Tíminn - 03.05.1948, Side 7
97. blað
TÍMINN, mánudaginn 3. maí 1948.
7
Sjálfs-
ævisaga
síra Þorsteins
* á Staðarbakka.
„Mikil fróðleikslind öllum
þeim, er vilja fróðleik sækja
um menn og háttu 18. aldar.“
(Einar Arnórsson). „
HLAÐBÚÐ
S K1PAUT G£Ki>
RIKISINS
| LEIFTURBÆKUR |
~ liiiiniiiiiiiiiiiidiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMitiiiiiiiiiiiiiiii -
| litsafn Einars II. i
Kvaran
1 6 bindi.
I S.ýðveJdi.sIíátíðin I
f 1944. |
Árlsseknr
Rcykjavíkur
1786—1936
| eftir Jón Helgason biskup. I
- iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 5
§ Fást hjá öllum bóksölum. I
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuimiiiiiiiiiiuiiiii
verður í förum til flutninga
um Seyðisfjörð og Loðmund-
arfjörð alla fimmtudaga frá
byrjun maí og til september-
loka. Báturinn kemur við á
venjulegum stöðum, fer frá
Seyðisfirði að morgni og kem
ur aftur að kvöldi.
Áætlunarferð austur um
land til Bakkafjarðar 8. þ. m.
Tekið á móti flutningi til
Vestmannaeyja, Hornafjarð-
ar, Djúpavogs, Breiðdalsvík-
ur, Stöðvarfjarðar, Borgar-
fjarðar, Vopnafjarðar og
Bakkafjarðar á þriðjudag.
Farseðlar óskast sóttir á mið-
vikudag.
Skjaldbreið
Áætlunarferð til Húnaflóa-
Skagafjarðar- og Eyjafjarðar
hafna 7. þ. m. Tekið á móti
Model 3 - B
Model K 4 - B
húinusiuf þurfa ai etyHaAt jseMar úéUf, tilþeJA ai létta Aér hemilUitiríiH
Bergur Jónsson
héraðsdómslögmaður
Málflutningsskrifstofa Lauga
veg 65, sími 5833. Heima:
Hafnarfirði, sími 9234
Vinmð ötullega að
lítbmSslu límans.
flutningi til Húnaflóa- og
Skagafjarðarhafna og til
Ólafsfjarðar á mánudag. Far
seðlar óskast sóttir á mið-
vikudag. Vörur til ísafjarðar,
Siglufjarðar og Akureyrar
sendist með Esju 5. þ. m. sbr.
fyrri auglýsingu.
.s. „Marleen”
5. maí
Einarsson, Zoega
& Co. H.f.
Hafnarhúsinu.
Símar 6697 og 7797.
ItóM hov'ð Og
Iieitur veizlumatur
sendur út um allan bæ.
SÍLD & FISKUR
Jóh.armes Elíasson
— lögíræðingur —
Skrifstofa Austurstræti 5, III. hæð.
(Nýja Búnaðarbankahúsinu)
Viðtalstími 5—7. — Sími 7738.
fer héðan þriðjudaginn 4.
maí til Rotterdam.
Skipið fermir í Rotterdam,
Hull og Leith 10.—15. maí.
E.s „Selfoss"
fer frá Reykjavík þriðjudag-
inn 4. maí til Siglufjarðar,
Hofsós og Skagastrandar.
E.s „Lyngaa“
fer frá Reykjavík laugardag-
inn 8. maí til Vestur og Norð-
urlands,-
Viðkomustaðir:
ísafjörður
Siglufjörðu
Akureyri.
H.f. Eimskipafáiag íslands
Erleut yfiviit
(FramhalcL af 5. síðu)
aukna verðbólgu, en vafasamt
þykir, að þingið faliist á þær til-
lögur hans, þar sem kosningar fara
líka í hönd. Ein höfuðröksemd
Trumans forseta og fylgismanna
hans gegn skattahækkuninni er
einmitt sú, að hún auki verðbólgu-
hættuna.
í öðrum löndum en Bandaríkjun-
um er yfirleitt það ástand ríkj-
andi, að eftirspurn er. meiri en
framboðið og eru því ekki horfur
á, að verölækkanir verði þar.
Niðurstaðan af þessum athug-
unum virðist því sú, að almennar
eða verulegar verðlækkanir verði
ekki allra næstu misserin, a. m. k.
ekM á velflestum iðnaðarvörum.
Álit flestra er líka það, að verð-
lag matvæla muni lækka fyrr cn
verðlag iðnaðarvara, þar sem mat-
vælaframleiðslan komist miklu
fyrr í það horf en iðnaðarfram-
leiðslan að geta fullnægt eftirspurn
inni. Auk þess hefir orðið tiltölu-
lega miklu meiri verðhækkun á
matvælum en iðnaðarvörum.
En þetta atriði, sem íslend-
ingar, sem aðailega flytja út mat-
Útvegum frá The Hobart Manufacturlng Company,
Ameríku, gegn gjaldeyrls- og innflutningsleyfum,
„HOBART KITCHEN AID" heimilis-hrærivélar: