Tíminn - 03.05.1948, Qupperneq 3
97. blað
TÍMINN, mánudaginn 3. maí 1948.
3
„Ekkert væri mér kærara en að eiga eftir
að leiEca í þjóðleikhúsiny heima“
Viíííal við £rú Ömm Borg, sem m. a, segir £rá leikkcsmaraimin,
scm hain var hneild við
Oft finna íslendingar til
þess hversu fáir þeir séu og
smáir, en ef tekiö er tillit til
mannfjöldans erum við
engan veginn eins smáir og
margir vilja vera láta.
Á síðustu árum höfum við
átt því láni að fagna að eign-
ast listamenn, sem hafa gert
garðinn frægan á ýmsum
sviðum listarinnar. Einn af
þekktustu fulltrúum okkar á
þessu sviði er frú Anna Borg
leikkona við Konunglega leik
húsið í Kaupmannahöfn.
Eins og flestum mun kunn-
ugt er Anna Borg gift fræg-
asta núlifandi leikara Dana,
Paul Reumert.
Hvert mannsbarn í Dan-
mörku þekkir Reumertshjón
in ýmist sem leikara á leik-
sviði eða í kvikmyndum eða
sem upplesara í útvarp og
við fjölmörg hátíðleg tæki-
færi.
Þótt hjónin séu síleikandi
er líf þeirra enginn leikur.
Hver leiksýning og upplestur
krefur mikinn undirbúning
enda eru þau sívinnandi frá
morgni til kvölds.
í ævingarhléi sótti ég hjón
in heim til þess að krækja í
viðtal handa Tímanum, og
þótt ég væri þeim með öllu
ókunnur tóku þau mér tveim
höndum. Paul Reumert mælti
á íslenzka tungu, að vísu ekki
hárrétt , en þó var orðaval
hans þannig að undrun sætti.
Heimilið ber listasmekk lista
mannanna óræk vitni, það er
ekki aðeins búið glæsilegum
húsgögnurn og skreytt fögr-
um málverkum, Ireldur er
hverjum smáhlut valinn stað
ur á þann hátt að ekki verð
ur á betra kósið.
Er við höfðum rabbað um
daginn og ve/inn góða stund
hóf frú Anna Borg eftirfar-
andi frásögn:
— Ég er fædd og uppalin
í Reykjavík, móðir mín var
Stefanía Guðmundsdóttir og
faðir minn, Borgþór Jósefs-
son. Við vorum 6 systkyni.Ósk
ar, Emilía, Þóra, Áslaug, Geir
og ég. Bernsku minnar minn-
ist ég með óblandinni gleði.
Okkur systkinunum kom svo
vel saman, að ég man ekki
eftir aö okkur yrði nokkurn-
tíma sundurorða. Fólk sagði
að ef eitt ojikar sæist ein-
hverstaöar, væri enginn vafi
á því, að hin 5 væru á næstu
grösum. Þetta góða samkomu
lag hefir ekkert breytzt þótt
-árin hafi færzt yfir okkur.
Leiklistin var óskabarn,
hæði pabba og mömmu og
auðvitaðjór ekki hjá því, að
við börnin mótuðumst af
þeim áhuga, sem þau höfðu
íyrir vexti og viðgangi leik-
hússins heima. Þegar ég var
smástelpa, las pabbi Víking-
ana á Hálogalandi upphátt
fyrir okkur ög man ég enn
í dag að hann sagði að þetta
leikrit væri ekki hægt aö
leika á Konunglega leikhús-
inu í Kaupmannahöfn sökum
þess, að enginn þar gæti leik
ið Iljördísi. Ég kvaðst þá,
ætla að flýta mér að verða
stór til þess að geta leikið
hlutverk hennar.
