Tíminn - 05.05.1948, Side 2

Tíminn - 05.05.1948, Side 2
TÍMINN, miövikudaginn 5. maí 1948. 99. blað I tlag:. Sólaruppkoma kl. 4.47. Sólarlag kl. 22.04. Árdegisflóð kl. 4. Síðdegis flóð kl. 16.20. í nótt. Nœturakstur annast Litla bíl- stöðin, sírni 1380. Næturlæknir er í læknavarðstofunni í Austurbæjar skólanum, sími 5030. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Útvarpið í kvöld. Fastir liðir eins og venjulega: Kl. 20.30 Kvöldvaka Breiðfirðinga- félagsins: Ávarp. — Upp'.estur. — Kórsöngur (Breiðfirðingakórinn. Gunnar Sigurgeirsson stjórnar). 22.00 Fréttir. 22.05 Vinsæl lög (plötur). 23.00 Veöurfregnir. — Dagskrárlok Hvar eru skipin? Skip S. 1 S. Hvassafeil er á Kópaskeri. Vigör er í Irmingham. Biodd er á leið frá Gdynia til Akureyrar. Speed- well er á Hvammstanga. Sollund er í Irmingham. Ríkisskip Esja er á Patreksfirði. Súðin var við Látrabjarg kl. 11—12 í gær. Herðubreið er í Reykjavík. Skjald- breið er í Reykjavík, fer til Húna- flóa næstkomandi föstudag. Þyrill var í Reykjavík í gær. Hermóður er væntanlegur til Reykjavíkur seint í kvöld. Skip Eimskipafélagsins. Brúarfoss er í Reykjavík, Fjall- foss fór frá N. Y. 1.5. til Halifax. Goðafoss fór frá Hull síðdegis í fyrradag til Amsterdam. Lagar- foss fór frá Reykjavík í fyrrakvöld til Rotterdam. Reykjafoss kom til Reykjavíkur í fyrradag frá Leith. Selfoss fór frá Reykjavík í fyrra- morgun til Siglufjarðar. Tröllafoss fór frá N. Y. 28.4 til Reykjavíkur. Horsa er á Húsavík. Lyngaa kom til Reykjavíkur 1.5. frá Leith. Varg fór frá Halifax 20.4 til Reykjavík- ur. Foldin fór frá Hafnarfiröi síð- Úr ýmsum áttum Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar árið 1948. Nýlega er komið hingaö til lands Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar árið 1948. Er það sem kunnugt er gefið út af börnum Ólafs heitins, en ritstjóri þess er dr. Richard Beck í Grand Forks. í almanakinu eru að þessu sinni greinarnar Sigurður Júlíus Jóhann esson skáld eftir Richard Beck, Haldor prófessor Gíslason eftir séra Guttorm Guttormsson, "Skáldið Sigurbjörn Jóhannsson, endurminn ingar, eftir séra Sigurö S. Christop- hersson, Jón K. Ólafsson fyrrver- andi ríkisþingmaður í Norður- Dakota eftir Richard Beck, Jónas og Sigríður Helgason eftir G. J. Oleson, Við legastað skáldkonungs- ins, endurminningar frá Þing- völlum, eftir Richard Beck, Þjóð- legur fróðleikur, kimnisögur eftir Guömundi Magnússyni í Bessa- staðagerði í Fljótsdal, er uppi var um aldamótin 1800, skváðar af Guð mundi Jónssyni frá Húsey, Helztu víðburðir meðal Vestur-íslendinga og Maunalát. — Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar er mikið merkisrit, og er þessi árgangur einnig vel úr garði gerður. Happdrseíti Háskóla ísiands. Dregið verður í 5. flokki happ- drættisins á mánudag. Viðskipta- menn ættu að athuga að ckki eru nema 3 sö’.udagar eftir, miðvikudag ur, föstu'dagur og laugardagur, en 'á laugardag er víðast lokað á há- degi. í 5. flokkir eru 402 vinningar, samtals 138500 ltrónur. Það var nóg af silfurbrúðkaups- kökiijiúm í Bretlandi á dögunum, þegar konungshjónin áttu silfur- brúðkaupið. Alls staðar gat að líta dýrölegar silfurbrúðkaupskekur, og