Tíminn - 04.06.1948, Blaðsíða 5
9
5. maí 194*
TÍMINN, föstudaginn 4. júní 1948.
ERLENT YFIRLIT:
Mánud. 14. jiíní
Barátían gegn
verzlunarfrelsinu
Þeir, sem sitja yfir hlut
annarra, þykjast löngum
gera það af umhyggju og
hjálpsemi. Þeir segjast þá
vera útvaldir stjórnendur og
réttu mennirnir til að fara
með völdin. Skjólstæðingar
sínir mundu verð að aumingj
um og falla úr hor og harð-
rétti, ef þeir misstu af hinni
föðurlegu handleiðslu stjórn-
endanna.
Svona hefir það verið um
allan heim á öllum tímum,
— aðeins í dálítið mismun-
andi formi, eftir atvikum og
staðháttum. íslendingar
þekkja þetta vel frá tímum
sjálfstæðisbaráttunnar. Þeim
var neitað um verzlunar-
frelsi, af því, að þeir væru
engir menn til að verzla sjálf
ir. Það væri aðeins á færi
reyndra og sérmenntaðra
kaupsýslumanna. Auk þess
þyrfti til þess mikið fjár-
magn, og það hefðu íslending
ar ekki. Svo væri nú alltaf
tap á íslandsverzluniiini, svo
að ekki væri til mikils að seil-
ast í því tiliti.
Svipuð var reynslan á
stjórnmálasviðinu. íslending-
um var neitað um sjálfstjórn.
af því, að þeir hefðu hvorki
vit né kunnáttu til að stjórna
sér. Þeim var neitað um fjár-
ræði, af því, að þeir væru
ósjálfbjarga. Þeir væru ómag
ar á danska ríkinu og gætu
alls ekki komist af meðgjaíar
laust.
Það er ástæðulaust að tala
langt mál um gildisleysi þess
ara röksemda. íslandskaup-
menn höfðu jafnan verið stór
gróðamenn. Konungsvaldið
danska flutti geysilegan auö
burt frá íslandi. Þetta voru
staöreyndir, sem sneru dæm
inu við. í skjóli þessara
saka gátu flutningar úr
landi, verzlunarólag og slæm
stjórn í fleiri greinum gengi,
nærri þjóðinni, svo að nálgað
ist örþrot, þegar óáran frá
Átökin í Palestínu
LMar vonir ern Éalílar til þess, að
ISeriaadotíe ai'eifí komi á sáánrn.
Hifipnfl
:.ý
náttúrunnar
við.
Á morgun verða liðnar þrjár vik-
ur síðan umboðsstjórn Breta lauk
í Palestínu. Á þeim tíma hafa
gerzt öllu minni tíðindi þar en
búizt var við. Gyðingar stóðu við
þá ákvörðun sína að lýsa yfir
stofnun Ísraelsríkis og Arabaríkin
stóðu einnig við þá ákvörðun sína
að senda strax her inn í Palestínu.
Hinsvegar hafa Arabar enn ekki
lýst yfir stofnun arabísks ríkis,
er næði til allrar Palestínu, eins
og þeir höfðu látið í veðri vaka,
að þeir myndu gera, og þeir hafa
heldur ekki gert tilraun til inn-
rásar í Ísraelsríki. Þeir hafa að-
eins látið sér nægja að leggja
undir sig þau héruð, sem áttu að
heyra undiir hið nýja Arabaríki
í Palestínu samkvæmt þeirri skipt-
ingu landsins, sem var ákveðin á
þingi sameinuðu þjóðanna í vetur.
Sérstöku máli gegnir þó með Jerú-
salem, sem átti að vera undir al-
þjóðlegri stjórn samkvæmt sömu
ályktun þings sameinuðu þjóðanna.
Gyðingar halda hiilsvegar enn ýms
um stöðum í héruöum þeim, sem
áttu að ieggjast undir ríki Araba
og hafa ekki sýnt þess merki, að
þeir ætli að láta þau af hendi.
Virðist þess gæta meira hjá Ar-
öbum, að þeir ætli að fylgja máli
sínu fram með gætni og festu og
séu enn ekki vonlausir um að
alþjóölegt samkomulag geti enn
náðst um það, að Palestína verði
eitt ríki, þrátt fyrir kapphlaup
Bandarikjamanna og Rússa um
hylli Gyðinga.
Orustan um Jerúsalem.
