Tíminn - 09.07.1948, Síða 7
149. blað
TÍMINN, fðstudaginn 9. júlí 1948.
f Gíið/ó/i Jónsson
iitii111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111»
í sambandi við byggingu síldarverksmiðju við Ör- |
I firisey óskast tilboð í eftirfarandi vér'k:
| 1. Að rífa flugvélaskýli, sem nú stendur á Patterson I
flugvelli við Keflavík. , 1
\ 2. Ao flytja stálgrindjna úr skýlinu á byggingarstað við jj
| Örfirisey. , 1
i 3. Að reisa grindina úr skýlinu á tilbúnar undirstöður |
I á byggingarstað. |
Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. september næst- I
í komantíi.
Tilboðum sé skiiað á skrifstofu vora í Reykjavík fyr- |
1 ir 15. júlí n.k. I
1 M.f. Kvéldúlfur. 1
iiiiiiiiiiiiiiinniiiiiiimiuuiuumuiiuiniiimiiiimiiiimniuiiiiiinitiimmiiniiiiiiimniummiiiMiiiiiuimiiiiinii
TILKYNNING
frá Ólympíunefnd
Afhending aðgöngumiða að Ólympíuleikúnum fer
fram í skrifstofu Raftækjaverzlunar íslands í Nýja
Öíó húsinu við Lækjargötu (4. hæð) kl. 4—6 daglega.
Miðarnir sækist fyrir 13. þ. m. og skal þá jafnframt
greiða fargjald og hótelkostnað fyrir þá, sem fara á
vegum nefndarinnar.
Þeir, sem óska að fá samhliðasæti, verða að taka
miðana samtímis.
Ólympíunefnd íslands.
(Frambhald af 3. síðu)
honum vill hann áreiðanlega
vinna allt það sem eftir er
ævinnar. Hann er • nýlega
kominn heim úr bændaför
um Noreg. Þar rættist draum
ur manns, sem átti mikla
lífsreynslu en hafði ekki
notið neinnar menntunar,
sem efni stóðu þó margfald-
lega til, að kynnast af eigin : \
raun landbúnaði þessarar j jj
frændþjóðar okkar, og nemajl
aí langri reynslu Norðmanna. 11
Á þessum tímamótum æv- 1
innar verða þeir margir, sem 11
minnast Guðjóns í Ási. Þakka 11
störfin á liðnum árum og' !
vænta þess að fá notiö mann-
kosta hans og starfs enn um
mörg ár. X.
^UcLáCLiít^cí^uhœh.
Lirncir i
M.s. Foldin
þann 15. þ. m.
Einarsson, Zoega
& Co. H.f.
Símar 6697 & 7797.
Hafnarhúsinu,
•iinimiiimiiiwiMumiMiiiimi'iMiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiuuiiiimrtiiiiiiuitiiiiiimiiunrtiuirtiMiinnniiiiiirtiiiiiM
| Lokað vegna sumarleyfa |
| Bifreiöaverkstæði okkar og skrifstofa verður lokað frá i
I 17. júlí—2. ágúst að báðurn dögum meðtöldum.
J.f. 5T!llir
Laugaveg 168.
iMiiiiiiiiiiiiimiiiiiimmiiiiiimHimiiiiiiuimiiiiiiiiiniiiiiiiuiiiMiiiiiliiimiiiK
iMiniiiiHr"
l \
'i
Bílar ávallt til leigu í lengri og gkemmri ferðir, 22, 26 5
og 30 farþega, og hinir þægilegu 10 farþega bílar hent- !
ugir í Þórsmerkurferðir og aðrar fjallaferðir.
Afgreiðsla hjá Frímánni, Hafnarhúsinu, sími 3557. -
Guðmundur Jónasson
!
Sími 1515.
‘AUKIÐ KAUPMÁTT LAUNA
YÐAR MED ÞVÍ AÐ VERZLA
VIÐ KAUPFÉLÖGIN
Samband ísl. samvinnufélaga
AUSTIN
2 tonna með vélsturtum til
sölu. Bifreiðin er nýskoðuð í
fyrsta flokks lagi. Sann-
gjarnt verð.
