Tíminn - 03.05.1948, Page 5

Tíminn - 03.05.1948, Page 5
97. blað TÍMINN, mánudaginn 3. maí 1948. 5 Mánud. 3. meií Ólík afstaða til kommúnista ERLENT YFIRLIT: Horfur í verðlagsmálum Ýmslr óttast að ný vepðiióígnSsylgja knnn! að licí|ast í ISandaríkjisaaum I sambandi við Marshallsáætlun- ina hefir margt verið rætt' um, hvort verölag muni fara hækkandi eða lækkandi í heiminum næstu Málsstaðurinn veldur því, missirin, en verðmæti fjárfram- að Mbl. verður oftast að laganna, sem Bandaríkin veita halda sér á hálunr brautum.1 Evrópuþjóðunum, munu vitanlega Sjaldan hefir það þó farið út1 fara að mlklu leyti eftir því, hver á hálli braut en þegar það þróunin verður í þessum efnum. fer að gera samanburð á af- j Höfuðmáli skiptir þáð náttúrlega stöðu Framsóknarmanna og hvað gerast muni í Bandaríkjun- Sj álfstæðismanna til komm- ! um á þessu sviði. Ýmsar ólíkar únista og reynir að l.eggja ’ skoðanir hafa verið látnar í íjós hana að jöfnu. j um þessi atriði, en almennt virðist Það er rétt, að Framsóknar, þó það álit, að öllu heldur megi menn hafa nokkuru sinni rætt um stjórnarsamstarf við kommúnista. Það var fyrst gert haustið 1942, er þeir Jónas Jónsson, Eysteinn Jónsson og Hermann Jónas- son tóku þátt í slíkri viðtals- nefnd. Niðurstaðan þá og alltaf endranær á slíkum við_ rséðum við kommúnista hefir orðið sú, að ekkert sam- komulag hefir náðst. Skilyrði kommúnista fyrir samstarf- inu hafa jafnan verið slík, að Framsóknarmenn hafa taliö það svik við stefnu sína og þjóðina að íallast á þau. Sjálfstæðisflokkurinn hef- ir einnig átt samningavið- ræður við kommúnista um stjórnarsamvinnu og þær hafa farið á annan veg. Sjálf stæðismenn hafa gengið að þeirn skilyrðum kommúnista, sem Framsóknarmenn hafa hafnað. Þess vegna hefir stjórnarsamstarf komniún- ista og Sjálfstæðismanna tek izt tvívegis. í fyrra skiptið vorið 1942, þegar Ólafur■ Thors myndaði stj órn með I ' hlutleysi kommúnista, og i! ,,, , ... ,, . , . ... , . ,... , ’ °, | eða aður en aðalverðhækkunm þa siðara skiptið haustið 1944,1, ... „ ... , , kom til sogunnar. Þanmg er hveiti er hann myndaði samsteypu- stjórn með þeim. búast við verðhækkun en verð- lækkun í Bandaríkjunum næstu missirin og fjárhagskreppa muni ekki verða þar í mjög náinni fram- tíð. Verðfall landbúnaðarvar- anna í vetur. Eins og áður hefir verið sagt frá hér i erlenda yfirlitinu, varð mikið verðfall á landbúnaðarvör- um í Bandaríkjunum í vetur. Marg ir töldu þetta þá merki þess, að verðfalliö og fjárhagskreppan, sem óttast er að verði fyrr eða síðar í Bandaríkjunum, væri að koma til sögunnar. Aðrir drógu þetta í efa og sýndu fram á, að þetta verð- fall ætti aöeins rætur til þess, að verðlag landbúnaðarvara, einkum þó kornvara, hefði hækkað óeðli- lega mikið á síðasta hausti, vegna uppskerubrestsins í Norðurálfunni. Nú væru yfirleitt góðar uppskeru- horfur og' hefði það ekki þau óhrif, að meira jafnvægi skapaðist á þessu sviði. Reynslan virðist stað festa að þessi skoðun hafi verið rétt. Verðlag landbúnaðarvaranna hefir verið stöðugt síðan í febrúar lok og er nú ýmist svipað eða heid ur hærra en á sama tíma og í fyrra Reynslan af þessu stjórn- arsamstarfi kommúnista og Sjálfstæðismanna er svo kunn, að óþarft er að rifja hana upp. AfleiðingEtrnar blasa líka hvarvetna við sjá- andi mönnum, þar sem eru hinir miklu fjárhagserfið- leikar út á við og inn á við, þrátt fyrir allt góðæri und- anfarinna ára og þrátt fyrir hærra verð á útfjutningsvör- um en nokkru sinni fyrr. Sennilega finnast þess ekki dæmi í sögu neinnar þjóðar, að svo fullkomlega hafi góð- æri verið snúið í illæri. Það kom hins vegar engum á óvart, þótt þessar yrðu af- leiðingarnar af stjórnarþátt- töku kommúnista. Síst af öllu kom þa.