Tíminn - 05.05.1948, Qupperneq 7

Tíminn - 05.05.1948, Qupperneq 7
99. blað TÍMINN, miðvikudaginn 5. maí 1948. 7 NY BÓK: IsraelsjDjóharinnar Eftir Ásmund Guðmundsson prófessor. í bókinni er sagt frá frumbyggjum Palestínu og for- feðrum ísraelsþjóðarinnar. Þar næst er rakin saga ísra- els frá því er kynkvíslir þjóðarinnar taka sig upp frá Egyptalandi um 1269 f. Kr. og allt þar til er Jerúsalem er eydd árið 70 e. Kr. Mestar og nákvæmastar heim- ildirnar um ýmsa konunga þjóðarinnar, svo sem Sál, Davíð og Salómon. Fornleifarannsóknir síoustu ára- tuga varpa víða nýju ljósi yfir söguefnið og staðfesta frásagnir Gamla testamentisins. Bókin gefur ljósa hug mynd um lifnaðarhætti og menningu ísraelsþjóðarinn- ar á þessu tímabili. 63 myndir og kort eru í bókinni, efninu til skýringar. .Þetta er fyrsta ísraelssaga, sem rituð hefir verið á íslenzku, og má búast við, að margir af þeim, sem nú fylgjast af athygli með þeim atburðum, sem eru að ger_ ast í Palestínu, grípi þessa bók tveim höndum, því hún varpar ljósi yfir margt af því, sem Gyðingaþjóðin hefir orðið að þola á undanförnum öldum. ‘Bókin kemur í bókaverzlanir í dag. Hún er bæði ó- bundin og bundin í gott skinnband. Þessi ísraelssaga verður talin ein af merkustu bók- um ársins. H.f. LEIFTUR sími 7554. I Bergur Jónsson héraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa Lauga veg 65, simi 5833. Heima: Hafnarfirði, sími 9234 Unglinga o Til þess að leitast við að fullnægja sívaxandi eftir- spurn eftir hangikjöti höfum vér stækkað reykhúsið. Mun því nægjanlegt hangikjöt fáanlegt sumarlangt: REYKMÚS S„ í. S. Raúðarárstíg 33. — Sími 4241. I T Tjarnarbíó______________ TEHERÁN Líkt og flestar myndir, sem gerð- ar eru til þess að þóknast almenn- ingi, fjallar þessi mynd eingöngu um hetjur og seiga karla, dáindis- menn og freistandi konur, ásth’ morð og svik og öú þau ósköp, sem slíku eru samfara. Þótt stórundarlegt megi virðast, hefir varla nokkur hræða í mynd- inni sykurandlit eða kisukjamma, enda er myndin ekki ættuð frá glingur- og glitsalarkynnum Hollywcod hinnar seigheimsku, heldur er hún brezk og sýnilega réttfeðruð. Undanskilja ber þó hetjuna sjálfa prúðu. sem er brezk ur stríðsíréttaritari, hollvættur al- heims og fagurra kvenna, en böð- ull illmenna og hrakmennp,. Hann er látlaust í myhdinni með sunnu- dagaandlit væmins unglingaskóla- drengs og fer svo dæmalaust illa að káfa á morðtólum. Eitthvað virð ist honum blessuðum fara betur að handleiká fíngerða saumnál líkt og nettur dömuskreðari. En hann stendur sig ljómandi vel, nær fyrr en varir hyl’.i lostfagurrar rússneskr ar balletdanserinnu, afstjrir bana- tilræði við Roosevelt Bandaríkja- forseta — og að síðustu fellur allt í ljúfa löð sem vænta mátti. Ballet danserinnan rússneska virðist, hafa flestar kvenlegar dyggðir í ríkum mæli til brunns að bera, enda er hún leikin. af bráð-„charmerandi“ franskri leikkonu, Mörtu Labarr, svó að við góðu mátti búast úr þeirri átt. Á sviði listarinnar stend- ur hún tvímælalaust svo langtum framar — ég þori að segja •— öllum amerískum kvlkmyndaleikkonum, sem flestar virðast vera hálfgerðar tómkollur og skorta allan lífrænan skilning og listrænt innsæi, heldur vera aðeins gervikenndar skraut- brúður, sem lifa í gríðarstórum villum innan um ólesnar bækur og aka í nýjustu gerð af Chrysler. , Stgr. Sig. J4ufií að öllum er frjálst að ganga x kaupfélögin. Aukning kaupmáttarins jafngildir launahækkun. 