Tíminn - 28.04.1948, Page 5
64. blað
TÍMINN, miðvikudaginn 28. apríl 1948.
5
ERLENT YFIRLIT:
Brian Robertson
Yiimur haim sér sviiiaðan hciðnrssess í
sögn Brctavcldis og' faðir ísaais?
Mi&vikud. 28. upríl
*
Arásir lorgnnbl. á
Hermann Jónasson
Morgunblaðið hefir haldið
upp frálátum árásum á hend
ur Hermanni Jónassyni, for-
manni Framsóknarflokksins,
seinustu dagana. Aðaltilefni
árásanna eru tillögur þær,
sem Hermann Jónasson og
Sigtryggur Klemenzson hafa
lagt fram í J'járhagsráði um
tilhögun innflutningsmál-
anna. Tillögum þessum hef-
ir oft verið lýst hér í blað-
inu og gerist því ekki þörf að
rekja efni þeirra að sinni.
Þess skal aðeins getið, að upp
haflegar tillögur þeirra Her-
manns og Sigtryggs voru þær,
að skömmtunarmiðarnirværu
látnir gilda sem innflutnings
leyfi. Þegar þær tillögur feng
ust ekki fram, lögðu Her-
mann og Sigtryggur til að fall
ist yrði á tillögur kauptúna-
fulltrúanna um skiptingu inn
flutnings milli fjórðungana.
Báðum þessum tillögum hefir
verið hafnað af meirihluta
Fjárhagsráðs og ríkisstjórnar
innar.
Reiði Mbl. eða réttara sagt
eigenda þess gegn Hermanni
Jónassyni stafar ekki ein-
göngu af því, að hann og Sig-
tryggur hafa lagt þessar til-
lögur fram, heldur- einnig af
þeirri ástæðu, að Hermann
hefir sagt frá þeim opinber-
lega. Mbl. segir, að Hermann
Jónasson hafi hér „komið ó-
hreint fram“ og farið aftan
að meðnefndarmönnum sín-
um, þar sem hann hafi þá
ekki jafnframt sagt frá til-
lögum þeirra.
Sannleikur þessa máls er
sá, að bæði Hermann og Sig-
tryggur lýstu sig því fylgj-
andi í Fjárhagsráði, að inn-
flutningsreglur, sem meiri-
hluti Fjárhagsráðs og ríkis-
stjórnarinnar stóðu að, yrðu
birtar. Meirihluti Fjárhags-
ráðs óskaði hins vegar, aö það
yrði lagt undir úrskurð rík-
isstjórnarinnar, hvort regl-
urnar skyldu birtar. Sá úr-
skurður mun ekki kominn
enn. Á þessu stigi hefði það
því verið ódrengilegt af Her-
manni að segja frá tillögum
meirihlutans, þar sem hann
hafði óskaö eftir frestun á
því og skotið því til úrskuriðar
ríkisstjórnarinnar. Hins veg-
ar var Hermann Jónasson al-
veg óbundinn um það aö
segja frá sínum tillögum og
bar raunar sk-ylda til þess,
bæði gagnvart flokksmönn-
um sínum og almenningi.
Sá ósiður er orðinn alltof
algengur, að ýms stórmál
séu afgreidd með pukri í
nefndum, án þess að almenn-
ingur fái nokkuð að vita um
afgreiðslu þeirra né hver af-
staða flokkanna hafi verið.
Með þessum hætti er almenn
ingur ekki aðeins sviptur vit-
neskju, sem honum ber að fá,
heldur stuðlar þessi þögn að
því að þurrka út flokkalín-
urnar og gera kjósendurnar
áttavillta í stjórnmálunum.
Hermann Jónasson á þgkkir
skilið fyrir það, að hann hefir
í allri sögu Bretaveldis er eng-
inn hershöföingi taUnn eiga glæsi-
legri starfsfpril en William Robert-
son marskálkur. Hann er eini mar-
skáikur Breta, er hóf starf sitt í
! hernum sem óbreyttur hermaöur,
en vann sig síöan upp, unz hann
, hafa hlotið allar þær virðingastöö-
| ur, sem veittar eru í brezka hernum.
