Tíminn - 19.03.1948, Síða 8

Tíminn - 19.03.1948, Síða 8
 Reykjavík 19. marz 1948. 65. blað Tultngu og tveir Éeim dæmdir í 29 þúsund króna sekt fyrir leynivínsölu . Búio er nú aS kveöa upp ápipa í málum tuttugu og tyeggja mann'a, sem kæröir voru . fyrir leynivínsölu og yíírheyröir um helgina og í bessari viku. Hefir Þórður Bjornsson, settur sakadómari, skyrt tíðindamanni talaösins íráfiaömunum. Rannsókn er nú lokið í máli þrjjgtíu leynivínsala, sem saiinað er, að eru sekir. Mál rieíir verið höfðað gegn átta þelrra, þar sem þeir óskuðu eítir verjendum, en 22 þeirra hafa verið dæmdir. Fæstir þessara manna hafa já-tað á sig að hafa selt vín, en -sannanir hafa hins vegar fehgizt með framtaurði vitna. liiál nokkurra manna, sem grunaðir eru, eru enn í rann- sókn. Flestir þeirra tuttugu og tvqggja, sem dæmdir voru, hafa-gerzt tarotlegir í fyrsta fffiny en hjá nolckrum er iim ítrekuð tarot að ræða. Tólf menn voru dæmdir í eitt þús- un,d króna sekt hver, þrir voru dæmdir í tólf hundruð króná sekt, fimm í tvö þúsund króna sekt og tveir í 2500 króna sekt. landsflokkadímonn ngar SNoromanna og Islendinga eru hafna ÁtísI Fn’IISrEksseís, f 1 r-sfc S tss ?sr er i®ý“ k@Eaa|ím Eieim fpá merkingiim við — fypstsa mepktngiimam, sem fpamkvseeidap laafa verl® á AtlaBaíshafi Eins og frá hefir verið skýrt hér í blaðinu, hefir verið haf- in samvinna Norðmanna og íslendinga iim síldarmerkmgar. Átíu þessar merki merkingar að hefj^st hér við land s.l. suinar, en vegna ýmiss konar annmarka, m. a. síidarieysis,- fórst það fyrir. Þessar merkingar hófusí þó í vetur við Noreg, og fór Árna Friðrigsson, fiskifræðingur, þangað ásamt Sigur- leifi Vagnssyni til þess að stunda merkingarnar með norsk- um fiskifræðingum, sem taka þátt í þeim af hálfu Norð- manria. Árni kom heim úr þessari ferð í fyrradag og átti tal við blaðamenn í gær um förina og þessi mál. Þegar er búið.að. merkja á 4. þúsund síidir, en Norðmenn halda merkingun- «m áfram til páska. í sumar munu Norðmenn svo koma hing- að til lands og merkja hér með Arna. Þetta eru fyrstu síld- armerkingar, sem gerðar eru í Atlantshafi. Sijurður Erynjólfsson ir g-amalkunnur glírcumaíSui-. Kann | cr í 1. flokki. Suntímót K. R. fór fram' í sundhöllinni í gær. Á mótinu yoru sett þrjú ný íslandsmet. Sigurður Jónsson Þingey- , ingur setti nýtt met í 100 m. þrirtgusundi á 1:16,9 mín. — Fyrra metið átti Sigurður K.- ít.ringur og var þaS sstt s-kömmu fyrir áramótin. Ari Gpðrnundsson, Ægi, bætti enn -met sitt í 200 metra skrið- -fn.mdi á 2:23,8 mín. og Anna lÓrafsdóttir, Ármanni, setti mýtt met í 200 metra bringu- snndi, 3:17,7 mín. Stassen vill banna kommúnistaflokk- inn og hætta við- skiptum við Sássa Bandaríkjaþing er nú farið að ræða tillögur_ Trumans forseta og er reynt að hraða afgreioslu þeirra sem mest. Er taúizt við, að margt nýliða verði kvatt í herinn fijótlega, eftir að almennri hefskyldu hefir verið kómið á. BIöo og stjórnmálamenn eru yxirleitt sammála Truman, en jxó hefir orðið vart nökkurrar pagnrýni.