Tíminn - 05.05.1948, Qupperneq 1

Tíminn - 05.05.1948, Qupperneq 1
Bitatjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Hélgason Útgefandi Framsóknarflolckurinn Skrifstofur í Edduhúsinu Ritstjórnarsímar: 4373 og 2353 AfgreiSsla og auglýsinga- slmi 2323 Prentsmiðjan Edda 32. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 5. maí 1948. 99. blað Mun flytja 5iér þrji: erasísís ibsíí tæknilegar ssýjangar vlð Iíyggiiíf4ar í sveiíuiEi Annað kvöld kernur hingað íil lands með flugvélinni Heklu forstöðumaöur byggingarrannsóknarsíofnunar sveií- anna sænsku, Alrik Örborn. Mun hann dvelja hér í tíu daga og flytja erindi um byggingar í sveitum og tækni við bygg- ingarvinnu. Flytur þrjú erindi. Alrik Örborn kemur hinga'ð til lands fj'rir tilhlutan og forgöngu Gísla Kristjánsson- ar, ritstjóra Freys, en mun dvelja hér á vegum teikni- stofu landbúnaðarins og Fé- lags íslenzkra búfræðikandi- data. Er ákveðið, að hann flytji þrjú erindi i háskólan- um — mánudagskvöld, þriðju dagskvöld og miðvilcudags- kvöld — og sýni myndir til skýringar. í sambandi viöþessa fyrirlestra verða einnig sýnd ar kvikmyndir af sænskum landbúnaði og landbúnaðar- störfum, og eitt kvöldið mun dr. Björn Jóhannesson ílytja erindi um nýjustu aöferöir við vinnslu köfnunarefnisáburð- ar. Atkvæðamikill braut- ryðjandi. Alrik Örborn er búfræði- kándidat að menntun. Hann var hvatamaður ao stofnun byggingafélaga í sveitum í Svíþjóð, en nú starfa þau fé- lög á vegum sambands sænsku búnaðarfélaganna. Var hann fyrsti forstöðumað- ur þessara samtaka. Jafn- framt var hann í mörg ár kennariíbyggingarfræði|íland búnaðarstofnuninni í Alnarp á Skáni. Nú er hann forstöðu maöur byggingarrannsóknar- stofnunar sveitanna, sem rek in er af sænska ríkinu, en hef ir sér til samstarfs stóran hóp húsameistara og verkfræð inga. Hefir ferðazt víða um lönd. Alrik Örborn hefir ferðazt um meginhluta Norður- Evrópu til þess'að kynna sér byggingar í sveitum og flutt erintíi um það efni víðs vegar urn Norðurlönd. Á síðustu ár um hefir hann ferðazt um Ameríku til þess að kynnaast nýjungum á þessu sviði þar í álfu. Tilgangurinn með komu hans hingað. Markmiðið með ferð hans hingaö er auðvitað að kynna íslendingum nýjungar í þessu efni og stuðla aö því, aö tekn ar veriö upp hagkvæmari og Samtal v/ð Hermann Jónasson: Fjárhagsráð hefir veitt leyfi til fram kvæmda, sem kosta 300 milj. kr. ¥afasasasí |só, hvoi’t gjaldeyris* og' vinsmafl verHsss” íil áESs Jsessa, esiíla ki'ef jssst þessar framkvæmdla* krefalt ineira sements cn Gotigís var á ári laverju fyrir strí'ð Tíðindamaður Tímans átti í morgun tal við Hermann Jónasscn cg spurðist fyrir um það, hvað fjárhagsráð hefði veitt mikið af fjárfestingarleyfum og hvaða framkvæmdir það hefði leyft. Fer hér á eftir frásögn Hermanns, og koma þar vmsar mcrkilegar upplýsingar. Ah'ik Örborn, íorstöðumaður byggf- ingarannsóknastofnunar sveitanna sænsku. betri vinnuaðíerðir við bygg- ingar í sveitum. Er það ekki efa, að hann muni margt hafa nýtt fram að færa, það er orðið getur okkur til mikils gagns. Tveir hvalanna 20 