Til verulegra vopnaviðskipta hef-
ir enn ekki komið í Palestínu, nema
í Jerúsalem. Þar sem sameinuðu
þjóðirnar gáfust upp við að koma
upp sérstakri alþjóðastjórn fyrir
borgina, eins og þær höfðu ákveðið
í vetur, mátti ganga út frá því
sem gefnu, að hún yrði styrjaldar-
efni Araba og Gyðirtga, þegar um-
boðsstjórn Breta lyki. Gyðingar
ætluöu sér aö verða fyrri til og
reyndu að ná borginni á vald sitt
áður en umboðsstjórn Breta lauk
eða strax á eftir og brezki herinn
var fluttur þaðan. Það heppnaðist
ekki, en þeir gátu hinsvegar not-
að sér þennan tíma til þess að,
bæta aðstöðu sína á ýmsan hátt.
hálfu bættist strax og umboðsstjórn Breta lauk
sendi Abdullah Transjordaníukon.
Ennþá eru til menn, sem ungur hersveitir sínar á vettvang
í stj Órnmálaumræðum á ÍS- ' og hefir þeim orðið allverulega
landi nota þessi erfðarök frá ágengt þar og nú hafa egyptskar
danska afturhaldinu á liðn- hersveitir komið þeim til aðstoðar.
um öldum. Gyðingahverfi borgarinnar, bæði
Morgunblaðið hefir þrá- : í gamla og nýja borgarhlutanum,
sinnis í vetur haldið því fram, j Voru fljótlega umkringd, og öllum
að fólkið mætti ekki. fá að t tilraunum Gyðinga til að opna
ráða því, hvar það verzlaði,! þjóöveginn til Jerúsalem frá Tel
þessvegna mætti ekki láta j avív hefir verið hrundið. Eftir
skömmtunarmiðana gilda harða bardaga urðu Gyðingar í
sem innflutningsleyfi. Það gamla borgarhlutánum að gefast
gæti leitt til þess, að það
bryti niður alla viðleitni ríkis
stjórnarinnar til að útvega;
vandaðar og ódýrar vörur.
Pólkinu væri jafnvel trúandi
til að hlaupa með viðskiptin
þangað, sem þau væru verst,
og þá yrði barátta Sjálfstæðis
manna fyrir bættu verzlunar
árferði árangurslaus. Þetta
væri svo mikil áhætta, að
ekki væri í hana leggjandi.
Stjórnarvöldin yrðu- að hugsa
og velja fyrir þetta fólk.
íslenzka þjóðin þekkir
þessi rök.
Þetta eru rök einokunar-
kaúpmanna.
Svartasta afturhald Dana
og vérstu böðlar íslenzkrar
upp og hafa umboðsmenn Rauða
krossins lýst yfir því, að Arabar
hafi komið mjög vel fram við
fangana. Einnig segja fréttamenn,
að Arabar reyni að hlífa frægum
byggingum, en Gyðingum sé hins j
vegar gjarnt að leita hælis í þeim. i
í nýja borgarhlutanum berjast Gyð
ingar enn og mun þar vera ná-
lægt 100 þús. manna og er meiri
hluti þess óvígfært fólk, konur,
börn og gamalmenni. Vafasamt er
talið, að Gyðingar þoli langa um-
sát, en þó munu enn .vera þar
verulegar matarbirgðir. Seinustu
árin hefir meirihluti íbúanna í Jerú
salem verið Gyðingar, en Arabar
eru í miklum meirihluta i héruð-
unum umhverfis borgina.
Vopnahlésumleitanir
santeinuðu þjóðanna.
Af hálfu öryggisráðs sameinuöu
þjóðanna hefir verið reynt aö af-
stýra áframhaldandi styrjöld í Pale
stínu. Bæði Bandaríkjamenn og
Rússar hafa viljað láta lýsa yfir
því. að heimsfriðnum stafaöi hætta
af styrjö’.dinni þar og því bæri
sameinuöu þjóðunum að beita
efnahagslegum þvingunum og jafn-
vel vonpavaldi til þess að afstýra
henni. Önnur ríki í Öryggisráöinu
hafa ekki viljað fallast á þetta,
nema ef vera kynni Ukraí/ia. Sú
samþykkt var hinsvegar gerð til
samkomulags að skora á deiluaö-
ila að hætta vopnaviðskiptum inn-
an 48 klst., en Arabar neituðu
að verða við því. Að frumkvæði
Breta var þá samþykkt að skora
á deiluaöila að fallast á vopnahlé
í fjórar vikur gegn þeim skilyrðum,
að engin vopn eða vopnfærir menn
verði fluttir til landsins á þeim
tíma. Báðir aðilar hafa nú fallist
á þetta, en Gyöingar þó með þeim
skilyrðum, að leyfðir verði nokkrir
fólksflutningar til landsins og að
leyfðir veröi matvælaflutningar til
Gyðinga í Jerúsalem. Öryggisráðið
hefir enn ekki gengið frá reglum
um framkvæmd vopnahlésins og
munu bardagar sennilega halda
áfram á meðan. Enn er he’.dur
ekki séð, nema skilyröi Gyðinga
verði til þess að koma í veg fyrir
vopnahléið, en þó eru mestar líkur
taldar til þess, að það komist á.