- Stassen hefit látiö í Ijós það álit, að Truman hafi fTí£i' geiigiö nógu langt. Hann VillTáta banna kommúnista- flokkinn og hætt a öllum hélztu viðskiptum við Rússa. . Wallace flutti útvarpsræðu -Lgær og réðist mjög harka- ,lega á Truman, kvað stéfnu 'náns skamm’arlega og afstöðu "Eáns í garð Rússa öafsakan- ■ lega. Spurði hann hvenær Rússar hefðu ógnað sjálfstæði Bandaríkj anna. i Ólafur Jónsson glímir í 3. flokki. Enn alvarleF nr a Fvrii' nokltru urð” ai'raT’’eg- ar óeirðir i nýlendu Breta á Gulicsrróudj n.ni,' ?r fy cry ■ v. ’idi hermenn vildu ná fundi land stjórans og krefjast af hon- um ráttarbóta. Síðan hefir enn skorizt í odda á Gullströndinni. Iíafa þær óeirðir einkum orðið í borginni Kúmasí. Margir menn hafa særzt og fallið. í fyrradag voru 68 menn teknir- fastir, er fólk fc*>sð- ist saman, þar sem héraðs- stjórinn sat á fundi. í gær kom til blóðugra átaka á þjóð *' •vma i. or fó;k ætlaði að ryðja burt veghindr unum, rein stjórnarvcldin htííðu sett þar. Merkingar fiska hafa verið framkvæmdar síðan fyrir aldamót, en merkingar síldar eru um það bil 10 ára gaml- ar, sagði Árni. Þær voru fyrst gerðar við Kaliforníu og Al- aska, en þetta eru fyrstu merk ingarnar, sem gerðar eru í At- lantshafi. Nolvkrir erfiðleikar eru á merkingu síldarinnar vegna þess hve hún er við- kvæm og þolir illa alla hand- fjötlun. Þess vegna hefir verið tekið það ráð að nota lítil stál- merki, sem. stungið er í kvið síldarinnar. Þessum merkjum Verður aftur náð úr síldar- mjölinu í verksmiðjunum með segul. Merkin, sem notuð eru núna, keypti Árni í Banda ríkjunum árið 1944. Þau err 19 mm. löng, 4 mm. tareið or 2 mm. þykk og vega tæplega i/2 gramm. Samvinna er milli Norð- manna og íslendinga urr þessar merkingar. Áttu þær a? byrja hér.við land s. 1. sum- ar, en það gat ekki orðið. Hóf- ust þær við Noreg i vetur og fór Árni þangað til þess að stunda merkingarnar méð Norðmönnum. Dvaidi hann þar í þrj ár vikur og hafa þeg- ar veriö merktar nokkuð á 4. þúsimd síldir. En Norðmenn munu halda merkingunum á- frarn fram til páska, og er gert ráð fyrir, að þá verði bú- ið að merkja að minnsta kosti 7000 síldir. Norömenn koma I sumar. í surnar munu svo Norð- mennkoma hingað og stunda rnerkingar með Árna. Af þess- um merkingum ætti að geta fengizt margvísleg vitneskj a um göngur síldarinnar og. háttu og eins hve stofnarn- ir eru stórir, en sú vitneskja fæst þó því aðeins, að merk- ingarnar verði framkvæmdar í stórum stíl. Þá ætti og að vera hægt að komast að raun urn það, hvort sú tilgáta muni vera rétt, aö veiðin nemi 2— 5% af stofninum árlega og eins hve stofnarnir rnuni þola mikla veiði. En allar líkur benda til ,að sildin sé sá fiski- stofn, sem síðast muni ganga til þurrðar vegna of mikiliar veiðl. Síldin þoldi merkingúncí vél. Nokkúr uggur hefir verið um það hvernig síídin míindi þola þessar merkingar. Árni og félagar hans settu 800 merktar síldar í lásnót við Noreg