Tíminn - 19.03.1948, Page 5

Tíminn - 19.03.1948, Page 5
65. blad TÍMINN, föstudaginn 19. marz 1948. Föstud. 19. marz Gjaldeyrisöflra landbúnaðarins T'íminn birti nýlega útvarps- ræðu Bjarna Ásgeirssonar at- vinnumálaráðherra frá bændaviku útvarpsins. Það er gagnmerk ræða, sem erindi á til allra, ekki aðeins bænda, heldur hvers einasta manns, sem hugsa vill um þjóðarhag. Ráðherrann virti landbún- aöarframleiðsluna í heild og reiknaði gjaldeyristekjurnar af atvinnugreininni. Hann fékk það út úr dæminu, að landbúnaðurinn skilaði þann- ig nálega 130 milljónum króna. Þá var miðað við það, að í stað þeirra landbúnaðar- afurða, sem eru notaðar inn- anlands, flyttum við inn sams konar vörur frá útlöndum og var þá reiknað með markaðs- verði þeirra á Norðurlöndum. Hér var því mjög hóflega í sakirnar farið og raunar held- ur um of. Það geta menn allt- af leyft sér í hugsuðupi dæm- um, sem tekin eru til skýring- ar. En þó má vel muna það, að flutningur allra þessara af- urða til landsins, ef fram- leiðsla þeirra félli niður hér; hlyti að kosta ærið fé í ■ er- lendum gjaldeyri. Það má nefna það hér tii samanburðar, að meðan við ölum hænsnin eingöngu og kýrnar að nokkru leyti á er- lendu innfluttu korni og mjöli, þurfum við að eyða erlendurn gjaldeyri bæði fyrir vöruna sjálfa og í flutningskostnað hennar til landsins að meira eða minna leyti. En hér þarf ekki að bjástra við mat á hin- um smærri atriðum, sem nokkuð geta orkað tvímælis. Aðalatriðið í ræðu ráðherrans er óumdeilanlegt, að íslenzk landbúnaðarframleiðsla eins árs, metin á útflutningsverði og erlendu markaðsverði (ekki gangverði innanlands) aflar um það bil 130 milljónum króna í erlendum gjaldeyri. Auk þessa benti ráðherrann mjög glöggt á tvö atriði, sem geta stórbreytt þessu dæmi svo, að útkornan verði drjúg- um glæsilegri fyrir þjóðarbú- ið. Annað atriði er það, að nokkuð af framleiðslu land- búnaðarins eru hráefni, sem hægt er að gera .miklu verð- mætari en nú er, ef þau væru unnin í landinu, en vinnsla þeirra innanlands er komin á þann rekspöl, að byrjunarörð- ugleikarnir eru að baki og brautin greiðfær framundan. Það eru einfaldir smámunir, að auka nú og endurbæta ull- ariðnað og leðuriðnað á fs- landi, hjá því brautryðjenda- starfi, að koma þessu á fót. Hitt atriðið er það, að land- búnaðurinn þarf ekki fram- vegis að flytja inn líkt því allar þær gjaldeyrisvörur, sem hann notar nú til rekstrarins. Það er hægt með bættri nýt- ingu og verkun heyjanna að stórauka fóðurgildi heyskap- arins. Það er hægt að rækta allt fóðurkornið hér innan- lands. Og þaö'er hægt að búa til áburð á íslandi með heima- fenginni vatnsorku og litlum aðfluttum gjaldeyrisvörum. Þannig sýndi ráðherrann með tiUENT YFIRLIt: Fallin frelsishetja Fys*sia grein afi IsreEmie efitir C». Piniitrev HBia síjérsi Ilíilgarsu. Á liryðjuverkaöld þeirri, sem nú stendur yfir, hafa fáar aftökur vak ið meiri hrylling en líflát búlgarska. bændaleiðtogans Nicola Petkovs. Þessi föðurlandsvinur var tekin af hfi fyrir „landráð," en í augum allra vestrænna þjóða var dómur- inn yfir honum af svipuðu tægi og sumir „dómar" Mussolinis og Hitlers á velmektardögum þeirra. G. Dimitrov, sem var leiðtogi búlgarska bændaflokksins á undan Petkov og varð frægur fyrir and- stöðu sína gegn nazistum, hefir ritað greinaflokk um Petkov og at- burði þá, sem leiddu til dauða hans. Dimitrov fór frá