Tíminn - 19.03.1948, Page 3
65. blað
TÍMINN, föstudaginn 19. marz 1948.
3
ciimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiniiiiiiiiiiii:
miiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiitimmmiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiimiiiiiii!iiiimiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiii:::il
Aukning áarðræktarinnar
IV. Geymsla garðávaxta.
ísland liggur mjög norðar-
lega í tempraða beltinu. Ýms
ar nytjajurtir landbúnaðar-,
ins eru ræktaðar hér á norð- j
urtakmörkum ræktunar-
möguleika þeirra. Gróðrar-
tímabilið er stutt og oft kalt
og votviðrasamt.Uppskeran er
bundin við fáar vikur ársins.
Þetta o;ildir ekki hvað sízt um
garðávextina. Til þess að
geta notið þessara hollu
fæðutegunda, innlendra, allt
árið, þarf að vera hægt að
geyma þá óskemmda allt að
10 mánuðum.
Nokkrum vandkvæðum er
bundið að geyma garðávexti
svo að þeir taki ekki skaða
við geymsluna. Þeir inni-
halda mikið af vatni, eða um
80—90%. Þeir eru allskyns
skemmdarbakteríum og gerl-
um kærkominn tilverustað-
ur. Eitt höfuðverkefni geymsl
unnar er því að þrengja svo
að lífsskilyrðum þessara smá-
vera, að þær ekki nái að þró-
ast svo, að þær vinni ávöxt-
unum mein. Annað er, að
garðávextirnif haldi óbreyttu
eðlilegu bragði og lostæti til
neyzlu. Til þess að svo megi
verða eru einkum sex atriði,
sem leggja veröur mesta á-
herzlu á. Þau eru: 1. Þroskun
garðávaxtanna. 2. Hreinlæti
við uppskeru þeirra, og sem
minnst hnjöskun á þeim. 3.
Rétt hitastig og stöðugt í
geymslunum. 4. Réttur loft-
raki í geymslunum. 5. Góð
loftræzla, þ. e. loftrennzli um
það sem geymt er. 6. Réttar
umbúðir um garðávextina.
Skulu nú þessi atriði rædd
hér að nokkru.
1. Þroskunin.
Til þess að garðávextir geti
geymzt vel og lengi er undan-
tekningarlítið bezt að þeir
séu fullþroskaðir við uppsker
una. Á þetta mun skorta æði
oft hér á landi. Þegar sumur
eru köld og votviðrasöm verð
ur oft að bjarga undan frosti
og illveðrum á haustin, illa
þroskuðum garðávöxtum.
Þegar svo tekst til aukast erf
iðleikarnir við geymslu þeirra
og verður þá vart komist hjá
nokkurri rýrnun. Þó má kom
ast langt í því efni með nógu
íullkomnujm geymslum.
2. Framkvæmd uppskerunn
ar og flutningur á geymslu-
stað.
Áxúðandi er, þegar garðá-
vextir eru skornir upp, að
gæta þess hreinlætis, sem
nnnt er. Rétt er að veðra kart
öflur, rófur, gulrætur og aðra
rótarávexti, svo að mold
hrynji af. Jafnvel ætti að þvo
þessar tegundir ef hægt er
að þurrka á eftir. Kál og ann-
að grænmeti er óþarft og ó-
tækt að ata út í mold. Þá er
þýðingarmikið atriði, einkum
við kartöflur, að særa hýði
þeirra sem allra minnst. Á
þessu eru ýmsir erfiðleikar
bæði við upptöku með vélum,
flokkun og flutning í
geymslu. En hýði kartafln
Bæít g'eyisBsSiBskllyrði ugulirsfaðai2.
anna er þeim mikil vörn gegn
bakteríum er sækja á þær í
geymslunum. Þ-ías vegna ber
að vernda það sem bezt má
verða.