það var fágæt sjón í Bretlandi, þar sem flest hefir veriö sparað um Iangan tíma. Myndir, hér að ofan er af einni af þessum skrautlegu og girnilegu kökum, enda gaf Landsamband bakara konungshjónunum hana á brúðkaupsdaginn. Neðst á kökunni vinstra megin er mynd af Glamis- höll, hægra megin af Sandringham. Á öðrum flötum kökunnar eru marg víslegar myndir af dásemdum Bretaveldis. ! rýni og tillögur, grein um efnisval j í læknablaðið, eftir Áma Árnason, og svar við grein hans eftir rit- stjóra Læknablaðsins. Aprííhefti Gerpis, blaðs Austfirðinga, hefir nýlega borizt Tímanum.'Það flytur m. a. grein eftir Gunnlaug Jónasson á Seyðisfirði, svar til Bjarna Þórðar- sonar, bæjargjaldkera í Neskaup- stað. Næst er þátturinn Um strönd og dal. Segir þar frá Bakkafirði. Þriðja greinin um kjördæmaskip- unina eftir -Pá! Guömundsson í Gilsárstekk. Leggur hann til, að landinu verði skipt í fimm kjör- dæmi. Sigurður Vilhjálmsson á Há- nefsstöðum skrifar um Valþjófs- staðarfeðga hina fornu. Loks er i heftinu kvæði eftir Knút Þor- steinsson frá Úlfsstöðum og ýmsar smágreinar. Árnað heiíia Sextug. Sextug verður í dag frú Auð- björg Jónsdóttir, Vestri-Skógtjörn á Álftanesi. Hjúskaparheit sitt gerðu kunnugt 1. maí. Ungfrú Kristín Jakobsdóttir (Sigurðssonar framkvæmdastjóra á Akranesi) og Ásmundur Jónsson gullsmiöur, Barmahlíð 10 í Reykja vík. Spurningin er Verður til nokkur bæjarbragur, þar sem enginn getur hnoðað sam- an vísu? Fálagslíf Samsöngur Karlakórinn Fóstbræður syngur í kvöld í Gamla Bíó kl. 7,15. Hannyrðasýning Júlíönu M. Sveindsdóóur að Sólvallagötu 59 verður opin í dag og á 'morgun kl. 2—10 e. h. Fjalakötturinn sýnir gamanleikinn Græna lyptan í Iðnó í kvöld kl. 8. Mínerva hefir fund í kvöld kl. 8,30 að Fríkirkjuvegi 11 Freyja kemur í heimsókn. Barnaskemmtun verður haldin í Iðnó á morgun kl. 3 e. h. til ágóða fyrir „Æsku- lýðshöll." Ódýrar auglýsingar Allt til að auka ánægjnna. Kaupum flestar tegunrar af hreinum tuskum og flöskum. Verzlun Ingþórs, Selfossi, sími 27. Kai*ta£lan. Á meðan kartöfluútsæðið er að spíra og verið er að setja niður í garðana er skynsamlegt að kynna sér ræktun og meðferð á kartöflum. Bókin Kartaflan með litprentuoum myndum fæst enn. Búnaðarfélag íslands. FJALAKÖTTURINN 8íöð og tímarit Læknablaðið, 9. tölublao er komiö út fyrir skömmu. Helztu greinar í því eru um snúning á streng eggjastokks- æxla eftir Ólaf Ó. Lárusson. minn- ingargrein um Kristján Jónasson lækni, g;,*in um a’.þjóðalæknafé- lagið eftir Pál Sigurðsson. Gagn- J0HANNES BJARNAS0N VERKFR/tÐINGUR ANNAST □ LL VERKFRÆÐISTÖRF SKRIFSTOFA LAUGAVE G 24 SÍMI 1180 — HEIMASIMI 5655 Græna lyftan Gamanleikur í þrem þáttum eftir Avery Hopwood.! Sýning annað kvöld kl. 8. | Aögöngumiðar að þeirri sýningu seldir frá kl. 4-7 í dag. \ SÍMI 3191. Karlakórinn Fóstbræður Söngstjóri: Jón Halldórsson í Gamla Bíó í kvöld kl. 7,15. Einsöngur: Kristján Kristjánsson. Einsöngvari með kórnum: Holger P. Gíslason. Við hljóðfærið: Carl Billich. Aögöngumiðar verða seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Ritfangaverzlun ísafoldar, Bankast. Síðasta sinn. Hópferðir til útlanda Bóndi, sem farið hafði til Kaup- mannahafnar með dóttur sína sjúka, kom til mín í skrifstofuna í fyrradag, þá nýkominn til lands- ins. Ha,nn liafði. fram að bera. til- lögur, sem ég kem með ánægju á framfæri, Þessi bóndi sagðist hafa farið út á Jótland til kunningjafólks, sem hann á þar, þegar af lionum var létt þyngstu áhyggjunum, sem hann hafði af sjúkleika barns sins. „Við þessa stuttu dvöl þárna úti á Jótlandi," sagði hann. „varð mér Ijóst, hvers virði það væri fyrir íslenzka bændur, ef þeir ættu kost á að skreppa til annarra landa. þótt ekki væri nema örstuttan tima. Sama máli býst ég við, að muni gegna um aðrar stéttir manna. Það er svo margt, sem hægt er að læra af slíku. Nú er aftur á bóginn svo farið, að þjöðiri getur ekki fórnað nema litlu af gjaldeyri í þessu skyni, og svo hitt, að íæstir hafa ráð á að eyða löngum tíma í ferðalög, Því þyrfti hér skipulagningar viö. Mér hefir dottið í hug, að valdir ýrðu samstæðir hópar manna, sem liafa svipuð áhugamál, og íslenzkar flugvélar fengnar til þess að fara með þá utan. Skipaferðir taka of langan tima fyrir flesta. Ferðir þessara hópa erlendis yrð'u svo skipulagðar á þann hátt, að þeir gætu hver og einn, séð sem mest af því, sem þeim væri í mun að sjá — bændur það, sem að þeirra j starfssviði lý tur fyrst og fremst, \ húsmæður það, sem þeirra hugur ' stefnir mest að, osfrv.“ Ég rek ekki nánar tillögur þessa , manns, enda má öllum vera ljóst, j hvað hann er að, fara. Ég skal að- ; eins bæta því við, að dvalarkostnað erlendis mætti sennilega gera til- I tölulega lítinn, ef gott skipulag væri á þessum hlutum, að minnsta (kosti í sumum löndum. .í Kaup- • mannahöfn er það til dæmis siður margra, er ekki dvelja í borginni , að sumarlagi eða hluta úr sumrinu, að leigja íbúðir sínar. Væru slíkar j íbúðir teknar á leigu, gætu ferða- mannahópar haft þar bækistöð, eftir því sem stæyð húsnæðis- ins leyfði, og farið síðan út frá (Kaupmannahöfn ferðir til þeirra staða, sem þeir kysu að heim- sækja, Ég orölengi svo ekki meira um þessa tillögu bóndans, en hygg, að hún sé þess verð, að henrii sé nokk ur gaumur gefinn. J. II., fliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiii Hannyrðasýning Vegna margítrekaðra áskorana opna ég aftur hann- = yrðasýningu nemenda minna á Sólvallagötu 59. — Sýn 1 ingin verður opin í dag og á morgun frá kl. 2—10 báða | dagana. I Júiíana M. Jónsdóffir # iiimmmmmmmmmmiiimmmmmimmmmmmmmmmmimmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimmimmiiiiii iimmmimimmmmmmmmimimmmmmimmmmmmmmmmmmmmmmimmmimmmmmmmiiiii álarar Tilboð óskast í að mála flugskýli á Reykjavíkurflug- § 1 velli. Nánari upplýsinga í skrifstofu minni. Flugvaliasfjóri Ríkisins I 'iiiiiiiiiiiimiiii(lliiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiii.<iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii3iiii7 lorð til sölu Jörðin Bakki númer 4 í Skeggjastaðahreppi, N,- Múlasýslu fæst til kaups og ábúðar 14. maí næstk. — Jörðinni fylgir reki og svo getur öll áhöfn fylgt. — Semja ber við eiganda jarðarinnar, Einar Höjgaard, Bakka, Bakkafirði. =111111111111111111111111111111111111111111111(1111111111111111111111111111111,

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.