Tíminn - 23.06.1948, Blaðsíða 5
136. blað
TÍMINN, miðvikudaginn 23. júní 1948.
<*
Miðvihud. 23. júní
Földu inneignirnar
erlendis og MbS.
Það eru lærdómsríkar um-
ERLENT YFIRLIT:
David Ben-Gurion
llsmn er aimar álirifainesti lciðíogi
, GySinga í Palestínu
Davíd Ben-Gurion, fyrsti for- J fylgdu fordæmi hans og fyrr en
sætisráðherra Ísraelsríkis, hefir að J varði höfðu skapast skilyrði fyrir
verkalýðsfélög Gyðinga. Ben-Guri
flestu leyti annan feril að baki
en Weismann forseti, að því undan
ræður, sem nú fara fram um ' skildu, að hann er fæddur í Austur-
fjárflóttann frá íslandi und- j Póllandi, sem þá heyrðl undir
anfarin ár og faldar eignir Rússaveidi. Þar fæddist hann fyrir
erlendis. Öll þjóðin veit, að 62 árum síðan. strax á unga
ýmsir ríkismenn hafa farið j aldri, fylltist hann áhuga fyrir
utan og lifað erlendis V.ð þeirri stefnu, er þá var að byrja
að ryðja sér til rúms meðal Gyð-
inga, að þeir ættu að gera Pale-
stínu að bækistöð fyrir þjóðlega
starfsemi sína, en ekki var þá
komið á dagskrá, að þeir stofnuðu
þar sérstakt ríki. í samræmi við
þessa hugsjón sína. fór Ben-Guríon
17 ára gamall til Istambul í Tyrk-
landi og lagði þar stund á lögfræði
nám með það fyrir augum að
gerast lögfræðingur í Palestinu.
Palestína heyrði þá undir Tyrkja-
veldi og þess vegna varð Ben-Gurí
on að nema tyrkneska lögfræði til
þess að geta stundað lögfræði-
störf þar.
Kaus heldur að vera
verkamaður en lög-
fræðingur.
Ben-Gurion fór til Palestínu, þeg
ar hann hafði lokið laganáminu
í Istambul, en aldrei varð hins
vegar af því, að hann legði þar
stund á lögfræðistörfin. í stað þess
gerðist hann ásamt nokkrum rúss-
neskum Gyðingum, er voru ný-
komnir til landsins, landbúnaðar-
verkamaður. Það var þá fátítt,
að Gyöingar í Palestínu stunduðu
landbúnaðarvinnu. Plestir fengust
þeir við ýmiskonar verzlun, en
þeir þeirra, sem fengust við land-
búnað, voru stórjarðaeigendur, er
höfðu Araba fyrir verkamenn. Ben-
Gurion hefir síðan skýrt þessa
ráðabreytni sína og félaga sinna
með því, að þeim hafi verið ijóst,
að Gyöingar gætu aldrei komið
upp þjóðarheimili sínu í Palestínu,
nema þeir kæmu þar upp sinni
eigin verkalýðsstétt, en létu ekki
aðra vinna fyrir sig. Það mun
og hafa ráðið verulegu um ákvörð-
un þeirra, að þeir voru allir sósial-
mikla eyðslu. Erlendu inn-
stæðurnar hafa horfið. Og
það er hægt að færa ýms rök
að því, að þannig hafi is-
lenzkum þjóðarbúskap tapast
óhemju fé, sem einstakir
auðmenn hafa hrifsað undir
sig til persónulegrar eyðslu
eða falið utanlands.
Þess er vert að minnast, að
fulltrúi Sjálfstæðismanna í
hagfræðinganefndinni haust
ið 1946 gerði engan ágrein-
ing, en var þess fullviss eins
og félagar hans, að skýring-
in á því, hversu fljótt gjald-
eyrismál þjóðarinnar voru
komin í óefni, værj einmitt
að verulegu leyti sú, að fé
hefði verið flutt úr landi með
ólöglegum hætti, gegnum ut-
anríkisverzlunina.
Þetta er heldur ekki svo
dularfullt, að um það þurfi
getsakir eingöngu. Það er
söguleg, opinber staðreynd,
að slíkur fjárflótti og fjár-
dráttur átti sér stað, þó að
engar opinberar skýrslur séu
til um það, hversu stórkost-
legur hann hafi verið.
Það væri því að berja höfð-
inu við steininn, að þræta
fyrir það, að hér hefði nokk-
ur fjárflótti verið.
Hitt er svo annað mál, að
það er erfiðara að hafa upp
á þessu fé eftir á, þegar búið
er að koma því fyrir með ýms
um hætti víðsvegar úti um
heim, og engin von á fullum
heimtum. En ætla mætti þó,
að ötul og áhugasöm ríkis-
stjórn gæti náð til nokkurs
af því.
