Tíminn - 03.05.1948, Side 2
2
TÍMINN, mánudaginn 3. maí 1948.
97. blaS
í (laff.
,í dag er krossmessa á vor og
■tfinnuhjúaskildagi hinn forni. Sóh
aruppkoma kl. 4.53.. Sólarlag kl.
21,58. ÁrdegisflóS kl. 2.10. Síðdeg-
isílóð kl. 14.40.
í nótt.
Næturakstur annast bifreiðastöð-
in Hreyfill sími 6833. Næturlæknir
er í læknavarðstofunni í Austur-
bæjarskólanum, sími 5030. Nætur-
vörður í lyfjabúðinni Iðunni, sími
7911.
ptvarpið í kvöld.
Fastir - liðir eins og venjolega.
Kl. 20.30. Útvarpshljómsveitin:
Amerísk alþýðulög. 20.45 Úm dag-
inn og veginn (Árni G. Eylands
stjórnarráðsfulltrúi). 21.05 Einsöng
ur (Ragnar Magnússon): a) Good
Bye (ÍPaul Tosti). b) Plaisir d’Amo-
ur (Martini). c) Þökk sé þér, guð
(Hándel). d) Myndin af henni
(Schubert). e) Á Sprengisandi
(Sigvaldi Kaldaións). 21.20 Erindi:
Um Marshall-áætiunina; síðara-
erindi (Gylfi Þ. Gíslason prófessor),
22.00 Fréttir. 22.01 Spurningar og
svör um náttúrufræði' (Ástvaldu,
Eydal licensiat). 22.15 Létt lög (plöt
ur). 22.30. Veðurfregnir. — Dag-
skrárlok.
Hvar eru skipin?
Skip s. í. s.
Hvassafeli lagði af stað hinn,
1. mai á leið til Kópaskers.
Vigör er í Irmingham. Turöy.
er væntanleg til Eskifjarðar í dag.
Speedwell er á leið til Húnaflóa-
hafnar. Sollund kom til Irmingham
í gær. Biodd er á leið til Akureyr-
ar frá Gdynia Elizabeth kom til
Vestmannaeyja í gærkveldi.
Ríkisskip
Esja er í Reykjavík. Súðin fer frá
Akureyri síðdegis í dag á leið til
Siglufjarðar. Iíerðubreið kom til
Þingeyrar kl. 9 í morgun á norður-
leið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík
kl. 9 í kvöld á leið til Vestmanna-
eyja. Þyrill er í Reykjavík. Hvann-
'ey er i Reykjavík, en fer í kvöld
til Hornaíjarðar.
Snotur vinnukjóll
Karlakórinn Fóstbræður
efnir til söngskemmtunar undir
stjórn Jöns Halldórssonar næstu
þrjú kvöld. Er nú orðið ærið
langt síðan Fóstbræður hafa sungiö
opinberlega, svo að ekkoi þarf að
efa mikla og góða aðsókn.
Dánardægur
Páll G. Þormar kaupmaður and-
aðist hér 1 bænum aðfaranótt laug
ardagsins.
Banamein hans var hjartasjúk-
dómur. Hann var aðeins rösklega
sextugur að aldri, maður vinsæll
af öllum er honum kynntust.
Páll G. Þormar var áður lengi
kaupmaður og brezkur ræðismaður
í neskaupstað.
Pál lifir kona hans, Sigfríð, dótt-
ir Konráðs Hjálmarssonar, kaup-
manns og útgerðarmanns.
Hefði orðið fimmti á
Ólympíuleikjunum.
Sigurður Jónsson frá Yztafelli
sctti tvö met á sundmeistara-
mótinu á dögunum. Það munu
vera mestu sundafrek íslendinga,
sem kunnugt er um. 400 metra
bringusund synti hann á'5,52,7
mín. — munaði aðeins níu
sekúndum á íslandsmeti Sig-
urðar og heimsmeíinu. 200 metra
bringusund synti hann á 2.40,7.