3. Hitasíig í geymslunum.
Athuganir og reynsla hafa
leitt í Ijós, að fyrir kartöflur
er hið ákjósanlegasta hitastig
við geymslu þeirra 2—4°C. í
rauninni geymast kartöflur
því betur sem hitinn er minni
allt niður að frostmarki. Við
hita 0—2°C myndi jafnvel
hægt að geyma kartöflur svo
árum skipti. Við svo lágan
hita breyta þær þó bragði en
ná aftur nýjabragði sínu eft-
ir að hafa verið í heitari
geymslu í 2—3 vikur.
Rófur og grænmeti geymist
bezt við 0—2°C. En ekki
jurtir í sömu geymslu og
kartöflur, þar sem kart-
öflurnar þurfa lægra raka-
stig, eins og síðar mun verða
að vikið.
4. Rakastigiff.
Eins og áður er sagt inni-
halda garðávextir um 80—
90% vatn. Loftrakinn í garð-
ávaxtageymslunum þarf að
vera eins mikill og verða má,
án þess að hann þéttist og
orsaki bleytu. Lágmark loft-
rakans er, að hann sé jafnan
meiri en í þeim matjurtum,
sem geymdar eru á hverjum
tíma. Fyrir kartöflur þarf
hann að vera 85—90% og
fyrir gulrófur og grænmeti
90—95%.
5. Loftræzlan.
Loftið þarf að jafnaði að
geta leikið vel um garðávext-
ina í geymslunum. Sérstak-
lega er þetta nauðsynlegt ef
ber á sýkingu eða skemmd-
um, t. d. í kartöflum. Þá þarf
aö vera hægt að skipta um
loft eftir þörfum.
Það leiðir af sjálfu sér, að
fullt vald verður að vera á
því, að kæla og e.t.v. stundum
hita loftið, sem dælt er inn í
geymslurnar, svo hitastigið
þar inni ekki raskist. Þetta
verður ekki gert nema með
vélum. Hreyfing loftsins um
geymslurnar er mjög mikils-
verð jafnvel þótt ekki sé um
stöðug loftskipi að ræða.
6. Umbúffir.
Miklu skiptir í hvaða um-
búðum og hvernig garðávext-
ir eru geymdir. — Um rótar-
ávextina er einkum þrenns
konar umbúnaður tiðkaður.
Þ. e. a. Geymsla í byngjum. b.
Geymsla í pokum. c. Geymsla
í kössum.
a. Byngjagcymsla.
Geymsla kartaflna og
rófna í byngjum er útbreidd-
asta fyrirkomulagið í flestum
löndum. Hinn vanabundni
hugsunarháttur í þessu efni
hefir breytzt nokkuð á sí’ðari
árum og ófullkomleiki þessa
umbúnaðar orðið Ijósari við
rannsóknir og breytt og auk-
ið verðmæti garðávaxtanna
og kröfur neytenda.
í nýútkominni skýrslu á
vegum landbúnaðarráðuneyt-
neytis Bandaríkjanna er
sagt frá ýtarlegum rannsókn
um um þetta efni, sem leiddu
í Ijós, að um % hlutar allra
geymsluskemmda kartaflna
orsakast af byngjageymslu.
Aðalorsakir eru, að í byngjum
verða kartöflur fyrir miklu
hnjaski svo hýði þeirra sær-
ist. Þá eiga allskyns skemmd-
arbakteríur þar greiðan að-
gang sem í opið sár. Smitun-
arhætta útfrá sýktum og
skemmdum kartöflum er mik
il og eftirlit lítt mögulegt. Við
skemmdirnar myndast einnig
hiti í byngjum, sem gerir illt
verra. Loftið getur ekki leikið
um kartöflurnar. Afleiðingin
er augljós og vel þekkt, varan
rýrnar og ónýtist stundum
alveg. Byngjageymslan hlýt-
ur því að víkja smátt og
smátt. Hún verður að víkja
strax hér á landi, vegna
brýnnar nauösynjar á að
vernda þá uppskeru, sem er
svo mjög af skornum
skammti
b. Pokageymsla.
Geymsla kartaflna og
rófna í pokum hefir alla ó-
kosti byngj ageymslunnar.
Auk þess hindra pokar loftið
enn meir, að streyma um
það, sem geymt er í þeim.