Almenningi þætti því að
vonum miklu skipta, að hérjistar. Ben-Gurion hefir frá upp-
væri ríkisstjórn, sem sýndi. vaxtarárum sínum jafnan samein-
fullan vilja og einlægan í þá!að t>að tvennt að vera þjóðernis-
átt, að ganga hreint til verks ’ sinni og sósialisti og hefir það
on var frá upphafi einn helsti
brautryðjandi þeirra. Þegar fyrri
heimsstyrjöldin hófst, fór hann
ekki dult með fylgi sitt viö mál-
stað Bandamanna. Tyrkir vísuðu
honuin því úr landi og dvaldist
hann m. a. 1 Ameríku um skeiö. herinn. Eftir styrjöldlná töldu ýms
Hann tók þar verulegan þátt í því (ir hinna æstustu þjóðernissinnar
að koma upp sjálfboðaliðasveitum í hópi Gyöinga, að réttast væri
Ben-Gurion
Gyðinga og barðist síðar
þeirra,
í einni1 að taka upp samskonar skemmdar-
en hún tók þátt í innrás verkabaráttu gegn Bretum og Ar-
brezka hersins í Palestínu. Eftir abar höfðu rekið á árunum -1936-39.
heimkomuna varð Ben-Gurion Ben-Gurion beitti 'séi' gegn þessu,
brátt aðalleiðtogi verkalýðssamtaka . en fékk því þó ekki afstýrt. Hann
Gyðinga í Palestínu, en þau efld- fékk því hinsvegar framgengt að
ust stöðugt á árunum milli styrj- ! hvorki verkalýðssamtökin né hinn
aldanna, því að flestir þeirra Gyð- j löglegi varnarher Gyðinga, Haga-
inga, sem komu til landsins á nah, tóku þátt í þessari baráttu
þessum árum, gerðust ýmist verka- j gegn Bretum. Líklegt er, að betur
menn eða bændur. í verkalýðs- i myndi nú horfa í Palestínu,. ef
í þessum fjárflóttamálum. En
hér hefir því miður svo til
tekizt, að ýms áhrifaöfl, er
standa að núv. ríkisstjórn
eru á öðru máli.
Tónninn í sumum blöðum
ríkisstjórnarinnar er sá, að
það sé ósköp illa gert að vera
að tala um það, þó að íslenzk-
ir kaupsýslumenn láti íbúðir
sínar og sumarbústaði standa
auða, en séu vikum og mán-
uðum saman erlendis með
fjölskyldur sínar, og það jafn
vel án gjaldeyris eftir opin-
berum og löglegum leiðum.
Þessi blöð telja þá menn, sem
minnast á fjárflóttann, varga
í véum og heimta af þeim
sundurliðaða skýrslu um það,
hvað hver svindlarinn eigi
mikið erlendis og hvar það
sé.
Hingað til hafa almennir
borgarar þó átt lagalegan
rétt til að æskja opinberra
rannsókna, þegar allir vita,
að eignir hafa horfið með ó-
löglegum hætti. Og það er
raunar ekki um annað að
ræða í þessu tilfelli.
Mennirnir, sem stó5*i að
fjárflóttanum, eiga ítök í
blaði. Morgunblaðið er á
beirra bandi. Það hefir jafn
mjög mótað allar gerðir hans.
Leiðtogi verkamanna.
Pyrstu árin eftir komu sína til
Palestínu vann Ben-Gurion hvers
konar verkamannavinnu, en eink-
um fékkst hann þó við landbúnað-
arstörf. Fleiri og fleiri Gyðingar
samtökum Gyðinga í Palestínu eru
nú um 200 þús. manns. Jafnframt
því, sem Ben-Gurion hefir verið
aðalleiðtogi verkalýðssamtakanna,
hefir hann verið foringi jafnaðar-
mannaflokksins, sem er talinn
stærsti stjórnmálaflokkurinn í hinu
nýja Ísraelsríki.
Forusta Ben Gurions í
þjóðræknismálunum.
Eins og áður segir, hefir Ben-
Gurion ekki aðeins verið sósialisti
og verkalýðssinni. Hann hefir engu
minna látið þjóðræknismálin til
sín taka. Pljótlega eftir að fyrri
heimsstyrjöldinni lauk, fékk hann
sæti í aðalráði Gyðinga í Jerú-
salem og varð brátt helzti leiðtogi
Gyðinga í baráttu þeirra fyrir
stofnun sérstaks ríkis í Palestínu.
