Tíminn - 28.04.1948, Page 1

Tíminn - 28.04.1948, Page 1
Rltstjóri: Þórartnn Þórarinsson Frittaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsinu Ritstjórnarsíviar: 4373 og 2353 AfgreiOsla og auglýsinga- sími 2323 PrentsmiSjan Edda 93. blað Reykjavík, miðvikudaginn 28. apríl 1948. 94. blað Akureyringar hæstir í bridge- keppninni Bæjakeppni í bridge held- ur áfram af miklu fjöri. í gær urð'u úrsiit þau, að Akureyr- ingar sigruðu Vestmannaey- inga með 850, Siglfirðingar unnu Selfyssinga með 3090 og Reykvíkingar unnu Hafn- firðinga með 3740. Leikar standa nú þanni'/, aö Akur- eyringar eru efstir með 2 vinninga. Siglfirðingar, Hafn firðingar og Reykvíkingar eru með sinn vinningirin hver, en Selfyssingar og Vest mannaeyingar með engan vinning. í dag keppa Reykvíkingar og Akureyringar, Siglfirðing ar og Véstmannaeyingar, og Selfyssingar og Hafnfirðing- ar. Má eflaust búast við harðri keppni, einkum þó af hálfu Akureyringa og Reyk- víkinga. Hinn nýi togari ísfirðinga væntan- legur næstu daga Einhvern næstu daga kem- ur til ísafjarðar nýr togari, sem er að nokkru leyti eign ísafjarðarbæjar. Hann heitir ísborg. Lýsisbræðslutæki verða sett í hann hér í Reykjavík. Bátsbraninn út af Snæfellsnesi: Björgun skipverja af Erni mikið þrekvirki S|«r var með |»ví mesta sem gerfst á fjess- miii sléöísm. — Frásögn skipverja , . Prá fréttaritara Tímans í Ólafsvík Eins og kunnugt er brann vélbáturinn Ernir frá Boluni(a- vík, með dýran farm, út af Snæfellsnesi á dögunum, en mannbjörg varð. Vegna erfiðs símasambands við Ólafsvík þá, voru fregnir fremur ónákvæmar af þessum atburði. Nú hefir fréttaritari Tímans í Ólafsvík sent blaðinu frásögn skipverja af slysinu og fer hun hér á eftir í aðalatriðum. Aðalfundur Fast- eigendafélagsins krefst afnáms húsaleigulaganna Aðalfundur Pasteignaeigenda félags Reykjavíkur var hald- inn í fyrrakvöid. Fundurinn var geysi fjölmennur, og var mikið rætt um hagsmunamál félagsins. Félagið berst nú með oddi og egg fyrir af- námi húsaleigulaganna, og voru allir fundarmenn ein- róma samþykkir því að nema ætti þau úr gildi sem fyrst, því að þeir telja, að lög þessi samræmist ekki lýðræðis- skipulagi því, sem eigi að ríkja hér á landi. Þá var rætt um ýmis störf félagsins, og hefir aldrei ríkt jafn mikill einhugur meðal félagsrnanna og á fundi þess- um. Meðlimir félagsins eru nú 1500, en fasteignaeigendur hér í bænum eru taldir vera eitthvað yfir 6000. Stjórn fé- lagsins hefir nú í hyggju að gefa út blað, sem stuðla skal meðal annars að afnámi húsa leigulaganna. Framkvæmdastjóri félags- ins er nú Páll Magnússon, hagfræðingur, frá Vallanesi. Helgi Lárusson, forstjóri, var kosinn formaður félagsins. Sigurður Jónsson Iúngeyingur __________________________I Útvarpsráð man sjálft annast hátíða- dagskrá 1. maí Varðandi hátíðahöld Al- þýðusambands íslands 1. maí í útvarpinu, hefir útvarpsráð samþykkt eftirfarandi álykt- un, er var gerð með 3 atkvæð um gegn einu: „Með því: 1) að kominn er í ljós svo alvarlegur ágreiningur inn- an Alþýöusambands íslands um 1. maí, ekki hvað sízt um það, á hvern hátt og af hverj um dagsins skuli minnzt í rikisittvíVrpinu, að vonlaust má teljast að