Búlgaríu sumarið 1945, því að kommúnistar þoldu hann ekki lengur, en jafn- framt var honum líka ætiað að halda áfram baráttun ni utan Búlgaríu, ef með þyrftiy Greina- flokkur hans á fullt erindi til þeirra, sem vilja fræðast um starfs- hætti kommúnista. Pyrsta grein- in í þessum greinaflokki hans, sem eru alls þrjár greinar, fer hér á eftir: Nicola Petkov er dáinn. Búigaría hefir misst sannan og mikinn föð- nnlandsvin og lýðræðislöndin for- ingja, sem gnæfði hátt og hafði óbilandi siðferðisþrek. Þrír amerísk ir-þingmenn, sem komu til Búigaríu viku eftir lát hans og lögð krans í litla kirkjugarðinum í Sofia, þar sem liann hvílir í óþekktri gröf, tóku ekki of djúpt í árinni, er þeir kölluðu hann „einn mesta lýðræðis sinnann, sem nokkurntíma hefir lifað.“ Ég held aö hann hafi verið sá mesti. Enginn maður hefir verið sann- færðari um að hægt væri að hafa samvinnu við Sovétsamveldið en Nicola Petkov. Og enginn maður hefir goldið dýrara verð fyrir trú sína. Enginn maður hefir sýnt meiri djörfung, þegar hann upp- götvaði villu sína að lokum, og enginn hefir komið íram með meiri virðuleik, er hann stóð and- spænis böðlum sinum. Hin hörmulegu örlög hans eru mikils virði fyrir þann lýðræðis- heim, sem er reikull eins og Hamlet í skoðunum sínum á því viöfangs- efni, sem að lokum varð Petkov aö falli. Petkov var sviptur forréttindum sínum sem þingmaður 5. júní í fyrra og handtekinn þegar á eftir. Skömmu síðar var hann leiddur fyrir rétt og lögð fram ótrúlega löng ákæruskrá gegn honum. Hann átti að hafa verið njósnari fyrir erlent ríki, tekið þátt í her- mannasamsæri til að steypa stjórn inni af stóli, æst bændur til að vinna spellvirki gegn því opinbera og eyðileggja uppskeru sína. Hinn 16. ágúst var hann fundinn sekur og dæmdur til dauða. Hinn 18. ágúst sendi Bandaríkja stjórn bréf til hins rússneska full- trúa, sem var formaður hinna al- þjóðlegu hermálanefndar í Búlg- aríu, og krafðist þess að mál Petkovs yrið tekið til nýrrar rann- sóknar. Því var haldið fram í bréf inu að aftökudómurinn væri rétt- armorð og lögð áhersla á að utan ríkisráöuneyti Bandarikjanna teldi málaferlin gegn Petkov brot á Jalta-samþykktinni, sem áskildi andstöðuflokkunum fullt stjórn- málafrelsi. Sovétstjórnin svaraði að afskifti af Petkovmálinu væri árás á full- veldi Búlgaríu. Snenuna morguns hinn 23. september var Petkov hengdur í fangelsinu í Sofia. Hann þvertók fyrir að sækja um náðun, en taldi sig saklausan dæmdan. Þeir skuggasveinar, sem stjórna Búlgaríu voru ekki að hugsa um persónuna Petkov, er þeir drápu hann. Það voru Bandaríkin og vest rænu lýöveldin, sem þeir vildu hitta. „Ef við hengjum Petkov," hugsaði Georgi Dimitrov forsætis- ráðherra og kommúnis,taáhangend ur hans með sér, „mun það sýna andstæðingunum hve ráðþrota stóru lýðveldin eru í vörninni fyr ir andstæðinga kommúnismans, og hve tilgangslaus sú andstaða er. Og nú, eftir að lýðræðislöndin hafa borði fram marklaus mótmæli gegn Petkovsdómnum, hefir þessi athöín okkar tvöfalda þýðingu." Síðan í janúar 1945, er ég lét undan kommúnistum og sagði af mér aðalritarastöðunni fyrir flokk okkar, sem Petkov tók við, hefi ég verið í beinu eða óbeinu sambandi við Petkov sjálfan, eða sameigin lega starfsbræður okkar. Ég þekkti hann mjög vel fyrir þann tíma, — hefi þekkt hann síöan 1931. Ég held að ég hafi betri skilyrði en nokkur annar til þess að segja söguna af