Tíminn - 09.04.1948, Blaðsíða 5

Tíminn - 09.04.1948, Blaðsíða 5
79. blað TÍMINN, föstudaginn 9. apríl 1948. 5 Föstud. 9. apríl Marshallsáætlnnin og kommúnistar Þjóðviljinn hefir eytt mestu rúmi sínu seinustu dag ana til þess að ráðast gegn Marshallsáætluninni og þátt_ töku íslands í henni. Þetta er raunar ekki nýlunda, því að bláðið hefir ekki rætt annað mál meira síðustu mánuðina. Þó hefir Þjóðv. verið þetta magnaðastur í blekkingaiðju sem um þetta mál. Hefir yafalaust aldrei 'áður hérl. verið komið fyrir jafnmörg- um ósannindum og fölsunum í neinum skrifum og í grein- um Þjóðviljans um Marshalls áætlunina seinustu dagana. Það myndi kosta margra blaðsíðnarúm, ef hnekkja ætti [unum- Það var í tíyrjun júnímán EitLENT YFIRLIT: Lögin um Marshallsáætlunina Saiukyænit þeiin verja Bandaríkln 5.3 miiljörðiiM til endiiiTeisiiariniiar í Evrópu næstu 15 máunðina Það málefni, sem er mest rætt í heimsblöðunum, er Marshallsáætl- unin og framkvæmd hennar. Þeir dagar, sem eru liðnir frá setningu Marshallslaganna, hafa verið kapp samlega notaðir til margvíslegs undirbúnings og er búist viö aö bráöabirgöarlánveitingar samkvæmt þeim hefjist innan fárra daga. Þar sem hér er um merkilegast mál alþjóðarsamstarfsins að ræða, þykir hlýða aö gefa nokkurt yfirlit um það og þá einkum efni Marshalls- laganna. Forsaga Marshallslaganna. Varðandi aðdraganda Marshalls- laganna er óhætt að fara fljótt yfir og stikla aðeins á stærstu atrið öllum þeim ósannindum um Marshallshjálpina, sem Þjóð_ viljinn hefir borið á borð fyr- ir lesendur sína. Slíks gerist heldur ekki þörf. Þjóðin veit af hverj u ósannindaæði Þjóðviljaritstjóranna stafar. Þeim er ekki sjálfrátt. Frá bækistöð hins nýja kommún- istasambands í Belgrad hafa kommúnistaflokkarnir útan Rússland fengið fyrirskipun um að reyna að spilla fyrir Marshallsáætluninni á allan hátt, ekki aðeins með blaða- ósannindum og áróðri, held- ur jafnvel enn frekar með verkföllum og truflunum í at vinnulífinu. Skrif Þjóðvilja. manna um þessar mundir sýna bezt hina takmarka- lausu hlýðnisþægð þeirra og undirgefni, þegar húsbænd- urnir í Belgrad og Moskvu eru annars vegar. Ástæðan til f j andskapar hins alþjóðlega kommúnisma gegn Marshallsáætluninni “liggur í augum uppi. Komm- únisminn þrífst bezt, þar sem fjármálaöngþveiti og heyð er ríkjandi. Þess vegna hefir honum tekizt að ná ó- trúlega miklu fylgi í ýmsum löndum Evrópu. Rétti löndin við fjárhagslega og afkoma almennings batni, eyðileggst jarðvegurinn fyrir kommún- ismann, líkt og illgresi hættir að dafna, þegar farið er að sýna illa hirtri jörð ræktar- semi. Þess vegna hamast kommúnisminn jafn heiptar_ lega gegn Marshallsáætlun- inni. Honum finnst, að um líf sitt sé að tefla. Þótt umræður kommúnista um Marshallsáætlunina séu allajafnan leiðinlegar og bragðlausar, bregður þó fyr- ir, að þær verða skoplegar á köflum. Einkum verða þær það, þegar kommúnistar taka að tútna út og látast bera sjálfstæði umræddra þjóða svo heitt og innilega fyrir brjósti. Allan leikaraskap geta flokksbræður Titos, Dimitroffs, Önnu Pauker og Rokosi leyft sér annan en þann að þykjast bera um- hyggju fyrir sjálfstæði þjóða sinna, því að svo markvíst vinna þeir að því að gera þær að undirlægjum og verkfær- um Rússa. Annars er óþarft að svara því mörgum orðum, hvort þátttaka í Marshallsáætlun- inni skerði sjálfstæði hlutað- aðar í fyrra, að Marshall