Einar Vigfússon,
Hringbraut 184, Reykjavík.
Heima milli kl. 12 og 1 og eft-
ir kl. 6 á kvöldin.
Kaup -- Saía
Ef þér þurfið að kaupa eða
selja hús, íbúðir, jarðir, skip
eða bifreiðar, þá talið fyrst |
við okkur. Viðtalstími 9—5.!
alla virka daga.
r^steignasölumiðstöðin
Lækjargötu '10 B. Sími 6530.
eru ^vinsælustu skemmtibækur, sem nú eru á bóka- §
markaðinum. |
Á þessu ári hefir VASAÚTGÁFAN sent frá sér eftir- 1
taldar bækur:
Nr. 31 Svarta liljan eítir hinn heimskunna rithöf- |
í und RIDER HAGGARD.
j Nr. 32 Námar Salómons, eftir sama.
! Nr. 33 Ailan Quatermanii, eftir sama. i
Tvær síðastnefndu bækur Haggards eru kunn- 1
\ ar og vinsælar hér á landi frá fyrri útgáfu, |
\ og SVARTA LILJAN stendur þeim í engu =
= að baki. , |
= Nr. 34 Percy hinn ósigrandi, 4. bók. Bækurnar um |
= ofurhugann Percy lávarð eru sennilega vin- |
i sælustu og mest eftirspurðu bækurnar, sem I
1 VASAÚTGÁFAN hefir gefið út. |
s Nr. 35 Blóð og ást, blóði drifin og hrikaleg skáld- |
saga frá „viilta vestrinu“ eftir hinn góðkunna |
höfund ZANE GRAY. |
Nr. 36 Hjá sjóræningjum. Leynilögreglu- og sjó- =
ræningjasaga eftir CAPTAIN GILSON. |
| Nr. 37 Fangi nr. 1066. Spennandi saga um fanga, |
sem strýkur úr fangelsi og eltingaleik lög- |
reglunnar við hann. 7 1
1 Veljið VASAÚTGÁFUBÓK til skemmtilesturs. Það er i
1 trygging fyrir því, að þér fáið góða og spennandi bók, |
i og um leið handhæga og ódýra. i
VASAÚTGÁFAN fæst um land allt.
Aðalútsala:
$ékaHet%Íuft Ht. HrtitjáiMMHar
Hafnarstr. 19. — Sími 4179.
e -
tiitiiiiitiiiiiiiiiimiiii ii iiiiiiiiiiiiin iii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin 1111111111111111111111 iMiiiin ii iiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
•fiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiraiiiiiniiiiiitiiiiiititiiiiiiiiiiiiiiiiiii.iik
| TILKYNNING |
I írá raforkumálasfióra varðandi I
r I 11
aratsföðvalán
SfiirÓEsn
Mosum
VaniSle
Appelsún
Súkknlaði
KRON
Vinnlð ötnllega að
útbreiðsln lírnans.
Auglýsið í Tímannm.
Þeir bændur, sem hafa hugsað sér að sækja á þessrj |
i ári um lán úr raforkusjóði samkv. 35. gr. raforkulaga |
! til að reisá vatnsraforkustöðvar til heimilisnota utan i
í þess svæðis, sem héraösrafmagnsveitum er ætlað að ná 1
i til í ríáinni framtíð, skulu senda raforkumálastjóra um- 1
| sókn ásamt sundurliðuðu uppgjöri um stofnkostnað \
i eöa kostnaðaráætlun, auk nákvæmrar lýsingar af mann |
1 virkjum, fyrir 1. október n.k. |
1 Eaíði'knmálastjóri. f
oiiiiiiitiiiitmiimiiii 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniuu|tt
vegna sumarleyfa frá og með 12.—26. þ. m.
Gufupressan Stjarnan
Laugaveg 73.
.iiiiiiiiiiititiitiiiiiiiiiiiiiiiuuuiiiiHiiiiiiiuiiiiiiiiMiiiiiHtiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiunuiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiuiiiiiiiiiiiiiiim