Tíminn - 31.05.1948, Blaðsíða 6

Tíminn - 31.05.1948, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, mánudaginn 31. maí 1948. 118. blað GAMLA BIO NYJA BIÖ Reimleikar á herragarðinQim (Spökeriet pá Sjögarda) 'Sprenghlægileg sænsk gaman- mynd. Anna Lisa Ericson Allan Bohiln Aukamynd Jetterbug í svíþjóð Sýnd kl. 5, 7 og 9 TRÍPOU-tíö íþróttaliátfö í Moskva. t; (Sport parade) Glæsilegasta og skrautlegasta í- þróttamynd sem sést hefir hér ! * vi á landi. Myndin er í sömu lit- um og Steinablómið. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 1182 í f jötrum (Spellbound) Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kt. 9 *.... , 1 -........ MEXIKAXA Skemmtileg og fjörug dans- og .músíkmynd. Aðalhlutverk: Tito Guizar Constance Moore Sýnd kl. 3, 5 og 7 ....... ■ 1 1 Sérstakair kirkj n-^ dagur ■ iHsrrw ,(Framhald af 4. síön) gfengt eiga, saman á kirkju- staSinn og vinna endurgjalds laust 6—8 klst. að fegrun kirkju og kirkjugarðs. Á s.l. vori var þetta fram- kvæmt: 1. Kirkjugarður var stækk- aður, girtur, sáluhlið smíðað og sett á sinn stað. Auk þess vkr girðingin endurbætt kring um eldri hluta garðsins. > 2. Aðalbraut ar mörkuð gegn um garðinn, jöfnuð og malborin. Tvær bifreiðar óku möl endurgjaldslaust. 3. Tré voru gródAirsett með ffam girðingu. 4. Hlúð að leiðum ástvina og tré gróðursett á nokkrum þeirra. 5. Blóma- og trjágarður kringum kirkju (eign kven- fél. Guðrún Ósvífursdóttir) var stækkaður um helming og settur plöntum. 6. Kirkjan var þvegin að iþnan, svo og messuklæði. Skartgripir voru hreinsaðir o| fægðir. Þannig leið dagurinn. Yl- u_r samhugar og samtaka ljsti upp hugina. Við upp- gþtvuðum, að það var engu ó skemmtilegra að koma og :Vínna saman að hugðarefni, en t. d. að fara á bíó eða sækja dansleik. 'Ástír hertog'a- fráariimar Glæsileg og vel leikin frönsk stórmynd ftá fyrrihluta 19. ald- ar. Edwige Feuillers Pierre Kirhard Wiim Sýnd kl. 5, 7 og 9 TJARNARBÍÖ Síðastí Móhíkaniim (Th? Last of the Mohicans) Ramlolph Skott Binnie Barnes Henry Wilcoxon Bruce Cabot Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuðu innan 16 ára Blessaðar kvenfélagskon- urnar sáu um, að nóg var fyr- ir alla af hressingu, kaffi- sopa og kökum, sem ekkert voru kreppulegar í sínum rjómaskrúða. Kirkjudeginum lýkur svo með sameiginlegum söng. Þá má geta þess, sem dæmi uþþ á, hve fjölbréýtt verk- efni fyrir liggja, að vorið 1946 máluðum við kirkjuna alla að utan á 4 klst. Þó mun hún vera önnur stærsta kirkj an í þrófastsdæminu. Á sama hátt máluðu safn- aðarbúar í Dagverðarnesi sína kirkju á kirkjudegi þar i sókn. ■ Þátttaka hefir farið Vax- andi og á s.l. vori tóku 40 manns þátt í kirkjudeginum í Hvammi. Telst mér svo til, að ef þurft hefði að kaupa alla þá vinnu, sem í té var látin í vor, myndi sú upphæð hafa numið um kr. 2500.00, en í sókninni eru nú 80 gjaldend- ur. Ke.mur þá í ljós, að með nú- verandi sóknargjöldum hefðu allar tekjur kirkjunnar á næstu 4 árum eigi hrokkið til að greiða þá upphæð. Ég ræði þetta svo ýtarlega vegna þess, að það er sann- færing mín, að með þessu móti sé leiðin auðveld fyrir fámennar sóknir að leysa prinsessuna úr álögum, ósk- ina, sem vel flestir sveitarbú- ar eiga sér í hjarta um að má út þann hirðuleysis- og hörmungarsvip, sem svo víða er einkennandi fyrir helgi- staði vora út við sjó og upp til sveita. Sá svipur minnir á fátæka þjóð, sem einu sinni var og sem einu sinni varð að telja sér trú um, að smánin væri sómasamleg, til þess að geta varðveitt sinn metnað gagn- vart sjálfri sér í ofurmann- legri