til þess að ganga úr skugga um þetta. Þegar hann fór þaðan eftir þriggja vikna dvöl, höfðu aðeins átta síldar af þessum átta hundruöum drepizt. Er þetta miklu betri árangur, en menn þorðu að að leita aS hrygningarstöðv- úm síldarinnar. Verðnr rann- sakað með botngreipúm hraunsvæði frá Snæíellsnesi til Vestmannaeeyja. Hefir Huginn II frá ísafirði verið léigður til þeirra rannsókna. Þakkir til Norðrnanna. Árni Friðriksson baö blaðiö aö'lokum að fiytja Norðmönn- um þeim, sem að’ merkingun- um hafa unnið með honum, beztu. þakkir hans fyrir það hve vel þeir hafi reynzt hon- inn og stutt þetta mál á aliar lundir. ftel fær áfall undan Akranesi í gær hlekktist flutninga- skipinu Hel á, er það var statt út af Akranesi. Var það með síldarfarm á leið til Siglu- fjarðar. Veður var hið versta, rþk og sjógangur. Hafði skip- ið farið héöan i gærmorgun, en um hádegið fékk það áfall- ið. Farmurinn í því kastaðist til, svo það hallaðist mjög mikið á bakborða. Varðskipið Ægir fór því til aöstoðar og dældi olíu i sjóinn Gil að lægja öldurnar, en að öðru leyti komst skipið hjálp- ariaust aftur til Reykjavíkur og liggur nú hér við Grófar- bryggjuna. Átök milli komm- og íyigis gera sér vonir urn, því að reynslan frá Kyrrahafi hefir sýnt, að allt að 40% síldar- innar drepst við merkinguna. Gó'ö samvinna höfuðskilyrði. Til þess að tilætlaður ár- angur náist af merkingunum, veröur að halda þeim áfram sleitulaust í mörg ár, og góð samvinna við útgerðarmenn og síldariðnaðinn haldist. Þaö hefir allmikinn kostnað í för með sér að útbúa verksmiðj- urnar þeim tækjum, sem finna merkin, og hve vel sem um er búið, veröur að gera ráð fyrir >því, aö eitthvað af merkjun- .jim giatist í verksmiðjunum. Vaiitar sérstakt skip til merkinganna. En til þess að tryggja framhald merkinganna og fullkomin not, þarf að hafa 'til þsss sérstalct skip, er stundi ■Jþað eitt meðan á þeim stend- ur. Það þarf ekki að vera mjög stórt eöa dýrt heldur fyrst og íremst hagkvsemt og heppiiegt til þsssars. nota..-I£n. þetía er brýn þörf, sérn verð- íír a'ð leysá. í leit aö hrygniligarstcðv- 'um sUdarinnar. Árni mun mjög þráðlega fara í nýjan ieiðangur íil þees í gærkveldi hitnaði svo í umræðum í franska þinginu milli fyigismanna De Gaulle og kommúnista, að til átaka og ryskinga kom í þingsalnum. Reyndi; í'orseti fundarins að stilla til friðar, en það tókst ! ekki og varö að slíta fundi. Ritstjóri Baily Worker gengur ái PéttÉl MÓg Eiiai far- Ss'saaii” í MmíS-IEvpóssmi Douglas Hyde, ritsijóri : brezka kommúnístablaösins jDaily Worker, hefir sagt af jsér ritstjórn blaðsins og geng- ; ið úr kommúnistaflokknum í . mötmseiaskyni við afstöðu ; tarezkra kommúnista til stjórn •arskiptanha i Tékkósióvakíu. THnin ■ héfir verið í kommún- j istaHokknum í sjö ár og tekið ivirkan þátt í starfi hans. — ! Hann heíir nú lýst því yfir, 1 að harin hætti öllum afskipt- um af stjórnmálum og gerist kaþólskur.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.