varpaði fyrst fram þejrri tillögu, að Banda- ríkin legðu fram stórfelda fjárhags lega hjálp til endurreisnar Evrópu gegn því, að Evrópuríkin kæmu sér saman um að veita hvert öðru sem mesta gagnkvæma hjálp til endur- reisnarstarfseminnar. Marshall tók það jafnframt fram, að frumkvæð- ið í þessum efnum yröi að koma frá Evrópuríkjunum sjálfum. Bretar urðu strax við þessar áskorun og eftir nokkurar umræður mi!li stjórna Bretlands og Prakklands um málið, buðu þær rússnesku stjórn- inni til frekari umræðna um það áður en lengra væri haldið. Þeir Bevin, Bidault og Molotoff hittust á ráðstefnu í París seint í júnímán uði, en henni lauk með því, að Molotoff lýsti því af hálfu -Rússa, að þeir gætu ekki fallist á þá skil- mála, sem Bandaríkin virtust ætla að setja fyrir hjálpinni. Stjórnir Bretlands og Prakklands boðuðu þá til ráðstefnu allra Evrópuþjóðanna, þó var Spánverjum og Rússum ekki boðið. Öll Evrópuríkin þáðu boðið, nema Austur-Evrópuríkin, sem eru fylgjandi Rússum eða telja sig ekki getað tekið afstöðu, sem Rúss- ar eru andvígir, og á það síðara einkum við Finnland. Á ráðstefnu þessari, sem haldinn var í París, náðist fullt samkomulag um grund vallaratriði þeirrar efnahagssam- vinna um endurreisnarmálin, sem Evrópuþjóðirnar þurftu að hafa með sér til þess að geta fullnægt skilmálum Bandaríkjanna. Jafn- framt var gerö þar áætlun um, hve víðtæk hjálp Bandaríkjanna þyrfti að . verða. Á sama tíma starfaði nefnd á vegum Bandaríkjastjórnar til þess að afla upplýsinga um hjálp argetu Bandaríkjanna og gera til- lögur um hve víðtæk hjálpin gæti orðiö með tilliti til þess. f samræmi við allan þenfian undirbúning og athuganir lagði Bandaríkjastjórn fram frumvarp, er þingið kom sam an eftir áramótin i vetur, um fram lag Bandaríkjanna til endurreisnar innar í Evrópu. Búist var við því, að frumvarp þett myndi mæta all- harðri mótspyrnu í þinginu, því aö enn eiga einangrunarsinnar þar verulegt fylgi. Framan af gætti líka verplegrar mótspyrnu, en segja má, að atbprðirnir'í Tékkóslóvakíu hafi valdið þáttaskiptum. Eftir þá breyttist afstaða margra þing- manna og andstaðan brotnaði að miklu leyti niður. Prumvarpið hlaut endanlegt samþykki þingsins í seinustu viku og var staðfest sem lög af Truman forseta á laugardag inn var. Efni laganna. Samkvæmt lögum þessum ákveða Bandaríkin að veita fé til endur- reisnar í Evrópu fjögur næstu árin eða nánara tiltekið á tímabilinu frá 1. apríl 1948 til 30 júni 1952. Upp- hæö fjárveitingarinnar er aðeins á- kveðin fyrir fyrstu 15 mánuðina og er hún 5.3 milljarðar dollara. Síðar verður ákveðið, hve há upp- hæð verður veitt til viðbótar, en upphaflega var ráðgert, að hún yrði 16—17 miljarðar dollara alls. Pé þetta verður ýmist veitt sem ó- endurkræft framlag þ. e. sem gjöf Marshall. eða sem lán. Mun það fara eftir fjárhagsástæðum hlutaöeigandi landa, hvort heldur verður. Hvert ríki, sem verður fjár þessa að ein- hverju leyti aönjótandi, verður að gera sérstakan samning við Banda ríkin og munu þau m. a. setja þessi skilyröi fyrir fjárveitingunni: 1. Viðkomandi riki lofi að efla sem mest framleiðslu sina, einkum þó matvælaframleiðslu, stáliönað og kolavinnslu, svo að það geti orö- ið sem fyrst efnalega sjálfstætt. Óþörf leynd nm utanríkismálin Hér í blaðinu hefir nokkru sinni veriö vikið að því, að ís lenzku stjórnarvöldin reyndu að haga umræðum um utan- ríkismál á ýmsan