ð Framsóknar- mönnum á óvart, sem höfðu kynnt sér skilyröi þeirra og varaö aðra flokka við því að ganga aö þeim. Markmið kommúnista er að skapa fjár hagslegt öngþveiti, því að það telja þeir beztan jarðveg fyr- ir byltingastefnu sína. Þess vegna var það fyrsta og sein- asta skilyrðið fyrir stjórnar- þátttöku þeirra að skapa fjárhagslegt öngþveiti. Að verðið aðeins lægra, en mais- og hafraverðið heldur hærra. Verðfall landbúnaðarvaranna í vetur virðist ^ engin teljandi áhrif hafa haft á ! verðlag annara hráefna eöa iðn- aðarvara. Áhrif hjálparstarfsem- innar. Ástæðan til þess, að verðfall land búnaðarvarann hefir þannig stöðv- ast og ekki haft í för með sér verð- fáll ánnarra vará, er’þó ekki ein- göngu taliir sú, að þetta hafi gcrzt sjálfkrafa. Kér hafa ýmis atvik eða beinar stjórnarráðstafanir gripið inn í, er hafa beint þróuninni í þessa átt.' Pyrst af þessu ber að telja Mars- hal’sáætlunina, ásamt hjálpinni til Kínverja og viðbótarhjálpinni til Grikkja og Tyrkja. Samtals leggja Bandaríkin fram til þessara hjálp- arstarfsemi 6,2 milljarða dollara. Þetta skapar markaö fyrir tilsvar- andi framleiðslu í Bandaríkjunum, og dregur úr þeim hættu, að fram- boð á vörum Bandaríkjanna veröi meira en eftirspurnin, en slíkt ástand myndi orsaka verðfall miklu frekar en nokkuð annað. Þetta þykir líka sanna, að Banda ríkin veiti umrædda fjárhagsaðstoð ekki eingöngu vegna annara, held- ur .einnig að vefulegu leyti sjálfs síns vegna, þar sem þau komi þann ig í veg fyrir offramleiöslu heima fyrir og þá fjárhagserfiðieika, sem af því geta leitt. Skattahækkun og stríðs- ótti. Önnur ráðstöfun, sem einnig þykir líkleg til þess að vinna gegn offramleiðslu og auka eftirspurn- ina, er sú fyrirætlun Bandaríkja- þings að lækka skattana um 5 miljarða dollara, en telja má víst, að hún nái fram að ganga, þrátt fyrir andstöð’/ Trumans forseta. Það mun vafalaust auka verulega eftirspurnina, þegar almenningur fær þannig. stórum meira fé handa á milli en áður. Eitt af því, sem kemur hér mjög við sögu, er stríðsóttinn. Vegna hans auka menn innkaup sín á ýmsum vörum, enda liggur sá grun ur á, að iöjuhöldarnir, sem ráða yfir flestum amerísku blöðunum, geri sitt til að auka umtalið um stríðshættuna. Við þetta bætist einnig, að ákveðið hefir verið að stórauka vígbúnað Bandaríkjgnna og veita ýmsum Vestur-Evrópuríkj- unum sérstaka fjárhagslega aðstoð til vopnakaupa í Bandarikjunum. Þetta eykur stórlega vopnafram- leiðsiuna og veldur skorti á ýms- um mikilvægustu hráefnum hjá öðrum atvinnugreinum. Truman Loks hefir svo kolaverkfallið, sem veriö hefir í Bandaríkjunum í vetur, dregið úr ýmsum fram- leiöslugreinum. m. a. minknkað af- köst stálframleiðslunnar um 30 o/c- Verðbólguhættan. Allar þær ástæður, sem hér hafa verið nefndar, þykja benda til þess, að eftirspurnin mun verða meiri en framboð á