Tíminn - 31.05.1948, Blaðsíða 5

Tíminn - 31.05.1948, Blaðsíða 5
118. blað TÍMINN, mánudaginn 31. maí 1948. ERLENT YFIRLIT: Bewey eða Wandenberg? Aimaá'lavor þeirra þykir mí líklegastur til pess að veríSa kjörmii forseti repiililikana Mánud. 31. tiuú Landb únaðarmáiin og Sjáíi flokkurinn . Mbl. birti fallega forystu- grein síðastliðinn föstudag. Þar var á það bent, aö versnandi gjaldeyrisafkoma þjóðarinnar stæði að nokkru í sambandi við breytta at- vinnuhætti og lífsvenjur fólksins, og væri það óhjá- kvæmileg afleiðing af flutn- ingi fólks til Rvíkur. Jafn- framt því, sem menn notuðu þar meira af erlendum gjald- eyrisvörum, fjölgaði jafnan þeim, sem stunduðu gjald- eyrlsfreka atvinnu, en inn- lend framleiðsla væri á mörg um sviðum ófullnægjandi til i neyzlu heima fyrir. Mbl. segir nér það, sem Tíminn hefir þrásinnis bent 'á, að .sú þróun er ekki heppi- leg, að fólkið, sem á með framleiðslu sinni að bera uppi gjaldeyrisbúskap þjóð- arinnar, hrökklist burt frá þeirri lífsbaráttu. Mbl. er heldur ekki í vafa um, hvað gera þurfi, til að laga þessa öfugþróun. Það er einfaldlega það, að gera lífs- kjör fólksins •.sém jöfnust, hvort sem það býr í sveitun- um, Reykjavík eða þorpun- um úti um land. Þetta vai gott að lieyra. Aö þykh- sjnt á þessum úrsiitum, að sönnu ei þetta ekkeit, ný-, Dewey sé enn mjög íylgissæll, ef mæli fyrir lesendur Tímans, j hann beitir sér, og sennilega fylgis- sælli en nokkuð annað forsetaefni repubiikana. Einkum virðist hann þeirra vinsælastur meðal verka- manna. Eftir réttar þrjár vikur kernur saman í Philadelfía ílokksþing republikana, þar sem kjörið verð- ur forsetaefni republikana í haust. Eins og horfur eru nú i Banda- ríkjunum, þykir líklegt, að sá mað- ur verði forseti landsins næstu íjögur árin, þar sem fylgi Trumans forseta hefir hrakað mjög í seinni tíð, en vafalaust þykir þó, aö hann verði forsetaefni demokrata. Við það bætist svo. að sú tilhneiging virðist rík í Bandarikjamönnum að fela ekki sama flokknum að fara með völdin til lengdar, en demo- kratar hafa nú haft þau síðan 1932, en þá voru republikanar bún- ir að fara með þau um 12 ára skeið. Baráttan í Oregon. Kosningum fulltrúa á flokksþing republikana má nú heita lokið. Seinasta höfuðbaráttan í sambandi I við fulltrúakjörið var háð í Oregon j fylki, sem er á vesturströnd Banda- I ríkjanna. Þeir Dewey og Stassen börðust þar um fulltrúana. Stassen hafði haft þar mikinn viðbúnað í i allan vetur og þótti líklegt um ; fyrri mánaðamót, að Iiann myndi bera sigur út býtum. Dewey ákvað þá að hefja mikla gagnsókn og fór í nær þriggja vikna fundar- ferð um þvert og endilangt fylkið. Ferðalag hans reyndist sigursælt, því að hann bar sigur úr býtum í prófkosningunni og féltk því alla fulltrúana þaðan. Stassen ferðaðist einnig um fylkið á sama tíma, en það kom honum ekki aö haldi. Það en það er gott, að sem flest- ir taki undir þetta. Það er gott, að Mbl. birti skynsamlegar og sanngjarn- ar greinar ein,s og þessa. Og viö skulum vona. að hér fy'lgi J Afstaðan til kommúnista. nu a eftir það, sem meira er i f kosningabaráttunni í oregon vert cn það er, að blað.