Tíminn - 25.05.1948, Page 8

Tíminn - 25.05.1948, Page 8
Tveir íslenzkir biaðamenn á móíi yiTv-i •• 'roi.yí ro ’f-p Blaðamannamót Norræna félagsins hófst í Stokkhólmi í gær. í sambandi við mótið vejðnr farið í ferðalag í kring m Siljan, hin fögru héruð könnuð og ýmsar merkar ntenningarstofnanir stórfyr- irtebki heimsótt. Mótinu lýkur í Gautaborg hyjúní. - T-veir íslenzkir þátttakend. u?r: ,eru á mótinu, þeir ívar G.uðmundsson, fréttaritstjóri Moi'gunblaðsins, og Vilhj. S. ViJhjálmsson blaðamaður hjá Alþýðublaðinu. dftíin efnir fif leik- sýningar fyrir börn Kvenfélagið Hringurinn i Reykjavík efnir til barna- skemmtunar í Austurbæjar- bíó, næsta fimmtudag og verð ur þar sýnt leikritið ,,Grá- mann í Garðshorni", sem er sanuð. eftir samnefndri þjóð- sogu af Drífu Viðar. Leikend- ur eru eingöngu börn, en Ævár Kvaran leikari h.efir æft, leikinn og annast leik- stjcrn. Sif Þórz hefir annazt dansana, en Sigfús Halldórs- son málað leiktjöld. Takmark Hringsins rneð þessári leiksýningu er fyrst og fremst þaö að láta börn- um i té. holla og ódýra skemmtun við hóflegu verði, en er ekki gerð í fjáröflunar- skyni. Verði hins vegar ein- hver ágóði af þessum sýning um, mun hann renna til bygg ingarsjóðs barnaspítala. Leiksýningin hefst klukkan 3 á' fimmtudaginn í Austur- . bæjarbíó og þarf varla að éfa. aö hún verður fjöisótt. | Nú tr kominn sá tími, a'ð farið er að búa flotann undir síidveiöariiar fyrir Norðurlandi. Flestir vél- fcátarnir, sein stundað haí.i íijó á vetrarvertíðinni, eru teknir á land að henni lokinni, maiaðir og dyttað að þeim undir sumarvcrtíð na. Nú cr það timaiíil i verstöövunum sunnaniands, þegar tiltölu- icga miúnst ef um ao vera. M.ynd n er íekin í Hafnarfirði og sér út yfir höfnina. Á ströndinni eru ■ vélbátar, sein búið cr að taka á land til viðgerða undir síldveiöarnar í sumar. (Ljósm.: Guðni hóraðarson). ykjavíkur seldí milj. kr. sl ár Priéíí iyrlr vösitsasa á ýisasaosa vöraa- íeg'ggsacIimB. Aðalfundur Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis var haldinn sunnudaginn 33. maí 1948. Fundinn sátu 109 full- trúar, félagssijórn, framkvæmdastjóri og endurskoðendur, og cinnig nokkrir starfsmenn félagsins, sem gestir. Formað- ur íél^ins, Sigfús Sigurhjartarson, fluíti skýrslu félags- stjörriár, cn framkvæmdastjóri, ísleifur Högnason, flutti skýrshi ara hag og rekstur félagsins. Agætur afli hjá tog- landi Slðustu dagana hefir ver- ið ágætur afli hjá togbátum fyrir Norðurlandi, og hafa | þeir einkum fengið aflann á 1 Skjálfanda. Fiskurinn er all- ur látinn ísvarinn í flutninga skip, sem sigla með hann nýjan á markað. Liggja fisk- tokuskipin utarlega í Eyja- firði, hjá Dalvík eða Hrísey. í dag leggur Pólstjarnan af stað til Þýzkalands með full- fermi. Þá er Straumey byrj- uð að taka bátafisk til út- flutnings. Pólstjarnan er ann að skipið, sem fer utan með norðlenzkan bátafisk. En Snæfellið er væntanlegt til Akureyrar í dag úr fyrstu söíuferðinni. Akureyrartogarinn Kald- bakur var að veiðum úti fyr- ir Norðurlandi síðast cg afl- aði vel. Hann er farinr. fyrir mokkrum dögum til Þýzka- lands með fullfermi, sem íiann fékk á 9 dögum. Vörusala félagsins árið 1947 nam kr. 17.698.205.76, en tekjuafgangur kr. 778.294.98. Samþykkt ■ ar að úthluta í stofnsjóð og til útborgunar 7% af ágóðaskyldum við- skiptum félagsmanna. Úr stjórn félagsins áttu að ganga: Theodór B. Líndal, Sveinbjörn Guðlaugsson og Guðrún Guðjónsdóttir, og voru þau öil endurkosin. Meðal tillagna þeirra, sem samþykktar voru, var áskor- un á yfirvöldin að auka leyfi til innflutnings handa félag- iun, vítur til meirihluta al- þingis um að fella á síðasta vetri frumvarp, er tryggði samvinnufélögunum réttlát- an inní'lutning', og: áskorun til samvinnumanna að sam- einast undir forustu Sam- bands íslenzkra samvinnufé- liggja sex daga í sandinum. laga til baráttu fyrir leiðrétt ingu á því ranglæti, sem nú ríkir, krafa um aukna hlut- deild samvinnufélaganna í innflutningi heimilisvéla og áskorun um rýmkun á kaffi- og sykurskammti. Banska dragnóta- bátnum náð á flot Danski dragnótabáturinn Klitmöller, sem strandaði við Landeyjarsand fyrir nokkru náðist á flot fyrir helgina. Voru það tveir danskir bát- ar, sem unnu að björguninni og náðu bátnum út. Hann var algeriega óskemmdur þótt hann