Nicola Petlcov og hinum afdrifaríku tilraunum hans til samvinnu við kommúnistana. Petkov dó með þeim hætti, sem er svo tíöur í ætt hans. Hann er kominn af fólki, sem virðist fyrir- fram ákveðið til þess að líða písl- arvættisdauða. Faðir hans. Dimitar Petkov, missti handlegg í stríðinu við Tyrki og Alexander II. keisari gaf honum heiðursmerki fyrir hreysti. En þegar honum varð ljóst, að Rússar réðu ráðum sínum um að gera Búigaríu að rússnesku fylki, snerist hann gegn þeim og stjórnaði hreyfingu, sem var þess valdandi að hershöfðingjar Alex- anders urðu að þoka úr landinu. Mörgum árum síðar varð hann for sætisráðherra þakklátrar þjóðar sinnar. Hann stóð fast á verði fyr ir lýðræðinu og skarst brátt í odda með honum og hinum einráða kon ungi Ferdinand I. Árið 1907 var Dimitar Petkov skotinn á Boule- vard Alexander II. af flugumönn- um kohungsins. Petko D. Petkov, bróðir Nicola, tók við forustu - bændaflokksins eítir að hinn mikli stjórnmála- maður Alexandir Stambuliskyhafði verið drepinn, 14 júní 1923. Þrátt fyrir allar hótanir réðst Petkov vægðarlaust á hinn sívaxandi fasisma undir stjórn Tsankovs prófessors, í þingræðum sínum og hélt áfram að berjast fyrir hinni gömlu hugsjón Alexanders Stambul Petkov. iskys um bandaríki Balkanskaga og Evrópu. Hinn 14. júní 1924, réttu ári eftir að Stambulisky vaf drep- inn, var Petko D. Petkov drepinn af flugumönnum fyrir framan konungshöllina. Daginn, sem út- för hans fór fram, voru allar göt- ur í Sofia fullar af bændum, sem höfðu fjölmennt til höfuðstaðarins til þess að fylgja foringja sínúm til grafar. Og nú hafa kommúnistar tekið hinn síðasta karlmann i Petkov-fjö skyldunni af lífi. Ég hitíi Nicola Pctkov í fyrsta sinn árið 1930, í París. Andstöðu- flokkarnir í Búlgaríu bjuggust um (Framliald á 6. síðu) það í ræðu sinni, að landbún- aðurinn íslenzki er stórmikill bjargræöisvegur í gjaldeyris- legri afkornu þjóðarinnar og getur þó orðið miklu betur. í hverri sveit um þvert og endilangt ísland, er þessum boðskap fagnað. Fólkið í sveit- unum veit, að það er hlutverk :ss-r að koma r í verk þeim breytingum, sem ráðherrann talaði um, og það gleðst yfir því, að nú skipar sæti atvinnu- málaráðherra maður, sem skilur þetta, og vill hafa for- göngu um þá lausn málanna, sem ekki aðeins hagur land- búnaðarins, heldur þjóðar- nauðsyn og þjóðarmetnaður krefst. Raddir nábúann.a Morgunblaðið ræður í for- ustugrein sinni í gær um, ræðu Trumans og segir m. a. á þessa leið: „Hin skefjalausa yfirgangs- stefna kommúnismans hefir stefnt heimsfriðnum í aúgljósa hættu. Þeiriri staðreynd cr þýð- ingarlaust að afneiía, cnda þótt almenningur alira þjó'ða reyni að trcysta því í Iengstu lög, að þeirri hættu verði bægt af leið hans. En litlar líkur eru til að það takist mcð því að horfa að gerðalaus á þær ofbcldisaögerð ir, sem Rússar framkvæma á fjölmörgum þjóðum Evrópu og inan samtaka Sameinuðu þjóð- anna. Eftir ræðu Bandaríkjaforseta cr afstáða þjóðar hans ljós. Kún hefir lýst því yfir að hún vilji veita aðstoð sína til þess að koma í veg fyrir að fleiri þjóðir vcrði ofbeldinu að bráð. í samræmi við það mun hún haga stefnu sinni. Þcssvegna má segja, að yfirlýsing forset ans hafi hreinsað andrúmsloft- ið nokkuð. En það er ennþá lævi blandið. Skuggi nýrra á- taka hvílir yfir þjóðunum. Ótt- inn við ofbeldið lamar anðlegt líf þeirra, öryggi þeirra leikur á bláþræði. En ennþá