Tíminn - 19.03.1948, Page 7
65. blað
TÍMINN, föstudaginn 19. marz 1948.
7
iMÍíláÍfrir-
iiilHI
III1!
I
I
með skorað á alla þá bændur sem áhuga hafa á að hagnýta
sér þetía, að senda oss sem fyrst ítarlegar upplýsingar um
efíirfarandi:
I. Flaíarmál og dýpt hlöðu.
II. Hvers konar mótorum er óskað eftir.
S. I. S. íiefir þegar borizt sending af miðflótta blásurum frá
Bandaríkjunum til súgþurrkunar cg er von á fieiri send-
ingum innan skamms. — iSlásarar þessir eru samstæðir
eins og myndin sýnir og eru fáanlegir í tveim stærðum:
218 II gerð sem biæs 12000 teningsfet á mín.
221 H gerð sem bíæs 18000 teningsfct á mín.
Ilagkvæmast er að knýja blásara þessa með rafmótorum,
ef rafmagn er fyrir hendi. A5 öðrum kosti má knýja blás-
arana með olíu- eða diesel rpótorum.
Vonir standa til ,að afgrei.ðsla mótorana geti farið fram
fyrir vorið.
Sérfróðir menn í þjónustti vorri munu annast alla upp-
setningu og viðhald slíkra-. súgþurrkunartækja ~og er hér
Hlöðugólf.
Véladeild S. í. S. mun gefa allar frekari upplýsingar.
A IIúfflveÍMlsflgaiifióti.
(Fravihald af 4. síöu)
þið. Veit ég það vel, ao sama
gildir um mig, sem flesta
aðra, að það sem ég segi eða
skrifa í kvöld, verður gleymt
aö næsta kvöidi — verðiir fok-
ið út i tómið meo ryki dags-
ins — samt hripa ég þcssar
línur.
Og að lokum vil ég segja til
ykkar, Reykjavíkur Húnvetn-
ingar, þetta: Þaö eru mörg
húnvetnsk héraðsþrifa- og
menningarmál, sem bíða ^ó-
leyst, en þarfnast skilnings og
skjótra átekta. Vona, að hug-
ur j^kkar og vilji stefni í þá
átt að ljá góðum málum fylgi.
Ég skal aðélns neína tvö af
hinum sameiginlegu hún-
vetnsku velferðarmálum:
skógræktarmálið, og sjúkra-
húss- og elliheimílisþörfina.
Þó það sé í raun og veru þjóð-
félagsleg skylda, þá er þaö
líka persónuleg og þegnskap-
arleg mannúðarskylda hins
hrausta og heilbrigða manns
að leggja sinn skerf til þess
að lina böl og kvöl hins þjáða
og þreytta manns. Og það er
sorglegt til þess að vita fyrir
okkur Húnvetninga, að okk-
ar ágæti læknir fái ekki notið
hæfileika sinna og læknisgetu
sökum vantandi sjúkrahúss og
góðra starfsskilyrða. í næstu
framtíð getum við með sam-
taka vilja komio sjúkrahúss-
málum Húnvetninga í æski-
legt horf. Til þess.þurfum við
engar Öldollur né „vímu-
skálar“ aðeins samshllta
hugi og hendur — þá væri þao
mál í slcyndi leyst.
Skógræktarmálið er okkar
skógsnauða héraði lífsþrifa-
, mál. Það-ætti að getaveriðokk
ur skapahai máttur í hönd til-
að prýða og göfga heimili og
jhérað. Ég vildi geta eygt þá
sýn í nánásta tíma, að „þegar
| vorsólin guðar á gluggann",
; sæi ég þéttskipaðan lióp
;hinna burtflognu manna og
jkvenna koma þeysandi frá
jsuðri, hafandi sér í handar-
j krika dálítið knippi brumandi
jlífsþyrstra trjáplantna til að
gróðursetja við gamla bæinn
ykkar —í hlíðinni, brekkunni
eða á balanum. Þeim tíma —
því fríi — væri vel varið og
farsællega.
Og allra síðast þetta: Ég vil
óska og vona, að hin reyk-
víksku héraðamót þroskist að
svipmóti og skilningi til hins
raunhæfa, kröfuharða, þrosk-
andi lífs. Og að öllum, sern
sitja slík mót, megi skiljast,
að þau eiga sér lítið gildi og
ómerkiiegt í háværu sam-
drykkjuskvaldri og húrra-
sköllum — það er annað og
merkara, sém þar þarf að baki
að búa.
Mér gafst þess ekki kostur á
nefndu móti aö skila kveðj-
um né óskaorðum til ybkar frá
húnvetnskum heimabörnum,
frá hinni húnvetnsku móður
ykkar og fóstru —*ég geri það
hér með. Ég sé hana og ég
v.eit að þið getið séð hana líka,
eí þio staldrið við og lyftiö
andans sýn til norðuráttar,
þar sem hin aldna og þó sí-
unga móðir horfir klökkum
hug og rökum augum til ykkar
— barna sinna heimanhorfnu.
Ankning g’arðrækt-
ariimaa*.
(Framhald af 3. siðu)
þokkalegri og með meiri
menningarbrag.
Nokkur stofnkostnaður
fylgir kössunum fyrsta árið,
sem þeir eru notaðir. Sá
kostnaður vinnst þó upp á
skömmum tíma og er til
iengdar lætur er verulegur
fjárhagslegur ábati að því að
geyma í kössum. Hreinlætið
og aukin menning, sem því
fylgir, er þó ekki síður mikils
um vert. Hvernig, sem á mál-
ið er litið ber allt að sama
brunni, að kassageymslan
verður hagkvæmust á garð-
ávöxtum og muni af þeim
sökum brátt verða viöur-
kennd almennt,' bæöi hér á
landi og annars staðar.
Kál og annað grænmeti
má hengja upp ef ekki þyk-
ir jafn sjálfsagt að geyma
það í kössum.
Runólfur Sveinsson.
................................................mimmmmim uitmii
n r
óskasí strax.
Landssmiðjan
iiiiiii iii niii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu ■■■1111111111
Tuttngu ára varnar-
bandalag Rússa og
Búlgara
I gær var undirritaður í
Moskvu sáttmáli milli Rússa
og Búlgara um 20 ára varnar-
bandalag. Molotoíf undirrit-
aði sáttmálann fyrir hönd
Rússa. Að þeirri athöfn lok-
inni hafði búlgarski sendi-
herrann boo inni fyrir stjórn-
málamenn og erlenda sendi-
herra. Sndiherrar Breta og
Bandaríkjamánna höfnuðu
boðinu, og sátu ekki veizlu
sendiherrans.
Frá Hollandí
ogBelgíu
M.s. „Lingestroom”
Frá Amsterdam 25. þ. m.
Frá Antwerpen 27. þ. m.
Einarsson, Zoega
& Co. H.f.
Hafnarhúsinu.
Símar 6697 og 7797.
iiífiiiiúiiiNiiiHiiiniiiirimttiiiiiiuiiikiiiiiiiiiifiiiuiiiimiiriiiiiiii.