metrar, einil 16 Hvalirnir, sem norski hval- veiðibáturinn kom með í hval veiðistöðina í Hvalfirði í gær, voru tveir tuttugu metra lang ir og einn sextán metrar að lengd. Skyttan á hvalveiðibátnum heitir Alfreá Andersen, og er hann talinn afbragðs góð hvalaskytta. Hekla kom frá Guatamala í mormin Hekla, flugvél Loftleiða, kom í morgun til Reykjavík- ur frá Guatamala. Kom hún við á Haiti og í Miami á Flör- ídaslcaga á leiðinni til New York, en þaöan fór hún um Nýfundnaland til íslands. Flugstjóri var Kristinn Ol- sen. Framkvæmdir í ár þre- falt meiri en fyrir stríð. — Hvað hefir fjárhagsráð- ið ákveðið að leyfa miklar framkvæmdir í ár? spyr biaðamaðurinn Hermann. — í framkvæmdir þær, sem við höfum leyft eða ger- um ráð fyrir að leyfa nú í. maíbyrjun, þarf 48 þúsund smálestir af sementi, 3300 smálestir af steypustyrktar- járni og 5200 standarda af timbri. Hér er um að ræða 2100 framkvæmdir, sem áætl að eí', að kosti samtals um 300 milíjónir króna. Hér í er þó ekki talið viðhald mann- virkja né efni til þess, ekki efni til þeirra hluta, sem ekki þarí fjárfestingarleyfi fyrir, og efni í síldarverksmiðjurn- ar við Faxaílóa, þar sem ekki er enn komin áætlun um efn_ , isþörf vegna þeirra. Að sjálf- ! sögðu er hér ekki innifalin ; efnivara til iðnaðar. i — Er hér ekki um geysi- miklar framkvæmdir að ræða? | — Það er engum vafa und- i irorpið, og að mínum dómi I meira að segj a kannske eklci nægilega stillt í hóf, enda eru öll fjárfestingarleyfin veitt án skuldbindingar um gjaldeyri til efniskaupa, ef gjaldeyrisástandið, verður slæmt, og með því skilyrði, að stöðva megi eitthvað af fram kvæmdum, ef fólk kynni að vanta til framleiðsluþarfa. Hversu miklar framkvæmd ir hér er um ræða, sést bezt af því, að fyrir stríð þurfti að jafnaði fimmtán þúsund smálestir af sementi á ári eða ekki nema tæpan þriðjung þess, sem nú er gert ráð fyrir, 500 beiðnum var hafnað. — Hefir þó ekki mörgum umsóknum um fjárfestingar leyfi verið neitað? — Umsóknirnar, sem bár- ust, voru um 2600. Til þeirra | framkvæmda, sem þar var í tala'ö um, hefði þurft 81 þús. jsmál. af sementi og kostnað- j urinn við þær hefði orðið ná- lægt 500 milljónum króna. 500 umsóknum var synjað, i og við það minnkaði sements i þörfin um 33 þús. smál. og j áætlaður kostnaður um 200 ! milljónir króna. Margt nauðsynlegt verður að bíða, vegna fram- kvæmda, sem búið var að leggja stórfé í. — Var ekki byrjaö á sum- um framkvæmdanna, sem þið hafið leyft, áður en fjár- hagsráð tök til starfa? — Um það hefi ég ekki við hendina áre'ganlegar tölur, því að skýrslugerð um það er ekki iqkið enn. En verulegum hluta leyfðra íramkvæmda ‘ var þó by.vjað áýáður en fjár- , hagsráð kom til sögunnar. Ég gizka- á, að svo hafi veriS um; 'náléga heiming þeirra írám-.j kvænidá, sem gert er ráð fyrj ir á berrxi ávi og kostnaður- inn við það að lj.