Hann gekk fyrst í herinn sem ó-
breyttur hermaður 1877, þá 18 ára
gamall, og var næstu árin í Xnd-
landi og víðar. Síðar gekk hann
í liösforingjaskóla og hafði enginn
óbreyttur hermaður gert þaö á und
an honum. í Búastríðinu vann hann
sér mikinn orðstýr og hækkaði síö-
an stöðugt í tign eftir það, unz
hann var skipaöur formaður
brezka herforingjaráðsins 1915, en
það er æösta staða í hernum. Því
starfi gengdi hann til febrúarloka
1918, en þá sagöi lrann af sér í
mótmælaskyni, því að hann taldi
stjórnina ekki leggja næga áherslu
á vesturvígstöðvarnar. Nokkru síð-
ar tók hann upp hernaðarstörf
aftur og var um skeið yfirmaður
brezka setuliðsins í Rínarhéruðun-
um. Eftir að hann gekk úr þjónustu
hersins skrifaöi hann ævisögu sína
og valdi henni nafn, sem enginn
annar brezkur hershöfðingi gat
valið æfisögu sinni: Erom Private
to Field-Marshal (Frá óbreyttum
hermanni til marskálks).
Forstjóri í Suður-Afríku.
Ástæðan til þess, aö saga
Williams Robertson marskálks hef-
ir veriö rifjuö hér upp, er sú, að
sonur hans, Brian Robertson hers-
höfðingi, kemur mjög við sögu um
þessar mundir. Það er hann sem
er nú yfirmaður brezka hersins í
Þýzkalandi og þá jafnframt yfir-
stjórnandi brezka hernámsvæöisins
þar.
Brian Robertson gekk strax hern
aðarbrautina eins og faðir hans, en
hinsvegar byrjaði hann ekki sem
óbreyttur hermaður. Hann gekk á
liðsforingjaskólann í Sandhurst og
síðan í herinn, að loknu námí þár.
Á fyrri heimsstyrjaldarárunum var
hann foringi í véladeild hersins,
og var áfram í hernum eftir að
styrjöldinni lauk. Honum gekk ekki
eins vel að komast áfram í hernum
og föður hans, enda er það oft
stuðlað að því, að slík vinnu-
brögð væri ekki viðhöfð í
verzlunarmálunum.
Ef meirihluti Fjárhagsráðs
og ríkisstjórnarinnar telja
sig hafa gert það eitt, sem
rétt var í þessum málum,
ættu þessir aðilar líka síður
en svo má kvarta undan því,
þótt Hermann Jónasson hafi
sagt frá sinni afstööu til
málsins. Þessir aðilar fá þá
tækifæri til að leggja sín
gögn á borðið. Ef þeir telja
málstað sinn góðan, ættu þeir
að vera Hermanni Jónassyni
þakklátir fyrir að gefa þeim
þetta tækifæri.
Reiði Mbl. gefur hins vegar
til kynna, að þessir aðilar
hafi ekki eins hreint mél 1
pokahorninu og skyldi. Pukr-
4ð með innflutningsreglurn-
ar gefur það einnig til kynna.
Það er eins og þessir aðilar
séu sér þess meðvitandi, að
innflutningsreglurnar séu
ekki í sem beztu samræmi við
hin fögru fyrirheit Fjárhags-
ráðslaganna. Gremjan gegn
Hermanni Jónassyni stafi
ekki vænlegast til frama aö vera
sonur frægs manns. Sá ótti kemur
þá til sögunnar, að slíkir menn
séu meira hækkaöir í tign vegna
ætternis en eigin verðieika. Árið
1933, en Robertson hafði þá ekki
náö lengra en að vera majór, sagði
hann sig úr hernum og geröist
forstöðumaður Dunlop Rubber
Company í Suöur-Afríku. Þar kom
fljótt í ljós, að Robertson var gædd
ur góðum skipulagsgáfum, eins og
faðir hans, og fyrirtækiö dafnaði
því vel undir handleiöslu hans.
Robertson virtist jafnframt una
starfinu hiö bezta, og hann myndi
að líkindum gegna því enn, ef
Hitler hefði ekki komið til sögunn-
ar og breytt rás heimsviðburöanna.
Strax og styrjöldin hófst, rann
Robertson blóöið til skyldunnar, og
lét skrá sig í her Suður-Afríku-
manna.
Einn aðalforingi 8.
hersins.