hefir ehgum dyr- um verið lokað til samkomu- lags. í þeirri von að Sameinuðu þjóðunum geti tckizt að efla á- hrif sín á gang heimsstjórn- málanna trúir almenningur um víða veröld ennþá á það, að sam komulag geti tekizt um frið- samlega lausn deilumálanna." Víst er það, að hin ákveðna framkdma Trumans og stjórn ar hans eykur trúna á það, að nú muni ekki fara á sömu leið og fyrir seinustu heims- styrjöid. Viðnám vestuvveld- anna kom þá of seint. Takist Bandamönnum með eindregn um ráðstöfunum að gera Rússum skiljanlegt, hvert yfirgangur þeiiTa leiðir, er þess helzt að vænta,. að þeir reynist meiri raunsæismenn en þýsku nazista,rnir og kjósi heldur samkomulagsleiðina. Friðarvonirnar hafá því auk I ist við ræðu Trumans. samninga., a ivcj Keflavíkursamniug- urinn o£ istar Blað danskra kommúnistá,- „Land og Folk,“ hefir haídiS uppi þeim áróðri í allan vet- ur, að danska síjórnin hafi gert Ieynilega samninga við Breta um herstöðvar í Dáíic mörku. Samkvæmt þessum samningum ætla Danir að ut búa ýmsar hernaðarstöðvar í Danmörku, m. a. flugvetlí; sem Bretar ættu síðan að’^fS aðgang að, ef til styrjaldá'r kæmi. 1 ^ Af hálfu dönsku stjórnar- innar var þessum frétí;ir flutningi danska blaðsijtji^ strax mótmælt, en það iéþ, Sjér samí ekki segjast. Og árófþ; ur þess bar vissan árangur. Enska kommúnistablaðið gerði hann að umtaisefni, og blöð rússneska hersins hófu óvinveiít skrif í garð Dana, byggð á þessum uppspuna danska kommúnistablaðsins. Þegar athuguð er þéssi framkoma danska kommún- istablaðsins, mun engin býán ast yfir því, þótt Þjóðviljinft reyni að túlka Keflavrkur- samninginn á þann veg, 'áð þar sé um herstöðvasamnltíjr að ræða. Þegar kommúnistar skrökva upp herstöðvásamn- ingum, eins og þeir liafá' gert í Danmörku, þarf það ekki valda furðu, þótt þeir re^íji að rangtúlka þennan veg Hver og einn, sem ky-nftijr sér flugvallarsamninginu, gétur gert sér þess fulla grfijn, að hann er eins fjarri þviíað vera herstöðvasamningiiiý'tfg nokkur samningur getur'VCT- ið það. Sú staðreynd geíúr ekki dulizt neinum, samningurinn sé að ööru leýti illa gerður og klaufalegpr, eins og Framsóknarmeun bentu á í umræðunum ufti hann. -‘aci Bandaríkjamenn haía líka sýnt það bezt sjálfir, að þeir líta ekki á hann sem herstöðv arsamning. Þeir láta öilufti vera frjálsan aðgang að ý.ell- inum. Hvaða kommúnisti, sem er, getur farið þar eins frjáls allra sinna ferða og jafnvel frjálsari en á nofcfer- um flugvelli í Riísslandi. Sjifct sannar bezt, *hve fjarsfíéSt það er að taia um herstöð'ú sambandi við Keflavíkurflug völlinn. En um þessa Stað- reynd hegir Þjóðviljinn alveg, | en þynur þeim mun inéíila ,hrópin: Herstöð, herstöð,'' hér , stöðvasamningur. I Hvað veldur þessu lagi íslenzkra kommúriiÁtá? Vart getur það verið það, að þeir séu svo miklirBandaríkja agentar, að þeir vilji , samninginn á þann veg,:, þð • hann gefi Bandaríkjunum sem viðtækust réttindi og miklu meiri en hann gerir raunverulega. Undir venju- legum kringumstæðum væri þetta eðlilegasta skýringin. Og víst er það, að rísi t. d. upp yfirgangssinnuð síjórac í Bandar ík j umsm, gæti þéssl áróður orðið íslendingum hættulegur. Slík stjórn gæti bent á, að meira að segja margir íslendingar túlkuðft Keflavíkursamninginn sem herstöðvarsamning. ’* En kommúnistar verða, ,fýýr (Frámliald á G.siðtu.)^. ía iil

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.