baráttu sinni við eld- gos, ísa og erlenda áþján um aldaraðir, en sem nú er að springa út á vori nýs vors frelsis og framfara í því starfi, sem þú og ég viljum vinna vorri þjóð til blessun- örði'óiiuiriim um g'eug'islaekkisu (Framhald af 5. siðu) tíðarlögin, því að þá vita þeir, að gengislækkun verður óhjá kvæmileg. Þegar þeim verður svo ekki nógu vel ágengt við þá iðju, breiða þeir út orðróm um gengislækkun, ef það mætti verða til þess að auka upplausnina. Þjóðviljinn get ur því ekki með neinu móti gert sig upjjvísari að hræsni og yfirdrepsskap en með því að telja flokk sinn andvígan gengislækkun. X+Y. Erlent yfirlit (Framhald af 5. siðu) ná kjöri sem forsetaefni republik- ana. Hinsvegar er það ekki talið útilokað, að á seinustu stundu geti einhverjum nýjum manni skotið upp, ef mjög hörð barátta veröur miili aðalkeppendanna og nýr mað- ur þykir álitlegastur til samkomu- lags. Vorþing umdæmis- stiikiiimar nr. 5 (Frambhald af 3. síðu) nefndin undirþúi starfsemi þessa í tæka tíð svo að hún geti byrjað þegar á haust- nóttum. Frá löggæzlunefnd: 1. Vorþing Umdæmisstúk- unnar nr. 5 beinir þeirri á- skorun til templara um land allt: a. Að vinna sem ötullegast að algjöru áfengisbanni. b. Að styðja þá eina menn til opinberra starfa, sem vit- að er um að séu bindindis- menn eða hlynntir starfsemi bindindiýmanna og líklegir til að vinna gegn áfengis- bölinu hvar í stétt eða stöðu sem þeir eru. c. Að stuðla að því, að drykkj umannahæli verði byggt og starfrækt sem fyrst. d. Að komið verði á nýrri löggjöf, sem taki til manna þeirra, sem nú eru vandræða menn þjóðfélagsins vegna ofdrykkju, og heimili löggjöf sú meðferð mála þeirra, sem .nauðsynleg er, en sem nú er óframkvæmanleg. e. Að vinna að því, að bind- indisfræðsla í skölum verði aukin og áfengismálaráðu- naut ríkisins verði falið að hafa meiri afskipti af þeim málum en hingað til hefir verið. f. Að vinna eindregið að því, að hætt verði að veita áfengi í veizlum og samsæt- um, sem ríki og bæjar- eða sveitafélög halda. Vorþingið skorar á Alþingi að veita ríflegan styrk til Reglunnar og byggingu bind- indishallar í Reykjavík, en mótmælir því eindregið, að hann sé á nokkurn hátt bund nn við tekju af áfengissölu ríkisins. Að gefnu tilefni lýsir vor- þingið óánægju sinni yfir vín veitingum þeim, sem fram hafa farið í veizlum þeim, sem Akureyrarbær hefir haldið í vetur og skorar á bæjarstjórn að veita ekki á- fengi í veizlum þeim, er hún gengst fyrir framvegis. ar og Drottni vorum til dýrð- ar. Á vori komanda er fyrir- hugað, að allar sóknir í Hvamms- og Staðarhóls- prestaköllum hafi slíkan kirkjudag. «i:iiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiii»ii»*w«niiiiiniimiiiiiiiiiimiiiiiiniiiiiiiiiiiHiiiu<iiii :ihiiiiiiiiuiiiihi* I GUNNÁR WIDEGREN: 21. dagur | | U ngfrú Ástrós | \ sæti. Ég hafði bókstaflega hnigið þar niður. Ávarp hans | hafði verið eins og kylfuhögg í höfuöið á mér. | — Góðan dag, strokukindin. Hvernig gat hann vitaö þetta? Ég starði á hann og | gat engu orði upp komið. En hann brosti af fullkomnu | miskunnarleysi, eins og hann var vanur, og hélt áfram | eins og ekkert væri: — Sem sagt — þeir, sem strjúka, geta oft lent i vand- | ræðum og þurft á hjálp að halda. — Fyrirgefðu, sagði ég og strauk svitann af enni | mér — hvernig veizt þú — Hvernig veit ég, að þú ert þú sjálf? hélt hann á- | fram, án þess að láta sér bregða. Ég tók eftir því, að | þú heilsaðir ungri stúlku, þegar þú komst út úr járn- | brautarstöðinni. — Maríu Kornell, tuldraði ég í bringu mér. Svo að | hún hefir