Ég gekk í skóla í Miðbæjar-
barnaskólanum, barnaskólan-
um, sem þá var kallaður. Það
an á ég margar góðar endur-
minningar Skólastjórinn var
Morten Hansen, þessi ágætl
maður, sem við elskuðum öll
af því, að við fundum, að
hann var sannur vinur okk-
ar og vildi okkur allt hið
bezta. Auðvitað fannst okk-
ur bekkurinn okkar vera
beztur, en það hefir öllum
börnum líklega fundizt. Ég
man, að mikil eining var ríkj-
andi í bekknum, en líklega
höfum við skemmt okkur
heldur mikið. a. m. k. var
eftirlætisgoðið okkar, Thor
Thors, sem nú er sendiherra
í Washington tekinn úr bekkn
um og fluttur í næsta bekk
fyrir ofan af því að við vild-
um öll hafa hann með í leikj
um hvar sem var. Ég hefi
ekki séð Thor í mörg ár, en
ég sé, að þeir sem hafa kynni
af honum í Washington, bera
honúm söguna þannig, að
hann mun vera sami góöi
drengurinn og hann var.
Ég lék í fyrsta skipti þegar
ég var 3 ára gömul. Þá lék ég
Tótu í Fjalla-Eyvindi. Barna
leikriti lék ég í fyrir Hring-
inn, þegar ég var 12 ára.
Fyrsta hlutverk mitt var
Signý í Veizlunni á Sólhaug-
um áriö 1924. Ári síðar kom
Adam Paulsen til Reykjavík-
ur og lék í „Einu sinni var“
Þar lék ég prinsessuna. Adam
Paulsen hvatti þá mömmu til
þess að láta mig fara á nem-
endaskóla Konunglega leik-
hússíns og varð það úr, aö ég
fór þangað haustið 1925. Um
leið kom mamma hingað til
lækninga og varð þá minna
úr námi hjá mér en skyldi
fyrsta árið. Mamma dó hinn
16. janúar 1926, ég fór með
henni heim degi síðar. Áður
en mamma dó, hafði hún
beðið mig aö halda leiklistar-
náminu áfram og þegar ég
kom heim hvatti pabbi mig
einnig til þess að halda
áfram. Nemendaskólinn tek-
ur tvö ár, en af því, að ég
hafði misst svo mikið úr
fyrsta árið, fékk ég að vera
í þrjú ár, svo ég lauk námi
1928.
Þegar ég kom á skólann
dreymdi mig ekki um að
verða leikkona hér í Ðan-
mörku, en félagar mínir á
skólanum hvöttu mig til þess
aö verða kyr og þaö varð svo
úr. Ég á það félögum mínum
að þakka, hversu vel ég hef
I kunnaö við mig. Þau voru
Frú Anna Borg
mér svo góö. Þegar ég kom,
var ég svo rammíslenzk, að
mér fannst allt svo ólíkt því,
sem ég átti að venjast, og átti
bágt með að aðlaga mig
þessu nýja umhverfi. Mér
var þó fullkomlega ljóst, að
ég varð að lifa mig inn í líf
og hugsunarhátt fólksins hér,
Ég gat ekki ætlast til þess, að
aörir semdu sig að mínum sið
um, þar eð ég var úlending-
ur. Aldrei hef ég orðið var
öfundar af hálfu Dana í minn
garð, hvorki fyrr né síðar.
Meðan ég var í nemenda-
skólanum var ég hrædd við
einn kennarann. Hann var
svo strangur og farin alltaf
að viö mig því áð ég talaöi
með íslenzkum hreim. Ég
gekk venjylega heim, þegar
ég hafði verið í tímum hjá
þessum manni; til þess að ná
mér. Einn daginn gerði ég
ekki annað en æfa mig í að
segja danska orðið „ej“ og ég
sagði við sjálfa mig — ég
skal nú sýna honum, að ég
get lært dönsku.
Er frú Anna Borg sagði
mér þessa sögu, tók Paul
Reumert undir — já, hann
var nú líka ljóti karlinn þessi
kennari. Kennarinn var Paul
Reumert bætti frú Anna við.
— Fyrsta aðalhlutverkið,
hélt frú Anna áfram, sem ég
lék var í Galgemanden og þar
átti ég að leika á móti þess-
um stranga manni. Ég sagði
við sjálfa mig: Hann tekur
aldrei í mál að leika á móti
mér, en þegar til kom var
hann hj áipsemin sjálf, svo ég
hætti að vera hrædd við hann
og nú sjáið þér hvort hræðsl-
an er ekki aö fullu yfirunn-
in.