Herdeildin, sem Robertson til-
heyrði var send til Abbessíníu og
barðist þar undir stjórn Alan
Cunningham, er hlaut heiðurinn
af því að brjóta niður yfirráð ítala
þar. Ry:bertson var þá strax náin
I samstarfsmaöur Cunninghams og
Cunningham tók hann því með sér
til Egiptalands, er honum var fal-
in stjórn 8. hersins. Robertson fékk
þar það hiutverk að sjá um að
framfylgt væri öllurn íyrirætlun-
um, sem gerðar voru varöandi her-
inn af herráði hans, og þótti hann
reynast mjög vel í því starfi. Hann
hélt þessu starfi því áfram út alla
styrjöldina, en þá kvaddi Mont-
gomery hann til Þýzkalands og
gerði hann að nánasta aðstoðar-
manni sínum eöa varaherstjórn-
anda. Montgomery hafði fengiö
mikiö álit á Robertsbn, er hann
stjórnaði 8. hernum og vildi gjarn-
an fá hann strax með sér, er liann
tók við herstjórninni á vesturvíg-
stöðvunum, en 8. herinn var þá
ekki talin geta misst þá Mont-
gomery og Robertson báða 1 einu.
Herstjóri í Þýzkalandi.
Meðan Montgomery var yfir-
stjórnandi brezka hersins í Þýzka-
landi, fékkst hann sjálfur aðallega
viö þau mál, er voru hernaðarlegs
af því, að hann hafi ekki
fengizt til þess með þögninni
að gerast samábyrgur um
verknað, sem hann var á
móti og reyndi að fá breytt.
Mbl. getur ekki komið i veg
fyrir þenna grun almennings
með skömmum og svívirðing-
um um Hei-m. Jónasson né
með dylgjum og útúrsúning-
um á ummælum hans, eins
og það gerði í langhundi í
gær. Krafa almennings er,
að meirihluti fjárhagsráðs og
ríkisstjórnarinnar gangi
einnig hreint til leiks og leggi
sín gögn á borðið. Það er
drengilegt og heiðarlegt. Hitt
er ódrengskapur, sem ber
merki um vondan málstað, að
svara með undanbrögðum,
dylgjum og ósannindum, eins
og Mbl. fer að. Það er svo al-
mennings að dæma um, hvort
meirihluti eða minnihluti
Fjárhagsráðs hafi haft rétt-
ara fyrir sér. Hermann Jón-
asson hefir lagt sín gögn á
borðið. Hvað tefur meirihlut-
ann í því að gera slíkt hið
sama?
.
Robertson
Saga um Kveldúlf
og borgarstjórann
Hér var nýlega skýrt frá
því í blaðinu, að bæjarstjórn-
armeirihlutínn í Reykjavík
hefði gefið einu útgerðarfyr-
irtækinu hálfa milj. króna, ef
nokkuð væri að marka upp-
r < ^ lýsingar Mbl. um verðhækk-
“ un nýju togarana. Mbl. hefir
hvað eftir annað haldið því
fram, að „nýsköpunar“togar-
arnir hafi hækkað um y%
milj. kr. í verði liver síðan
samið var um smíði þeirra.
Þar sem bæjarstjórnin seldi
umræddu útgerðarfyrirtæki
eðlis, en lét Robertson sinna hin- einn „nýsköpunar“togara
um borgaralegu málefnum. Þegar sinn, án nokkurrar verðhækk
Montgomery lét af herstjórninni unar, virðist hún hafa gefið
í Þýzkalandi, bjuggust margir við fyrirtæéi þessu hálfa milj.
því, að Robertson yrið eftirmaður kr., ef frásögn Mbl. er rétt.
hans, en ekki varð þó af því í það ! Saga þessa máls er þó ekki
sinn, heldur hreppti Sholto Douglas öll sögð með þessu. Ástæðan
flugmarskálkur stöðuna. Þegar til þess, að ýms útgerðarfyrir
hann lét af henni í nóvembermán- tæki sækjast eftir . því að
uði síðastliðnum var Robertson eignast „nýsköpunar“togara
eiginlega sjálfkjörin í hana, enda um þessar mundir, er fyrst og
var talið, að hann hefði þá um fremst sú, að Landsbankinn
nokkurt skeiö verið hinn raunveru er Iátinn láiia megnið af and
legi herstjórnandi Breta í Þýzka- virðinu Meðan aflinn selst
landi.
Robertson virðist lítið gefa fyrir
það að láta bera á sér og því hefir
borið meira á herstjórnendum
Rússa og Bandaríkjamanna, Soko-
lovsky og' Clay, á herráðsfundun-
um. Hinsvegar hefir hann fylgt
þar vel fram sínu máli, ef hann
hefir á annað borð látið eitthvað
til sín taka, og þótt sameina lægni
og festu og örugga málafærslu.
