Tíminn - 19.03.1948, Síða 1
Ritstjóri:
Þórarínn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason '
Útgefandi
Framsólcnarflokkurinn
~'i
Skrifstofur i Edduhúsinu "1
Ritstjórnarsimar: ‘
4373 og 2353
AfgreiOsla og auglýsinga-
sími 2323
Prentsmiðjan Edda
32. árg.
Ueykjavík, föstudaginn 19. marz 1948.
65. blaö
Listfræbs'c:
flyíur fyrsta fyrir-
lesturinn á sunnu-
Selma Jónsdóttir fly.tur
fyrsta íyriríestur .sinn á veg-
um Félags frístundamálara í
Austurbæjarbíö á .sunnudag-
inn. Hefst hann klukkan 3,39.
Félag frístundamálara hef
ir hér hafizt handa Um rnerki
lega alþýöufræðslu. Aðsóknin
aS fyrirlestrum Selmu Jóns-
dóttur ætti að sýna, að fólk
kann að meta þessa ný-
breytni.
Framsóknarvistin í
Hafnarfirði í kvöld
Framsóknarvistin í Hafn-
arfirði er í kvöld. Kún verður
í Hótel Þre.sti og hefst stund-
víslega klukkan átta.
Þetta er önnur Framsókn-
arvistin í Firðinum i vetur,
og er líklegt, að hún eigi þar
sem annars .staðar vaxandi
vinsældum að fagna, svo að
slíkar .samkomur verði á
hverjum vetri hér eftir fast-
ur liður í skemmtanalífi
Hafnfirðinga.
Dr.miar fta. lciV.astúikur fóru til Lundáaa í vetur og sýndu. þ2.r við
l-ezta orðsfír. — Myndiu hcr aS o fan var tekin í erau-n frægasta
£5a>Itikasal í síinni • ikíKI n hiifaðborg Bretaveldis.
Boðvar
er mikíð skemádnr
Vélbáturinn Böðvar frá
Akranesi, sem fór upp í ofveðr
inu um helgina síðustu, er enn
á svonefndur ívarshúsaklöpp-
um austanvert á Skaganum.
Veður hefir verið svo vont síð -
an bátinn rak á land, að ekki
hefir verið hægt að vinna að
neinni björgunarstarfsemi,
nema hvað öllu lauslegu hefir
verið bjargað úr bátnum.
Báturinn liggur hátt uppi á
klöppunum og er hægt að
ganga þurrum fótum í kring-
um hann á fjöru. Er hann
mjög mikið skemmdur. Kjöl-
urinn er farinn undan hon-
um, einnig hæilinn og stýrið.
Byrðingurinn á þeirri hlið-
inni, sem að klöppinni snýr, er
meira og minna brotinn, en
hin síðan er heil.
Fróðir menn telja, að hægt
sé að gera við Böðvar aftur,
en það taki langan tíma, svo
taiiö er hæpið', að báturinn
verði sjófær fyrir næstu síid-
arverlið. Auk þess er erfitt um
efnisútvegun til viðgerðarinn-
ar, þar sem til dæmis kjölefni
í slíkan bát mun nú ekki vera
fáanlegt í landinu.
Akurnesingar hafa þarna
misst að minnsta kosti um
skeið stærsta og bezt búna
bátinn, sem þar hefir verið
gerður út.; og kaliaður hefir
verið forustuskip bátaflotans
á Akranesi.
F«ssfsæÉi§s»á^2aei*jrar §vá|9|«ðar, More^s
BaiassierSiEss* lyssa |svá yfir, a@
iia msíaal stssssdláð sasncm sins varnir sínar.
Fersætisráðherrar Svíþjóðar, Noregs og Ðanmerkur sitja
nú íund í Stokkhóhni. í gær fíutíu þeir aliir ræður á fjöl-
laermara fundi jafnaðarmanna og ræddu viðburðina í heim-
inum sfðustu daga og afstöðu Norðurlandanna til þeirra.
Hedtoíí, forsætisráðherra Dana, lýsti því yfir, að Norður-
landaþjóðirnar mundu standa saman í vörn gegn öllum á-
rásum.
