Tíminn - 03.04.1948, Side 3

Tíminn - 03.04.1948, Side 3
74. blað TÍMINN, laugardaginn 3. apríl 1948. Fiaiaköttarinn: Græna iyftan irbragði hins samkvæmis- æfða ,,kavalera.“ Inga Elís leikur vinnukonu og virðist skilj a hlutverk sitt Hailar undan fæti Græna lyftan er gaman- leikur í þrem þáttum eftir Avery Hopvood. Ekki virðist það leikrit vera auðugt að skáldskapargildi eða lífs_ speki. Aðalpersónurnar eru tvenn hjón og er þannig hátt að í byrjun, að önnur konan er orðin daUðleið á manni sínum af því hann er henni ofgóður og hún þarf aldrei að vera í neinum vafa um hann. í hugsun limlestist ekki af klaufsku klúðri í orðfæri. Ég held að Sverri hafi tekizt þýðingin vel. Mál og orðfæri persónanna er snjallt og lif- andi og þá gildir einu hvört það er í nákvæmu samræmi við frumtextann, en um það veit ég auðvitað ekkert. Fjalakötturinn hafði frum- sýningu á Grænu lyftunni á þriðjudaginn. Alfreð Andrés- Barlett hjónin — Alfreð Andrésson og Helga Möller .Vinur hans, hinn eiginmaður ' inn, leggur honum ráð, sem að sönnu virðast nokkuð vafa söm, en þó fer þessi saga vel. Að öðru leyti verður ekki efn- ið rakið hér, enda hvort eð er ekki skáldskapur ritsins, sem gefur bókinni gþdi. fý.rst og fremst, ‘ þó aldrei nema sumir kunni að hafa gótt af að hugleiða hvort þeir kunna að meta svo sem vert er ör- yggi og traust í sambúð og samlífi, utan hjónabands sem innan. Sverrir Thoroddsen hefir þýtt þennan leik, en þýðing- in er ekki hvað minnst atriði , í gamanleikjum. Þar reynir svo mikið á málið, að það sé létt og lipurt og fyndni ogfjör son og Helga Jakobsdóttir Möller léku önnur hjónin, en Indriði Waage og Jnga Þórð- ardóttir hin. Enginn mun verða fyrir vonbrigðum af leik þeirra, og hér sýnir Helga leikhúsgestum að hún hefir leiksmekk.. og vajd yfir rödd “og ^vip, syö aö hún gietur far_ ið vél með mikið hlutverk og er vonandi að hún eigi eftir að sýna'það betur síðar. Róbert Arnfinnsson leikur vin annarar. frúarinnar og vonbiðil. Hann hefir náð í þessum leik ómetanlegú glötti eða brosi, sem fer vel á ófýrirlitnum og veraldarvön- um heimsmanni, sem geymir frekju hins frumstæða villi- manns undir tízkuglæstu yf- Jack Whccler og Billy Barlett; Ind riði Waage og Alfreð. mjög vel. Hún leikur af lífi og sál og fer vel. Haraldur Á. Sigurðsson og Baldur Guðmundsson fafa j með smáhlutverk, sem fátt er I um að segja, en það virðist | vera gustuk við leikhúsgfesti í að lofa þeim að sjá Harald áj sviðinu, þó að ekki sé nema í svip. Leikhúsgestir skemmtu sér mæta vel á frumsýningunni. Það er vel farið að fólk gleðj- ist og skal ég síðastur manna lasta það. Hitt tel ég vafa- samt-að keppa beri að því, að tefja leikendur með hávær- um hlátri og lófaklappi og sízt þegar 'leikurinn á að vera hraður og þarf að vera hrað- ur. Þá tapast nokkuð af gildi hans ef skjót og snör við- brögð þurfa að bíða vegna þess, að ekkert heyrist. Þetta gerir þó ekki mikið til í svona leik, og ég skil vel að það get- úf verið eftirlæti áð hlæja hátt og veltast um og þá sjálfsagt ekki ofgott fyr.ir fólkið. Og svo mikið er víst að 'Fjalakettinum tókst að vekja hlátur á þriðjudags- kvöldið, einlægan og hjartan- legan. H. Kr. 7® ára: Arngrímur Jónsson IlvaJBaisfil í Islsíilsffirði. Þann 4. apríl er Arngrímur Jónsson í Hvammi í Þistilfirði ;70 ára gamall. Hann er fæddur að Há- varðsstöðum, sem nú er eyði_ býli, um 15 kílómetra suður með Hafral’ónsá frá vegi og næstu bæjum. Jón, faðir Arngríms, var á sinni tíð viðurkenndur sem afburða gafumaður og skáld gott, svo að enn geymast í minni eldri manna, margar lausavísur og kvæðabrot eft- ir hann. Arngrímur er ekki ljóðaskáld, en hann á þó í fórum sínum einhvern anga af skáldgáfunni, því hann segir ýmsar þjóðsögur, ævin- týri og kimnisögur með þeim snildarbrag að málfæri 'Og myndauðgi sem skáldum einum er fært. Á Hávarðsstöðum var þröngur