ð og i gerði Stassen afstöðuna til kom. flokkur þess haldi þanmg á j múnista að helzta baráttumáhnu. | Hann hefir lýst yfir þeirri skoðun j sinni að banna eigi starfsemi kom- múnista í Bandaríkjunum. Þykir líklegt, að hann hafi talið þetta gott kosningamál. Dewey hefir hins vegar iýst sig andvígan því að leggja bann á starfsemi kommún- ista. Stassen taldi sig fá hér gott ádeiluefni á Dewey og skoraði á hann að heyja við sig útvarpsum- ræður um þetta mál. Dewey varð við þeirri áskorun, enda þótt hann segöist áiíta það óheppilegt fyrir republikana, að forustumenn þeirra væru að eiga með sér slíkar kapp- ræður. Kappræður þessar voru málum, að stefna þessarar fyrstugreinar þess sigri. Sjálfstæðisflokkurinn mun þá væntanlega taka þá af- stöðu í verzlunarmálunum, að fólkið úti um land njóti fulls jafnréttis, Þar er óneit- anlega tækifæri til að laga hluti, héruðunum í hag Sj álfstæðisflokkurinn . mun þá heldur ekki láta sitfc eft- ir liggja til að gera breyting- artillögur Framsóknarmanna við jarðræktarlögin gildandi, svo að þjóðinni verði tryggð nægjanleg landbúnaðaríram leiðsla í framtíðinni. Þá er þess líka að vænta, aö Sjálfstæð'smenn verði ekki því til tafar, að ísienzk áburðarverksmiðja hefji starfsemi. Þá ætti einnig að mega vænta liðsinnis Sjálfstæðis- manna til aö le'ðrétta hlut- fall landbúnaðarverkfæra í innflutningnum, svo að þjóð- in geti notið laganna um ræk í unarsam böndin. Það er líka þörf, að Sjálf- stæðisflokkurinn. fari bæta fyrir ekki taldar ávinningur fyrir Stass- en. í ræðum sínum um þetta mál, hefir Dewey haldið því fram, að það væri alger uppgjöf á þeirri stefnu Bandaríkjamanna að unna mönnum réttar og frelsis, ef þeim væri bannað. að' vinna að fram- gangi einnar eða annarar skoðun- ar, meðan þeir beittu ekki ofbeldi eða óleyfilegum meðulum. Utan Bandaríkjanna yrði slíkt líka vatn á myllu kommúnista og styddi það álit, að Bandaríkjamenn væru að færast í einræöisátt. Það myndi ekki heldur draga úr starfsemi kommúnista í Bandaríkjunum, held ur gera hana enn hættulegri, þar sem hún yrði þá öll neðanjarðar. Aðrar þjóðir fá nú vörur og pen- inga frá Bandaríkjunum i ríkum mæli, sagði Dewey enn fremur. En peningar eru ekki nóg. Við verð- j urn líka að gefa þeim von og trú. | Við verðum að sýna í verki, að þaö j er hægt að stjórna, án þess að | banna starfsemi andstæðinganna og beita þá lögregluvaldi fyrir það eitt, að þeir boða skoðanir sínar. Við verðum að sýna, að það er hægt að halda uppi frjálsu skipu- lagi. Flokksþing republikana. Segja má, að lokið sé nú að kjósa fulltrúa á flokksþing repu- blikana. Eftir mun vera að kjósa fulltrúa 'í 2—3 fylkjum. Eins og horfur eru nú, mun ekkert forscta- efni hljóta meirihluta í fyrstu um- ferð. Fulltrúar margra fylkja munu þá kjósa einhvern heimamann sinn eða svokallaðan .favourite son.‘ Er þetta gert til að sýna, að fylkið hafi forsetaefni á að skipa, en er þó tæpast alvarlega meint. Við aöra eða þriðju umferð, eru þessir „favurite sons" yfirleitt úr sögunni og þá fyrst kemur í Ijós, hver raunverulegui' styrkur aöalforseta- efnanna er. , Eins og nú standa sakir, þykir liklegast að Dewey fái flest at- kvæði í fyrstu umferðinni eða um rúm 300. Alls eru fulltrúarnir 1096 og þarf því 548 atkvæði til þess a£T ná meirihluta. Bæði Taft og Stass en hafa talið sig líklega til að fá um 300 atkvæði í fyrstu úmferð- inni, en ágizkanir þessar eru t.ald- ar rangar. Einkum er ágizkun Stassens talin óáreiðanleg og' telja margir, að hann fái innan við 200 atkvæði, en Taft á þriðja hundraö. Ósigur Stassens í Ohio og þó eink- urn í Oregon hefir mjög veikt fylgi hans, sem jókst mjög um skeið vegna sigra hans í Wisconcin og Nebraska. Dewey Sigurvonir Wandenbergs. Atkvæðin, sem koma til með að ráða endanlegum úrslitum um val forsetaefnisiris hjá republikönum, eru þau, sem í fyrstu umferð falla á hina svoköMuóu „favorite sons.