hátt öðru- vísi en tíðkast í nágranna- iöndum okkar. Þar eru Titan- ríkismál yfirleitt rædd fýrir opnum tjöldum og almerining ur fær að fylgjast nokkiun veginn með því, sem er að ger ast. Hér virðast stjórnarýöld- in vilja hafa sem mesta leýnd um utanríkismálin og það jafnt þá þætti þeirra; sem engin leynd þarf að hvíla,yf- ir. Þá sjaldan, sem gefnar pru út opinberar tilkynningar, eru þær svo stuttar og ófull- komnar, að nær ekkert er á þeim að græða. T. d. er yfir- ■ Ieitt sagt þannig frá viðskipta samningum, að menn verða litlu nær um efni þeirra. Ann ars staðar er venjulega sagt mjög greinilega frá slík,um samningum. Þaö skai viðurkennt, að ut- anríkismálin eru stunðum þannig vaxin, að ekki er hægt að ræða þau opinberlega á Semja skal sérstaka framleiðsluá- 1 sumum stigum þeirra. Hitt er ætlun í þessum tilgangi, og skál þo miklu oftara, sem það er leggja hana undir úrskurð þeirrar til gagns að láta þjóðinaaúta stofnunar Bandaríkjastjórnar er hið rétta) 0g koma þannig í fjallar um þessi mál. 2. Viðkomandi ríki hafi gjald- miðil sinn stööugan og komi hon- um í rétt horf, ef breytingar er þörf. Tryggður sé hallalaus rikis- rekstur og gerðar aðrar fjármála- ráðstafanir, er tryggja það að fjár veiting Bandaríkjanna komi að til- ætluðu gagni, en fari ekki í súginn. I veg fyrh kviksagnir og hlévpi dóma, sem annars geta ntýnd azt. Marshallsáætlunin er %ott dæmi um þetta. í sambandi við hana er vissulega ekki neitt, sem þarf að vera leyni- legt. Lögin um hana hafa leg ið fyrir Bandaríkjaþingi i 3. Viökomandi ríki geri ráðstaf-! marga mánuði og verið rædd anir til þess aö flytja heim þær inn j,ar fram og aftur fyrir Oipn- eignir, er borgarar þess kúnna^að l!m tjoIcjum. Ákvarðanir þær, „ j..., „ teknar hafa verið á París arfundunum um innbyrðis- samstarf hlutaðeigandi Evr- ópuþjóða, hafa einnig verið birtar og ræddar opinberlega í öðrum löndum. Hér liafa stjérnarvöldin hins vygar ekki haft hirðu á að láta þjóð eiga í Bandarikjunum, og veröur helst enginn aðstoð veitt fyrr en það hefir verið gert. 4. Viðkomandi ríki skuldbindi sig til að fylgja þeirri ákvörðun, sem Evrópuríkin gera innbyrðis um gagnkvæma aðstoð í þágu endur- reisnarinnar og m. a. geta leitt til þess, að það verði að lækka ýms eigandi þjóða. Svo vel eru t. d. þjóðir eins og Bretar, Norð menn, Svíar og Danir vandar að virðingu sinni og bera svo ríka umhyggju fyrir sjálf- stæði sínu, að þær myndu vissulega ekki taka þátt í Marshallsáætluninni, ef þeir teldp.hana brjóta gegn sjálf- stæði sínu og frelsi. Á sama hátt er óþarft að svara því, að íslenzka stjórn- in ætli að nota sér þátttöku i Marshallsáætluninni til stór feldrar lántöku í Bandaríkj- unum. Þátttaka íslendinga í Marshallsáætluninni er fyrst og fremst sprottin af því, að þeir vilja sýna hug sinn til endurreisnarinnar í Evrópu, sem þeir eiga líka óneitanlega mikið undir, og leggja sitt litla lóð á vogarskálina, ef það gæti orðið til hjálpar. Jafnframt kynni og þátttaka íslendinga í Marshallsáætlun inni að geta greitt fyrir því, að þeir fái dollaragreiðslur fyrir meira'af útflutningsvör um sínum en ella og geti þannig komizt hjá neyðarlán töku, er annars kynrii að verða óhjákvæmileg. En ís- lenzku kommúnistarnir hafa ekki áhuga fyrir þessu, því að þeir þurfa að reka erindi hús bænda sinna og telja það líka ávinning fyrir sig en tjón fyr ir stjórnina, ef ekki nást