Tíminn - 04.06.1948, Qupperneq 1
RttftjóH:
Þórarinn Þ&rarinsson
FréttariUtjóri:
Jón Helgason
Útgefandi
Framsóknarflokkurinn
Skrifrtofur l Edduhúsinu
RiUtjómarsímar:
4373 oo 2353
AfgrelBsla og auglysinga•
siml 2323
PrentsmiBjan Edda
<------------—----------~—>
32. árg.
Reykjavík, föstudaginn 4. júní 1948.
122. blað
Þjóðflutningar um
Keflavíkurflugvöíl
10 þúso Hretar flytj-
ast liúfes'hcin til
Eanada.
Miklir þjcðflutni/igar eru
nu að hefjast frá Bretlandi
til Kanada'og fara þeir fram
með flugvélum kanadiska
uthagsflugfélag.sins TWC,
og koma fíugvélar félagsins
við á Keflavíkurflugvelli í
þessum ferðum.
Alls á að flytja tíu þúsund
manns milli heimsálfanna,
sem allir eru innflytjendur
til Kanada frá Bretlandi.
Gert er ráð fyrir, að flutning-
arnir taki tæpt ár, og verða
farnar 24 ferðir í mánuði.
Kanadiska flugfélagið er
nú að erða það flugfélag, sem
oftast hefir viðkomu á Kefla-
víkurflugvelli, en umferð um
völlinn fer stöðugt vaxandi.
Uppeldisskóla
Sumargjafar slitið
tfískrlfar 0 síarfs-
stúlkíEr barua-
keimlia.
Þriðjudag hinn 1. þ. s. m.
brautskráði Uppeldisskóli
Sumargjafar fyrstu nemendur
sína.
Skólastjórinn, Valborg Sig-
urðardóttir, óskaði nemend-
um fararheilla. Formaður
Sumargjafar, ísak Jónsson,
skýrði frá tildrögum að stofn
un skólans. Bentu þau á nauð
syn þess að sérmenntaðar
stúlkur störfuðu við barna-
heimili félagsins og önnur
barnaheimili úti á landi.
Forráðamenn Uppeldisskól-
ans vona, að með brautskrán
ingu þessara nemenda verði
að nokkru þáttaskipti á með
fei’ð og gæzlu smábarna utan
heimila.
Þrjár af hinum nýútskrif-
uðu námsmeyjum eru þegar
ráðnar foi’stöðukonur við leik
skóla, sem Sumargjöf er að
byrja að starfrækja. Hinar ný
útskrifuðu starfstúlkur í með
ferð og gæzlu smábarna eru:
Þórunn Einarsdóttir, Reykja
vík. Valgerður Kristjánsdótt-
ir, Reykjavík. Svava Gunn-
laugsdóttir, Siglufirði. Katrín
Pálsdóttir, ísafirði. Jóhanna
Pétursdóttir, Hjalteyri. Ingi-
björg Ingólfsdóttir, Fjósa-
tungu. Guðbjörg Magnús-
óttir, Reykjavík. Ilalla Baeh-
mann, Reykjavík og Elín
Torfadóttir, Reykjavík.
Hæstu einkunnir hlutu Þór
unn Einarsdóttir, Reykjavík
og lingibjörg Ingólfsdóttir,
Fjósatungu. Eftir slcólaslit
bauð stjórn Sumargjafar
nemendum, kennúrum og
gestum til kaffidrykkju. Und
ir borðum voru fluttar marg
ar ræður. Samkoman var öll
hin virðulegasta.
Efri myndin er af byggingu Mjólkursanilags Korgfir'ðinga í Borgar-
nesi. Neðri myndin er af vinnu viö niðursuöu mjólkur í Mjólkursam-
laginu í Borgarnesi. (Ljósm Guðni Þórðarson)
Framsóknarmenn í Árnes- og Rangárvallasýslum efna
til héraðshátíðar fyrir báðar sýsiurnar að Þjórsártúni
sunmjtlaginn 13. júní.
Samkoman hefst klukkan
3 síðd. á sunnudaginn, Verð-
ur þar margt til skemmtun-
ar, svo sem ræður, söngur,
kvikmynda'sýning og dans. —
Ráðgert er einnig að taka
kvikmynd af þessum hátíða-
höldum.
Varla er að efa það, að
þessi hátíð mun v; rða hin
fjölsóttasta, ef veður verður
hagstætt þennan dag, og
munu Árixesingar og Rangæ-
ingar fjölmenna þangað til
(gamejginlegs mannfagnaðar.
Nánar verður tclkynnt síð-
ar um einstaka dagskrárliði
þessarar samkomu.
Flestir kjósa
sjálfstæði á
Nýfufidnalandi
Talningu atkvæða i kosn-
ixxgunum á Nýíundnalaixdi er
| ixú nokkuð á veg komið og
| voru þessar tölur kunnar í
morgun. Með algeru sjálf-
stæði 59 þús., með sambaixdi
við Kaxxada 49 þús. og með ó-
Talningu mun ljúka í dag,
en ekki er gert ráð fyrir að
nægilegur meiri hluti fáist
. til þess að lýst veröi yfir fullu
j sjálfstæði.
