Tíminn - 25.08.1948, Síða 2
2
TÍMINN, miSyikudaginn 25. ágúst 1948.
186. blaS
Skip Eimskipafélagsíns.
Brúarfoss er i Leith. Pjallfoss
fór frá Reykjavík í fyrrakvöld 23.
þ. m. vestur og noröur. Goöafoss er
í Keílavík, lestar frosinn fisk. Lag-
arfoss kom til Fáskrúösfjaröar kl.
9.00 í gær 24. þ. m. Reykjafoss fór
írá Gautaborg í gærkvöldi til Leith.
Seiíoss er á Sig'.ufiröi. Tröllafoss
fór frá New York 21. þ. m. til
Halifax. Horsa er í Leith. Suther-
land fór væntanlega frá Rotter-
dam í gær 24. þ. m. til Reykjavíkur.
Skip S. í. S.
Hvassafell kemur til Ábo í Pinn-
landi í dag. Vigör er á Vopnafirði.
Varg er á leið til Gdynia frá Akur-
eyri.
Ríkisskip.
Hekla var á ísafirði í gærkvöldi
á leið ti! Sigluíjarðar. Esja kom í
gærkvöldi frá Glasgow til Reykja-
víkur. Herðubreið er í Reykjavík,
fer í kvöld í strandferð austur
um land til Akureyrar. Skjaldbreið
er i Reykjavík, fer á morgun í
áætlunarferð til Breiðafjaröar-
hafna. Þyrill var á Húsavík í gær.
Úr ýmsum áttum
Sjómannablaðið Víkingur.
8. tbl. X. árg., hefir blaðinu
fcorizt. Útgefandi er Parmanna-
cg fiskimannásamband íslands.
Ritstjóri er Gils Guðmundsson.
Efni m. a.: Síldarverksmiðja í
Öríirisey, Vélskipið Hekla, Kvæði
ort í tilefni af komu m.s. Heklu
eftír Egil Jónasson og Einar/Stur-
laugsson, Sigurður Sumarliðason,
sjötugyr, Príðar fieytur eítir Frið/-
rik Ág. Hjörleifsson, Síðasta bænda
fulltrúasamþykktin cftir Steindór
Árnason, Minningarorð um Krist-
jáii Bjarna Guðmundsson á Flat,-
eyri, í boði hjá borgarstjóránum
i Hamborg eftir Priðrik Ág. Hjör-
ieifsson. Pæturnir hennar, smá-
saga eítir Björn Ól. Pálsson, Por-
mannavísur o. fl.
Samvinnan,
júlíblað 1948, er komin út. Efni
m. a.: Þjóðin kýs samvinnufrelsiö',
Undir fána samvinnumanna á
Akureyri, Einars á Eyrarlandi
minnzt eftir Vilhjálm Þór, Stolna
tarnið, smásaga eftir Kare': Capek,
Uppstigningardagsferð 1948, Norð-
tir í hálöndum eftir Jónas Baldurs
son, Bretar þræð'a veg sparsemi
og hóísemi til endúrreisnar eftir
Barböru Ward. David Ben-Gurion,
Tindátinn, ævintýri frá Norður-
löndum, o. fl. Ritið er myndum
prýtt.
Þessi iiöiuðbúnaður KlæSir stúlk ur með langan og faliegan háls
frá Hofteigi, Dreifing þjóðfélags-
valdsins eftir G. J., Um strönd og
dal, í Gerpisröstinni, Valþjófsstaða
feðgar eftir Sigurð' Vilhjájmsson
á Hánefsstöðum.
Tímaritið Kjarnar
er nýkomið út.
P.'ytur nokkrar þýddar smásögur,
m. a.: Glæpur, sem aldrei kemst
upp eftir Dorothy Black, Vitnið
eftir Leonid Andreyev, Hæðarflug
eftir Buckley Roberts, Maðurinn,
sem haíði óbeit á hljómiist eítir
Quentin Reynolds,- Forlagatrú, smá
saga eftir Mieliaél Lermontcff,
Málriíerli eítir Guy de Maupas-
sant. Einnig eru þessi 'greinar-
korn í ritinu: Hver er smeykur?
eftir A. Þ„ Prægir menn á æsku-
aldrl, Svör Pörsakonungs, Vér
brosum. Ennfremur flytur rif.ð
kafla úr söguþáttum Gís'a Kon-
ráðssonar um AXlar-Björn.
