Tíminn - 25.05.1948, Side 3

Tíminn - 25.05.1948, Side 3
113. blað TÍMINN, þriðjudaginn 25. maí 1948. 3 Áttræður Séra Friðrik. Friðriksson, æskulýðsforinginn mikli, er áttræður í dag. Þúsundir ungra og gamalla vina um allt ísland og frá mörgum öðrum löndum senda honum hugheilar kveðjur og árnað- aróskir á þessum merku tíma mótum. Það er staðreynd, að séra Friðrik er áttræður í dag. Hann segir það sjálfur og því verður ekki á móti mælt. Jafnvel þó að þeir, sem síð- íust voru með honum í gær, hefðu eins vel getað trúað, að hann væri strákur um tví- tugt, ef þeir vissu ekki betur, o_g hvita hárið og tígulegt s'vipbragð öldungsins segði ekki til sín. En augun, brosið og hreyfingarnar allar eru tyítugs manns, Andinn og eld urinn sá, sem inni býr, er líka ungur og verður alltaf með æskuþrótti, enda í nán- um tengslum við æskuna. í þessari stuttu grein verð- ú,r ekki gerð nein tilraun til áð lýsa eða segja frá því yfir_ gripsmikla æskulýðsstarfi, er séra Friðrik Friðriksson hef- ir haft með höndusi um dag- ana. Til þess er þr/5 mörgum sinnum of yfirgripsmikið, því að um það mætti skrifa stórt ritverk og verður sjálfsagt gért á sínum tíma. Mér er líka fullvel kunnugt um það, áð afmælisbarninu er engin þökk í því, að hann sé lofað- ur fyrir hið mikla dagsverk, sem eftir hann liggur. Séra Friðrik er hlédrægur maður 'Og vill helzt, að aldrei sé á sig minnzt í blöðum eða .út- varpi, en kann bezt við sig í liópi ungra dr.engja, jafnvel balndinna drengja, þar sem hann getur beitt uppeldisá-. hrifum sínum til fulls. Það er líka á þessum vettvangi fyrst ■Qg fremst, sem hann hefir eignazt sinn stóra vinaskara æskufólks, svo að þúsundum skiptir. En það eru ennþá fleiri, sem fylla hinn stóra vina- og áðdáendahóp séra Friðriks. Hann hefir, að ég hygg, und- antekningarlaust unnið hug og hjarta hvers eins og ein- asta manns, sem átt hafa því láni að fagna að eiga sam- leið með honum, ýmist ár- um eða áratugum saman, eða stutta leið með skipi eða bíl. Shkir menn eru fágætir, en þeir eru lika sjálfkjörnir leið togar. Séra Friðrik Friðriks son varð líka sjálfkjörinn leið togi. Ungur ætlaði hann sér annað, én _hann varð æsku- lýðsleiðtogi. Ekki neinn venju |egur æskulýðsleiðtogi, held- ur sá mikilhæfasti, sem ís- land hefir átt, fyrr eða síðar. jSf til vill kann einhverjum að finnast, að hér kunni að vera helzt til mikið sagt. En ■svo er ekki, þétta er stað.- reynd og vita þeir það bezt, §em átt hafa því láni að fagna á lífsleiðinni, að verða fyrir einhverjum uppeldis- á,hrifum frá séra Friðrik. Ég þori að fullyrða, að þeir eru allir meiri og beri menn en þeir annars hefðu orðið. Þetta • er sagan um .æsku- lýðsleiðtogann mikla, séra Friðrik Friðriksson. Hún er hér í raun og veru öll sögð, en þó er hún miklu lengri og fjölbreyttari. Ævisaga .séra Friðriks er undursamlegt éevintýr, sem gaman er að kynnast og margir þekkja af hinni ýtarlegu og fjörlega rit uðu sjálfsævísögu höfundar, sem komin eru út af þrjú stór bindi, og er þó mikið eftir. menn ve.rða þarna fyrir var- anlegum áhrifum', sem end- ast þeim alla lífslelðina. Það er ekki óttinn við vöndinn, sem þessu fær til leiðar kom_ Meira m presísseírín Ef tir Pál Zóplióniiisson Séra Friðrik er viðförull maður og hann á ítök í drengjahugum í mörgum þjóðlöndum. Sumir drengj- anna hairs eru nú orðnir upp komnir ménn, því að séra Friðrik hefir unnið að upp- eldi tveggja kynslóða pg er nú að byrja með þriðju kyn- slóðina. Þó að aðalstarf séra Friðriks sé sem betur fer hér á ,landi, þá hefir hann árum saman únnið að æskulýðs- og kirkjumálum, bæði í Dan- mörku og .Ameríku. Nú síð- ast var hann öll styrjaldar- árin í Danmörku og ferðaðist þá mikið um landið og hélt fyrirlestra hjá kristilegum félögum ungra manna og kvenna. Hann hafði fariö ut- an síðsumars 1939 og aðéins ætlað að vera stuttan tíma utan. En styrjöldin breytti þessari áætlun, svo