Tíminn - 05.05.1948, Page 6
6
TÍMINN, miðvikudaginn 5. maí 1948.
99. blað
GAMLA BIÖ
NÝJA BIÓ
Erlení yfirllt
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIII'
Hnefaleika-
kappinn
(The Kid from Brooklyn)
Hin sprenghlægilega skopmynd
með
Danny Kaye
Virginia Mayo
Vera Ellen
Sýnd kl. 5 og 9.
| • Tápanikil og
i töfrandi
t
I („Magniíicent Doll“)
^essi ágæta sögulegá stórmynd,
verður vegna ítrekaðra áskorana
sýnd í kvöld. kl. 9.
Ofbeldismenn í Arizona
Spennandi „Cowboy" mynd með
kappanum Tex Ritter. Bönnuð
börnum yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
(Framliáld af 5. siðuj
þar sem hann lýsti andstöðunhi
gegn kommúnistum, enn betur
tekið. Blöð jafnaðarmanna benda
hinsvegar á það, að ekki sé nóg
að lýsa sig andvíga kommúnistum,
heldur sé það áhrifaríkast í bar-
áttunni gegn þeim, að fylgt sé
umbótasinnaðri og réttlátri stjórn-
arstefnu. í þessum tveimur ræöum
Gerhardsen sé markaður hinn rétti
baráttugrundvöllur gegn kommún-
ismanum.
Loddarabrögð.
GUNNAR WIDEGREN:
U ngfrú Ástrós
— Já, giftu þig bara, segir sú eldri glaðlega. Þú hefir
að minnsta kosti séð þaö fyrir þér, hvernig hjónabönd
eiga ekki að vera.
Þá æpir frúin: — Ja, guð hjálpi mér að heyra annað
eins. Hún giftist svo sem áreiðanlega á undan þér, eit-
urslangan þín.
— Var þetta fyndið? spyr stjúpdóttirin og rennir aug-
unum niður eftir frúnni af takmarkalausri fyrirlitn-
ingu.
TRIPOU-BfÖ
Harvey-
stúlkuruar.
(The Harvey Girls)
Skemmtileg amerísk söngva-
mynd í eölilegum litum, eft-
ir sogu Samue 1 Hopkins
Adams.
f'l flfliQ
i • ’ 4 v.
Aðalhlntverk:
Judy Garland
John Hodiak
Angela Lansbury
Sýnd kl. 5—7 og 9. Sími 1182.
TJARNARBIO
Maðuriim miim
kvænist.
Bráðskemmtileg sænsk gam-
anmynd.
Marguerite Viby
Georg Rydeberg
Stig Járrel
Sýning kl. 5—7—9.
Ofvitmn.
Sprenghlægileg sænsk gaman-
mynd.
Aðalhlutverk:
INILS POPPE
(lékfeí|4jfelástölLkum“ og „Kalla
> fe V
á Hóli“, en nú leikur hann
„Stein Steinsson Steinar").
Sýnd klí' 5, 7 og 9.
Vettvangur sveita-
konúhnar.
(Framhald af 4. síðu)
ben-durþeim á, að bað þarf að
búa betur að heimilunum,
sveitakonunum og æskunni í
sveitunum en nú er gert.
Húsakynnin þurfa að vera
vistleg og hlýleg, hvergi má
vanfa.. yatnsleiðslu og frá-
renásli. Hvergi má vanta nóg
rafiftátn tíl heimilisþarfa.
Þó húsmóðirin sé framleið-
andifiq.fnt, manni sínum, get-
ur húíryfirleitt ekki ráðið um
bótum á heimili sínu, nema
húsbóndinn skilji þörfina fyr
ir þær. Bóndinn hefir yfir-
leitt umráð yfir arði búsins.
Þegar bóndinn hefir ráðist í
ýmsar ffátnkvæmdir á húsa-
kynnum, verða oftast þæg-
indi heimilisins að sitja á
hakanum, og áhugamál hús-
móðurinnar fá að leggjast á
hilluna og eru virt að vettugi.
En karlmennirnir verða að
reikna með því, að íslenzka
konan uni ekki sem vinnu-
kona_ lengur. Hún er frjáls
kona,sem verður að taka fullt
tillit. til,_ og framtak hennar
má ekkl lama á neinn veg.
Það hefir verið upplýst í
umræðum á Alþingi núna ný-
lega, að 40 milljónum króna
hefir verið varið til að byggja
tvær síldarverksmiðjur, nú á
tveim síðústu árunum. Væri
þá ekki nema sanngjarnt, að
álíka upphæð yrði varið til
rafvirkjunar og endurbóta á
sveitabýlum, héraðshælis og
æskulýðsheimila í tveim sýsl
um í einu. Er ég þá þess full-
viss, að fólksstraumurinn
stöðvaðist fljótt úr þeim sýsl
um, sem þess yrði aðnjótandi,
og þessar umbætur kæmu
strax að notum, sem óvíst er
um síldarverksmiðjurnar.