Skíbalandsmitib:
enoin
ar sigri í
Temum
Ussa 8® Meykvákiaagar fænra sawríSsar íil
keppni
Eoykvfskir skíðamcnn hafa nú ákveðið þátttöku sína í
skíðalandsmótinu, sem haldið verður á Akureyri um pásk-
ana. Þátttakendur frá Keykjavík verða um þrjátíu talsins,
og fara flestir þeirra norður með bifreiðum næst komandi
miðvikudagsmorgun. Þar sem fjölmargir áhugamenn eru
um skíðaíþrótina um allt land og margir aðrir vilja fylgjast
vel með því, sem fram fer á þessu landsmóti, er ekki úr
vcgi að ræða nokkuð um það, hvernig líkur eru til að keppni
í einstökum greinum ljúki. Það er að vísu alltaf hættulegt
að spá um úrslit íþróttakeppna, ekki sízt þegar skíðaíþróttin
á hiut að máli, þar sem vcður og jafnvel skíðaáburður getur
gerbreytt ölium sigurhorfum einstaklingsins. Er hér rætt um
hina einstöku keppendur fyrir þá, sem fylgjast vilja mtö
gangi keppninnar, en eru ekki kunnugir getu einstakra
skíðamanna.
Síokkið á 40—50 metra
stökkbraut.
Ef veaur verðm- hagstætt,
Brun og svig.
í bruni og svigi vérður vafa-
laust liörö keppni í A.-flokki
karla. Aðallceppnin vérður þar meðan skiðamótið fer fram,
vafalaust á milli þeirra Magn- J verður stokkið á stökkbráut-
úsar Brynjólfssonar frá Akur- ' inni hjá Útgarði, skólaseli
eyri, Guðmundar Guðmunds- j menntaskólans í Glerárdal. Er
sonar frá Akureyri, Þóris j þaö Stór og góð stökkbraut. í
I Jónssonar frá Reykjavík ogiþessari stökkbraut rnun vera
Erlander, forsætisráðherra
Svía, kvao nauðsynlegt, að
Norðurlöndin styrktu her-
varnir sín-ar, og slíkar ráð-
stafanir væru eina tryggingin,
sem til væri fyrir friði nú á
dögum. Hann kvað atburðina
í Tékkóslóvakíu geta endur-
tekiö sig í öðrum löndum álf-
unnar, ef ekki væri verið á
verði. Hedtoft og Gerhard-
sen tóku mjög í sama streng
og sérstaka athygli vakti þaö,
að Hedtoft sagði, að frarnveg-
is mundu Norðurlandaþjóð-
irnar standa saman um varnir
sínar. Telja mnrgir, að þetta
sé fyrirboði varnarbandalags
Norðurlanda. Eriander sagði,
að þótt siíkt bandalag kæmist
á, þyrfti engum að stafa
hætta af því, því að það yrði
aðeins stofnað til sjálfs-
várhár Norðúl’löndúni:
Aliir létu ráðherrarnir í
ljós ánægju. yfir stofnun
Bandalags Vestur-Evrópu og
framkvæmd Marshalláætlun-
arinnar.
T uiintiverksmiðja
ríkisins í Siglufirði
x u> a.£i!
Fyrir nokkrum dögum
hófst smíði síldartunna í
tunnuverksmiðju ríkisins í
Siglufirði. Nítján menn
vinna nú í verksmiðjunni, og
munu afköst þeirra vera 250—
300 turinur á dag.
Efni er þegar komið í tgg-
lægt 23500 tunnur, og innan
skamrns er von á efni í 16500
turíur. Er þá fyri-r- hendi nóg
efni til tunnugerðar í sex til
sjö vikur, þótt allt gangi að
óskum við smíðma og afkösfc
verði svipuð óg verið hefir.
Á förum vestur
Jóhann Svarfdælingur Pét-
ursson hefir verið rá.ðinn að
stærsta fjölléikahúsi New
York og mun fata flugleiðis
vestur næsta þriðjudag. Mun
liann devlja vestra í sumar.
m —
|Ný lög um bú
IHaralds Pálssonar, Siglufirði.
!A,llt eru þetta þaulvanir og
'þekktir skíðamenn, seríi allir
hafa möguleiga til að’ sigra í
þessum greinum.