flestum svið- um framleiðslunnar í Bandaríkjun- um næstu missirin. í þessu er tal- in fó?gin veruleg hætta á nýrri verðhækkun, sem jafnvel geti dreg- ið dilk nýrra kauphækkana á eftir sér. Truman forseti hefir nú boð- að, að liann muni beita sér fyrir nýjum ráðstöfunum til að koma í veg fyrir nýjar verðhækkanir og (Frairíhald á 7. siðu) arar höfðu náð yfirstjórn flokksins og kommúnistar buðu þeim ýms gullin fríð- indi, eins og ótakmarkaðan innflutning og afskiptaleysi viðkomandi fjárflótta úr landinu. Forkólfarnir mátu einkahagsmunina meira en þjóðarhagsmunina. Þess vegna gekk SjálfstæöisflokkT urinn að fjárglæfraskilyrð. um kommúnista. Sjálfstæðisflokkurinn veit og finnur, að þjóðin dæmir hann þunglega fyrir þetta samstarf við kommúnista. Hann veit, að þjóðin treystir honum ekki, þótt hann ham- izt nú gegn kommúnistum. Það gerði hann líka áður en ham^ gekk til samstarfs við þá. Sagan getur enn endur- tekið sig um samstarf Sjálf- þessu skilyrði gekk Sjálfstæð j stæðismanna og kommún- isflokkurinn, þótt það væri ista, því að enn ráða Sjálf- andstætt hinum beztu mönn stæðisflokknum sömu menn- um hans og alger „koll- irnirogkommúnistar geta enn steypa" frá yfirlýstri stefnu | keypt þá með persónulegum flokksins, eins og Gísli Sveins ’ gylliboðum, eins og tvívegis son orðaði það. Ástæðan var áður. Þess vegna treystir eng sú, að heildsalar og fjárbrask inn einlægni Sjálfstæðis- flokksins í baráttunni gegn kommúnistum. Þess vegna er það, að Mbl. reynir nú að syerta alla og telja þá jafnseka fyrir mök við kommúnista — líka Fram sóknarmenn. En hér bregzt því bogalistin, því að reynsl- an sýnir, að Framsóknar- menn hafa aldrei látið glepj- ast af gylliboðum kommún- ista og varast öll þeirra véla- ráð. Þess vegna fylkja allir lýðræðissinnar, sem eru and- vígir kommúnistum, sér um Framsóknarflokkinn, því að hann hefir þar aldrei brugð- izt á verðinum og berst líka fyrir bættum og heilbrigðum stjórnarháttum, sem er væn- legast til sigurs í baráttunni gegn kommúnismanum. Hins vegar sýnir reynslan, að Sjálf stæðisflokknum verður ekki treyst í þeirri baráttu og enn síður þeirri stefnu, sem hann berst fyrir og miðar fyrst og fremst að því að auka auð og forréttindi stórgróða- manna, en ekkert er meira vatn á myllu kommúnista. Fjölskyldusjónar- mið og borgarstjórn Morgunblaðið hefir reynt að taka upp vörn fyrir Gunn ar Thoroddsen og bæjar- stjórnarmeirihlutans vegna sölu eins bæjartogarans og at [burða,sem hafa leitt af henni Ekki vantar stóryrðin og ill- I yrðin í vörnina, en hins veg- ar er þó neyðst til að viður- kenna alit, sem hér hefir ver ið sagt urn þessi mál. | Mbl. viðurkennir, að sam- kvæmt vitnsburði sjálfs þe.s, hafi borgarstjórinn raunar gefið Tryggva Ófeigssyni (en sonur hans er mágur borgar- stjórans) yz milj. kr., er hún ^ seldi honum einn bæjartog- arann nýlega. Togarinn var seldur á upphafiega samn- ingsverðinu, en Mbl. segir, að verð togaranna hafi hækkað um yz milj kr síðan samið var um smíði þeirra. Það er því , engin smávegisgjöf, sem borg arstjórinn hefir rétt að ein- j um vildarmanni sínum, ef verðhækkunarsaga Mbl. er rétt. Mbl. reynir að færa fram þær afsakanir, að Tíminn hafi haldið því fram, að verð hækkun togaranna væri ekki svona mikil. Þetta er rétt, enda hefir tíminn