Tíminn - 05.05.1948, Side 8
Reykjavík
5. maí 1948.
99. blaff
Enn snjór yíir öilu
í Mýrdalnum
Frá fréttaritara Tímans
í Vík í Mýrdal.
Enn er mikili snjór í Mýr-
dal, en minni fyrir austan
sand. Samt hefir ekki snjóað
síðan á dögunum.
Þótt sjatnað hafi undan-
farná daga, er jörð enn lítið
komhi undan fönninni í Mýr
dal, Skaflarnir á götunum í
Víki. voru 1—2 metrar og
þykýa það mikil firn í maí-
rné,nuði. En i dag er miklu
hlyr'ra 'í veðri, svo snjó ætti
að taka upp fljótlega.
Ekki er vitað um neina telj
andi fjárskaða.
Búið er að ryðja með ýtum
veginn austur til Víkur, og
íarið er á bílum austur yfir
fyrir sunnan heiðar og yfir
Múlakvísl þar.
Góður afii í Ólafsvík
Frá fréttaritara Tímans
í Ólafsvík.
Bátar í Ólafsvík hafa aflað
vel að undanförnu og róið
hvern dag. í gær afla þeirra
9—10 smálestir á bát, og er
það góður afli. þegar tillit er
tekið til þess; að ekki er um
stóra báta að ræða.
Fjöídaaftökur póli-
tískra fanga í
150 pólitískir fangar voru
teknir af lifi í Grikklandi í
gær, sakaðir um að vera
kommúnistar. 24 þeirra voru
skotnir í Aþenu — hinir ann
ars staðar í landinu.
800 menn, sem dæmdir
hafa verið til dauða fyrir svip
aðar sakargiftir, þíða aftöku.
Sófólis, forsætisráðherra
Grikklands, hefir sagt, að all
ir tíauðadómarnir yrðu fram-
kyæmdir.
Margir menn voru hand-
teknir í Aþenu í gær.
Fjöldaaftökur þessar þafa
víða mælzt illa fyrir og eru
ekki taldar til annars fallnar
en auka á grimmdarverkin í
■ Grikkiandi.
Sassijsykkt að fá ráðnnaiit ti! fsess aS SeiS-
kelaia mia Jarðræktarframkvæmdir
Aðalfundur Búnaðarsambands Borgarfjarðar var hald-
inn í Borgarnesi föstudaginn 23. apríl. Auk fulltrúa frá bún-
aðarfélögum sýslunnar og stjórnarinnar, sátu fundinn bún-
aðarmálastjóri og Páll Zóphóníasson ráðunautur.
Fundurinn fór hið bezta
fram. Rífcti almennur áhugi
á framfaramálum héraðsins,
og var mikið rætt um jarð-
ræktarframkvæmdir. Sam-
Landskeppni Norð-
manna og íslendinga
í snndi heíst á
snnnudaginn
Næstkomandi sunnudag kl.
4 síðdegis hefst landskeppni
í sundi milli Norðmanna og ís
lendinga. í norska sundlið-
inu er alls 9 manns, 3 konur
og 6 karlar, auk fararstjóra,
og er það allt einvala lið.
Norsku keppendurnir eru
; væntalegir hingað til Reykja
víkur á morgun.
Mun þetta vera fyrsta form
lega landskeppni í sundi. sem
háð hefir verið hér, að því er,
Erlingur Pálsson, formaður,
Sundráðs Reykj avíkur, og;
Ben G. Waage, form. í. S. í. j
tjáðu blaðamönnum í gær-,
dag. Má búast við mjög
jafnri og spennandi keppni. j
Á sunnudag verður keppt í
eftirtöldum greinum og taka
þátt í þeim þessir keppendur:
200 m. bringusund karla (L)
Sigurðarnir úr H. S. Þ. og K.
R. keppa þar við Arve Halvor |
sen, sem er norskur meistari
í þeirri grein. Syndir hann
vegalengdina á 2 mín 54 sek.;
Met Sigurðar Þingeyings er 2
mín. 46.7 sek. í 200 m. bringu- i
sundi kvenna (L) keppir Bea
Ballintjn, ein allra bezta
sundkona Noregs, sem á t. d.