efnahagur, á upp- vaxtarárum Arngríms, en hann er elztur af sjö bræðr- um, er á legg komust. En þeir bræður urðu állir atorku- og dugnaðarmenn, enda lærðu þeir ungir að vínna. Var kennt það í æsku að sá, sem ekki nennti að vinna, gæti ekki fengið og ætti ekki mat að fá. En starfsþráin hefir mótað alla lífsskoðun og öll verk Arngríms. Það liggur líka eftir hann meira sjáan- legt starf, en aðra menn hér um slóðir. Eftir að Arngrímur kom yf- if fermingaraldur fór hann þegar að stunda smíði, bæði járn og trésmíði, og alltaf síðan hefir smíðavinnan tek_ ið mést af starfsorku hans, enda hefir hann byggt mörg hús í þessu héraði. Á fyrri ái'- 'um baðstofur og gripahús, en á síðari árum steinhús. Og alltaf er það Arngrímur, sem leitað er til, ef á liggur með aögerð, hvort, sem er á sláttu- vél, bíl eða öðru. Ef komið er til ,hans í þannig aðkallandi nauðsyn, er sama, þótt hann sé búinn að vinna fullt dags- verk, nóttin er þá lögð við eða sunnudagurinn, þar til starfinu er lokið* og ekki hugs að um helgidaga eða eftir- vinnukaup, heldur nauðsyn stárfsins. Sumarið 1904 kvæntist Arn grímur Kristbjörgu -Sigfús- dóttur í Hvammi, og tóku þau þá við búsforráðum á hálf um Hvammi af föður henn- ar. Þau voru efnalltil, en vor- ið 1906 gekk Hér um illkynjuð I fjárpest og misstu þau þá nær allan bústofn sinn. En . Arngrímur átti eftir sterkar , vinnuhendur og • nægan , kjark og áhuga sem ekkert á- jfall gat stöðvað og á næstu árum byggði hann á jörðinni stórt íbúðarhús úr timbri, það fyrsta hér í sveit, og einn | ig girti hann þá strax um 9 dagsláttur í mögru mólendi, og ræktaði þá næstu árin eina dagsláttu á ári, þar til allji. stykkið var grærit tún. \ Allt var þetta þaksléttað, og mikið af þökum rist langt í : burtu og flutt að á kerrum. Á þessum árum fékk Arn- grímur styrk úr konungs- sjóði fyrir jarðræktina. En ræktun er haldið áfram í Hvammi. Um aldamótin var þar þýft tún, sem gaf um 3 kýrfóður, en nú er þar allt aö tólf hundruö hesta töðufall. Nú er líka hætt að nota frá Hvammi víðáttumikið og fag- urt „engjaval, nóg í fögrum , fjalladal" eins og Jón á Há- í (Framhald á 7. si'ðu) I september 1946 var al- mennur fundur haldinn í barnaskólaportinu í Reykja- vík. Til fundarins var boðað í tilefni samninga um Kefla- víkurflugvöllinn, sem þá stóðu yfir. Allir voru ræðu- menn andstæðir þeirri samn- ingagerð. Sumir þeirra sýndu fulla kurteisi, aðri'r voru stór- orðir og illor'ðir. Einn af blek iðnaðarmönnum landsins, bar mjög í munni sér landráða- ásakanir um Alþingismenn og þeir hefðu unnið til þess, sem að jaínaði.er hlutskipti þeirra manna er sannir reynast að landráðum. Að fundi loknum eggjaði hver annan til fram- göngu og var fylkt. li'ði og gengið niður að Sjálfstæð'is- húsi, til að góma vini sína, sem þar voru á fundi. Er öll sú saga fræg, en engum til sóma' er voru hvatamenn að fararinnar. Fundinum var hleypt upp, forsætisráðherrann hlaut hrindingar, en bo^rgarstj órinn hárreittur. En kvo undarlegt er Inann- lífið, að þenna dag stóöu frum kvöðlar þessa verknaðar á há tindi veldis síns hér á landi. Þeim hafði verið að aukast fylgi. Þeir spénntu bogann hátt. Gengu tæpt á öldufald- inn. En feti of langt. Það gerði gæfúmuninn. Þessar aöfarir voru fram- andi fyrir íslendinga og ís- lenzka þjóðarsál. Þær voru innfluttar og fundu engan hljómgrunn. Engum þótti frægð að þeim, fléstíi" skömm uðust sín fyfir-þætf--V ' Síðan hefir halláö undan fæti. í fyrstu skildu menn þetta ekki. Síz't af öllu þeir sem voru á leið nið'ur brekk- una. En óljós grunur leyndist hið innra. Hann brauzt fram í móðursýkisskrifum um sam landa sína, og á öðru leitinu í verkföllum, sem enduðu áh alls glæsileika. En skriða í fjallshlíð verður ekki stöðv- uð. Að spyrna við fæti og hrópa um landráð þrjátíu og tveggja Alþingismanna reyn- ist haldlaust. Aö lofsyngja Rússa, en