að við vinir hans urðum að vera án séra Friðriks allan styrjald- artímann og vita oft ekki langtímum saman, hvernig honum liði. En nú er séra. Friðrik kominn heim og von_ andi fer hann ekki til út- landa nú að sinni, meðan svo ófriðlega lítur út í heiminum. Eftir heimkomuna tók hann þegar til starfa hér í Krjstilegu félagi ungra manna og hefir starfað héé í Reykjavík og Hafnarfirði, og ekki sízt á Akranesi, en þar er hann elskaður og dáð ur af heilum kaupstað og er fyrsti heiðursborgari, sem Akranessbær hefir útnefnt. Á sumrin hefir hann dval- ið með drengjasveitum uppi í Vatnaskógi, í Lindarrjóðri, sumardvalarstað K. F. U. M. Stjórnar hann þar stórum' drengjahópum, og þó að drengirnir hans séu ekki allir þægir fyrsta daginn, sem þeir eru í Lindarrjóðri hjá, sér^ Friðrik, sjá þeir fljótt að sér og hlýða séra Friðrik í einu og öllu, hvort sem hanh sér til eða ekki. Margir ungir ið, heldur fyrst og fremst ást sú og tiltrú, sem allir fá til séra Friðriks, er kynnast hon um. Auk hinna daglegu starfa rpeðal ungmennanna í K- ,F. U. M , hefir séra Friðrik unn ið geysi mikið starf á sviði kennslumála. Hann hefir ár- lega kennt ungum mönnum ýmiskonar bókleg fræði. Það er ekki fátítt, að hann hafi tekið að sér efnilegan ungl ing og kennt honum undir skóla. Þannig hefir hann stúðlað að því, áð nokkrir af’ okkar mikilhæfustu mennta- mönnum hafa lagt út á þá braut. Er óþarfi að nefna nokkur nöfn í því sambandi. Séra Friörik er vel fær í mörgum námsgreinum og er látínu- kunnátta hans víðfræg. Hann er einn af þeim fáu mönn- um hér á landi, sem er svo fær í latínu, að hann getur flutt ræður á því máli, án þess að hafa svo mikið sem skrifaða punkta til að styðj- ast við. Þó að séra Friðrik verði áttræður í dag, mun hann ekki setjast í helgan stein og hætta starfi sínu meöal æskulýðsins. Honum þykir vænna um drengina sína en svo, að hann geri það. — Við yonum öll, að íslenzkur æskp íýður njegi enn um mörg ó- komin ár njóta starfskrafta og leiðsagnar séra Friðriks Friðrikssónar. Gúðni Þór.ðarson. I Kirkjublaðinu frá 10. maí er grein um prestssétrin eftir S. V., sem mun vera fanga- mark biskupsskrifarans séra Sveins Víkings. Þessi grein á að vera svar til min vegna þess, sem ég hef áður sagt hér í blaðinu um prestssetrin. Byrjað er að liða grein mina sjundur í fimm þætti,..og.síðan hverj- um þeirra svarað-.-En hér er hvorttveggj a gert, að mér er eignað það, sem.ég hef ekki sagt, en látið -er ósyarað öðr- um atriðum. sem ég minntist á og sem 'bLskupsSkrifafinn hefír þá líklegá' ekkí' 'freyst sér við. Það er, rét.t,. .að .ég .sagði, að ekki væru .öll .þau tólf presta köll, sem enginn fékkst til að sækja um, svo illa hýst, að það gæti verið eina ástæðan til þess, að enginh prestur fengist á - jarðirnar1" og í brauðin. Nú telur S. V. þess- ar jarðir upp, og finnur að ein sé sæmilega hýst „fyrir prest,“ en hinar ekki. Nú veit ég ekki annað, en að það sé fólk í húsum á nokkrum þe§s sem ætluð er til prestssetvírs; í eyði? Ög hversvegna er Sfað ur í Steingrímsfirði í eyði? í báðum- þessum „brauðum“ eru þjónandi préstar, en prestssetrin eru samt í eyði. Ekki hefir séra Sigurður verið þar, og ekki hafa prestar^ir þar sétið á eigin jörðum, eins og séra Sigurðúr. Hversvegna erú jarðirnar þá níddar? ■*. Ég nefndi líka, að það væru nokkrir prestar, sem sætu. í brauðum, en sem ekki bygyiu á prestssetrunum, heldúr leigðu þau út, og þá fýrir mikið hærra verið en þeim væri metin þau upp í tekjur sín.ar., Þe.ssa presta minntist biskupssicrifarinn ekki á. Hef ir líklega ekki treyst sér tii þess að réttlæta jarðaokrið hjá þeim? En margar af þess um jörðum eru niddar. Á- búandinn veit, að hann ver,ð- ur að fara þegar prestaskip.ti verða og kannske fyrr, og. því leggur hann ekkert í umbæÞ ur. Og sumir af þessum pýest« um lána jarðarnotin þannig, að af hlýtur að leiða niöur- níðslu á jörðinni. Vilji