hátíðahöldin verði sameiginleg — og með því: 2) að í erindum þeim, sem stjqrn Alþýðusiambands ís- EJdurinn kom upp | í lestinni. | Vélbáturinn Ernir frá Bol- | ungavík, sem var um 70 smá- lestir að stærð, var á ieið til Reykjavíkur með farm af lýsi og fiski, og mun verðmæti hans hafa numið á annað hundrað þúsund krónum. Eig andi bátsins og skipstjóri var Leifur Zakaríasson, en skip- verjar voru alls fimm. Þegar báturinn var staddur djúpt út af Dröngum á Snæ- fellsnesi, kom eldur upp í lest hans. Var klukkan þá 3 síð- degis á laugardag. Talið er, að kviknað hafi út frá raf- lögn. Virtist lestin verða al- elda á sama andartaki. Hún var full af lýsisfötum, niður- suðuvörum og fleiri varningi. Reyndu skipverjar að dæla sjó í lestina, en eldurinn virt ist aðeins magnast við það. Sendu þeir þá út neyðarkall. Skömmu síðar komu þeir auga á vélbátinn Snæfell frá Stykkishólmi, sem var að draga linu sína þar skammt frá. Settu þeir þá flagg í hálfa stöng. Kom Snæfell lands hefir lagt fyrir ríkis útvai-pið me(5 fyjrirhugaðan brátt á vettvang' flutning fyrir augum 1. maí í er áróður, sem ekki samrímist Eldurinn brauzt hlutleysisskyldu útvarpsins, sér útvarpsráð ekki fært. að veita stjórn Alþýðusambands ins nein sérréttindi til þess að minnast 1. maí i útvarp- inu og ákveður að annast sjálft að öllu leyti dagskrána þennan dag“. inn, en er þeir opnúðu lest- ina.og hurðir stýrishússins, brauzt elaurinn út, svo að ekki varð við neitt ráðið. — Þegar Hafdís kom að bátnum, virtist lítill eldur vera í hon- um. Bátinn rekur brennandi til hafs. Yfirgáfu skipverjar af Haf- dísi þá bátinn og rak hann alelda frá landi. Varð engri björgun við komið, þar sem hann logaði stafna milli, en ýmsir telja likur til, að tek- izt hefði að renna bátnum á land og bjarga einhverju af farminum, ef ekki hefði ver- ið opnað fyrir eldinum og loft liomizt að. Sökk Ernir siðan alelda úti á Ólafsvíkur- j miðum klukkan 12.30 á sunnu | dag, en áður urðu miklar sprengingar í honum, sem stafað hafa af lýsinu. þá einkennilegan reyk frá bátnurn, og höfðu skipverjar því auga með Erni. Þegar þeir sáu flaggið dregið upp, skáru þeir tafarlaust á lín- una og fóru til hjálpar bátn- um. Veður var þá svo illt og stórsjór svo mikill, að ókleift reyndist að leggja að bátn- um. — Mun sjógangurinn Mikið þrekvirki. hafa verið með því mesta,sem I Vélbáturinn Snæfell frá gerist á þessum slóðum. Snæ- Stykkishólmi er 18 smálestir fell hélt sig nú í námunda við og talinn afburða góður sjó- Erni um hríð og beið eftir bátur og skipstjórinn, Víg- lagi, svo að julla þeirra Ernis lundur Jónsson, gætinn og manna kæmist að. Höfðu harðskeyttur sjómaður, og skipverjar á Snæfelli tilbún-; hefir hann og skipverjar ar línur með bjargbeltum, á þyrfti að halda. ef mn í vélarrúmið. Þegar Snæfell kom að bátn um, hafði eldurinn náð gegnum tvöfalt skilrúm inn í vélarrúmið, og varð þá að stöðva vélina, því að hætta var á, að olíugeymar mundu springa. Var auðséð, að bráð lífshætta vaf að vei'a lengur í bátnum og ekki um annað að gera en setja út ,.julluna“ og freista þess að komast yf- ir í Snæfell. Juliuna fyllti. Þegar skipverjar á Erni voru loks reiðubúnir og lag virtist