skamma Banda- rikjamenn, ber enn minni ár angur. Hvorttveggja er óviturlegt í innanrikismálum hér úti á íslandi. íslendingar vilja eiga vingott vil allar þjóðir. Þeir þekkja Rússa lítið, þeir eru fjarskyldir og ólíkir og við höfum haft lítið sam- neyti við þá, sízt andlega. Að vísu hafa nokkur verzlunar- viðskipti átt sér stað síðustu árin. En eftir öllum venjuleg ur rökum í viðskiptum, munu Rússar hafa séð sér hag að þéim, engu síðuren íslending ar. Skammir um Bandarikja- menn hafa verið miklu alvar- legri. Sú þjóð hefir reynzt ís- lendingum vel. Hún tók drengilega undir sjálfstæðis- kröfur okkar og hafði forustu um að viðurkenna lýðveldis- stofnunina 1944. — Mennta- stofnanir hennar standa lönd um vorum opnar. Þeir geta ferðast þar um og kynnt sér land og þjóö að vild. í Rússlandi er þessu annan veg farið. Það er lokað iand. Gamall íslenzkur málsháttur segir „þaö þarf ekki að dyljá, þar sem ekkert er að hylja.“ Þetta þarf ekki aö eiga við Rússland. En liver veit það? Þrálátar sögur ganga um, að miklir Rússavinir íslenzk- ir, hafi freistað þess, að fá inngöngu í þýrðarríkið til að skoða sig um, en gengið bón- leiðir til búðar. Hafi hvorki ,;höfuðlausn“ um Stalin bónda, né lofsöngur um aust- rænt lýöræöi, megnað að bræða isinn af birninum rússneska. Þeir hafi því orðið að snúa afturviðlandamærin. Hitt er víst, aö eftir styrj- öldina hefir Einar Olgeifsson komið þar í stj órnarerindum og einnig til Póllands og Tékkóslóvakíu. En hann hefir ekkert frætt almenning um komu sína þangaö, en þess meira bæði um Pólland og Tékkóslóvakíu. Er það mérki- legt, áð finna ekki hvöt hjá sér til að miðla löndum sín- um fróðleik frá fyrirmyndr ar-landinu. Vakna upp grun- semdir um að meira sé þar gumað af, en efni standi tiþ nema sjálfur Einar hafi verið tortryggður og lítið fengið að sjá. __ __ ':.A bliH Nú víkur sögunni til liö- andi stundar. Síöustu dagana hafa öldurnar risið allhátt út af Tékkóslóvakiu og Finn- landi. Andlegt myrkveður ei að færast nær. A. m. k. eitt ríki hefir bætzt við, þar sém frjáls hugsun er lögð í viðj- av. Málírelsi, fundarfrelsi og ritfrelsi eru stórum takmörk- uð. Menn eru sviftir atvinnu og öryggi vegna skoðana, þingmenn eru reknir af þingii kannarar frá skólum og stúdentar úr háskólum. En fréttir herma að mynd af Sta-1 in sé, að stjórnarboði, hengd upp í öllum skólum landsins^ Þetta gerist að lokinni geig vænlegri heimsstyrjöld, s.éíö. háð var til verndunar freísi einstaklinganna til að ráðú sér sjálfir. Og þetta gerðist með þjóð, sem áður barðist eins og hetja fyrir þessum grundvallarboðorðum frj álsrá þjóða. Nú er oss sagt, að hún gangi frjáls úndir þrældómsokiö. En eitthvað er görugt x drykknum. Einn helzti for-r vígismaður Tékka fyrirfór séi'. Hann gat ekki lifáð við þétta, Hér úti á íslandi hefir allt þetta vakiö mikið umtal og umræður. Lang merkust eru fundarhöld stúdenta og álykt anir. En merkilegast við þau er þó, að enginn íslendingur hefir viljað taka upp vörri íýr ir andlega kúgun eða mynd- skrípi ei’lends þjóðhöfðingja í skólunum. • ••'■•< n Hitt er raunar full alvar- legt, að allmargir stúdentar greiddu atkvæði gegn þvíy-að víta þetta. En þeir þvaðu hendur síriar líkt og PílatúS forðum. Þeir báru við þekk- ingarleysi. Blað þeirra hröþ- ar um rökþrot hjá málssvör- um frelsisins. Verra öfugmæli er ekki til. Andlegt ófrelsi ver enginn íslendingur. Jafnvel þótt viljinn væri til staðar, myndi kjafk- inn bresta. Þannig var þéttá á stúdentafundinum. Ýmsum' af minni spámönnunum var att fram. Þeir virtust hafa t'i^ burði til að verja það versta^ afturhald og andlega áþján, sem nú sækir að mannkind- inni. En kjarkurinn þvarr.og úr urðu skammir um aöfár þjóðir. Brynjólfur Bjarnason fýfv. menntamálaráöherra. sat þennan fund. Hann hafðí (Framhald á G. siða) ■

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.