úka þeim' verðl náíægt helm'ngi all?, sem áætlað er, að unnið verði fyrir með leyfi fjárhagsráðs ,á þessu ári. Af því er ljóst, að fjáríest- ingin í ár verður illa skipu- lögð, þar eð fjárhagsráð taldi ekki annað fært en ljúka framkvæmdum, sem stórfé hafði þegar verið lagt i, þótt sumar séu miður þarf- ar og aðrar alls ekki aðkall- andi. Fyrir þessa sök verður j líka margt að bíða, er miklu æskilegra hefði verið að gera. Það, sem til framleiðslu- aukningar horfir, látið sitja fyrir. — Iivaða meginreglum hef ir verið fylgt við fjárfesting- una og veitingu leyfanna? — Meginreglan hefir verið sú að leyfa framkvæmdir, sem horfa til framleiðslu- aukningar og bættrar nýting ar á hráefnum til lands og sjávar. Veitt hafa verið 50— 60 leyfi, sem að þessu lúta, og til þeirra framkvæmda þarf um 5 þús. smál. Hér eru þó ekki meðtaldar síidarverk- smiðjurnar við Faxaflóa, af á stæðum, sem ég nefndi áðan. íbúðarhúsin einn stærsti liðurinn. íbúðarhúsin eru þó einn stærsti liður, enda víða mikil þörf á meiri og betri húsa- kynnum. Leyfð hefir verið bygging 1300 íbúðarhúsa með 2200 íbúöum. Á 600 þeirra er byrjað á þessu ári. Bygging ibúðarhúsa, sem telja má við hæfi, hefir verið leyfð undan tekningarlítið eða undantekn ingarlaust. Hins vegar- hefir verið neitað um leyfi til þess að byggja stærri íbúðir en 130 fermetra. í þessi íbúðarhús er áætlað að þurfi 22 smálestir af sem- enti og kostnaður talinn vera 140 milljónir króna. Af þessum húsum eru 600 í Reykjavík, Seltjarnarnes- hreppi og Hafnarfirði, alls 1300 íbúðir. Þá hafa verið leyfð 400 úti- hús. Sement í þau er áætlað 4 þús. smálesta og kostnaður inn 10 millj. kr. Verzlunarhús og opinberar framkvæmdir. — En verzlunarhús? — Leyfð hefir verið bygg- ing 30 verzlunarhúsa og geymsluhúsa verzlunarfyrir- tækja. Þau munu kosta 5 milljónir króna og kreíjast 700 smálesta af sementi á þessu ári. Þessar byggingar voru langflestar hafnar, áður en fjárhagsráð kom til sög- unnar og margar þeirra langt komnar. 50 iðnfyrirtæki hafa feng- ið fjárfestingarleyfi, auk þeirra, sem áður eru talin og ætlað er að vinna úr innlend- um hráefnum. í þau þarf 1 þús. smálestir af sementi og áætlaður kostnaður 10 millj. króna. Enn eru svo ótaldar opin- berar byggingar, skólar, sjúkráhús og félagsheimili. Þau fjárfestingarleyfi eru 150. Sementsþörf þeirra er 5 þúsund smál., en áætlaður kostnaður 37 milljónir króna. ! Til annarra verklegra i framkvæmda opinberra aðila í hafa verið veitt 130 leyfi. Eru ; þar til taldar hafnir, rafveit- i ur, vatnsveitur, brýr og fleira. í þetta þarf 11 þús. smálestir af sementi og kostnaðurinn ^ er talinn nema 70 millj. kr. Umsóknirnar, sem hafnað var. — Hvers konar umsóknir voru það aðallega, sem hafn- að var? Það get ég gripið á fjór- pm liðum. Við neitum um fjárfestingarleyfi handa 12 framleiðslufyrirtækjum, kostnaðaráætlun 10 milljónir króna, 30 iðnaðarfyrirtækj- , um, kostnaðaráætlun 15 i millj. króna og 65 verzlunar- ! fyrirtækjum, kostnaðaráætl- un 33 millj. kr. íbúðarhús, ,sem ekki hafa verið leyfð, eru 100. öll í Rvík. Þau hefðu kostað 42 milljón- ir króna og þurft 8500 smál. af sementi. — Ennfr. komu á annað hundrað beiönir of seint. Þá var búið að vaita svo mikið af leyfum, að ekki (Framhald á 7. síðuj~

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.