Önnur þeirra mun svo að
segja ekkert hafa verið notuð
ennþá, og það fer eftir dutl-
ungum síldarinnar, hvort það
verður nokkurn tíma.
Það virðist svo sem stjórn-
málamennirnir og þeir, sem
ræða landsmálin mest, álíti
að sjávarútveguriim sé eini
atvinnuvegur þjóðarinnar.
Þjóðin eigi alla sína lífs-
möguleika undir því, hvernig
honum farnist. Að landbún-
aður og iðnaður sé nokkurs
virði, er lítið talað um í þessu
sambandi.
Mér finnst sjávarútvegur-
inn vera hér bóndinn, sem
dregur björg; í þjóðarbúið og'
það er ómissandi að það
gangi sem bezt. En lítið verð-
ur úr þessum feng, ef ekkert
er unnið að £ramleiðslu
heima á þjóðarbúinu. Land-
búnaðurinn framleiðir það,
sem þjóðin þarf að nota
heima fyrir til fæðis og klæð-
is og við erum illa faria, ef
það er ekki gert. Hann má
því með engu móti vera neitt
olnbogabarn og honum má
ekki gleyma.
Það er gamalt mál, að sé
bóndinn lélegur við það að
draga í búið, fari búið hálft.
En sé kónan eyðslusöm og
ónýt, fari' heimilið og búið
allt.
Ritstj. Mendings.
(Framháld- af 3. síðu)
menn hafá hingað til þurft
að höggva á tvær hendur.
Ungir Framsóknarm. treysta
vel fulltr. flokksins í núver.
ríkisstjórn og munu veita
henni það vígsgengi, er þeir
(Framhald af 3. slðu)
hinn illræmdi vináttusamn-
ingur undirritaður í Moskvu.
Að tveim árum liðnum voru
þeir svo aftur komnir í hár
saman.
Sambúð kommúnista og
Sjálfstæðisflokksins hér
minnir mjög á þessi vinnu-
brögð. Einn daginn eru þess-
ir flokkar í innilegasta banda
Iagi og Ólafur Thórs sér ekki
sólina fyrir „herra“ Einari
Olgeirssyni og Sigurður
Guðnason telur Ólaf Thórs
„vitrasta stjórnmálamann á
íslandi." Næsta dag hafa þeir
ekki nógu sterk orð til þess
að lýsa viðbjóði sínum hvor
á öðrum. Eftir skamma stund
eru þeir svo orðnir vinir á
ný.
Til þessa fyrirbrigðis liggja
augljósar stjórnmálalegar á- 1
stæður. Báðir eiga þessir öfga
flokkar það sameiginlegt að
vilja byggja upp alger yfir- 1
ráð forréttindastéttar. Til
þess að ná því marki verður (
að brjóta niður miðflokkana
og önnur varnavígi fólksins.!
í þessari baráttu þeirra
hentar þeim stundum að
vinna saman, en stundum að
látast vera grimmustu f jand-
menn. Þegar þeir eru svo bún
ir að ná því marki að brjóta!
niður miðflokkana og lýðræð
ið, ætla þeir sér að berjast
til þrautar um völdin.
Fyrir þá, sem vilja vinna
einlæglega gegn kommúnis- í
manum, er það vissulega ekki
leiðin að skipa sér undir (
merki hinna tækifærissinn- j
uðu stefnu Sjálfstæðisflokks
ins, sem blótar kommúnist- J
um í dag, en blessar samstarf
við þá á morgun. Það er held-
ur ekki íeiðin til að útrýma
kommúnisma að efla yfir-
ráð forréttindastétta og auð-
manna, eins og er megintak-
mark Sjálfstæðisflokksins.
Það er um umbótastefnu
Framsóknarflokksins, sem
einn íslenzkra flokka hefir
aldrei ginnst til samstarfs við
kommúnista, er lýðræðissinn
aðir andkommúnistar eiga að
fylkja sér.
X+Y.
mega í baráttu hennar fyrir
öllum góðum málum. En jafn
framt muiiij þeir kappkosta
að sameina alla þá ísl. krafta,
er hvorki aðhyllast austrænt
ofbeldi, framið í nafni frelsis
og mannréttinda, né vilja
vernda misjafnlega fengin og
þjóðhættuleg forrétindi, sem
ávallt eru afleiðing óeðlilegr-
ar auðsöfnunar. Verum þess
vel minnug, að e.t.v. hefir
aldrei verið brýnni nauðsyn
á því en nú, að allir þeir taki
höndum saman, sem byggja;
þ j óðf élagshugsj ón sína á'
bróðurþeli og samvinnu.