“ Margir telja, að þau muni falla á Wandenberg í seinni umferð unum, en hann mun sennilega ekki fá í fyrstu umferðinni nema atkvæði fulltrúanna úr lieimafylki sínu. Þá þvkir ekki ólíklegt, að Stassen muni láta fylgismenn sína kjósa Wandenberg, ef hann telur sig vera úr leik, því aö hann mun hvorki unna Dewey eða Taft sigurs Orðrómurinn um gengislækkun Af hálfu tvegggja aðila, fasteignabraskara og komm- únista, hefir sá orðrómur ver ið kappsamlega útbreiddur seinustu dagana, að gengis- lækkun væri alveg á næstu grösum. Orðróm þennan er reynt að byggja á því, að' í Marshallslögunum er þaff sett scm eitt skilyrðið fyrir fjárveitingu, að hluteigandi ríki treysti gengi sitt. Af and- stæðingum Marshallsendiir- reisnarinnar hefir þetta verið' túlkað á þann veg, að Banda- ríkin myndu krefjast þess, að Evrópuríkin lækkuðu gengi sitt og yku þannig verðmæti hins mikla gullforða, sem Bandaríkin eiga. Bandarikin ætluðu sér þannig að táka það aftur með annarri heiid- inni, er þeir gæfu með hinni. í Bretlandi og víðar, þar sem kommúnistar hafa hald- ið uppi slíkum áróðri, hefír því verið harðlega mótmælt, að gengið yrði lækkað, held- ur yrði frekar reynt að auka gildi peningana. Bretar telja sér fátt hættulegra en að fella gengið og auka ins. Hinsvegar þykir vafásamt, aö . þannig vantrú á gildi pening- þeir geti sameinað sig. Líkur Wand anna og draga úr sparnaðar- enbergs til þess að hljóta útnefn- ingu eru því verulegar. hvötinni. Það er líka rangtúlkun á berg taldir líklegastir til þess að (Framhald d 6. síðu) Eins og horfur eru nú í þessum gengisskilyrðinu í Marshalls- málum, eru þeir Dewey og Wanden J íögunum að telja það kröfu um gengislækkun. Aðalkraf- an, sem fellst í skilyrðinu er sú, að gengið sé gert stöðugt og því unnið gegn þeim áhrif um, er geta í framtíðinni vald ið breytingum á því. Þetta er krafa um að tryggja verðVildi peninganna, en ekki að rýi» það. Marshallsáætlunin væri líka alveg viss með að mistak ast, ef ekki tækist að vekja trú á verðmiðil lilutaðeigandi Raddir nábúanna í forustugrein Alþýðublaðs ins á föstudaginn er rætt um brottvitningu Leinos úr inn- anríkisráöherraembættinu. Blaðið segir m. a; „Hvarvetna úti um heim þjóða Og afstýra þeirri óvissu hafa þessi tíöimli frá Finnlaridi og braski, sem jafnan fylgir vakið' mikla athygli og aukið ótraustu gengi. enn á virðingu allra frelsisunn- j Kommúnistar VÍta líka vel andi manna fyrir Finnum. Þeir hvað þeir gera, begar þeir mega síðan í stríðslok heita af-; eru a'ð' reyna að útbreiða vopnuð þjóð, hafa rússneska þann orðróm, að gengislækk- herstöð svo að segja úti fyrir un s£ a næstu grösum, Og láta hliðum höfuðborgar sinnar og þlað sjtt ýta undir hann urðu fyrir nokkrum vikum að peir eru að reyna að skapa gera nauðungarsamning um vantrú á gildi peninganna, er varnarbandalag við hið volduga eykui' bl'askið Og losið, Og ger Svo ætti það heldur ekki að verða fyrir tilverknað eða forgöngu Sjálfstæðismahna, að framlög til verklegra fram kvæmda út um land væru