Ileimsmetið er sextán sekúndum
betra. Sigurður hefði orðiö
fimmti maður í 200 mctra bringu
sundi, ef hann hefði keppt á síð-
ustu Ólympíuleikjum og' náð þar
sama hraða og í sundhöllinni hér
á meistaramóíimi. í 400 metra
hringusundi var ekíd keppt á síð-
ustu Ólympíuleikjum. ,
Spurningin er
Hefir nokkur ráð á því aö liafa
brauöaskipti, ineðan bakaraverkfáll
stendur yfir?
Þeir kaupendur Tímans,
sem veröa fyrir vanskilum á
blaðinu eru vinsamlega beðn-
ir að láta afgreiðsluna strax
vita um þau. Endurtakist van
skilin, eru menn vinsamlega
beðnir að reyna aftur —
þangað til að blaöið er
farið að koma með skilum.
Tíminn kemur venjulega út
nokkru eftir hádegið alla
virka daga.
AIlí íil að anka
ánægjjuna.
Sauðfjár merkimálingin fyrir-
liggjandi. Skrifið símið. sendið.
Verslun Ingþórs, Selfossi
Sími 27.
Úr ýmsum áttum
Gagga Lund
söng þjóðvísur í Austurbæjarbíó á
föstudagskvöldið. Tónlistarfélagið
stöð fyrir þessari söngskemmtun,
en dr.'Páll Isólfsson var við hljóð-
færið. Þjóðvísurnar voru frá Norð-
urlöndunum ö’lum, Frakkiandi,
Austurríki, Bandaríkjunum og víð-
ar.
Innlení hænsnafóður
Atvinnuleysisskráning.
Lögum samkvæmt fer fram at-
vinnuleysisskráning hér í bænurn
næstu daga. Hefst hún á morgun
og stendur yfir í þrjá daga. At-
vinnuskráning fer fram í ráöning-
arskrifstofu bæjarins.
Tímaritið það bezta.
annað hefti, er nýkomið út. Eru
í því margar þýddar greinar um
margvísleg efni, meðal annars kafli
úr bókinni Grænn varstu dalur.
Af íslenzku efni ritsins er helzt rii-
gerðin ívars þáttur Ingimundav-
sonar eftir Stephan G. Stpphans-
son.
Danssýning Rigmor Hanson
P'rú Rigmor Hanson liafði dans-
sýningu í Austurbæjarbíó á sunnu-
daginn. Á sýningunni sýndu ýmsir
nemendur frúarinnar iistir sínar og
hlutu mikið lof áhorfenda. Ekki sízt
vöktu sýningar barnaflokkanna
hiifningu. Sýningin bar þess glöggt
• vitni, að frúin er ekki aðeins mikil
listakona á sínu sviði, heldur einnig
afbragðske.nnari. Húsið var fullskip
að áhorfendum og var hrifning mik
il, éins og áður segir.
Á undanförnum árum hefir
hænsnarækt aukizt ti! mikilla
muna, bæði í grennd við kaupstað-
ina og eins í þeim sveitum og hér-
uöum, er liggja vel við mörkuðum.
Sums staðar hefir hænsnaræktin
verið sjálfstæður búrekstur, en
annars staðar hefir hún verið rek-
in til stuönings við annan og fjöl-
þættari búskap.
En hænsnaræktin kre.fst mikilla
innfluttra fóðurefna, en nú er
hörgull á gjaldeyri, og er jafnvel
þegar svo komið, að erfiðlejkum er
bundið að fá það fóður handa
hænsnum, er lientugast er. Það er
og sýnt, að þjóðin verður á kom-
andi árum aö fara sparlega mcð
gjaldeyri sinn á öllum sviðum, ef
ekki á il!a að fara, og ævinlcga hlýt
ur hún að kappkosta að eyða ekki
meiri gjaideyri on brýn þörf er á,
Nú væri það skaði, ef svo Ureppti
að hælisnaræktinni af þessum sök-
um, að hún hlyti að dragast sam-
an til mikilla muna. En þá vaknar
sú spurning, hvort ekki sé hægt
að leita nýrra úrræða, og þá verður
fyrst fyrir, hvort við getum ekki
sjálfir framleitt eitthvað það, sem
orðið gæti meginuppistaðan í hent-
ugu hænsnafóðri. Það kæmi sjálf-
sagt fyrst. til greina, hvort ekki sé
hægt að rækta hér þaö bygg, er
má notast við að meira eða minna
leyti, þegar gjaldeyrisástæður lands
manna leyfa ekki með góðu móti
þann innflutning af erlendu
liænsnafóðri er þarf til þess að
fullnægja eftirspurninni. þar næst
ætti að athuga, hvort ekki má nota
meira en gert er þær innlendu íóð-
úrvörur, er við framleiðum í stórum
stíl. til dæmis meö efnabreytingu
eða sundurgreiningu efna þess.