Pokarnir fúna og skemmast
líka fljótt í því rakamettaða
lofti, sem verður að vera í
geymslum garðávaxta. Poka-
geymsla verður því dýr, auk
þess að vera ófullkomin og
slæm. Hana ber því að for-
dæma með öllu.
c. Kassageymsla.
Geymsla garðávaxta í hæfi
lega stórum (ca. 25 kg.) þar
til gerðum rimlakössum er sá
umbúnaður, sem nú ryður sér
til rúms í flestum löndum. í
áður áminnstri skýrslu land-
búnaðárráðuneytis Banda-
ríkjanna, er bent á sem
heppilegustu og hagkvæm-
ustu umbúðir garðávaxta í
geymslum, hæfilega stóra
rimlakassa. Á Norðurlöndum
er útsæði mest geymt á þann
máta, en gert er ráð fyrir að
svo muni einnig verða um
matarkartöflur, sem geymast
eiga lengri tíma.
Kassaumbúnaður sameinar
þá kosti, sem byngja- og
pokageymslu skortir. Loft
getur leikið um hvern ávöxt,
auðvelt er að fylgjast með ef
skemmdir koma fram og fjar
lægja hið sýkta. Smithætta
verður lítil. Kassarnir taka á
sig mesta kartöfluþungann,
þær veröa því fyrir litlu
hnjaski og særast lítið. Var-
an verður betri, meðferð
(Framhald á 7. siðu)
Ræktun og áburður
Eftlr Csiissaisía* GuðOijarfssoii, líjarðarfeliii
Islenzkir bændur stríða nú
í stærstu atvinnubyltingu, er,
skeð hefir i búnaðarsögu
landsins. Þeir hyggjast
hverfa frá rányrkjubú-
skap til velyrkju á fáum ár-
um. Hætta að berja á þúfum
og móum í óræktarlöndum og
taka í staðinn velyrkta tún- ’
jörð. Þetta kostar geysilegt
erfiði og feikna fé, sem marg
ir bændur núlifandi fá ekki
aftur, heldur gefa það móður
jörð og eftirkomendunum.
Við ræktunina koma að |
ræktunarmanninum ótal t
spurningar og gátur, sem
hann þarf að leysa. En sú
stærsta, er leitar á hug hvers
þeirra er, hvernig hann geti
látið nýrækt sinni í té nýjan
og góðan áburð. Víðast er bú-
fjáráburðurinn mjög tak-
markaður, en hins er ekki að
leyna, að notkun hans mun
hjá flestum bændum gefa
betri raun heldur en tilbúinn
áburður.Meðfram vegna þess,
að um aldaraðir hefir hann
eingöngu verið notaður á ís-
landi og bændur kunna því
frekar með hann að fara. En
þó mun flestum hætta við að
láta of lítið af honum í ný-
brotið land.
Mörgum bónda ofbýöur ef
honum er sagt að láta 100
kerruhlöss áburðar í dag-
sláttu af nýbrotnu landi, en
í flestum tilfellum er það sízt j
of mikið og í velflestum til-
fellum fæst þeim mun meiri
arður af ræktaða landinu,
sem betur er borið í þaff.
Búfjáráburðurinn er víð- j
ast takmarkaður eins og áður ,
var sagt og er það sumpart
af því, að hirðing hans er lé- |
leg, en það kemur til af því,
að húsakostur í sveitum er
víða það lélegur, að áburður-
inn verður að veðrast úti, sem
er í sjálfu sér ekki óeðlilegt, á j
meðan að bæði menn og,
skepnur lifa í köldum og rök- j
um kofum. En að því faiiða j
bændur og munu keppa að t
koma hirðingu áburðains í
gott horf og er það fjárhags-
legt atriði fyrir búskap
þeirra.
Tilbúni áburðurinn er það ,
sem bændurnir nota, þegar
búfjáráburðinn þrýtur. En
margir þeirra kunna lítt skil
á efnainnihaldi hans og hag-
nýtustu notkun.
Þeir spyrja því oft, hvaða
áburð á ég að kaupa?
Svarið mun í flestum til-
fellum eiga að vera þetta:
Kauptu köfnunarefnisáburð,
kali og forsfórsýruáburð —
þrjár tegundir.
Margur bóndi kaupir til-
búinn áburð, án þess að vita
glöggt um efnainnihald hans
og ber hann á í því trausti að
fá meira gras, en sú von
bregzt oft vegna þess að of
einhliöa er, sem sé vitlaus
tegund. Heyra má bændur
segja, að þeir telji ekkert
gagn í að bera Súperfosfat
(„Hveitið” eða „hvíta mjöl-
ið“) á túnin, að þaö spretti
ekkert bættur af því.Sattmun
það vera, að sjaldan mun bót
að bera það eitt á og þó, eí
um foraráburð er að ræða til
að hafa með. Það, að bera
eina tegund tilbúins áburðar
á, er kannske ekki eins og aþ
borða ósmurt brauð, en arei'!
anlega hefir það álíka ein ■
hliða verkanir fyrir gróðui
inn eins og að gefa skepriun
mikiö þurrt fóður en ekke) ;
vatn og er þó líkingin ék’k.
fullkomin. En þessa líkiri'gi.
skilja allir bændur af reyrisi.v.
sinni.
Iívað þarf ég að bera miki'd
á af hverri tegund áburðai V
Þannig spyrja margir og tei
þess að svara þeirri spurn •
ingu þarf að þekkja efria-
magn hverrar tegundar í •
burðar, svo og aðstöðuna ..
hverjum stað, bæði er snertir
jarðvegsástand og hvaö teJ.
er af búfjáráburði.
En hér skal bent á nokku
atriði, er orðið geta bændun
til leiðbeiningar, er þen.‘
svara þessari spurningu hve
hjá sér.
Yfirleitt mun bezt að rióta
húsdýraáburöinn (saurinri) 'i
nýræktina, en tilbúna áburc -
inn á grónu túnin, þar som
ekki er um nægilegt magn at-
ræða til hvorutveggja — líka
er gott að skipta heíiria •
fengna áburðinum og bæta
síðan upp með tilbúna áburó
inum bæði í nýræktina og a
grónu túnin. Hér á effn’
munu nefndar nokkrar tölu:‘
um áburðarmagn, ef veröa
mætti einhverjum bænduni
til leiðbeiningar á komaridr
vori og aðeins nefndar þær
helztu tegundir, sem til sþlu
verða í vor, en vitaskuid n-
ekki við sama magn af öllun.
áburðartegundum — enn-
fremur er þörfin breytileg á
ýmsum stöðum og þvi er
þetta ekki algilt. Ef mykja ef
borin á tún er gott aö bæta
við,3 pk af Amnoníaksaltpét’vi
(sterka áburðinum) a heki
ara. Ef þvag er boriö a þá 2-
3 pk. af sama áburöi og 3 pte,
af þrífosfati á 'ria.
Ef tilbúinn áburður er eri’i ■
göngu notaöur á tún þarx a?-
mennt: 5 pk. Amoníaksait-
pétur (sterki áburðurinn) á
pk. þrífosfat, 3 pk. kali á
í kartöflugarða þarf 3 pu.
Amoníaksaltpétur (sterki u,-
burðurinn). 5 pk. þrííosí-at-<6
pk. Brennisteinssúrt kali ■a
ha. Það er sérstök ástæöá tii
að leggja áherzlu á káV.
notkun í garða; bæði végri'á
þess að kartöflur þurfa mikiri
kali til vaxtar og svo af hinu,
að dæmi eru mörg um pai.;
frá umliönum árum, ao'
bændur hafa látiö nægja a
bera Ammophos í garöana óg
því tæmt þá af kali og viö;
fengið stórum minni upp
skeru en ella af þeim sökun.,
Hér hefir veriö stikíaö ...
ýmsum atriðum um áburð og
áburðarnot, en vitaskuld eiu:
mörg atriði ónefnd, senv.
mikla þýðingu hafa í þeSSLi
sambandi; Bændur ættu a '
leita sér upplýsinga um þessl
atriði, þar sem þau ern ' :
(Framhald á ? sin