dregin saman. Þeim málum ætti að vera óhætt þetta ár- ið í hcndum ráðherra flokks- ins. Það mun ekki heldur standa á Sjálfstæðismönnum að tryggja nóg fé til endur- að. bygginga í sveitum og yfir- afbrot sín við ! leitt að beina fjármagninu út sjálfstæða framieiöslu í sveitum og við sjó í 'sambandi við lögin um almannatrygg- um landið. Að sjálfsögöu verður það nú stefna Sjálfstæðisflokks ingar. Þa'ð fjö'lgar ekki fólki, ins frá þessum degi, að í sveitum, að skammta því, dreifa rafmagni sem víðast méiri skyldur og minni rétt um byggðir landsins og láta en öðrum, og er vonandi, að Mbl. skilji það nú. alla njóta þess með sambæri legum kjörum, svo aö lífs- kjörin séu sem líkust, eins og Mbl. segir. Og ekki ættu bændur að þurfa að kvíða því, að Sjálf- stæðismennirnir verði þeim héðan af erfiðir eða ósann- gjarnir í ver'ðlagsmálunum, hvað sem líöa kann fortíð- inni þar eins og víðar. Tíminn þakkar Mbl. fyrir þessa góðu grein á föstudag- inn, óskar því til hamingju með þetta sjónarmiö og stefnu og hlakkar til væntan- legs samstarfs á grundvelli hennar. Það er vert að muna allt, sem þar er sagt, og bera það sí'ðan saman við verkin því að það er eftir þeim, sem Mbl. og Sjálfstæðisflokkurinn fá endanlega dóm sinn í þessum málum. og ágenga slórveldi við austur- landamærin. En svo ákvcðnir eru Finnar í því að verjast eftir sem áður pólitískum vélráðum þess og varðveita frelsi og lýð- ræði í landi sínu, að' þeir hika ekki við að gefa forustumanni hinnar rússncsku fimmtu her- deildar þar sparkið og víkja honum úr ráðhcrraembættinu, er þeir sjá að liann ætlar að misnota það að tékknesku for- dæmi til kommúnistísks bylting arundirbúnings.... Finnar hafa með hugrekki sínu undanfarna daga hrundið hættulegustu árásinni á frelsið og lýðræðið í landi sínu eftir stríðið. En enginn skyldi halda að' barátta þcirra sé þar mcð á enda. Hinir austrænu útsendar- ar munu lialda áfram mold- vörpustarfi sínu og safna liði til nýrrar árásar. En finnska þjóð- in mun Iíka lialda áfrám að vera á ver'ð'i; hún er þrautseig, — og þekkir sæluvistina í hinu rússneska þjóðafangclsi frá fyrri tíð.“ Það er vissulega ekki of- mælt, að Finnar hafa meö framkomu sinni í umræddu máli enn einu sinni sýnt þann hetjuskap, er mætti vera öllum þjóð'um til fyrir- myndar. ir gengisfellinguna óhjá- kvæmilega síðar meir. Þeir vita sem er, að fátt yrði meira vatn á myllu þeirra en gengis lækkun og allur sá órói, er henni myndi óhjákvæmiiega fylgja. Því er heldur ekki að neita, að konnnúnistum hefir orðið talsvert ágengt með þessum orðrómi sínum um gengis- lækkun, enda hafa þeir feng- ið fasteignabraskarana í liff með sér. Þetta sést m.a.á húsa sölum í Reykjavík, en húsa- verð mun aldrei hafa hækkaff jafn stórkostlega og seinasta hálfan mánuðinn. Það hefir jafnvel heyrzt að meðalíbúð- ir hafi hækkað um 20—30 þús kr. En þetta verður vitanlega ekki nema stundarfyrir- brigði, sem leiðir af þessum orðrómi. Ríkisstjórnin markaði þá stefnu með dýrtíðarlögunum í vetur, að unnið yrði að því að auka og treysta verðgildi peninganna, en ekki að því að rýra það. Þjóffviljinn þarf því ekki að spyrja um afstöðu hennar til þessa máls. Af- staða Þjóðviljamanna er líka ljós. Þeir reyna allt, sem þeir geta til þess að eyðileggja dý»;. (Framhald á 6. síðu/

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.