komið, lögðu þeir af stað, en þá kom óvæntur öldu hnútur og fyllti julluna. En þá komu skipverjar af Snæ- felli línu til þeirra og dældu jafnframt oliu í sjóinn, svo að allt gekk giftusamlega og Ernis-menn komust heilu og höldnu um borð í Snæfell. Haldið til Ólafsvíkur. hans unnið þarna mikið af- rek með björgun skipverja af Erni í slíkum stórsjó og við þá erfiðleika, sem þarna var að etja. Snæfell var eina skip ið, sem statt var á þessum slóðjum og hafði möguleika á að komast á vettvang nógu snemma. Er talið, sérstakt lán, að björgun mannanna skyldi takast. Flóðin í Manitóba alvarlegur ímekkir Flóðin í Manitóba í Kan- ada eru ekki í rénun enn. Fréttaritari brezka útvarps- ins, sem fór í flugvél yfir flóðasvæðin í morgun, segir, ’ komast yfir í Snæfell, og tóku Jónssonar, skipstjóra á Snæ- Aðalfundur Kaupfé lags Borgfirðinga var haldinn í gær Aðalfundur Kaupfélags Borgfirðinga var haldinn í Borgarnesi í gær. 56 fulltrú- ar frá öllum sextán deildum félagsins sitja fundinn. Þórður Pálmason kaupfé- lagsstjóri og Jón Hannesson, formaður kaupfélagsins, skýrðu þar frá hag og rekstri félagsins. Nam vöru- salan sextán milljónum Síðan hélt Snæfell af stað með skipbrotsmenn. Dró bát- urinn fyrst það sem eftir var af línunni, en kom til Ólafs- víkur klukkan 10.30 á laugar dagskvöld. Var skipbrots- mönnum tekið þar vel og hlúð að þejm. Liður þeim öll- um ágætlega og hefir ekki orðið meint af volkinu. Reynt að bjarga bátnum. Aðfaranótt sunnudagsreyndi króna síðastliðið ár, og er það nokkru meira en’ í fyrra. Fé- lagsmönnum fjölgaði einnig á árinu, og eru þeir nú nær skip.stj órinn á Hafdísi frá Voru tvær klukkustundir Hafnarfirði, Magnvis Magn- að komast í Snæfell. .ússon, að bjarga hinum Stórsjór var og leit helzt út brennandi bát. Var þá um eitt þúsund. fyrir, að ógerlegt mundi að nóttina hringt til Víglundar ' að mjög mikil landsvæði séu tilraunir til enn undir vatni. Járnbraut- klukkustundir þess tvær en^ fyrir snar- arlestir sitja víða fastar og ræði og áræði beggja skips- ! ökutæki hvers konar eru hálf . hafna tókst það loks. Má það á kafi í vatninu víða á veg- i teljast hið mesta þrekvirði, 1 unum. Margvíslegt tjón heíir því aö foráttusjór var. orðð á húsum og öðrum mann j ^ virkjum og talið er, að flóðin , Sáu Erni klukkan fimm. jmuni hafa mjög illar afleið-j £?kipstjórinn á Snæfelli, ingar fyrir kornuppskeruna í Víglundur Jónsson, segist ár. — 13 menn hafa farizt í flóðunum. þegar,hafa séð Erni klukkan þrjú felli, og hann beðinn að fara Hafdísi til aðstoðar og var ætlunin að reyna að draga ■Erni til Ólafsvíkur. Vegna brims og veðurs komst Snæ- fell ekki út fyrr en klukkan fimm um morguninn, og var Hafdís bá komin með Erni inn fyrir Rif. Höfðu skipverj ar af Haídísi komizt um borð í Erni um nóttina og gert til- síðdegis á lauga'rdag, og lagöi, raun til þess að slökkva eld- Þrír togarar seldu í Englandi í gær Þrír togarar seldu afla sinn í Englandi í gær. For- setinn seldi 3121 kitt í Hull fyrir 8801 sterlingspund, Þór- ólfur seldi í Grimsby 3419 kitt fyrir 11.041 sterlings- pund. Júni seldi í Fleetwood, 3543 vættir fyrir 9475 stpd.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.