Seinustu árin fyrir seinni styrjöld-
ina, beitti hann sér mjög fyrir
því, að reynt yrði að ná samkomu-
lagi um stofnun Gyðingaríkis í
Palestínu og voru um skeið nokkrar
horfur á því, að það myndi tak-
ast. Samkomulagstilraunirnar fóru
hinsvegar út um þúfur vegna þess,
að meðal Araba máttu þeir sín
meira, er ekki vildu fallast á ríkis-
stofnun Gyðinga. Ben-Gurion
lagði á þessum árum mikla stund
á góða sambúð við Breta og varð
það persónulegur ósigur fyrir hann,
þegar Bretar létu undan skemmdar-
verka starfsemi Araba 1939 og
féllust á ýmsar kröfur þeirra, m. a.
um takmörkun á innflutningi Gyð-
inga til landsins. Á stríðsárunum
fylgdi Ben-Gurion þó þessari
stefnu sinni áfram og átti hann
sinn þátt í því, að um 20 þús. Gyð-
ingar frá Palestínu .gengu í brezka
skæruflokkar Gyðinga hefðu fyigt
ráðum Ben-Gurions, því að Bretar
hefðu þá ekki flutt hcr sinn frá
Falestínu fyrr en komið hefði verið
á framtíðarstjórnskipan fyrir allt
landið undir stjórn sameinuðu
þjóðanna.
Snjall áróffursmaöur.
Ben-Gurion hefir jafnan notið
mikils álits sem snjall áróðursmað-
(Framhald á 6. siSu)
an veitt. þeim vernd sína.
Ennþá tekur það afstöðu í
þessum málum. Og nú heimt-
ar það, að Hermann Jónas-
son leggi gögnin á borðið og
sanni, hvað mikið fé hver ein-
stakur kaupsýslumaður eigi
erlendis og hvar það sé
geymt.
Morgunblaðið hefir áður
notað svipuð vinnubrögð í
áþekku máli. Það var þegar
Framsóknarmenn börðust
gegn því, að íslenzkir þegnar
hefðu aðstöðu til að leið-
beina úr landi erlendum og
innlendum veiðiþjófum. Það
var líka barátta fyrir rétti og
hagsmunum almennings og
sæmd þjóðarinnar gegn ein-
stökum yfirgangsmönnum.
Þá heimtaði Morgunblaðið
líka gögnin á borðið. Árum
saman tókst því að þvælast
fyrir. Miklum afla var stolið
úr íslenzkri landhelgi á þeim
tíma. En þó fór svo um síðir,
að Mbl. hefir kosið að láta
þögn og gleymsku sveipa for-
tíð sína í þeim málum.
Enn er þessi sama barátta
háð með sömu rökum og
sömu vopnum, þó að á ööru
sviði sé. Mbl. berzt enn fyrir
þá, sem brjóta þær reglur,
sem þjóðin hefir sett sjálfri
sér til verndar eins og land-
helgislögin. Eins og í deilunni
um landhelgismálin heimtar
það af blygðunarlausri
storkun, að andstæðingar
leggi gögnin á borðið, meðan
skjólstæðingar þess sækja
ránsfeng sinn og koma hon
um örugglega undan, en
þjóð þeirra verður fátækari
Það þarf því engum að
bregða við undirtektir Mbl.
nú, en það er hart að verða
að þola slíkt af stjórnarblaði.
Raddir nábúanna
Þjóðviljinn heldur þvi
fram í forustugrein í gær,
að það sé hægðarleikur að
kaupa þrjátíu nýja togara.
Hann segir m. a.:
,.Og l)ó gæti þjóðin aflað’ sér
þessara nýju togara með enn
hægara móti ef heiöarleg ríkis-
stjórn væri í Iandinu. I»að er
nú sannað að í sparisjóðseignum
einum saman vestur í Banda-
ríkjunum á íslenzka auðstéttin
26 milljónir króna af földu fé.
Og nú hefir Hermann Jónas-
son . skýrt frá því opinberlega
að ríkisstjórninni sé kunnugt
um það, að þessi sama auð-
stétt eigi ca. 20 milljónir í
sparisjóðseignum einum saman
í Bretlandi. Með þessum upp-
hæöum einum saman væri hægt
að greiða 15 togara umsvifa-
laust, og eru þær þó aðeins
brot af heildarcignum þeim,
sem flestar cru geymdar í fyrir
tækjum, verðbréfum, fasteign-
um o. s. frv. Það er því sannar
Iega ástæðulaust að óttast um
efni þjóðarinnar til að eignast
þá nýsköpunartogara, sem hún
þarf á að halda.“
Það er vissulega rétt hjá
Þjóðviljanum, að það væri
hægur vandi að kaupa nýja
togara og önnur nauðsynleg
atvinnutæki, ef hægt væri að
endurheimta peningana, sem
voru fluttir úr landi í stjórn-
artíð Brynjólfs og Áka. Þjóð-
viljinn hefir stundum talið,
að faldar eignir íslendinga í
Bandaríkjunum einum næmu
400—500 milljónum króna
eða um andvirði 200 togara.
