Tíminn - 08.05.1948, Page 6
TÍMINN, laugardaginn 8. maí 1948.
101. blað
GAMLA BIO
i Yorgróðnr
jarðar.
(Our Viries Have Tender
! Grapes).
I
Edward G. Robinson
og krakkarnir
Margaret O’Brien og
, jackie „Butch“ Jenkins
Sýnd kl. 7 og 9.
Abbott & Costello
í Hollywood.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst kl. 11 f. h.
TRIPOLI-BÍÖ
Þú ert konan min
(KUN EN KVINDE)
Áhrifamikil og vel leikin
sænsk kvikmynd.
Aðalhlutverk leika:
Karen Ekelund
Anders Henrikson.
í myndinni er danskur
skýringartexti.
Sýnd kl. 5—7—9.
Sími 1182.
Sala hefst kl. 11 f. h.
NYJA BIO
Baráttan um
barnssálina.
(Tomorrow The World)
Sýnd kl. 7 og 9.
Ofvltlnn.
Sprenghlægileg sænsk
gamanmynd.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst kl. 11.
Sími 1384.
EE jálparmenn
kommnnista.
(Framhald af 5. síðu)
Gunnari Thoroddsen að gera
þessa 1. maí göngu undir for-
ustu kommúnista að einni
fjölmennustu eða fjölmenn-
ustu göngunni, er hér hefur
sézt þann dag.
Það er vissulega rétt að
sækja hart gegn kommúnist-
um og stefnu þeirra. En það
verður samt að gerast með
hófi og ganga ekki í þerhögg
við þær skoðanir og venjur,
sem eiga fullan lýðræðisleg-
an rétt á sér. Verkalýðurinn
á 1. maí sem sérstakan hátíð-
isdag sinn. Við það verður að
sætta sig, þótt k<%mmúr>istar
hafi um stund náð stjórn
verkalýðýssamsakanna og
geti því látið bera á sér á úti-
fundum og í kröfugöngum
þennan dag, þótt þeir eigi
hinsvegar ekki rétt til að mis
nota útvarpið. Framkoma
Sjálfstæðisflokksins 1. maí
sýnir, hvernig hægt er að
gera baráttuna g«Jgn komm-
únistum neikvæða og verða
þeim til framgangs, ef ekki
er gætt skynsamlegra og
réttra vinnubragða. Væntan.
lega lærir Sjálfstæðisflokk-
urinn af þessu og lætur verka
lýðinn eftirleiðis einan um
hátíðahöldin 1. maí.
X+Y.
Fjörcggib iiiitt!
(„The Egg and I“)
Bráðskemmtileg gamanmynd,
byggð á samnefndri metsölu-
bók eftir Betty McDonald.
Aðalhlutverk:
Claudette Colbert
Fred MacMurry.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11.
Til hreppsbúa
TJARNARBIO
R A D A R
Leyndardómurinn mikli
(School for Secrets)
Spennandi ensk mynd
um undratækið radar.
Aðalhlutverk:
Ralph Richardson.
Sýning kl. 5—7—9.
Reimleikar.
(Det spökar! Det spökar!)
Sprenghlægileg sænsk
gamanmynd.
Sýning kl. 3.
Sala hefst kl. 11.
Á fyrsta sumardag 1948.
Vetur er horfinn.
Vorið er komið._
Guð gefi öllum
gleðilegt sumar.
Grassprettu góða,
gild lömb af fjalli.
Fyrirtaks heilsu
og fiskisæl miðin.
Kær kveðja.
Björn frá Hámundarstöðum.
iiiiiiiiiiiiiiMiiiiiimiimiiiiiiiumiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi
| Tíminn j
1 Enginn getur fylgzt með i
| tímanum nema hann |
lesi Tímann.
| Bezt er að gerast áskrif- |
i andi strax og panta blað- |
ið í síma 2 3 2 3
•Tiiiimimimmmmmmimmimmmiimmimimimii
Prestsetursjarðir.
(Framhald af 3. síðu)
þjóðarinnar sjái hvert stefn-
ir í þessum málum og hagi
sér eftir því.
En hvað sjálfa prestana
snertir, þá er það mín skoð-
un, að það sé bezt fyrir þá að
vera lausir við þessar jarðir,
sem þeir hafa ekki tök á að
nytja, og liggja margar á-
stæður að því, sem ekki verða
nefndar hér.
Það er líka mín skoðun, að
skemmtilegast væri það fyr-
ir unga presta, að hafa meira
um sig á sínu andlega sviði.
Það mundi þroska anda
þeirra, og auka álit fólksins,
og þá yrðu þeir meiri menn í
sínu starfi en annars, enda
hafa sumir prestar allt of lít-
ið að gera í sínu embætti,
vegna þess, að þeir eru sum-
staðar of margir, og þar af
leiðandi hafa of lítið um sig,
og njóta sín ekki sem skyldi,
til að vinna fyrir kristindóm
inn í landinu.