Skemmliferö í Hal'ormsstaðaskóg j
Peiðafélag temp ata efnir til flug
feröar austur aö Egilsstöðum L-.ug-
ardaginn 28. þ. m. Farið verður
meö flugvélum Plugfélags íslands
kl. 2 e. h. írá Reykjavikurílugvelii.
Dvalið verður á Egilsstöðum og í
Hal'ormsstaðaskógi til sunnudags-
kvölds.
Þátttaka veröur að tilkynnast i
Bókabúð Æskunnar, sími 3245, fyr-
ir kl. 6 í kvöld.
Ferðafélag templara.
Arnað he'dla
Hjónaband.
Hinn 14. þ. m. voru geíin saman
í hjónaband Vigdís Guðbrandsdótt
ir, Heydalsá í Steingrimsfirði, og
Jóhann Siguiður Guðmundsson,
verkamaður Reykjalundi.
Jóhannes Elíasson
— Iögt'ra:ðingur —
Skrifstofa Austurstrætl 5, III. hæð.
(Nýj a Eúnaöarbankáhúsihu>
Viðtaístimi 5—7. — Síiui 7738.
Efíirtektarverð starfsem
Það er stundum, og ekki alveg
að ástæðulausu, talað um vinnu-
svik, sem eigi sér stað í vaxandi
mæli. Einkum er unga kynslóðin
borin sökum í þessu efni.
En sem betur fer er þessi dómur
ekki einhlítur. Mér var bent á
það í gær, að þeir, sem gæfu sér
tíma til þess að kynnast vinnu-
brögðum vinnuflokka drengja héð-
an úr Reykjavilc, er starfaö’ hafa
að undanförnu við stjórn tveggja
kennara að skurðagerð og vega-
bótum í úthverfum Reykjavíkur,
gætu séð dæmi um hið gagnstæða.
Þar fer hvort tveggja saman. góð
afköst og góð vinna.
Þessir vinnuflokkar eru tveir —
í öðrum eru 12—13 ára drengir
og 14—15 ára i hinum. Þeir vinna
Gerpir. nær fullan vinnudag, stjórn öll í
mánaðarrit fjórð'ungsþings Aust- ' bezta lagi og meðal þeirra þekkist
firðinga, júlí 1948 hefir Wíaðinu
borizt. Flytur m. a.: Nótt við Tjörn
ina, kvæði eftir Benedikt. Gíslason
ekki neitt,- sem kallað verður und-
anbrögð eða hangs við vinnuna.
Meö þessari starfsemi er því
unglingum ekki aðeins veitt tæki-
I íæri til þess aö vinna sér fyrir
j peningum við gagnlegar umbætur
heldur er þeim eínnig veitt það
uppeldi við vinnubrögðum, sem hef
ir ómetan’egt gildi, nú þegar laus-
ung og kæruleysi «r svo algengt í
fari margra, að háski stafar af
fyi-ir þjóðfélagið. Þessi starfsemi
á því ekki aðeins rétt á sér, heldur
er hún mjög æskileg fyrir margra
hluta sakir, og væri áreiöanlega
lreppilegt að auka hana til stórra
muna á rræstu árum, ef þess er
kostur. En vitanlega mætti það
ekki verða á kostnað stjórnsemi
og reglusemi við vínnuna, því að
undir því er það ei’nmitt komið,
hversu mikil heill fylgir henni og
hversu gagn'eg hún er bæjarfé-
laginu og þjóðinni allri. — Ef til
vill verður síðar tækifæri til þess
að segja meira frá bessaii starf-
semi hér í blaðinu.
J. H.
^’éíci^óíl^
I. F. Farfuglar
Ferðir um næstu helgi.
I. Hringferö um Grafning. II.
Gönguferð á Keili og TröUa-
dyngju. III. Vinnuferð í Heiðarból,
unnið að vegalagningu.
Þátttaka tilkynnist í kvöld kl.
9—10 ao V. R. Þar verða gefnar
allar nánari upplýsingar.