Það væri því ekki erfitt að
afla nýrra togara nú, ef Brynj
ólfur og Áki hefðu beitf sér
fyrir ráðstöfunum gegn fjár-
flóttanum meðan þeir sátu í
stjórninni. En þeir svikust um
það og þá peninga, sem einu
sinni hafa komizt úr landi,
verður erfitt að ná T-.áfÖir.
Hall veigarsf aðir
Á morgun, þann 24. júní,
Jónsmessudaginn, er merþja-
söludagur Hallveigarstaffa.
Kvennaheimilið Hallvéíg-
arstaðir bíður nú aðeins-éftir
einu litlu töfraorffi til þess að’
þaff fái risiff upp af þeim
grunni, sem því hefir ýeriff
ætlaffur viff Garffastræti og
Túngötu. Töfraorðið er: Fjár-
festingarleyfi. Hinir glæsi-
legustu uppdrættir eru fyrir
liendi og nægilegt fjármagn
til þess aff hefjast lianda, en
til þess að hægt sé að fyfgja
eftir af fullum krafti, þégar
töfraorðið hefir falliff, taka
nú konur um allt land liönd-
um saman til þess aff ;auka
byggingarsjóöinn og víhhta
til þess hjálpar allra íslénd-
inga. Einn þáttur í fjárofl-
unarstarfseminni er Kala
merkja þann dag, 24. júrií, en
sá dagur er um leiff heigað-
ur minningu þess, er fyrsta
húsfreyja landsins, Hallveig
Fróffadóttir, kom til þess staff
ar, er varff framtíffarheimili
hennar, Reykjavíkur.
Hallveigarstöðum er íyrst
og fremst ætlað aff vera
kvennaheimili, félagsheimili
allra íslenzkra kvenna og
miðstöff fyrir starfsemi kven-
félaganna, sem verður æ yf-
irgripsmeiri með hverju ár-
inu, sem líður. Jafnframt
þessu er ætlazt til, aff bygg-
ing þessi bæti úr gistihúsa-
skorti aff sumrinu og úr hús-
næðisskorti námsstúlkna aff
vetrinum, auk annarrv. þjóð-
þrifa- og menningarmála,
sem viff byggingu þessa eru
tengd.
Kvenfélög Reykjavíkur, þar
á meðal kvenfélög allra
stjórnmálaflokkanna, standa
saman að framkvæmd þessa
máls og hafa þau nú á síðari
árum ötullega unnið a\ því
aff safna fé til byggingarinn-
ar, meff árlegri merkjasölu,
hinu vinsæla Hallveigarstaða
kaffi og-nú síðavt en ekki
sízt glæsilegri sýningu í
Listamannaskálanum, sem
margir hafa haft ánægju af.
Það er á morgun, sem
reykvískar konur skora á alla
aff leggja þessu máli lið meff
því að kaupa merki dagsins.
Ef allir eru samtaka, velvilj-
aðir og hjálpsamir, þá er eng
inn vafi á því, aff dögg Jóns-
messunnar færir Hallveigar-
stöðum töfraorffið og fullar
kistur fjár.
Rannveig Þorsteinsdértir.
Þjóðverjar taka
Itiidilalrn
í síðasta mánuði kom éirái af
æðstu prestum Búdda trúarnlanna,
U-thu-Nanda frá Burma, tiÍ Þýzka
lands til að heimsækja trúbræður
sína þar. í öllum stærstu horgum
Þýzkalands og raunar víðár .hafa
myndast söfnuðir Búddatrúar-
mna síðustu missirin. ojsjiftveir
kunnir Þjóðverjar hafa komizt til
virðingar í trúarfélagi Búddátrúar-
manna á Indlandi. Annar ejjjfiðlu-
snillingurinn Anton GUtli",' sem
gengið hefir í klaustur á Ceylon.
Hinn heitir Ernst Ludvig Hoffmann
og er í Suður-Tíbet.
Dásamlcgur niaðiir.
Ætlar þú ekkert að kaupa af mér,
Hansen? sagði ein helzta frúin á
basarnum.
— Nei, þökk, sagði Hansen. Svo
bætti hann við í hálfum hljóðum.
— Ég kaupi bara af hinurri, sem
eru ekki eins f allegar og 3 gcngur
ver að selja.
Þannig slapp hann af basarnum
án þess að kaupa fyrir ^jpenan
eyri og allar frúrnar dáðúét aS
því, hvað hann væri dása^pþgut.