væl'i búinn að • • Arnulf Overland les upp í Hátíðasal Há skólans í kvöld Norska skáldið Arnulf Över iand les í kvöld upp úr skáld- verkum sínum í hátíðasal Há- skóians á vegum Nordmanns- laget. Úpplegturinn hefst klukkan 8.30 og er öllum heim ill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Aðgöngumiðar fást í verzlun L. H. Muliers í Aust- urstræti 17. Er þetta síðasta tækifærið, sem mönnum gefst til þess að hlusta á Överland að þessu sinni. Överiand hefir þegar farið til Þingvalla í boði Norræna félag.sins og mun fara að Gullfoss og Geysi á morgun. Á fimmtudaginn mun hann ef til vill lesa upp í útvarp- ið og síðan fer hann heim með flugvél á föstudags- morgun. Lögreglu og her skipað að vera við- búnum, ef til óeirða dregur í Finnlandi Allmikil verkföll hafa átt sér stað í Finnlandi vegna brottvikningar Leino innan- ríkisráðherra. Hafa komm- únistar efnt tii fjöldafunda til andmæla og krefjast þeir þess, að fá flokksmenn sína bæði í embætti innanríkis- ráðherra og aðstoðar-utan- ríkisráðherra, sem einnig er laust um þessar mun.dir. Hóta þeir verkföllum og of- beldi, ef ekki verður faliizt á þessa málaleitun þeirra. Leino fiutti ræðu á fjölda- fundi í Helsingfors í gær- kvöldi. Paasikivi hefir skip- að svo fyrir, að lögregla og her verði reiðubúin að koma í veg fyrir óeirðir, ef til þeirra skyldi draga. Finnska verklýðssamband- ið hefir þó lýst yfir hlutleysi sínu í þessum átökum. 113. blað Daglegar ferðir bif- reiða til Aknreyrar hef jast nm mánaða- mót Fastar, daglegar ferðir munu hefjast milli Akureyr- ar og Reykjavíkur 1. júní. — Það er póst- og símair.áia- stjórnin, sem hefir þessar sér levfisferðir og verður þeim nagað með svipuðum hætti og í fyrra. Eru traustar og góðar bifreiðir í þessum för- um og eru þar m.a. 3 Renault hifreiðar, en tvær þeirra voru teknar í notkun lítils háttar í lýrra og reyndust mjög vei. Að undanförnu hafa verið tvær ferðir í viku noröur. — Upp úr mánaðamótunum mu.nu og hefjast ferðir aust- ur um land frá Akureyri ög verður ekið um Mývatnssveit og austur yfir Fjöll, yfir hina nýju brú á JökuLsá. Sést nú geria, hve sú brú er rnikils virði, er ferðir geta liafizt austur miklu fyrr en áður vai, enda er Reykjaheiði und ir snjó enn og þess langt að biða, að hún verði fær bif- reiðum. Én auk þess styttist vegurinn austur að miklum mun. Færð er nú talin sæmi- leg á Fjöllunum austan Mý- Vc tns, og hafa bifreiðar þeg- ar í'arið frá Grimsstöðum á Fjöilum ofan í Reykiahlið. En hætt er þó við, að veg- urinn vspillist á þessum s:óð- um við mikla umferð, þvi að hann er aðeins ruddur og nið urgrafinn. Valkyrjan hlaut rausnarlegar gjafir á afmælinu Ísafjsas'ílíaiplssfiy gaf fclagima 10 |ussamd ka*ósiaia*. ísafjarðarbær sæmdi kven- skátafélagið Valkyrjuna á ísafiröi með 10 þúsund króna gjöf, er það minntist tuttugu ára afmælis síns. 5 þúsund krónur bárust félaginu að gjöf frá öörum. Þetta fé verður látið renna i bygglngarsjóð, því að eitt helzta viðfangsefni félagsins er i'ú að koma upp féJags- heimili. Gyðingar flykkjast til Palestínu Gyðingar og Arabar áttu að hafa svarað tilmælum Öryggisráðsins um vopn^hlé- klukkan 16 í gær, en þá hafði ekkert ,svar borizt frá Aröbum, annað en beiðni um frest á svarinu og átti sá frestur að vera 36 stundir. Fulltrúar Arabaríkjanna, sem heri eiga í Palestínu, sátu á fundi í gær til þess að ræða svarið og er búizt við því í fyrramálið. Bandarík- in hafa og sent öllum Araba ríkjunum, sem þarna eiga hlut að máli, sérstaka orð- sendingu og mælast til vopna hlés. í morgun eru óljósar fregn jr af vígstöðunni í Palest- ánu, en þó virðist svo, sem Gyðingar hafi unnvið nokkuð á, einkum utan Jerúsalem. Hafa þeir náð á sitt vald veg inum milli Jerúsalem og Tel Aviv. Er þetta mikils verður sigur, því að það ætti að bæta mjög afstöðu Gyðinga í Jerú- salem. Mikill skriður er nú kom- inn á flutninga Gýðinga til Palestínu. Eru skip með una 1250 innflytjendur um það bil að taka land í Haifa, og fleiri skip eru væntanleg á næstunni. Fjöldi Gyðinga bíður nú skiprúms til Paiest- ínú víða um heim. Suöur-Afríka viðurkenndi Ísraels-ríkið í gær og er það fyrsta samveldlsland Breta, sem það gerir, og eru þá rík- in, sem búin eru að viður- kenna ísrael, orðin 9.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.