alltaf tekið það fram, að því aðeins væri hér úm yz milj. kr. gjöf að ræða í sambandi við togara- verðið, að verðhækkunar- saga Mbl. væri rétt.. Ilins vegar hefir Tíminn haldið því fram, að það gæti verið mikil gjöf, jafnvel meira virði en y> milj. kr., að fá togara íil umráða meðan fiskverð- ið er jafnhátt og nú, þar sem gróðinn af því rynni beint í vasa útgerðarmannsins. Hins vegar þarf hann ekk að ótt- ast, þegar verðfallið kemur, því að bankinn hefir lánað megnið af andvirðinu og tekur á sig skellinn, ef illa fer. Frá sjónarmiði Reykja- víkurbæjar var það því hrein asta glapræði, að afsala sér togaranum meðan verðið var jafngott. Það getur þýtt hundruð þús. kr. tap fyrir bæinn. En hvað ætla að íhaldið sé að fást um það, þegar mág- ur borgarstjórans á í hlut? Mbl. viðurkennir, að það sé rétt, að Kveldúlfur hafi einnig sótt um að fá togara keyptan, en Tryggvi orðið hlutskarpari. Hver og einn getur sagt sér það sjálfur, hvort Tryggvi hafi ekki eitt- hvað notið mágsemdanna við borgarstjórann fyrst hann varð hlutskarpari en Kveld- úlfur í þessari deilu. Hver og einn getur líka sagt sér það sjálfur, hvort Kveídúlfarnir hafi tekið því með góðu að verða þannig undir á íhalds- heimilinu. Borgarstjórinn taldi sér það Iíka nauðsyn- legt að bæta Kveldúlfið tog- aratapið. Kveldúlfur fékk leyfi til að reisa síldarverk- smiðju á bezta stað í bænum og bærinn tekur þátt í stofn- kostnaðinum, en þó ivitanlega Raddir náhúanna Rétt þykir að birta hér kafla úr varnargrein Mbl. fyrir sölu eíns bæjartogarans til Tryggva Ófeigssonar og þátt Kveldúlfs í því máli, en um þetta er nánar rætt í horngreininni á 5. síöu í dag. Mbl. segir svo frá 30. f. m.: „Og enn er sagan ekki l»úin. Kveldúlfur sóttist eftir umgetn- um togara. en fékk ekki. Ekki dugar að það sjáist að Gunnar Thoroddsen sé sá garpur að dirf ast þannig að móðga Kveldúlf. En það cr lausn á því máli. í mörg ár hafa Kveldúlfsmenn unnið að nýrri vinnsluaðferð til betri hagnýtingar á síld. Þeim tekst það, sumpart vegna nýrr- ar crlendar aðferðar, sem fé- lagið hefir tryggt sér einkarétt á til hagnýtingar á íslandi. Af fjárhagsástæðum treystir félag- ið sér ekki að reisa eitt slíka verksmiðju. Það skýrir opinber- lega frá hinni nýju vinnsluað- ferð. Hún vekur geypi athygli og margir hafa hug á áð leggja fram fé til hagnýtingar henni. Reykjavíkurbær er meðal þeirra, Kveldúlfur kýs heldur félag við bæinn en aðra sem um var að ræða. Og bæjarstjórn sam- þykkir fyrir sitt leyti einróma að gerast meðeigandi Kveldúlfs. Báðir aðilar sjá leið á borði. Báðir ætla að græða.“ O.jæja, er það nú svo, að Kveldúlfur ætlar sér að græöa I á þessum viðskiptum við bæ- : inn, en vitanlega mátti bær- ; inh ekki eiga verksmiðjuna þannig, að Kveldúlfur hefir einn og græöa einsamall. En töglin og halgdirnar. m. a. o.: Því sýnir nú hið þjóð j holla fyrirtæki Kveldúlfr ekki þjóðhollustu sína óg gefur öðrum verksmiðjum kost á að njóta góðs af þessari um- ræddu vinnsluaðferð? Það spillti ekki neitt 'fyrir Kveld- úlfi, en bætti fyrir öðrum. ! Svo getur Mbl, þrætt fyrir það, hvort l’jölskyldu- og kunningsskaparsjónarmiðin móti ekki stjórn bæjarins, eins og henni er nú háttað, og fyrir þeim verði hagsmun (Framhald. á 6. síðu)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.