Fyrstu árin var ég alltaf
látin leika mildar og meir-
lyndar stúlkur, svo að ég var
oftast grátandi á leiksviðinu,
mér flaug þá stundum í hug,
að ekki Væri ég lík Hjördísi,
sem mig dreymdi um að leika,
þegar ég var smáangi. Á þess-
um árum lék ég m. a. Mar-
gréthe í Faúst og Valborgu i
Axel og Valöorg.
Siðar hef ég leikið strang-
ar koriur t. d. Guðrúnu Ósvíf-
ursdöttur í Kjartani og Guð-
rúnu. Þar var ég farin að nálg
ast Hjördísi. í fyrra lék ég i
„De smaa Roul“ eftir arrier-
íska kvenleikritahöfundinn
Liliian Hellman. Þar var ég
blátt áfram vond. Ef úr því
verður aö viö hjónin leikum
(Framhald á 4. siðu)
%
frá fjölmörgum löndum sannar ágæti
samvinnufélaganna ,
£//íð sainvinnuh.reyfLngun.a!
Verzlið við kaupfélögin!
; |
Samband ísl. samvinnufélaga
Hjartans þakkir til vina og vandamanna sem heiör-
uðu mig á sjötugsafmæli mínu 19. apríl með heim-
sóknum, gjöfum og skeytum.
Sigurður Benediktsson
Gljúfri.
....,,,,,£i,,...i.iiiiimiiimiiiiiiiiimmuiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiijil
j nr. 11 1948 1
I frá skömmiunarstjóra. j
í Samkvæmt heimiíd í Í5. gr. reglugerðar um vöru- |
I skömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhend- |
§ ingu vara frá 23. sept. 1947, er hér með lagt fyrir alla |
I þá, er hafa . undir höndum skófatnað, annan en |
1 gúmmískófatnað og ætlaður er til sölu, að framkvæma |
| birgðakönnun'aslíkunr sköfatnaði að kvöldi 30. aprír'J
f 1948. ' "S,:ri ... I ’
Birgðirnar skal sundurliða samkvæmt flokkun þéirri, Í -
| er um ræðir i áuglýsingu skömmtunarstjóra nr. 10 1948. |
I Skýrsla urii birgðirnar, undirrituð af eiganda eða J
| prokuruhafa, skal senda skommtunarskrifstofu ríkis- |
I ins í bréfi eða sínxskeyt ieigi síðar en 3. maí 1948. ‘|
I Að gefriu tílefni skal athygli þeirra, er hlut eiga aö ; |
I máli vakin á því, að þar sem ræðir um unglingaskó i
I auglýsingu skömmtunarstjóra nr. 10 1948, skulu ungl- |
1 ingaskór teljast þeir einir, sem eru með lágum hælum, jj
1 og er því óheimilt að afgreiða skó með hærri hælum :j
I gegn minnu en tólf reitum, án tililtis til stærðar nú- =
1 mera. - j
Reykjavík, 30. apríl 1948. |
| Sk«iíiiiítniiarsti érl. -f
iiuniiiiiiiiiiiiuiiiniiiiniiiiiiiiiuimiiiiiiiiiiiiiiiniiiiniiuiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiniiiiiiuiHiiiiiiiiBi
\rn 1 að auka ánægjuna! j
\ NýUomíS: . 1
BaEaiifaíakassaniir
(komnir enn!)
Skri£lioi*SS
(sundurdregin)
Bariiariim
IlringlöguSS liortS
SisoröskjjwlögisSS Isorð
ISlóiiiasulur
ItMEMStæðl.
I Vepjlm ýngfsérá
| , Sími 27. |
mmiimiiiiimiiiiiiiiuiimiumiimimiimmniiiimiiiiiiiiiiiiuiniiiiiminniiiimiiiiiiiimíiiiimiiiiiiimmiiilHU#