'k « Samband ísl. samvinnufélaga H«|i* er dælir 6—8 tonnum á klukkustund óskast. Véls2Bai«5|aíi JoteiBG. eða eldra fólk vantar til þess að bera út Tímann um: Vesturgötu, Garðastrætl, Hringbraut, Suðurgötu, Barónsstíg og nágrenni þessara gatna Saintal við Hcrinann Jóitassoit (Framhald af 1. síðu) er fullvíst, hvort efni, gjald- eyrir og vinnuafl verður til þess að sinna því öllu, svo að ekki taldist fært að bæta við. Síldarverksmiðjur Reykvíkinga ættu að vera í Þerney. — Hvernig var samkomu- lagið í fjárhagsráði urn af- greiðslu mála? — Við vorurn yfirleitt nokk uð sammála. Við fylgdum þeirri reglu að láta þarfir framleiðslunnar sitja í fyrir_ rúmi, og þar eru stærstar í sniðum síldarverksmiðjurn- ar hér, þótt xxokkur áhætta kunni að vera að reisa þær, meðan ekki er meira vitað um göngur síldarinnar í Faxa flóa. Annars hefi ég alltaf talið óráð að kaupa síldarverk- smiðjuskipið og álít hreina fásinnu að byggj a síldarvex'k 1 smiðju í sjálfri Reykjav. eða | svo nærri henni, sem ráðgert j er. Fyrir því hefi ég sent ríkis ! stjórninni rökstudda greinar gerð og bent á stað, þar sem ! ég álít, að byggja eigi verk- smiðjurnar. Það er Þerney. Hæpið, hvort gjaldeyr- irinn reynist nægur. — Telur þú, að nægur gj ald eyrir muni fást til þess að standa straum af öllum þeim framkvæmdum, sem ráðgerð ar eru? — Ég álít það því miður vafasamt, eins og útlitið er nú. Ennfremur hygg ég, að það muni koma í ljós, með þeim reglum, sem nú gilda um veitingu leyfa til inn- flutnings, að efni það, sem til framkvæmdanna þarf, skipt- ist ekki nógu jafnt á ýmsa landshluta, svo að vandræði hljótist af. Hefði reylum þeim, sem fundur fulltrú- anna að austan, norðan og vestan vildi innleiða, verið fylgt, hefði ekki þurft að kvíða því. $iiitdke]>|mm (Fravihald af 8. síðu) kveixna (L) Bea Ballintijn og Liv Staib við Árnýju Ástráðs dóttur og Kolbrúnu Ólafsdótt ur. Tími Ballixxtijn er 1 mín. 13.7 sek. en Staib 1 nxhx. 12.9. íslandsmet Kolbrúnar er 1 mín. 17.6. íslaixd hefir íxú íxý- lega gerzt aðili að hinu ný- stofnaða noi’ræna sundsam- bandi. Höfuðhlutverk sam- bandsiixs er m.a. að samræma sundreglur þjóðanna og efla sundíþróttir í Norðurlöndum. Aðgöngunxiðasala að laixds keppiximxi hefst á morgun kl. 8 og stendur yfir til kl. 12 á hádegi. Má búast við gífur- legri aðsókn. ævisaga síra Þorstems á Staðarbákka. „Eg gæti nærri trúað að þeir hefðu maixna mest gam- aix af ævisöguixni, sem minnst hafa lesið frá 18. öld og sjá hana þarna í spegli eða spéspegli í fyrsta simx.“ (Dr. Björn Sigfússoix) HLAÐBÚÐ Reglusamur maður getur fengiö atvinnu á smurstöð vorri Vélsiasiðjfflii Jötiut Frá Amsterdam M.s. „Vatnajökull” 10. þ. m. Einarsson, Zoega & Co. H.f. Hafnarhúsinu. Símar 6697 og 7797.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.