S. um prestssetrum því að enn að p :ftði hér dæmi ská{ eru þau ekki oll komin i. eyði. Og ég yeit ekki annað en að það fólk uni vel við húsnæðið, og mundi gera við það, Brunabótafélag íslands vátryggir allt lausafé (nema verzlunarbirgðir). Upplýsingar Alþýðuhúsinu (sími 4915) og hjá umboðs- mönnum, sem eru í hverj- um hreppi og kaupstað ef það fengi vissu fyrir því, að það fengi að vera áfram á jörðinni. En ábúendur á þess um prestssetrum eiga alltaf yfir höfði sér að þurfa að fara, þegar presturinn kem- ur, og því er tæplega von, a'ð þeir fari að leggja í aðgerðir á prestssétrunum. En hvernig er þetta annars: Er pres.tum ekki boðleg samskonar ' hús og öörum mönnum? Þurfa guðsmennirnir nú ,til dágs betra húsnæði en góðir bænd ur? Ég vil ekki fara að telja upp einstök prestssetur af þessum tólf, sem enginn sótti um, og hvernig á því stendur með hvert einstakt, hvernig húsakosti á þeim er nú kom- ið, en vilji S. V. að það sé rifjað upp, er það sjálfsagt. Það eru á sumum þessum prestssetrum enn ógreidd byggingarlán, og talar það sínu máli um, hvernig bygg-. ingarnar hafi verið gerðar af prestunum er byggðu, séu þær ónýtar nú, og það eru sumar þeirra, en hvergi nærri allar. Og þar, sem þau eru það ekki, verð ég að á- líta, að presti sé jafn boðlegt og bónda að búa í húsunum, og að það sé af vöntun á á- huga á starfi sínu, eða að hann metur hóglífi og líkam lega vellíðan meirá en áhuga boðorðsins, og vilji þessvegna ekki ssekja. Þegar ég talaði iim, að prestarnir nýddu jaröir þær, er þeim væri aétlað að búa 'á,' nefndi ég ekki pessi 12 prestssetur, sém enginn fékkst umsækjandi að sér staklega, heldur benti á, að í ■prestaköllunum, sem nú l'ceru í fijónandi prestar, sœtu þeir ekki á prestssetrun um heldur vœru þau i ey'ði. Biskupsskrifarinn finnur hér séra Sigurð í Hindisvík einan og nefnir hann, og að honum hafi verið leyft að sitja á eignarjörð sinni, og vill láta skína í það, að þess vegna sé nú Tjörn í eyöi. O- já, það er nú svo. En hyers- vegna er þá sú hálflenda Ása, ekki standa á því, þar sem mér er kunnugt um, hvernig prestssetrin kringum landiö allt eru setin, og líka þau, sem biskupsskrifstofan virð- ist ekki vita að til séu, ef dæma má eftir lista þeim um prestssetur, er hún lét einn af mönnrnn fá, er á að gera til- lögur um hvaða prestssetrum megi skipta. Ég held enn sem fyrr aö taka beri til alvarlegrar athug unar að ákveða að nýju, hve márga presta við þurfum, og hvar þeir eigi að sitja. Vitanr lega þarf aö gera það með lögum, enda' hafa komið frumvörp í þá átt. En verður málið að ræðast, áður en samþykkt eru lög um þá$- Því þótt biskupssskrifstof- unni þcú»ti.sér sæma að reýna að leggja nefskatt á alla.til byggingar „kristilegs saim- komuhúss“ hér í Reykjayík, án þess að það hefði nokkuð verið rætt meðal landsins barna, þá tel ég að það sfe miður sæmandi að gera slíkt. Þar næst þarf að athuga, hvort það á að láta presta hafa jarðir til afnota. Undan því tel ég að eigi að reyna að komast eftir því sem frek- ast er mögulegt, því að aug- ljóst er, að þeir eru fleiri, er níða jarðirnar en hinir, er sitja þær sæmilega. Þetta á að gera með þvi, að láta þá sjálfa sjá um húsnæði handa sér, allsstaðar þar, sem þáð er mögulegt, en það er í kaup- stöðum og þorpum, þar sem hús ganga káupum og söl- um, og þar sem að hægt er áð fá hiisnæði leigt. Þar sem sú aöstaða er ekki til, verður aö byggj a yfir prestinn. Er*. likíega ér réttara að byggja yfir þá sérstakt hús, sem ekk: ert jarðnæði fylgir, aiináð en lítil garðlóð, heldur en að: láta þá hafa jörö til ábúðar. Það er þetta, sem menn þurfa að hugsa um og taka afstöðu til.' Menn veröa1 að gera sér ljóst, áö með þVf áð láta beztu jarðirnar vera prestssetur, þá er hæt:tá"á, að þær verið níddar niöíhf','tíg þaö er þjóöarskaöi að svo sé « (Framliald á 6. sióiijl ,

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.