórarins- son, hafi löngun til að afsaka bæj- arstjórn Reykjavíkur, er þó að okk- ar áliti helztu orsakanna frekar að leita annars staðar. Og þess vegna vitna ég nú í umrædda grein Sig- urðar. Þar segir svo: „Af reykvísku skólafólki er kraf- izt, að það sé árvakt og stundvíst. Börn og unglingar eiga að mæta í skólunum kl. 8 og þurfa því að fara á fætur kl. 7 eða jafnvel fyrr, ef þau eiga heima langt frá skóla. Það kvað vera hollt að fara snemma á fætur og snemma að hátta. En hvernig fylgir fullorðna fólkið í Reykjavík þessum heil- brigðisreglum, sem unglingarnir eiga að temja sér? Pjöldi fullorðins fólks í Reykjavík drattast ekki á lappir fyrr en undir hádegi og kemst ekki í bóliö fyrr en löngu eftir miðnætti. Ýmsir reykviskir foreldrar halda vöku fyrir börnum sínum og ekki öfugt. Og hvernig er það með stundvís- ina? Það er tekið hart á því, ef unglingarnir eru ekki komnir í skóiann á morgnana fimm mínút- um eftir tilsettan tíma. En það væri gaman að ganga um í skrif- stofum í bænum, sem þó flestar byrja starf sitt einum eða tveim tímum seinna en skólarnir, og telja hversu margir hinna átján hundruð og áttatíu starfsmanna bæjarins og tvö þúsund og fimm hundruð starfsmanna* ríkisins eru komnir í sætin sín fimm mínútum eftir lögboðinn vinnubyrjunartíma. Mundi það ekki vera skólafólkinu nokkur hvatning að temja sér ár- vekni og stundvísi, ef það vissi a# þessara dyggða væri af þeim kraf- izt að náminu loknu? Það er kvartað yfir reykmgum og drykkjuskap skólaunglinga, og með nokkrum rétti, en undir eins og þessir unglingar eru skroppnir úr skólunum og komnir í fullorð- inna tölu, bregður svo undarlega við, að þeir þykja utangátta og varla selskapshæfir, nema þeir reyki og drekki. Nei. Að rækta í unglingum bæj- arins dyggðir, sem engan jarðveg hafa í bæjarlífinu sem heild, er eins og að rækta döðlupálma á Vatnajökli.“ Ég hefi stolizt til að birta þennan greinarkafla jarðfræðingsinS af tveim ástæðum. Bæði hefir grein hans og nafn verið misnotað í fólskulegri árás á bæjarstjórnar- meirihlutann, og auk þess eru hér sögð algild sannindi, sem eiga er- indi til allra. Það má deila um það, hversu réttmæt lýsingin á bæjarlífinu sé, hvað sé algengt og hvað séu undantekningar. En síð- ustu orðin eru algild uppeldisleg vísindi „að rækta í unglingum bæj- arins dyggðir, sem engan jarðveg hafa í bæjarlífinu sem heild, er eins og að rækta döðlupálma á Vatnajökli.“ Svo getur þú, góður borgari, eða góður félagi, — allir erum við fé- lagar og borgum- margvíslega til þjóðfélagsþarfa — hugleitt það, hvernig dagfar þitt reynist, til að kenna börnum og unglingum reglusemi, stundvísi, skyldurækni og bindindissemi á áfenga drykki og tóbak. Mundu svo jafnframt, að það er ekki nema eðlilegt að börnin taki pabba og mömmu, frænda og frænku til fyrirmyndar. Reyndu fyrst að ala sjálfan þig upp í dyggðugu dagfari og láttu svo sjá, hvort þér gengur ekki betur með börnin á eftir. Pétur landshornasirkill. BRÉFASKÓLINN ;; hefir nú byrjah kennstu í :: siglingafræði u Aðrar námsgreinar ern: ;; Enshu ;! íslenzh réttritun 11 Reihninyur i > Bóhfærsla .< > Búreihningar 11 Shipulag or/ starfshœttir ;; samvinnufélaga ;! Fundarstjjórn og fundarreglur ;; Skóliim starfar allí ári$. Veitnm ;! fúslega allar upplýsingar. i; Bréfaskóli S. Í.S. I ■ Reykjavík AUGLÝSIÐ í TÍMANUM Bending tii Koiku læknis

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.