Alþýðublaðið - 20.06.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.06.1927, Blaðsíða 4
4 ALRÝÐUBL’AÐIÐ Sænska flafliranðið (Knackebröd) er bragðbezta brauðið. Lá við slysi í fyrra da(g rákust á bifreið og teiðhjól á mótum Hafnarstrætis og Kolasunds. Drengur, sem var á hjólinu, lenti.í bilinu milli fram- hjólanna, en sakaði ekki, sem bet- ur fór, en reiðhjólið ónýttist. Drengurinn kom ur Kolasundi, þegar bifreiðin ætlaði par fram hjá. Kvennaskólinn í Reykjavik. , Forstöðukona kvennaskólans biður í>ess getið, að fyrr verandi inámsmeyjar, sem ætla sér að sækja skóljann næsta vetur, verði að senda umsóknir sínar sem allra fijrst vegna þess, hve mikil aðsókn er ,að skólánum. Nýir hemendur verða einnig að gefa Sig fram sem fyrst, og þurfa þeir að genda skriflega umsókn — eiginhandar —, og skal umsókn- inni fylgja bóiuvotlorð og kunn- áttuvottórð frá kennara eða fræðsiunefnd. Húsmæðradeíld skólans byrjar 1. okt. Tvö náms- Skeið, frá I. okt. til 28. febr. hið fyrra, hið síðara frá 1. marz til júníloka verða við skólann. Að eins 12 nemendur getá komist að á hvoru námsskeiði. Blekkingartilraun við kjósendur í grein í lj,Mg'bl.“ í gær er mælt með íhaldsliátanum við konur, á þeim grundvelli, að kona er þar í 3. sæti. Petta er þó að. eins hlekkingartilraun, því að kohan getur aldrei komist að. íhaldsfor- kóiiarnir vita vel, að hún er sett í vonleysissæti, þótt blað þeirra reyni að breiða yfir það, i þeirri von, að einhver kona kunni að finnast svo þroskalaus, að hún sjái það ekki. Þó'aö listanunr sé breytt við kosningu, verður sama útkoman. Svo almennar breyting- ar verða aldrei á honurn, að áhrif hafi. Pað vissu’ þeir líka vei, sem settu hann saman. Neðri sætin á honum eru að eins fylt til að nokkurs sé að fiagga með þeiin. orðnir airæmdari en svo, að til nokkurs sé að flggaa með þeim. Þeir eru ekki óskrifuð blöö héð- an af. Hann er orðinn kolsvártur, þerripappírinn sá. Er Sigurgeir að gugna? „Mgbl." segir, að frambjóðandi íhaldsins á i.safiröi, Sigurgeir prestur, ætii að fara hingað til Reykjavíkur og fresta fundahökl- um með kjósendum jvar vestra. Lítur út fyrir, að prestastefnan ■sé honum kærkomið tækifæri til afsökunar. Skyldi hann vera far- inn að: sjá, að erfitt rnuni reynast að verja gerðir íhaldsmanna og freisti því að fresta sem lengst því vandræðaverki? Væri hon- um og sæmst að snúa þegar aftur til betri vegar. Færist honum þá iíkt við máista'ð verkalýðsins og Pétri fórst við meistara sinn, EáelJIðs nm Smára* smlorlíkið, pvá að pað er efi&isbefra en alt aaaaað smJðrMki. Notuð ísl. frímerki kaupir O. Óiafsson, Laugav. 33, heima 1—3. Mjólk fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. Sæaska flafbrauðið (Knackebröd) er bezta skiþsbrauðið. en losnaði við Ijótara gervi úr sögu ■ postulanna. 1 Afskelti listinn. Listarnir vi'ð alþingiskosning- jarnar í Reykjavík eru birtir í síð- asta Lögbirtingablaði. „Vísis“-list- inn er snubbóttur fyrir endann. Það gerir eyðan, sem varð í han'n við það, að Jakob varð að skiia aftur manninum, sem hann „tók á hendur sínar“ án þess að hafa samþykki hans til. Það rná svo sem segja, að ganga „Visis“-list- ans byrjaði bæriiegaj!). Fiskþurkunarbörur. Sveinn Árnason, yfirfiskimats- maður á Seyðisfirði, hefir sótt urn einkaleyfi á fiskþurkunarbörum, og er umsóknin að venju tii sýn- is í atvinnumálaskrifstofu stjórn- arráðsins. Fimtugur. er í dag Hannes Ölafsson kaup- rnaður. Mosfellsprestakail í Kjalarnessprófastsdómi, sem síðasta alþingi endurreisti, er aug- lýst iaust með úmsóknarfresti til 28. júií. Veitist kalJið upp úr kosn- ingu. Nötnabækur þessar hefi ég léð einhverjurn kunningjum mínum, rnan ekki hverjuin, en treysti þeirn til að skila nrér sem fyrst: Stórt hefti með Hartnianns-, Weise- og Bell- manrts-albúm, Den danske Vau- deville (söngvana úr Æfintýri- á gönguför, mikið til skrifaða) og fl. í, og Kirkjusöngsbók Jónasar Helgasonar, útg. Sigfúsar Einars- sonar. Hvor tveggja bókin rnerkt konunni minni heit., Guðrúnu Guðnadóttur. Steindór Björnssorí, frá Gröf. Grettisg. 10. Kosnin gaskrifstofa Alþýðuflokksins í Hafnarfirði er í húsi HJálpræðlsftersíiis (gestastofunni) við Austurstræti sími 38. Skrifstofan verður opin alla daga fram til kosninga. KjÖrskrá liggja írammi. Peir stnðnlngsmeiui JLlpýðnflobksIns barlar og k®nur, sem ætla basrt ár bJor« dæmiun fyrir kesniugar, geri sbrlfstofaimi aðvart. Ferðatosknr Nýkomnar, mjög ódýrar. Verzl. „Alía“ Baukastræti 14. i mjög miklu úrvali, bæði fyrir fullorðna og börn, silki, háif-silki og ull, frá 12.50 til 21.00 — Komið meðan nógu er úr að velja. Vöratiúsið. Kosningaskrifstofan er í Alþýðu- húsinu, opin alla virka daga, sími 1294. Þér stuðningsmenn Æ-iisíaus, konur og karlar, sem farði burtu úr bænunr! Komið í skrifstofuna áður en þér farið eða kjósið hjá bæjar- fógeta (opið kl. 10—12 og 1—5). i ■ Gætið að.hvort þér eruð á kjörskrá. A-lista-konur og -menn! Látið í- haldið tapa á sumarkosningunni! Snmarskófatnatur alls bonar. Léttur, góður 00 ódír. Skóverzlun B. Stefánssonar, WJ 1 Viðgerðir g æ á raftækjum | >e eru framkvæmdar fljótt og gj ■ vel hjá ■ 1 Júlíusl Bjðrnssyni, 1 - Eimskipafélagshúsinu. ff i llBlBillllSBBIlBilElBBlllSMiltMSllllligill^ Afgreiði allar skó- og gummí-viðgerðir bezt, fljótast og ódýrast. — Að eins handunnið. Sigurgísli Jónsson, Óðinsgötu 4. Notuð íslenzk Frímerki eru keypt hæsta verði íBókabúð- inni á Laugavegl 46. Sokkat' — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Varahlutir til reiðhjóla ávalt fyrirliggjandi í örkinni hans Nöa á Klapparstíg 37. Verzlfö viö Vikar! Þad verdur, notadrúgst. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Laugavegi 22 A. Simi628. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.