Folke Bernadotte.
Tillögu sína um bráðabirgða-
vopnahlé, studdu Bretar m. a. með
því, að þaö væri nauösynlegt með-
an Folke Bernadotte greifi reyndi
að koma á sáttum milli deiluaöila,
en Öryggisráðið hafði fengið hann
til þess starfs. Bernadotte greifi
er heimskunnur maður síöan á
stríðsárunum, en hann fór þá m. a.
á vegum Rauða krossins til Þýzka-
lands og fékk framgengt miklum
endurbótum á kjörum fanga þar.
Bernadotte greifi, sem er 53 ára
gamall, er bróðursonur Gústafs
Svíakonungs. Faðir hans afsalaði
sér og erfingjum sínum tilkalli til
rikiseríða, 'er harín g‘ekkl að eiga
ótigna konu, og tók hann sér þá
Bernadottenafnið. Síðan hafa aðrir
sænskir prinsar, sem farið hafa
sömu leið, tekið sér þetta nafn.
Greifanafnbótinni var hann
sæmdur af stórfurstanum í Luxen-
burg. Folke Bernadotte'greifi starf-
aði á yngri árum sínum í sænska
hernum, en síðan hann gekk úr
hernum hefir hann mjög látið marg
vísleg íþróttamál og æskulýðsmál
til sin taka. Hann h'éíir t. d. verið
leiðtogi sænskra skáta um langt
skeið* og er í stjórn fjölmargra
íþróttasamtaka. Kona ' hans er af
amerískum ættum ög árið 1939 var
hann formaður sænsku- nefndar-
innar, er sá um þátttöku Svía í
heimssj ningunni í New York.
Bernadotte greifi hefir hvarvetna
unnið sér traust og álít, enda
myndi ekki annars hafa orðiö sam-
komulag um að fela honum það
vandasama starf, sem hér hefir
verið lagt. á herðar hans. Og yafa-
laust er það, að h'ann myndi vinna
sér ógitymanlegt nafn í sögunni,
ef honurn tækist það, sem almennt
þykir nú ofvaxið nokkrum mann-
legum mætti, en það er að koma
á sáttum milli Araba og Gyðinga
í Palestínudeilunni.
þjóöar notuðu þessi rök fyrir
200 árum.
Það voru þessi rök, sem
notuð voru gegn Skúla fógeta.
Trúleysið á íslenzka alþýðu
var þá notað, til að drepa góð
mál.
Þetta var hættulegur leik-
ur, meðan þeir, sem notuðu
þessi rök, höfðu vald til að
halda rétti þjóðarinnar fyi'ir
henni. Nú er það ekki lengur.
Nú getur íslenzk alþýða svar-
að fyrir sig betur en áður.
Þegar kemur til kosninga.
geta íslenzkir kjósendur sýnt
í verki hvers þeir meta það,
aö hin gömlu og* illræmdu
einokunarrök séu notuð til
að halda rétti fólksíins og
hindra heilbrigða þróun.
Það má vel vera, að Mblr
fari það vel, aö eiga líf sitt
undir vantrú á íslenzkri al-
þýðu, Fyrirlitning á almenn-
ingi og ótrú á almennri dóm-
greind er makleg málgagni
heildsalanna. En þeim, sem
kenna sig viö alþýðu landsins
á einn eða annan hátt, fer
sannarlega eitthvað betur en
það, að taka undir þessar rök-
semdir og þessa mannfyrir-
litningu broddborgara og
stórgróðamanna í milliliða-
stétt.
Raddir nábúanna
Þjóðviljinn er ákaflega reið
ur Morgunblaðinu fyrir það,
að kenna kommúnistum um
viðskipta'höftin, sem nú eru
ríkjandi. í forustugrein hans
í gær segir m. a:
„Einmitt nú! Einmitt nú sit-
ur við völd í landinu ríkisstjórn,
sem Sjálfstæðisflokkurinn má
heita einfáður í, vegna upp-
kaupa á aðstóðáriíiatdi Stefáns
Jóhanns. Einmitt nú hcfir þessi
ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins
misnótað illa fengin völd sín til
að þjarma svo að einstaklings-
frelsi manna hér á landi, reyra
athafnalíf landsmanna í fjötra
og þurrka út frjálsa verzlun í
landinu að slíks eru vart dæmi
síðan á dögum erlcndrar harð-
stjórnar og cinokunar. Einmitt
nú ráðar þessi ríkisstjórn Sjálf-
Stæðisflokksins að gróð'ajötum
vildar vinum sínum úr innstu
klíkuhringum íhaldsins og að-
stoðaríhaldsins, skammtar örfá
um lieildsölum einokunarað
stiiðu til nota á hinum dýr-
mæta erlcnda gjaldeyri þjóðar-
innar. Einmitt nú liefir rikis-
stjórn Sjálfstæðisflokksins sökkt
öllum viðskipta- og verzlunar
málum landsins í fúafen botn
lausrar spillingar og klikuliáttar.