Magnús H. Gíslason.
Drengurinn hefir lokið við að sleikj a diskinn, þurrkar
| sér um munninn með handarbakinu, treður lúkunum
| niður í buxnavasana og slettir sér aftur á bak í stólinn.
| —■ Svo aurarnir hennar mömmu eru farnir til fjandans!
| segir hann. Það var ekki seinna vænna — þá sleppur
I maður kannske við þaö að verða liðsforingi.
Athygli frúarinnar beinist nú öll að drengnum. — Þú
| verður liðsforingi, fyrst ég hefi sagt, að þú skulir verða
| liðsforingi. Við eigum þó alltaf ættarsjóðinn óeyddan.
1 Gamlar venjur banna það, að nokkur sál af Hamars-
I ættinni vinni fyrir brauði sínu eins og venjulegt fólk.
— Fjandinn eigi allar gamlar venjur, segir drengur-
| inn. Ég fer að vinna í verksmiðju, ef þú hættir ekki
| þessu nuddi.' Eða ég verö vagnstjóri, ef ég fæ ökurétt-
| indi.
— Það er rétt. Haltu áfram, segir eldri stúlkan.
— Þú skiptir þér ekki af þessu, segir frúin valds-
f mannlega. Ég el sjálf upp börnin mín. Hvað heldur þú,
| að þessi Hamar hershöfðingi, sem uppi var á dögum
I Karls tólfta og þú dáir svo mikið, hefði sagt, ef hann
I hefði grunað, að einhver af hans ætt yrði lestarstjóri
I hérna í bænum?
Stúlkan brýtur saman þerruna sína. -— Ekki neitt,
| segir hún hógværlega — hann var nefnilega sjálfur
I eins konar lestarstjóri. Hann stýrði sigurvagni sænskr-
| ar snilli um sléttur Póllands.
Frúin fær á sig yfirbragö Grænlandsjökuls.
I Slík samtöl sem þessi voru daglegir viðburðir á heim-
i ili Hamarsfjölskyldunnar. Þau gátu byrjað á hverju
1 sem var, og svo jókst þetta orð af orði, þar til frúin og
1 börnin voru farin að hnakkrífast. Húsbóndinn dró sig
| í hlé, þegar friðarhorfurnar tóku að daprast.
f Þátttakendur í þessum leik voru:
Húsbóndinn — Gústaf Hamar höfuðsmaður, móður-
I bróðir minn.
Frúin — Dórótea Hamar, fædd Andersson, kona hans.
| Eldri stúlkan — ungfrú Birgitta Hamar, það er að
\ segja ég sjálf.
Telpan — ungfrú Barbara Hamar, hálfsystir mín.
Drengurinn — Búi Hamar menntaskólanemi, sonur
1 nefndra hjóna.
í þetta sinn hafa oröskipti spunnizt út af þejrri hel-
f sáru staöreynd, að Hamarsættin er orðin svo til eigna-
| laus. En hvað þetta hefir í för með sér, kemur þó ekki
1 fyllilega í ljós, fyrr en einn þátttakandinn enn birtist
| á sviðinu — leyfið mér að kynna piparj ómfrúna Emer-
| entíu Gústafsson, dygga þernu Hamarsættarinnar
f gegnum allar umbreytingar. Henni hrjóta af vörum
1 fáein sakleysisleg orð. En þá hleypur frúin upp og
f hrópar í bræöi:
1 — Peninga! Emerentía þarf ekki aö biðja framar um
f peninga á þessu heimili. Emerentía getur farið. Við
i þurfum ekki lengur Emerentíu við.
Emerentía tignar frú Hamar ekki beinlínis — hún er
| fædd Andersson. Hún svarar þess vegna dálítið hvat-
f skeytlega: — O-jseja, jæja — ekki annað. Það er eins
| og frægðarljómi sumra aðalsættanna sé eitthvað far-
f inn að fölskvast.
Barbara hágrætur, tárin hellast úr augunum á henni
f eins og vatn úr þakrennu á leysingardegi. — Hvað eig-
| um við til bragðs að taka, Emerentía? spyr hún.
— Vertu bara róleg, segir Emerentía, strýkur hend-
f inni um hárið á henni og sjálfri sér um nefið. Þú ert
I af Hamarsættinni, og Hamarsættin er eins og kett-
f irnir. Þeir koma alltaf standandi niður, jafnvel þótt
I þeir lendi mitt í stórum netlurunna.
— Emerentía þarf ekki að skipta sér af því, hvar við
§ lendum, segir frú Hámar þóttalega. Burt héðan, hefi
f ég sagt.
■IIIIIII1IIIII1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIII|I|IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
II
iiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiKi ................................................................................................................................................................................ ..............................