Það má kannske segja, að þctta
sé ekki mál, sem snertir þjóðina í
heild. En þaö snertir ærið marga ein
staklinga, og þess vegna væri full-
komlega réttmætt aö láta fara fram
rannsókn á þessu máli og tilraun-
ir, .sem nauðsynlegar eru til þess
að skera úr því, lvvort ckki mætÚ
byggja hænsnaræktina á innlendri
fóðurvöruframleiðslu og tryggja
hana þannig í sessi. Mér er sagt, að
hér séu áriega framleidd og seld egg
fyrir allt aö 20 miljónir króna. j
, J. H. |
Felagslíf
Fundur
áhugamanna Tímans verður í fund-
arsal Edduhússins (efstu hæð) í
kvöld kl. 8,30.
Fundur
verður í Félagi Framsóknarkvenna í
pTjarnjipa|é ..(ujjpi) j Jcyöld kl._8,30.
Fundur
í Kvennréttindafélagi fslands í
Tjarnarcafé annað kvöld kl. 8,30.
Fjalakötturinn
sýnir gainanleikinn „Græna lyftan"
í kvöld kl. 8.
Samsöngur
Karlakórinn Fóstfræður syngur í
Gamla Bíó i kvöld kl. 7,15.
Leikfélag
Hafnarfjarðar sýnir Karlinn í
kassanum í kvöld kl. 8.
Ódýrar auglýsingar
Uiagliisga
eða eldra fólk vantar til
þess að bera út Tímann
víðsvegar um bæinn.
Kiíí’tafííBsa.
Á meðan kartöfluútsæðið er að
spíra og verið er að setja niður
í garðana er sky.isamlegt að
kynna sér ræktun og meöferð á
kartöflum. Bókin Kartaflan með
litprentuðum myndum fæst enn.
Búnaðarfélag íslands.
ABIí tiS »3 auka
ánægjima.
Kaupum flestar tegunrar af
hreinum tuskum og flöskum.
Vérzlun Ingþórs,
Selfossi, sími 27.
Karlakórinn Fóstbræður
söngstjóri Jón Haíldórsson
SAMSÖNGUR
í Gamla Bíó miðvikudaginn 5. maí kl. 7,15. Aðgöngumið
ar í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Ritfanga-
verzlun ísafoldar, Bankastræti.
MI|llll||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||k||||||||||||||||||l||||||||||l||||||||||||U||||||l||||||||||||||tlllllllllllllllllll1l«*
z
I.S. I.
K. R.R. Í.B.R.
3. leikur Reykjavíkurmótsins í meistaraflokki fer
I fram í dag mánudaginn 3. maí og hefst kl. 8 e. h. Þá
| keppa
Dómari: Sigurjón Jónsson.
Línuverðlr Gunnlaugur Ólafsson og Jón Egilsson.
Spénningurinn eykst! Sjáið allan leikinn!
! ALLir út á völLf
Tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiliiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
.........................................................
N
\ í kvöld kl. 8,30 koma áhugamenn um útgáfu Tímans
\. saman í samkomusal Edduhússins. Verða þeir Hermann
| Jónasson og Eysteinn Jónsson málshefjendur á fundin-
| um.
1 Allir velunnarar Tímans eru velkomnir meöan hús-
í rúm leyfir.
| iiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiíiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiimi
|llli|l|ll|||l|l|||||ll|||l|l|IIIUIIll!l|ll|||UMI|IMI|MII|limil|t;HII= :|IMMMIMimiMnmiMimM)MllimmMimM:»IIMMMIIlHIM!MIIMIIMIIII!MmmillllllllMIIIIIMIIIIIIIIIIUIimillinillUllllllllllllllinilHHIHIII»lllWcí