Borgfirö-
velar til
sinnar
Ték á méti rísmivgit hálfri fjórðn iiBÍiljÓEi
MÉrsa íti Ecsjólk s. I. ás%
Mjólkursamlag Borgfirðinga í Borgarnesi hefir nýlega
kaldið aðalfund sinn, en samlagið hefir nú starfað í rúm
25 ár og reynzt ’mikil lyftistöng fyrir nautgriparæktina í
héraoinu, sem fer vaxandi með hverju árinu, sem líður.
Upphcif að stofnun
samlagsins.
Mjólkursamlag Borgfirð-
inga er eins og kumxugt er í
mjög nánum tengslum við
Kaupfélag Borgfirðinga í
Borgarnesi og rauixverulega
ein deild af starfsenxi þess.
Exx sanyagið á nú orðið all-
langa og merkilega sögu að
baki.
Upphaflega voru þá svo að
segja sömu bændunxir, sem
stofnuðu mjólkursamlagið og
Kaupfélag ð. ' Var áhugi
bænda mjög alnxennur fyrir
stofxxun þessara samtaka.
sem áttu eftir að verða lyffci-
stöng fyrir atvinnulíf þeirra.
í öllu hmu víðlenda Borgar-
fjarðarhéraSi var þá til
dæmis aðeins enn bóndi,
sem trúði svo sterkt á eiix-
stakliixgshyggj una, að hamx
vildi ekki ganga í samvinnu-
llIllllllllllllllllllllllll■llll■llllllallllllllllll■lllll■lll■llllllll
I Ákafir bardagar geisuðu |
I *í nótt milli Araba og Gyð- I
j inga, aðallega skammt frá |
I Tel Aviv. Gyðingar segjast j
I hafa hrundið öllum árás- I
félag, og lét ekki mjólk sína
i samlagið um íxokkurt skeið,
en síðar kom hann líka í sam
tök bændanna.
Unnið úr miklu af
mjólkinni.
Mj ólkursamlagið í Borgar-
íxesi hefir jafnan unnið úr
mestum hluta mjólkurimxar,
nema seinustu árin, er mikið
af mjólkhxni hefir farið til
neyzlu óunnið. Þó hefir alltaf
verið unnið allmikið af ost-
um og skyri, og niðursuða hef
ir lengst af vexlð rekin.
Baulumjólkin hefir verið eina
dósamjólkin, sem hér hefir
verið framleidd.
Nýjar og fullkomnar vélar.
Mjólkursamlagið á nú von
á nýjum og fullkomnum
mjólkurvinnsluvélum, enda
er húsnæði félagsins nú orðið
allgott. Mjúlkui’búð þess í
Borgarnesi er almennt talin
vandaðasta mjólkurbúð á
landinu og innrétting hemxar
og fyrirkomulag til mikillar
fyrirmyxxdar.
Nýju vélarnar eru aðallega
keyptar frá Svíþjóð, og er bú-
izt við, að hægt verði að taka
þær til notkunar í haust. -
í um þar, en mikið mannfall j
j hefir orðið í þeim bardög- 11
I um. j i
j Egyptar beittu flugvél- | !
i um í suðui-hluta Palestínu i |
j 4>g segjast Gyðingar hafa 11
j skotið tvær þeirra niður. i!
i Bernadotte greifi heldur j j
j áfram samningaumleitun- j
i unum og ferðast milli Ar- |
1 aba og Gyðinga. Hann var j
j í Ilaifa í gær, og fer þaðan |
j til £,aíró.
i Öryggisráðið hcfir lýst 1
i því yfir, að það vilji að j
j vopnahléi í Palestínu verði j
j komið á innan fjögurra j
j daga, en gefur Bernadotte j
I annars frjálsar hencEur i j
j samningaumleitunum,
j Skilyrði fyrir vopnahíéi j
j eru mörg bæði af <endi j
j Gyðinga og Araba. Arabar j
j vilja ekki viðurkenna ísra- j
j elsríkið, og Gyðingar setja j
j viðurkenningu þess að skil j
j yrði. |
I Arabar eru mjög tor- j
j tryggnir í garð Gyðinga og j
j óttast, að þeir haldi áfram |
j að flytja vopnfæra menn j
j inn í landXð, meðan vopna- f
i hléið stendur. j
aiiiiliiiliililiiiiliiiiiiilllililliilliiiilllllillllliiiiiilliiilllii
Tillaga iim að
lækka
Marshallhjálpina
Aliiaeiiningur þar
andvígesr.
í Bandaríkjaþingi er kom-
in frarn tillaga um að lækka
framlag til Marshallhjálpar-
innar um 20% á þessu ári. Er
það fjárveitinganefixd full-
trúadeildariixixar, sem lagt
hefxr þesa tillögu fram. —
Framkvæmdastjóri Marshall
hjálparinxxar hefir þó ein-
dregið aixdmælt þessu, og
mikil andúð gegn lækkuninni
hefir eimxig konxið fram
meðal almennings í Baixda-
ríkjuixum, svo að jafnvel er
búizt við því, að þingið sjái
sér ekki fært að gera slíka
lækkun.
Fjárveitinganefixdúx hefir
einnig lagzt gegn því, að
Bandai-íkiix flytji út mikið af
landbúnaðarvélum, þar senx
,þau skorti stál sjálf og hörg-
ull sé þar á þessum vélunx.