öll norsk met í baksundi
kvenna (syndir þessa vega-
lengd á 3,20,0) við Önnu i
Ólafsdóttur og Þórdísi Árna- j
dóttur. Anna syndir þessa;
vegalengd á 3 mín. 20,8 sek. i
100 metra skriðsund karla!
(B-riðill) 100 metra skrið-
sund karla (L): Egill Groseth
og Thor Breen við Ara Guð- ;
mundsson og Sigurð Þing-
eying. Egill Groseth hefir
um fjölda ára skeið ver-
ið bezti sundmaður Norð-
manna í ótal greinum, eink-
reyndi að fá hæfan ráöunaut
til að hjálpa stjórninni við
að stjórna j aröræktarfram-
kvæmdum á svæðinu, mæla
jarðabætur og leiðbeina um hefir hann þó skarað
bandið eða ræktunarsam- bændum um, hvaöa jarðabæt fram úr í bringusundi. Thor
bandið eiga 12 dráttarvélar ur bæri að gera á þessari eða Breen er og mjög efnilegur
' af ýmsum gerðum, en þó er hinni jörðinni. sundmaður. Er hann nú
Öll stjórnin var endurkos- norskur meistari í 100 m.
in, en hana skipa nú Jón skriösundi karla. Að lokum
Hannesson bóndi í Deildar-
tungu, Guðmundur Jónsson
bóndi á . Hvítárbakka og
Sverrir Gíslason bóndi í
Hvammi.
Mikið um dýrðir í
Danmörku í gær
í gær voru þrjú ár liðin frá
því, að Danir losnuðu undan
oki nazista. Voru mikil há-
tíðahöld víða um landið, og
Kaupmannahöfn öll ljósum
skreytt í gærkveldi.
/*
Okunnar flugvélar
yfir austurströud
Græniands
Borizt hafa fréttir af því,
að enn á ný hafi ókunnar
flugvélar sézt á sveimi yfir
austurströnd Grænlands.
það svo, að þær anna hvergi
nærri að vinna alla þá ný-
ræktarvinnu og jarðabóta-
vinnu, sem félagsmenn óska,
,að unnin sé hjá þeim. Hefir
jsambandsstjórnin þvi samið
i við nokkra menn, sem eiga
, vélar, að vinna með þeim á
ákveðnum svæðum, og á
þann hátt komizt nær því að
geta gert öllum einhverja úr-
lausn en ella hefði verið.
Miklar vonir bunclnar
við kílplóginn.
Til er kílplógur. og er hann
mikið notaður til ræsagerðar.
í Margt af þeim nýræktarlönd
um, sem gerö hafa verið með
skynúíræktun, yru of votlend
til þess aö spretta vel, óg er
nú reynt að ræsa þau fram
með kilplógnum, og gera
menn sér miklar vonir um, aö
með því megi bæöi fá betri
sprettu á nýræktártúnin, og
þó sérstaklega betri töðu en
áður var, meðan þau voru
votari.
Ræba Bevins:
Bandalag Vestur-
Evrópuþjóðanna
spor í rétta átt
Þaa* verffia liiiin
stærsti smæsti
jafugildir aSSflai*
í gær hófust í neðri deild
brezka þingsins umræður um
utanríkismál. Bevi.n utanrík-
ismálaráðherra var málshefj
andi.
Hann sagði, að bandalag
hinna fimm Vestur-Evrópu-
ríkj a væri þýðingarmikið
spor í rétta átt, og það bæri
vott um þroska þeirra, að þau
hefðu kosið að fórna öll
nokkru af sérhagsmunum sín
um til þess að styrkja og
tryggja aðstööu sína. Hann
sagði, að öðrum þjóðum stæði
til boða aö gerast aðilar að
þessu bandalagi, og þar yrðu
allir jafnir, bæði hinn stærsti
og sterkasti og hinn smæsti
og veikasti.
