Tíminn - 05.03.1948, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Þórarirvn, Þórarinsson
Fréttaritstjýri:
J6n Helgason
Útgefandi
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofw í Edduhúsinu
Ritstjórnarsímar:
4373 og 2353
Afgreiðsla og auglýsinga-
simi 2323
Prentsmiðjan Edda
32. árg.
Reykjavík, föstudaginn 5. marz 1948.
52. blað
Hákon Noreg-skonungur kom nýlega í heimsókn til Kaupmannahafnar. Var þá mikið um dýrð'ir. Meðal
annars var Hákon konungur viðstaddur viðhafnarsýningu í konunglega leikhúsinu, ásamt Friðriki
Danakonungi og Ingiríöi drottningu.
Vatnavextirnir:
B n
r n y
Briíiíi á Hvítá lajá ii'úarliiöðnnii skcinmdl
Flóðið í Hvítá og Ölfusá hefir valdið margvíslegum
skemmdum, eitikum á veguni. Brúin yfir ána við Brúar-
hlöð er í hættu stödd. Mörg hús eru umflotin á Selfossi
og vatnsleiðslan þar hefir bilað. Er þetta mesta flói§, sem
komið hefir i Hvítá síðan 1930. Er blaðið átti tál við Sel-
foss um hádegi í dag var flóöið ekki farið að minnka þar
neðra, en tekið að lækka uppi 4 Biskupstungum. Má búazt
við, að það fari að minnka úr þessu, því að véður þar cystra
er nú þurrt og kaldara. |
■
Mesta flóð í Hvítá síðan 1930. ivaxið’ mjög og flætt yfir
Undanfarna daga. hafa bakka, svo að annað eins i
verið mjög miklar rigningar hefir ekki komið í þessi
og leysingar sunnan lands og i vatnsföll síöan árið 1930.
vestan og hefir hiaupið for- J
átta í öll vatnsföll. Hvítá, Brúin við Brúarhlöð
Tungufljót og Ölfusá hafa í hœttu.
Brúin á'Hvítá við Brúarhlöð
er umflotin, en stendur þö
enn. Landbrúin við hana er þó
rifin burt og uþpfylling hefir
skolazt frá henni. Má búast
við, að brúin sé hætt komin,
ef vatnið fellur ekki í ánni hið
bráðasta.
Mikael Rúmeníu-
konungur var
neyddur til að
afsala sér völdnm
-Mikael fyrrverandi Rúmen
íukonungur hefir lýst því
yfir; að hann hafi ekki látið
af konungdómi af frjálsum
vilja, heldur verið neyddur
til þess með hótunum. Kveðst
hann ekki telja.sig bundinn
af þessu nauðungarafsali og
muni reyna að gera allt, sem
hægt er fyrir land sitt.
Hinga.ð til hefir verið látið í
veðri vaka, að konungurinn
hafi afsalað sér völdum af
fúsum vilja, þótt marga hafi
grunað hið gagnstæða.
Hnédjúpt vatn í eldhúsinu
í Tryggvaskála.
Á Selfossi eru allmörg hús
umflotin og vatn hefir hlaupið
í kjallara margra húsa. — í
Tryggvaskála, sem stendur á
árbakkanum rétt við brúna,
var hnédjúpt vatn í eldhúsinu
í morgun og skálinn allur um-
fiotinn. Vatnsleiðslan að Sel-
fossi hefir. bilað og ýmsar
aðrar smávægilegri skemmdir
orðið. Austan við Selfoss
flæðir vatnið yfir stór svæði,
og vegurinn er víða í kafi. Má
búast við, að allmiklar
skemmdir komi í ljós á hon-
um, þegar hann kemur undan
vatninu. Eru nú ófærar allar
leiðir austur frá -Selfossi.
Ný niðursuðuverk-
sraiðja teknr til
starfa í Ólafsfirði
Frá fréttaritara Tímans
í Ólafsfirði.
Sumarveðrátta er nú í Ól-
afsfirði eins og víðast hvar
annars staðar á Norðurlandi
og er nú aö verða alautt niðri
í byggð. Góður afli héfir verið
þar að undanförnu, en þó
hefir ekki verið róið þar und-
anfarna ^ tvo daga vegna
storma.
Einn stór vélbátur, Einar
Þveræingur, er nú að búast á
togveiðar frá .Ólafsfirðí, én
annars eru flestir stærri bátar
þaðan hér fyrir sunnan á ver-
tíð um þetta leyti.
Stór og fullkomin niður-
suðuverksmiðja er nú í bygg-
ingu í Ólafsfirði, og er henni
svo langt komið, að búast má
við, aö hún taki til starfa í
sumar. Vélar eru allar komnar
og er verið að setja þær nið-
ur. Ætlunin er að vérksmiðj-
an sjóði niður margs konar
fisk og auk þess vinni hún úr
þunnildum, sem til falia frá
hraðfrystingunni.
ísfiskfiutningar frá Vest-
mannaepm ti! Engjands
hafnir
Ehes og’ |tó I'íkjamli óvissa Hiai framkald
fiossara flutnm^a.