Hann er sagður vel látinn af þeim
Þjóðverjum, sem hann á skipti við,
og sama er sagt um undirmenn
(Framhald á 6. síðu)
vel, geta útgerðarfyrirtækin
hirt gróðann, en bankinn fær
hins vegar skellinn, ef illa
gengur. Nú selst aflinn vel
og getur gert það næstu mán
uðina eða misserin. Meöan
það ástand helst vilja inenn
vitanlega gjarnan eiga „ný-
sköpunar“togara.
Það voru því margir, sem
sóttust eftir að fá umræddan
„nýsköpunar“togara Revkja-
víkurbæjar, sem bærinn átti
þó vitanlega að eiga og reka
sjálfur, ef nokkuð var skeytt
um hag hans. En borgarstjór-
inn og liðsmenn hans. voru
að hugsa um annað meira í
. þessu máli en hag bæjarins.
rUS Ugreln , Þ.y U, la S I Togarinn var framseldur því
fyrirtækinu, sem var nátengd
ast borgarstjóranum, eins og
áður liefir verið lýst. Aðstand
endur annars fyrirtækistöldu
Raddir nábáanna
ins l gær er rætt nm fyrir-
ætlanir kommúnista í sam-
bandi við 1. maí hátíðahöld-
in. Alþýöublaðið segir:
„Það er lærdómur að bera
sig hinsvegar enn betur ætt-
saman kjörorð verkalýðsins með ' aða til þess að hljóta hnossið
al nágrannaþjóða okkar á Norð- og gerðust borgarstjóranum
urlöndum og þau kjörorð, sem þykkjuþungir fyrir að dirfast
kommúnistar vilja, að íslenzk að ganga fram hjá þeim.
aiþýða veiji sér 1. maí. Borgarstjórinn taldi því ráð-
Norræna verkalýðshreyfingin ■ legast að leita sátta Og gat að
lýsir yfir fylgi sínu við frelsið t lokum gert þoð, sem veitti
honum fulla fyrirgefningu.
Fyrirtækið, sem hér ræðir
um, var vitanlega Kveldúlf-
hreyfingin lofsyngi ófrelsið og ur Qg sárab0tin, sem það
lýsi yfir því, að hún teiji sam- jjiaut4 Var að mega reisa síld-
um arverksmiðju á þeim stað,
sem er einn tilvaldasti
bæjarbúa.
bærinn að
| taka á sig verulegan hluta af
Það dylst auðvitað ekki, stofnkostnaðinum, en rétt-
hvað fyrir kommúnistum vakir indin og hlunnindin falla
með þessari afstöðu sinni og kins vegar fyrst og fremst í
framkomu. Viðleitni þeirra er iliut KveldÚlfS.
Þannig er bænum nú stjórn
að út frá þröngum ættar-
og vináttusjónarmiðum
nokkurra forráðamanna. Það
er ekki horft í það að fórna
hálfri milj. kr. eða hvers kon-
ar fríðindum á altari þessara
sérhagsmuna. En bæjarbúar
verða síðan að bera byrðarn-
ar af þessari ráðsmennsku á
einn eða annan hátt.
Ilversu lengi ætla Reykvík-
ingar að þola þessa stjórnar-
og viöreisnarstarfið og fordæm
ir einræði og kúgun, en hér
vilja kommúnistar, aö alþýðu-
hjálp vestrænna þjóða
efnalega endurreisn sama og
afsal þeirri á stjórnmálalegu skemmistaður
og fjárhagslegu sjálfstæði í Jafnframt varð
hendur framandi stórveldi!
sú, að f jarlægja íslenzka vérka-
lýðshreyfingu alþýðuhreyfing- '
unni á Norðurlöndum og Bret-
landi og í öörum frjálsum lönd-
um álfunnar... Kommúnistar
vilja gera okkur viðskila viö
hinar norrænu og vestrænu ná-
grannaþjóðir og draga okkur
í dilk meö’ Balkanþjóðunum,
sem lúta því dapurlcga hlut-
skipti að vera Icppríki Rússa“.
X+Y.
Svo kann að fara, að
kommúnistum heppnist fyr-
irætlanir sinar að þessu-sinni hættj?
og eiga þeir það því að þakka,
aö Sjálfstæðismenn hjálpuðu
þeim til valda í verkalýðs- ]
félögunum á sínum tíma. ís- [ framvegis, jafnvel þótt ýms-
lenzkur verkalýður þarf hins- ir heildsalavinir reyni að
vegar að sjá svo um, aö þeir hjálpa þeim, eins og í verka-
verði þess ekki megnugir að lýösfélaginu í Bolungarvík í
misnota þannig samtök hans vetur.