sæmilegir skilmálar um sölu afurðanna. Hitt er svo víst, að öll þjóð_ in er sammála um að forðast beri allar eyðslulántökur og ekki eigi heldur að taka lán til gjaldeyrislegra arðgæfra framkvæmda, t. d. síldar- bræðsluskips, nema áður sé þúið að ná öllum þeim ís- lenzkum inneignum erlendis, sem náð verður til. En til þess að því marki verði náð að komast hjá skuldasöfnun erlendis, þarf að tryggja sem bezt rekstur atvinnuveganna og vinna bug á dýrtiðinni, svo að hún trufli ekki gang þeirra. Þeir, sem setja fótinn, fyrir slíkar ráðstafanir, eru vissulega að vinna að því, að þjóðin safni skuldum erlend is. í þeim málum er hlutur kommúnista þannig, að vel mætti ætla, að það væri eitt af stefnumálum þeirra að gera þjóðina skulduga er- lendis. Kommúnistar ættu því að byrja á því að breyta um stefnu í þeim málum áður en þeir fara að lýsa sig and- víga erlendri skuldasöfnun. Annars verða þær yfirlýsing. ar þeirra ekki teknar hátíð- legar en aðrar. viðskiptahömlur. 5. Ríki, sem fær óafturkræft framlag, veröur að skuldbinda sig til þess aö leggja fyrir jafnháa fjár , . ina fá nægilegar glöggar og tonaiky*** tín og rymka ymsar^ heilsteyptar greinagerðir. um þessi mál, en í staðinn látið ræða þau álokuðuni fundum eins og eitthvað launungar- mál. Nú þegar framkvæmdir hæð í eigin gjaldeyrir og framlag- Marshallsáætlunarinnar eru inu nemur, svo að það verði ekki ag hefjastj boða t_ cL ,íélog til þess að auka verðbolgu. Rfki, Sjálfstæðismanna í Reykja- sem aðeins fær lán, losnar alvefT yik m fundar þar sem utan- vr þessa vo . I rikismálaráðherrann ef lát- 6. Viðkomandi ríki láti Banda- inn gefa skýrslu um máIið. ríkjunum í té með sölu eða vöru- Rétta aðferðin hefði vcrið, skiptum sanngjarnt magn af vör- ' um, sem Bandaríkin hafa þörf fyr- ir, en áður sé þó tekið fullt tillit; til eigin þarfa hlutaðeigandi land,s og venjulegs útflutnings þess. 7. Viðkomandi ríki gefi Banda- ríkjastjórn ársfjóruðungslega skýrslu um framkvæmd samnings- ins og aðrar upplýsingar, sem varða þessi mál. Fleiri skilyrði munu verða sett, en þessi munu vera þau helztu, sem talin eru upp í lögunum. Skipting fjárveitingar- innar. Það er enn alveg óráðið, hvernig fjárveiting Bandaríkjanna skiptist milli þeirra landa, sem þátt taka í Marshallendureisninni. Eins og nú standa sakir, eru 16 ríki þátttakend ur í þessum samtökum, en öðrum Evrópuríkjum stendur enn til boða að taka þátt í þeim, ef þau vilja gangast undir hin settu skilyrði. Skiptingin mun ekki verða ákveð- in af samtökum Evrópulandanna sjálfra, heldur munu þau aðeins (Framhald á 6. síðu) að utanríkismálaráðherranii hefði gefið þjóðinni állri skýrslu um málið í utvárpið og gert þar grein fyrir af- stöðu íslenzku stjórnarinnar til þess. Þessi málsmeðferð er gerð að sérstöku umtalsefni hér, því að hún hefir sýnt; þá liættu, sem fylgir slikum vinnubrögðum. í skjóli þeirr ar launungar, sem hefír virst vera hér á ferðinni, hafa ó- sannindi og kviksögur komm únista fundið miklu fjórri jaröveg en ella og sú skoðun fest rætur víðar en hjá hin- um trúuðustu sálum þeirra, að eitthvað óhreint og grugg. ugt væri hér á ferðinnL Þannig má skaða gott 'mál með óþarfri leynd. Vonandi verður úr J»essu bætt, þótt seint sé, meið því að stjórnin eöa utanríkismála ráðherrann gefi opinbérlega skýrslu um málið. Illutlaús og (Framhald á C- PÁðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.