Hann sagöi, að Vestur-
Þýzkalandi væri þessi leið op
in sem öðrum, þótt Bretar
myndu hins aö halda áfram
að berjast fyrir sameiningu
Þýzkalands. Að vísu væri erf-
itt að koma tauti við Rússa
eins og sakir stæðu og samn-
ingar torsótt verk. En Bretar
myndi ekki fara frá Berlín,
þótt við þeim væri amast og
þeim gert erfitt fyi’ir.
Hann sagöi, að Bretar gætu
ekki látið ofbeldi og múgæs-
ingar viðgangast í Palestínu
meðán þeir hefðu þar gæzlu
á hendi. En eftir 15. maí yrði
það eitt hlutverk brezku sveit
anna að komast úr landi með
útbúnað sinn. Þó lét hann
þess getið, að Bretar myndi
ekki ófáahlegir til þess aö
lána liðskost til þess að halda
þar uppi reglu um skeið, ef
samkomulag tækist um þá
lausn, sem bæði Arabar og
Gyðingar gætu sætt sig við.
verður keppt í 3X100 m. boð-
sundi kvenna. Þar keppa þær
Bea Ballintijn og Liv Staib
við Kolbrúnu Ólafsdóttur,
Árnýju Ástráðsdóttur og Þór
dísi Árnadóttur. Liv Staib er
aðeins 16 vetra gömul, og er
hún norskur meistari í 400 m.
r* . | | • . frjálsri aðferð kvenna.
yíiríaka mtaveituna seinni dasur iandskePpn-
innar er þriðjudagur hinn 11.
maí, og hefst hún kl. 8,30 e. h.
Seifosshreppur mun
Slesít vatn véi’ðui
leitt í hvert hús í
Verður þá keppt í 400 m.
skriðsundi karla (L) og keppa
j Egill Groseth og Thor Breen
Fréttaritari Tímans við við Ara. Guðmundsson og Sig
Ráðunautur til að stjórna
jarSræktarfram.
kvæmdum.
Samþykkt var, að stjórnin 1 ur viö hitaveitunni.
Ölfusárbrú hefir beðið blaðið
að leiðrétta mishermi, sem
slæddist inn í frásögn þess
af hitaveitunni á Selfossi á
dögunum.
Það var ákveðið frá upp-
hafi, að Selfosshreppur tæki
við hitaveitunni, sem Kaup-
íelag Árnesinga hefir látið
gera. Verður hún lögð í hvert
hús í kauptúninu, og er þeg-
ar búið að festa kaup á efni
til þess. Hins vegar er ekki
frá því gengið enn sem kom-
io er, hvenær hreppurinn tek
urð Þingeying. Thor hefir
synt þessa vegalengd á 5.34,0
sek. Ari synti hana á meist-
aramótinu á 5.44,7. í 100 m.
. baksundi karla keppir Knut
! Belsby, norskur baksunds-
meistari, við Guðm. Ingólfs-
son og Ólaf Guðmundsson.
Tími Belsbys er 1 mín. 16.9
sek. Tími Guðm. er 1 mín.
, 19.1 sek. 100 m. bringusund
karla (B-riðill) 3X50 boö-
sund drengja (í. R. og Ár-
mann við Ægi og K. R. sam-
eiginlega) 100 m. skriðsund
(Fra.mha.ld á 7. siðu)
Hraðkeppni
Ármanns í hand-
knattleik fer fram
á morgnn
Hraðkeppni Ármanns í
handknattleik fer fram á í-
þróttavellinum í Reykjavík á
uppstigningardag. Þátttakan
er mikil .^ð. vanda, og senda
j íþrótta.bandalag Akraness og
i íþróttafélögin í Hafnarfirði
i flokka til keppninnar. Alls
■ taka 20 flokkar frá 9 félögum
þátt í keppninni. Keppnin er
: útsláttarkeppni. Sá, sem tap-
ar leik, er úr keppninni.
I Vegna þátttökufjöldans
byrjar keppnin snemma kl.
9.15 um morgunin. Kl. 2 e. h.
hefst keppnin 1 meistara-
flokki karla.
Frammistaða leikmanna í
þessari keppni mun hafa mik
il áhrif á skipan úrvalsliðsins,
sem keppa á við danska hand
knattleiksliöiö, er hingað
kemur, og einnig hvaða ein-
stök félög skuli keppa við
Danina.