í fyrra varð svigmeistari
Björgvin Júniusson frá Akur-
eyri, en blaðinu er ekki kunn-
ugt um, hvort hann getur
:komio því við að taka þátt í
: þessu móti. í fyrra keppti eng-
irín þeirra Guðmundar, Magn- Ur, og má því búast við, að
hægt að stökkva yfir 40 metra.
Jóhann Jónsson, göngu-
kappi Strandamanna,
hefir æft sig vel í vetur.
Keppt verður í 18 km. göngu
á mótinu eins og venjulega.
Jóhann Jónsson af Ströndum,
sem sigraði í göngukeppnimii
í fyrra með giæsilegum yfir-
burðum, hefir æft sig vel í vet-
úsar né Þóris.
hann reynist flestum skeinú-
Ekki er heldur vitað um getu hættur í þeirri keppni.
þeirra ísfirðinga í þessum Jóhann hefir í vetur stund-
greinum, þar sem þeirra beztu ag skíðakennslu í Bjarnar-
menn hafa ekki átt þess kost firðj; en þar haida Stranda-
að koma fram í keppni við menn skíðanámskeið á vetri
skíðamenn úr öðrum lands-
hlutum, fyrr en þeir fá
það væntanlega nú. í fyrra
hverjum.
Skæðustu keppinautar Jó-
hanns í göngunni verða vafa-
| í nótt voru afgreidd frál
lAlþingi ný lög um búnað-i
larmálasjóð.
i Samkvæmt hinrnn nýjul
líögum skiptist búnaðar-l
Imálasjóður að jöfnu millijj
IStéttarsambands bændal
iannars vegar og búnaðar-j
isambandanna hins vegar.l
ÍSkiptingin milli búnaðar-j
Isambandanna skal ákVeð-l
jin af Búnaðarfélagi ís-j
ilands .með hliðsjón afj
iframleiðsiumagninu á samj
I bandssvæðunum.
■I Með samþykkt þessaraj
jlaga cr leidd til sigurs löffl
jog hörð barátta, sem Framj
Isóknarmenn hafa háö lil I
jað tryggja óskoruð umráðj
Ibænda yfir sjóðnum. j
komst enginn frá Isafirði á laust þeir Guðmundur GuS-
skíðalandsmótið vegna sam- muncjsson> fyrrv. skíöakóngur.
gongueifiðleika. 0„ svo qísíí Kristjánsson 'úr
Reykjavík, seni varð þriðji i
göngunni í fyrra. Hann er ís-
firðingur að uppruna. Gísh
nefir að vísu Jítið getað æft 'i
vetur.
Þá má búast við, að' Arnór
Stígsson, skícakappi Vest-
úgurlíkúr. Ekki firðinga, verði skæöur keppx-
um, hvort Jón nautur í göngunni.
Siglfirðingar síerkastir í
skíðastökki.
| Um úrslitin í skíðastökki er
jekki gctt aS spá neinu, en það
:er þö óhætt að fullyrða, að
Jónas Ásgeirsson frá Siglufirði
hefir miklar
: er kunnugt
, Þorsteinsson skíðakóngur á
Siglufirði hefir æft sig í vetur.
Hann æfði ekki um nýááriö,
er æft var til Ólympíufarar-
miimimiiyiiii
Gviss úrslit hjá stúik-
unum.
Keppt verður í kvenflokkum
innar. Hefir hann haft á orði i bruni og svigi eins og venju-
aö draga . 3ig út úr skíða- lega. Þar eru úrslitin mjög tví-
keppni, hrað' sem verða kann, sýn, þar sem á mótinu keppa
er Siglfirðingar l^ggja að hon- margar stúlkur, sem eru nokk
um um aö keppa, sem þeir uð líkar og því ekki gott al
vafalaust gera. Haraldur Fáls- segja, hver þeijrra muni sigra
son á Siglufirði og Sigurður Sjálfsagt vef'ða þó ncfo-
Þórðarson á Akureyri efu líka lenzku stúlkurnar þeirn revk
báöir efnilegir stökkmenn og vísku skæðir keppinautar
liklegir til sigurs. þessum greinum.