Stjórnin
Stúlu vantar
sem vill taka að sér að þjóna.
einum til tveim karlmönnum
að húsi og fötum. — Að öðru
jöfnu fremur roskin sveita-
stúlka. — Herbergi og gott
kaup. — Tilboð og upplýsing-
ar skal, senda afgreiðslu..
þessa blaðs fyrir 18. septem-
ber, merkt: „Prúð“.
■ a
Verzlunin Ás, Laugavegi 160.
— Baldur, Framnesvegi 29.
— Fiskhöllin, Tryggvagötu.
— Guðna Erlendssonar, Kópavogi.
— Iiofsvallabúðin, Ásvallagötu 27.
— Hjalti Lýðsson, Hofsvallagötu 16.
— — — /Grettisgötu 64.
— KRON Skólavörðustíg 12.
— Barmahlíð.
— Þverveg 2.
— Nesveg 31.
— Vesturgötu 15.
— Langholtsveg 26.
— Kjöt & Fiskur, Baldursgötu.
— Kjötbúö Noröurmýrar, Háteigsveg 2.
— Stórholti 16.
— Sæbjörg, Laugavegi 27.
— Skúlaskeið, Skúlagötu 54.
— Síld & Fiskur, Bergstaðastræti 37.
Verzlun Tómasar Jónssonar, Laugavegi 2 og 32,
Bræðraborgarstíg 16.
Fiskbúöin Hverfisgötu 40.
— Hverfisgötu 123, Hafliði Baldvinsson.
— Vífilsgötu 24. *
— Njálsgötu 62. '
— Bergstaðastræti 2.
— Grundarstíg 11.
— Sólvallagötu 9.
— Ásvallagötú 47.
— Framnesveg 19.
— Ránargötu 15.
— IJangholtsveg 19.
fæsta í eftirtöldum verzlunum:
— Sundlaugavegi 12.
Hafnarmjörður:
Verzlunin Dalsmynni
— Pallabúö
— Stebbabúð
Biðjið um prentaðar leiðbeiningar um meðferð kjöts-
ins, sem fylgja eiga hverjum pakka.
Heildsölubirgðir hjá Niðursuðuverksmiðju SÍF,
Lindarg. 46—48. Símar 1486—5424:
Hvalur h. í.
Hvar eru skipin?
f dag.
Sólarupprás var kl. 5.49. Sólar-
lag er kl. 21.09. Árdegisflóð er kl.
9.30. Siödegisfióð er kl. 21.50
í nótt.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, sími 5030. Næturvöröur er í
Lyfjabúðinni Iðunn. sími 7911.
Nælurakstur annast Bifreiðastöðin
Hreyíill, sími 6633.
ÍTtvarpið í kvöld.
Fastir liðir eins og venjulega:
Kl. 20.30 Útvai-pssagan: „Jane
Eyré“ eftir Charlotte Bronte, XXX.
(Rsgnar Jóhannesson skólastjóri).
21.00 Tónleikar: Kvartett i D-dúr
op. 44 nr. 1 eftir Mendelssohn
(endurtekin). 21.25 Erindi: Bænda-
ícrin til Noregs (Árni G. Eeylands
stjórnarráðsfulltrúi). 21.55 Tón-
leikar (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05
Danslög (plötur). 22.30 Veðurfregn-
jr. — Dagskrárlok. -y
( Ráðskona, |
| þvottakona og stúika j
I óskast til Kleppjárnsreykjahælisins í Borgarfirði. Upp- |
f lýsingar í skrifstofu ríkisspítalanna, sími 1765.
iMiiiHiiiiiiuiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiininiiMMiMinmiinwiiHHtniiMMMMniimiHiHimiiiiiiiimiimiiniií
Varahlutir í herbiia
eru seldir í Sölunefndarbröggunum við Njarðargötu.
Sími 5948. — Þar fást fjðarir, skúffur, bretti, drifsköft,
hásingar m. lijólum (góðar fyrir heyvagna). Ennfrem-
ur 10 hjóla bifreiðar, gangfærar eða ógangfærra, góð-
ar til niðurrifs í varahluti. — Einnig gangfær verk-
stæðisbifreið og mjólkurflutningabifreið með farþega-
rúmi. — Opið kl. 9—12 og 1—6.
V,
e
itiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiummmimmmmmimmmiiiMiiiiiiiiiiiimmmiimimmmimmnmtiiiiniiiiiiia