ErEent yfirlit
(Framhald af 5. síðu)
og nazistarnir. Frá sjónarmiði
þeirra er kommúnistahræðslan kær
komið tilefni til þess að draga at-
hyglina frá umbótabaráttunni, jafn 1
framt og þeir telja það vænlegast
til fylgis að látast vera einbeittustu
andstæðingar kommúnismans.
Þannig munu þessir flokkar gera
sitt til að auka svo fjandskapinn
og hatrið gegn kommúnismanum,
að skapast hefir jarðvegur fyrir
fasisman áður en varir.
Það verður fyrst og fremst hlut-
verk mi!liflokkanna og jafnaðar-
mannaflokkamia áð vera hér á
verði. Því meiri, sem ofbeldisverk
kommúnista verða, því hærra
þarf að hefja fána lýðræðisins.
Það er með réttlæti og umbótum,
sem kommúnismanum verðul út-
rýmt, en ekki með ofbeldi. Óeðli-
legar þvingunarráðstafanir gegn
honum munu gera illt verra meðan
hann brýtur ekki í bága við leik-
reglur lýðræðisins. En fyrir sanna
lýðræðismenn er vert að gera sér
Ijóst, að þeir berjast aftur, eins
og fyrir styrjöldina, á tveimur víg-
stöðvum,. gegn .komrpjinismanum.
’bg riýfaéismánum.' Þáð sýna at-
burðirnir í Grikklandi bezt.
CllglÍllgSR
eða eldra fólk vantar til
þess að bera út Tímann
um:
Vesturgötu,
Garðastræti,
Hringbraut,
Suðurgijtu,
Barónsstíg'
og nágrenni þessara gatna
Fólksflutningarnir
(Framhald af 4. síðu)
á penna eða blýanti, þyrftu
ekki að vera þar nema 341/,
tíma á viku hverri til þess að
hafa nokkru hærra kaup um
árið en bóndinn, sem oft vinn
ur myrkranna á milli til þess
að framfleyta meðal búinu,
og afla fjölskyldu sinni lífs-
nauðsynja. Hefði þó staðið
nær að hækka vikuvinnutím-
ann upp í 40 tíma, og mundi
þá fást álíka sparnaður í eft-
irvinnu hjá þvi opinbera og
sparast mundi á niðurskurði á
vegafé.
Þeir sem sem mest tala um
fólksflutninginn úr sveitinni,
ættu ekki:
að kaupa sjálfir jaröir til að
leggja þær í eyði og gera að
sumarbústöðum..
að standa stöðugt á móti því,
aö fólkið í sveitunum fái
síma og vegi til sín, en
krefjast í þess stað ,aö því
fé, sem til slíkra ráöstaf-
ana er hægt að verja ár-
lega, sé varið í skemmti-
ferðavegi og aukna síma í
þéttbýlinu.
aö standa stöðugt á móti því,
að gerðar séu umbætur,
sem auka afköst fólksins í
sveitunúm, og gera því
mögulegt að bera sama úr
býtum f j árhagslega og
fólkinu, sem á „rányrkju-
tækjum nýsköpunar-
mannanna" vinnur.
aö reyna bæði meö löglegu og
ólöglegu móti aö afla sjálf-
um sér fjár á kostnað alls
almennings.
Og þeir ættu að líta á af-
köst sín og afköst sveitafólks-
ins. Ef þeir gerðu þann sam-
anburð, þá mundu þeir roðna,
ef þeir þá kýnnu að skammast
sín.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii>iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin|iii*aii>a
GUNNAR WIDEGREN:
U ngf rú. Ástrós
eins og góð móðir — það var eitt af heimskupörum
hennar ,að fara fram á slíkt. Vinkona móður minnar
efndiloforð sitt meö því að giftast föður mínum eins
fljótt og tök voru á. Það lét hún sér líka nægja — hitt
gat Emerentía annazt. Hún hafði verið hjá okkur frá
því á dögum afa míns, svo að hún vissi, hvernig átti
að meðhöndla Hámarsættina. En ég skal ekki minnast
á, hveernig uppeldisaðferðir hennar hafa reynzt. Sjálf
segir Emerentía, að ekki hafi verið hægt að búast við
betra — þar sem ég var annars vegar.
Svo dó faðir minn. Ég var þá enn svo ung, að ég
minnist ekki þeirra daga. En ættfólk mitt vonaði af
öllu hjarta, áð kapítulanum um stjúpmóður mína,
fædda Andersson, væri lokið. Hún hafði aldrei ástsæl
verið, og sú upphefð að giftast aðalsmanni haföi stigið
henni grimmilega til höfuðs. Meðal annars krafðist
hún þess, að fólk segði „Hennar Náð“ í ávarpi og við-
ræðum. En það fannst fyrirfólkinu og liðsforingjunum
í kastalanum oflæti aí tuttugu og fjögurra ára gam-
alli dóttur kornsala, sem býrjað hafði kaupsýsluferil
sinn sem ökumaður norður í landi og grætt mestan
| auð sinn á því að pretta bændur í viðskiptum. Hitt var
annað mál — dóttir kornsalans var lagleg, og hún
: hafði efni á að snýta sér á hundrað króna seðli, ef ekki
var annað hendi nærri.