ísfiskflutningar til% Englands eru nú hafnir frá Vest-
mannaeyjum. Fyrsta skipið,sem farið hefir í vetur með báta
Tisk þangað, átti að selja í gær. Er það Sæfinnur, sem leigö-
ur; hefir verið sölumiðstöð fiskframleiðenda í EyjUm, til
þeirra flutninga. Alger óvissa ríkir þó um framhald þessara
flutninga, þar sem mjög vafasamt er, að þeir borgi sig, þrátt
fyrir 25 aura meðgjöf úr ríkissjóði með hverju fiskkílöi, sem
flutt er út.
Hitalaust í Laugar-
vatnsskóla
VsaSi* fyllti iívotriuu,
soim Bsifai* ngijs kygg'
iiigarstar
)
Frá Laugarvatni bárust í
morgun þær fréttir, að vatn
hefði flætt upp í hverinn,
sem hitar upp skólahúsið og
aðrar byggingar þar á staðn-
um. Er því allt óupphitað
sem stendur.
Skillandsá í Laugardal
brauzt úr farvegi sínum og
rennur nú utan við brúna,
sem á henni var.
Fyrir nokkru var frá því'
skýrt í Tímanum, að fiská-
byrgðanefnd , hefði ákveðið ;
aðstoð við fiskflutningana til
Englands, sem fólgin var í
meðgjöf með hverju kg. ísaðs
bátafisks, sem flutt er út. Er
styrkurinn ynisjafnlega hár
eftir stærð skipanna.
Fyrsta flutningaskipið íór
um síðustu helgi.
Eftir að þessi aðstoð var
fengin tók sölumiðstöð fisk-
framleiðenda í Eyjum skipið
Sæfinn á leigu ti.l að flytja
ísvarinn fisk til Englands og
lagði skipið af stað með 109
smálestir af ísfiski til Eng-
lands síðastliðinn laugardag.
Átti Ssþfinnur að selja fisk-
inn í Bretlandi í gær. En frétt
ir voru ekki komnar af söl-
unni í morgun.
Engin hagnaðarvon, en
nokkur áhætta.
Útgerð þessi er talin mjög
tvísýn. Ef skipiö selur fyrir
hæsta verð, sem hægt er að
fá, er búizt viö, að útgeröin
sleppi skaðlaus, en allt, sem
salan verður undir hæstu söl- ‘
um, verður tap á útgerðinni.
Hagnaðarvon er því engin af
þessum flutningum, en hins
vegar nokkur áhætta.
Það er samvinnufélag út-
gerðarmanna, sem tekur skip
ið á leigu og flytur út með
því fisk af bátum félags-
manna sinna, þeirra, sem
ekki hafa fasta samninga við
hraðfrystihús.
Aðstaðan við þessa flutn-
inga yrði mun betri, ef hægt
væri að fá flutning handa
fiskflutningaskipunum heim
aftur frá Englandi. Ekki hef-
ir tekizt að fá farm handa
Sæfinni, en þó getur komið til
mála, aö hann fái að taka
heim eitthvað af sementi, í
stað þess að þurfa að kaupa
kjölfestu í Englandi.
Nauðsynlegt að ísflutning-
arnir haldi áfram.
Mikill áhugi ríkir fyrir því
meðal sjómanna í Vestmanna
eyjum, að þessir flutningar
geti haldið áfram. _Búast
margir við mikilli þorskveiði
í vetur. Ef mikið berst á land
af fiski, er langt frá því að
hraðfrystihúsin geti annað
vinnslu alls fisksins. Hafa
þau þá nóg að gera við fryst-
ingu flatfisks, ekki sízt vegna
þess, að nú er ákveðið, að kol
inn skuli látinn í 7 lbs. pakka,
en við' smækkun pakkanna,
eykst vinnan við frystinguna.
Þegar líður á vertíðina og
þegar líður á vertíðina og
dragnótaveiðar fara að byrja,
má búast við því að aukið
magn af 'kola og ýsu berist að.
Markaðshorfur ekki sem
beztar.
Það er ljóst, að fiskflutn-
ingarnir til Englands geta
ekki gengið, nema markaðs-
horfur þar batni til muna,
en nú eru þær ekki sem bezt-
ar. Binda menn í því sam-
bandi vonir við það, að samn
ingar takist um sölu á veru-
legu magni af ísuðum fiski
til Þýzkaldnds, svo að togara
fiskurinn dreifist meira en
nú. Mun brezka samninga-
nefndin, sem hér hefir veriö
meðal annars hafa rætt
samningana um væntanlega
Þýzkalandssölu.
Annars eru Vestmannaeyj-
ingar nú betur settir en áður,
þar sem þeir eru nú búnir að
koma upp fyrstu hæðinni af
hinu mikla fiskiðjuveri sínu,
og er þessi hæð um þúsund
fermetrar. Er ætlunin, að þar
veriö saltað það af þorskafl-
anum, sem ekki verður hægt
að flytja út eða frysta.
Allir Eyjabátar gerðir út.
Allir bátar í Vestmanna-
eyjum verða að likindum
gerðir út í vetur og eru flest-
ir þeirra, sem ekki hafa hafið
veiðar, að verða tilbúnir.
Nokkrir bátar, sem stunduöu
síldveiðar í Hvalfiröi, eru
komnir heim og í þann veg-
inn að byrja þorskveiðar.
Um tíma leit út fyrir, að
skortur yrði á mannafia á
bátana, en úr því hefir nú
rætzt að mestu,