þá frætt þig um mig! — Nei — langt frá því, svaraði Túlli hlæjandi. Ekki I vitandi vits að minnsta kosti. Hún sagði bara förunaut : sínum, hver þú værir, og það vildi svo til, að ég var í | námunda við hana þá stundina. Ég þurfti ekki annað I að gera en líta í aðalsmannatalið. Ég tautaði eitthvað, sem ég vissi ekki einu sinni sjálf, | hvað var. En hann hélt áfram: — Þú hefir auðvitað ekki frétt neitt að heiman i I langan tíma? En ég get sagt þér það, að stjúpmóðir I þín ræður enn ríkjum og stjórnar öllu af sömu rausn | og áður, rétt eins og aldrei hefði orðið lát á pening- 1 unum. Búi stenzt áreiðanlega stúdentsprófið, og Bar- I bara er eins og hún á að sér. Nú veiztu þó þetta. — Kann málaflutningsmaðurinn alla sög.u fjölskyld- = unnar utan að? heppnaðist mér loks að spyrja. 1 — Svona hér um bil, sagði Túlli glaðlega. Ég borða | oft með manni, sem er ættaður úr þínu byggðarlagi, | og ef maður spyr kænlega, er hægt að komast að I mörgu. Ég gæti líka leitað uppi lögmannsfrú, sem hefir | spilað bridge við stjúpmóður þína. Þetta er allt ofur- 1 einfalt. | — Það er meira en hægt er að segja um þig, hrökk I út úr mér um leið og ég stóð upp. Að vera með nefiö | niðri í einkamálum annarra •— það er auðvirðilegt. Ég | gef ekki fimmeyring fyrir þig. — Ég hafði ekki heldur hugsað mér að heimta af I þér fé, sagði Túlli jafn-kumpánlegur og áður. Ég hefi I aðeins boöið ungri stúlku, sem ég hitti hjá kunningjum 1 mínum og alltaf hefir talað við mig sem æskuvin sinn, I hjálp í mikilsverðu máli. Mér finnst, aö ég hafi komið = mjög sæmilega fram við hana. | Þá greip ég til þess úrræðis, sem kvenfólk grípur 1 ævinlega til, þegar í harðbakkann slær — ég fór aö | gráta. Ég lét fallast á bekkinn og grét svo heiftar- i lega, að tárin hrutu í allar áttir úr augunum á mér. — Það er viðbjóðslegt að láta fara svona með sig, | snökti ég. Ég ætti .... ég ætti .... — Hvað er það, sem þú ættir að gera? sagöi Túlli | og settist hjá mér. Gerðu það bara, ef þig langar til 1. þess. En ráða sig út á meðmælabréf annarra og þykjast 1 vera bernskuvinur svo til bráðókunnugs manns — það 1. ætti fólk helzt ekki að gera. Finnst þér ekki, að þú | hafir átt skilið að fá dálitla ráðningu? — Hju—hú—hú, snökti ég. Ég vil fara heim. Ég vil | fara heim. — Það myndi ég undir eins samþykkja, ef ég hefði 1 ekki uppgötvað dálitið strax og við hittumst í lestinni, | svaraði Túlli. — Hvað var það? spurði ég milli gráthviðanna, því | að ég var þó aldrei nema kvenmaður og fór ekki var- 1 hluta af forvitninni. | — Gletturnar í augunum á þér, svaraði hann. En þetta var að'bera í bakkafullan lækinn. Ég spratt | á fætur. — Vertu sæl.1, hrópaði ég. Ég kom ekki hingað til I þess að leita augnlæknis. Mér þykir leitt, að ég skuli | hafa sóað dýrmætum tíma málaflutningsmannsins. — Var mér aðeins ánægja, sagði Túlli og hneigði § sig hátignarlega. Þú ert auðvi1;að eins og annað kven- 1 fólk — þú lest ekki blöð að gagni. En þá get ég líka | sagt-þér þau tíöindi, að Helena Hamar andaðist snögg- | lega í vikunni sem leið. ............................................................HHI ...Illlllllllll.IHIHIIIIHIHIHIHIIIIlÍlllHHHHIHHIHniHIIIIIHHIHIH|l|H|IHIIHIIi|IIIIIIIIHpilllll»IHI|IIIHIIIHHIIHHIHIIIIIIIHII«HI|Hlllllll|HIHHIIIIHIIHHHHHIIIHIHIIIIIIHHHIIHnilHIIHIIHHHHHIHHHHHHHIHHIIHiHIIIIIHIIIIHHIHIHHIHIIHIIIHHIIIHIII.IIIIHHIIIHIH IIIIHIHHHHIHHipHHIIIIHIIII|II|IHHIIHHHIIIIIIlllHIIIIIIHmMIIIIIIIIIIHHIIIIHHHHHHHIHHIIHHIIHIH|mHHIIIimiHIHHIIlIHIIIIIIHHII

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.