Þegar hún kom heim úr brúðkaupsferöinni, hringdi
! ofurstafrúin í kastalanum til hennar og ætlaði að
! bjóða henni til kaffidrykkju. Unga frúin svaraði sjálf í
! símann.
— Hvern tala ég við ? spurði kastalafrúin.
— Hennar Náð sjálfa, svaraði frú Hamar, fædd And-
j ^rsson.
— Ó, fyrirgefið, sagði kastalafrúin, og röddin var
j eins og nístingskaldur fjallavindur. Ég hefi auðheyran-
j lega fengið skakkt samband.
j Eftir þetta kom aldrei til mála, að „Hennar Náð“
i væri boðið til kaffidrykkju í kastalanum — að minnsta
j kosti ekki meðan gamla ofnrstafrúin drottnaði yfir
j setuliðinu þar.
Faðir minn eignaðist dóttur með þessari seinni konu
j sinni, áður en hún kom honum í gröfina. Stjúpmóðir
j mín áleit hámark lubbamennskunar, að ég skyldi að-
j eins hafa verið skírð Birgitta. Þess vegna skipaði hún
1 föður mínum að koma með nógu margar uppástungur,
j þegar að því leið, að hálfsystir mín skyldi skírð. Hún
l vildi bara fá nógu mörg og falleg nöfn. Faðir minn var
j mesti háöfugl. Reynslan hafði líka kennt honum, að
| hann fékk engu ráðið ,og venjulega var breytt þvert við
j það, er hann stakk upp á. Honum fannst það því ekki
í skipta miklu máli, hvað hann leggði til, að barnið héti.
j Þegar hann hafði flett upp í almanakinu og fundið
í fæöingardag barnsins, renndi hann bara augunum yfir
1 næstu síðurnar og forðaði sér síðan í hin sprengjuheldu
i salarkynni liðsforingj anna í kastalanum, þar sem hann =
| hressti sig á góðu víni í þeirri fallvöltu trú, að öllum |
i hans tillögum og uppástungum yrði tafarlaust hafnað. |
i En þaö er einu sinni svo, aö fjandinn er alltaf með jj
1 klóna aftan í okkur Hamarsfólkinu, og vonir föður míns |
I brugðust líka hrapallega. Móðir barnsins samþykkti |
| allt, er honum hafði hugkvæmzt að stinga upp á. Hún |
i bætti aðeins Barböru framan við nafnarununa, og áð- |
É ur en nokkurn uggði, hvílík ógæfa vofði yfir, var bú- I
1 ið að skíra barnið og taka það í kristinna manna tölu, |
I sem Barböru Söru Margréti Jóhönnu Magdalenu, Emmu |
| Kristínu. Svo varð vesalings barnið að burðast með flest |
Í þau kvenmvansnöfn, sem í almanakinu finnast, allt I
i frá gangdögum til hundadaga, og eitthvaö meira, svona |
í til uppbótar. Og svo er fólk að furða sig á því, hvað telp- 1
Í unni er grátgjarnt -— eins votviðrasamt og oftast er |
Í þessar vikur, sem lögðu til nöfnin! Þessi athugasemd i
| er ættuð frá Emerentíu. Hún er líka eina manneskjan |
| í húsinu, sem hugsar og reynir að kryfja vandamálin |
Í tilmergjar. ' §
I Það kom fljótt á daginn, að stjúpa mín kunni mæta- i
Í vel við sig í aöalsstéttinni, þótt faöir minn væri kom- |
Í inn undir græna torfu. Og við losnuðum ekki úr jj
i tengslum viö hana. Jafnskjótt og siðir heldra fólks- |
§ iris og almenningsálitið leyfði settist hún að vesalings |
| móðurbróður mínúrri, hrekklausum og grandvörum |
iiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiHiiiiijlMiiiHiimuniiiimiiiiHiiiiiiiiiiumiiiiiiiiiiiHiiiiiHiiiiniiiHiiiiiiiiiiiiHUiiiiuiiiiiiiiin
HlHIIHIUIIIHUIHIUIIUHIUHIIUIUnHHHIUIIIIHIIIHIIIIIIHIHIHHUUHIIIHHUUUHUIIUUUnHIIIUIHIIIIIIIUUIIIUUIIHUUIHHIHIHUlUIHUIIIUH*IIUUIIHHIIIIIIHIIIIIIIIHHHUIHHIIUUHniUHIHIHIHHHHHUnilllUHIHHI!HIHHIHIIHHHIHUHUIIHHUUIHIIIHIIHHIlHniHIUI|HIHHUHII1IHIHHIIIIUHIIllHHIIIIIIUIIUIHil