Tíminn - 03.04.1948, Side 7

Tíminn - 03.04.1948, Side 7
74. blað TÍMINN, laugardaghin 3. apríl 1948. ■P’w*"'- 7 >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦1 >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« H t: Hálfa öid á úti li Þeir, sem hafa ekki enn keypt og les- ið beztu bók ársins 1947 ættu ekki að láta .dragast að kaupa hana, því upplagið er senn á þr.otum. — iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiii ILEIFTURBÆKUR | - iiiiiiiiniiiniiiiiiiininint 111111111111111111111111111111111 z í Ljóðmæli Jónasar Hall- I grímssonar. \ v Hallgrímsljóð, I Sálmar og kvæði eftir | | Hallgrím Pétursson. I I Sól á morgun. 1 Kvæðasafn frá 18. öld og \ | fyrri hluta 19. aldar. | í Þessar bækur eru góðar | fermingargjafir. = iiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMnimiiiiiiiiiiii|iiii z -| Fæst hjá öllum bóksölum. | iiiii in i n ii ii ii iiiiin1111111111111111111111iiiiiii■1111111111111111 :: P ♦♦.- :: H ♦» ♦♦ i Prentsraiðja Austurlands h.f. SEYÐISFIRÐI liitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiniltiitiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiitiiii: Jóharmes Elíasson — lögfræðingur — Skrifstofa Austurstræti 5, III. hæð. (Nýja Búnaðarbankahúsinu) Viðtaistími 5—7. — Sími 7738.' 70 ára. (Framhald aj 3. síðu) varðsstöðum orðaði það í sveitavísu. í Hvammi er nú . um 30 manns í fjórum heimilum, en það er dugnaðarfordæmi Arn gríms við ræktunina, sem gat orkað því að svona margt fólk hafði mögiileika. til að halda tryggð við æskustöðvar og sveitina sína. Öll hús í Hvammi hefir Amgrimur byggt á hans helmingi jarðarinnar. Nú eru öll hús steinsteypt, svo sem stórt og vandað íbúðarhús, griðarstór ar hlööur og fjós, svo og stórt hús fyrir smiðaverkstæði. Arngrímur og Kristbjörg eignuðust tvö börn, Aðal- björn og Ólöfu, en Kristbjörg dó árið 1923 eftir þráláta van heilsu. Fáum árum síðar lét Arngrímur syni sínum eftir jarðarpart sinn til ábúðar, en síðan stúndar hann sjálfur eingöngu smíðar. Fyrir nokkrum árum varð Arngrímur fyrir einstæðu slysi. Hann fór ofan í steypta for til að hreinsa úr aðrennsli í hana en þá varð sprenging í forinni, og um leið kastaðist hann upp.um forargatið, en skaðbrenndist þá einkum á höndum, andliti og hálsi, svo að. tvísýnt þótti um lif hans. En einhver hulin. líknarhönd strauk yfir sárin og hjálp- aði til að græða. þau, svo að vinnuþrekið kom smám sam- an aftur, og þegar áhuginn var ólamaður,. varð vinnudag urinn í smíðahúsinu brátt jafnlangur og áður. Við erum að vona það, ná-. grannar og vinir Arngríms, að hann verði elli gömlu erfið ur . viðfangs úr því að. hann hlaut þá ekki nema hnéskít í þetta skipti. Vænti ég, að hann verði þess var, að margur hugsar hlýtt til hans á þeim tíma- mótum í ævi hans, sem nú fara í hönd. Jóhannes Árnason. Frá Hollandí .s. Foldin Frá Amsterdam 8. þ. m. Frú- Antwerpen 10. þ. m. Einarsson, Zoega & Co. H f Hafnarhúsinu. Símar 6697 og 7797. S KI f*AUTG€K4> Sf IKISINS „Straumey” Tekið á móti flutningi til Djúpavíkur, Sauðárkróks, Hofsóss, Haganesvíkur og Plafsfjarðar á mánudag. Vér hreinsum og pressum föt jrðar -fljótt og vel (sendum gegn póstkröfu). KEMIKO Laugaveg 53. — Sími 2742.: um hugmyndasamkeppni í samræjni við ávarp fjölmargra félagasamtaka, landssamtaka, átthagafélaga o. fl. um allsherjarsam- tök þjóðarinnar til þess að reisa þjóðlegt tákn um endurreisn lýðveldis á íslandi, sem megi verða minn- isvaröi þeirrar einingar, sem skapaði lýðveldið og þess ásetnings að varðveita það um allan aldur, er hér með boðið til almennrar hugmyndasamkeppni um gerð eða fyrirkomulag og staðsetningu sliks minnisvarða eða minningartákns lýðveldisstofnunarinnar. Hugmyndir og tillögur ber að senda fyrir 17. mai í lokuðu umslagi með eftiríarandi utanáskrift: „Lýðveldi á íslandi“ — Pósthólf 546. Reykjavík. 1J li d i rh íi n i n íí«iiefndbi 4 ItUCýjciát að öllum er frjálst að ganga í kaupfélögin. i - * ■. Aukning kaupmáttarins jafngildir launahækkun. - Samband ísl. samvinnufélaga iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiitiiittiiiiiiUiiitiiiiltiiiiiiitiiiiiiUiii: ii ii Girðingastaurar Hefi til sölu ágæta girðingastaura úr járni kosta krónur 3,00 í Reykjavík. :: ♦♦ li tt tt H ♦♦ ♦♦ :: ♦♦ - ♦♦ :| Kosta Kronur 3,uo í KeyKjaviK. j| H Get tekið að mér flutning á staurunum, ef fullfermi H p fæst á bíl (eftir bílastærð: 1000 stk., 2000 stk., 3000 stk.) H H H Pantið með símskeyti. jj Halldór Guðlaugsson, Hólsvegi 11, Reykjavík. a MiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuituimiimiiiuiiiim IIIMMMIMMMMMMIMMMMMMMIMIMIMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIMIMIMMMMMMMMMIM 1 frá póst- og símamálastjórn: Á. leiðinni Reykjavík— | Hafnarfjarður, hefjast ferðir kl.,10 árd. alla sunnudaga I frá 4. apríl 1948. | Reykjavík, 2. apríl 1948. 4i»»iiimiiiiiiiiiiiiimimimiMiiiiiiiiiimmmiiimmmmimmmmmmmmmmMmm,mmmm,m|m,,,,l,m,m » I ÖiIíXL = = Vinnumiðlunarskrifstofan í Reykjavík vekur hér | = me.ð athygli þeirra atvinnurekenda, sem hafa verká- i í.. menn í þjónustu sinni, á því, að samkv. lögum um 1 | vinnu’miðlun frá 30.marz 1936, ber þeim að senda vinnu | | miðlunarskrifstofunni afrit af kaupgj aldsskrám sínum. | | Vanræksla varðar sektum. E E 1 Viimumiðlunarskrifstofaii í Reykjavík = Hverfisgötu 8—10 (Alþýðuhúsinu). T.ii11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 •IIIIIMIIIMMIIMIIIIIIMMMMIIIMMMMIIIMIIIlMIIIIIIIMIMMMIIMMIMIIIIMMIIIIIIIIMMIIIimillimilinimillllllllMllllllllt! frá skömmtunarstjóra. 1 Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. | I 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu i ! og afhendingu vara, hefir viðskiptanefndin ,ákveðið, I I að frá og með 3. apríl 1948 skuli tekin upp skömmtun | ! á öllu þvi smjöri, sem framleitt er í mjólkur-eða rjóma 1 | toúum hér á landi. Sala og afhending á slíku smjöri, er | | því óheimil eftirleiðis, nema gegn löglegum innkaupa- 1 ! heimildum. | Mjólkurbúum og rjómabúum er óheimilt að afhenda . | ! nokkurt íslenzkt smjör, nema eftir nánari fyrirmælum. | = f,t Reykjavík, 2. apríl 1948. f SkömmtLmarstjóri. J ..............MIIIIIIIIIIIIIMM.I.MIIIIIIMM.MIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMM.IIIIIIIIMMMIIIMMIMI

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.