Og cinmitt nú birtir Morgun-
(Framhald á 6. síðu)
Höít og fraratak
Einkaframtak og frjáls
verziun hafa eignast ýmsa
vini seinustu dagana. í Rvík
’aefir -nýlega verið stofnaff
blaff, stutt af ýmsum heild-
sölum, sem affallega virðist
eiga aff deila á þau viffskipta-
J|& .. i höft, sem komiff hefir veriff á
Asm- 1 at Hlri nauðsyn. Og Þjóffvilj-
inn birtir greinar dag eftir
dag, þar sem höftin cru ó-
frægð og því er lýst meff á-
takanlegum ummælum, hve
illa sé búið að einkaframtak-
mu.
Þaff er annars ekkert ein-
kennilegt, þótt heildsalár og
kommúnistar verffi fyrstir til
þess aff ráðast á þau viðskipta
höft, sem þurft hefir aff
koma á. Þetta eru einmitt
þeir aðilar, sem fyrst og
fremst hafa skapað höftin.
Hinn hóflausi innflutningur
undanfarinna ára, sem fram
kvæmdur var af heildsölun-
um í skjóli kommúnista, ( er
frumrót og megíhbrsök
þeirra ströngu haíta, sem
verður aff beita nú. Heildsal-
arnir og kommúnistar halda
víst, að þeir geti þyegið sig
saklausa af þessu verki, ef
þeir tala nógu digurbarka-
lega gegn höftunum og lát-
ast vera sem mest á móti
þeim.
Það væri sannarlega gott,
ef hægt væri að iosna viff
gjaldeyrishöft, skömmtun,
verfflagseftirlit o. s. frv.
Slíku fyrirkomulagi fylgja
alltaf margir ágallaf, - skrif-
finnska, tafir o. fl. En þaff
er ekki nóg aff gera sér grein
fyrir þessu. Það þarf einnig
aff gera sér Ijóst, hvernig fara
myndi, ef höftin yrðu lögff
niður og ekkert kæmi í þeirra
staff. Meffan skortur er á
gjaldeyri og vörum, myndi
það valda stórvægilegum
misrétti. Þeir „stóru“ myndu
fá meira, hinir minna eða
ekki neitt. Þessvegna eru þeir
„stóru“ líka alltaf anastæff-
astir höftunum.
Það frelsi og einkaframtak,
sem við þurfum að efla, er
hinsvegar ekki það, að hinir
stóru yeti undirokaff og fé-
flett sem mest þá, sem minni
eru fyrir sér. Þaff frelsi, sem
við þörfnumst, er a'ð skapa
sem allra flestum affstöffu til
aff geta notiff einkaframtaks
síns. Og þetta frelsi verður
ekki tryggt nema meff höft-
um, þrátt fyrir alia , þeirra
galla, þegar hörgull er á f jár-
munum og efni til fram-
kvæmda.
Það má taka dæmi. Vegna
nýja skipulagsins á fjárfest-
ingunni, fá nú t. d. tíu bænd-
ur tryggt efni ttl þess aff
byggja sér íbúffarhús. Hefffi
allt veriff látiff óbundiff, er
líklegast, aff bændurnir hpfðu
ekki fengið þetta efni, held-
ur hefði þaff farið í eitt verzl-
unarhúsiff, sem einhvérjum
heildsalanum hefir veriff neit
að um leyfi til aff byggja í
Reykjavík.
Þannig geta höftin, éf þeim
er rétt beitt, orffið til styrkt-
ar og eflingar einkaframtaki
alþýffumannanna og baff er
þaff einkaframtakið^ sem
olckur ríffur mest á að efla.
Viff þurfum sem allra flesta
sjáifstæffa og sjálfbjarga ein-
staklinga. Undir því er fram-
tíff þjóðarinnar mest komirv,
Þegar heildsalar og komm-
únistar tala um einkafram-
tak, eru þeir hinsvegar ekki
aff hugsa um þetta eink^-
(Framhald á fy. Mðu) (