Tíminn - 21.09.1948, Qupperneq 3
207. blað
TÍMINN, þriðjudaginn 21. sept. 1948.
r'~
3
DánanmnnirLg:
hreppstjóri, Kjörseyri
Höfn eða haínir
á Grænlandi
Efílr ílr. Jésu Maison.
einnig að vera svona varið
Halldór Jcnsson, fyrr hrepp
stjóri og oddviti á KjörSeyri
í Hrútafirði, lézt að helmli
sínu 31. janúar síðastl. eftir
langa vanheilsu.
Halldór var fæddur 27. sept.
1873 að Hlaöhamri i Hrúta-
firði. Foreldrar hans voru Jón
bóndi Jónsson og kona hans,
Sigríður Pétúrsdóttir. Voru
þau hjón bæði af mevkum og
nafnkunnum ættum. Faðir
Jóns bónda var Jón hrepps-
stjórj á Skriðnisnesi (d. 1873)
Jónsson, s. st., Andréssonar
ríka Sigmundssonar. En faðir
Sigríðar á Hlaðhamri var
bændahöfðinginn Pétur á
Bæ (d. 1871), bróðir hins á-
gæta þjóðskörungs, síra Hall-
dórs á Hofi Jpnssonar. Mætti
margt fleira merkra mahna
telja í þessum ættum, fyrr og
síðar, þótt hér sé ógert iátið.
Halldór ólzt upp með for-
eldrum sínum, ásamt þremur
systkinum, er til aldurs kom-
ust, unz faðir hans lézt, árið
1888. Sigríður, móðir Hall-
dórs, lifði mann sinn í 8 ár
og hélt áfram búi með börn-
um sínum. Rúmlega tvítugur
gekk Halldór í búnaðarskól-
ann í Ólafsdal og lauk þaðan
brottfararprófi. Árið 1905 j
gekk hann að eiga Jófríði j
Brandsdóttur, prests Tómas-
sonar. Voru þau hjón systkina
börn. En Jófríður lézt á bezta
aldri, 27. febrúar 1915. Þrjú
börn þeirra komust til ald-
urs:Pétur, sem nú býr á Kjörs
eyri, Sigríður, einnig þar
heima, og Jón búfræðingur,
mikll efnismaður, sem lézt
árið 1938.
Eftir að Halldór missti
konu sína, veitti systir hans,
Sigríður, heimilinu forstöðu
með honum. Er hún nú ein á
lífi þeirra Hlaðhamars-syst-
kina. En bræður Halldórs og
hennar voru þeir Pétur, kaup
stjóri á Borðeyri (d. 1924), og
Valdimar, mjólkurbússtjóri á
Eálandi í Danmörku (d.
1944).
Framan af búskaparárum
Halldórs var þröngt um jarð-
næði í Hrútafirði, og hlaut
hann að gjalda þess, þar eð
honum var eigi Ijúft að flytj-
ast burt af feðrastöðvum. En
árið 1916 fluttist hann að
Kjörseyri og bjó þar síðan til
dauðadags, jafnan við traust
kjör og góðan hag. Bætti
hann jörð sína stórlega, bæði
að húsum og ræktun, svo að
hún má nú kallast hið feg-
nrsta setur.
Eftir að Halldór kom að
Kjörseyri, hlóðust á hann op-
inber störf, og það svo, að fá-
•gætt má telja, að einn máður
hafi gegnt svo mörgum störf-
um og svo lengj fyrir sveit
sína sem hann. Oddviti sveit
ar sinnar var hann í rúm 30
ár, hreppstjóri í 15 ár, trún-
aðarmaöur Búnaöarfélags ís-
lands í mörg ár, sóknarnefnd-
arformaður í 20 ár, lengi í
stjórn búnaðarfélags og spari
sjóðs hreppsins, um skeið í
stjórn Kaupfélags Hrútfirð-
inga. Og enn fleiri voru störf
hans fyrir sveit sína, þótt
hér séu eigi talin. Öll þessi
.störf vann hann með kyrr-
látri umhyggju og alúð, af
því að böndin bárust að hon-
"um um að takast þau á hend-
nr. Ekkert var fjær skapi
hans en það að berast á eða
seilast til metorða og mann-
virðinga. En störfin féllu eins
og ósjálfrátt á herða hans,
vegna þess hve traustur hann
réyndist um að halda öllu í
öruggu horfi, ekki sízt á erf-
iðum tímum. í samvinnu var
hann einnig svo sanngjarn
og þýður, að þar hljóp aldrei
snuðraá
Heimili Halldórs á Kjörs-
eyri var um háttprýði og
snyrtimennsku í fremstu röð
þeirra góðu heimila, sem á-
nægjuríkt er að gista og ljúft
að minnast. Það var sálubót
heimilisvinum Plalldórs að
eiga viðræður við hann, um
leið og notið var þeirrar alúð-
ar og gestrisni, sem heimilið
lét í té. Hvort sem hann
ræddi um vandamál líðandi
stunda eða tók upp léttaratal,
mátti jafnan kenna þá mann
úð, sem honum var eiginleg,
og þá varfærni og hófsemd,
sem hann gætti einatt í störf
um sínum og framkomu. Fóst
urbörn og önnur ungmenni,
sem áttu dvöl á Kjörseyri
lengur eða skemur, fundu
sig vera sem í foreldrahús-
um. Og ekki er sízt ánægju-
leg endurminning þeirra um
það, hversu húsbóndanum
var eiginlegt að taka þátt í
glaðværð þeirra.
Með Halldór á Kjörseyri er
hniginn að vellj enn einn
traustur hlynur hinnar eldri
kynslóðar, þeirrar er hóf upp
merkið á morgni aldra vorr-
ar. Hann var líkur beztu
mönnum samtíðar sinnar um
það að kunna vel að búa fyr-
ir sjálfan sig og að vera um
leið traustur forsjármaður
sveitar sinnar á breytílegum
tímum. Minning hans mun
lengi verða í heiðrj höfð með-
al sveitunga hans og annarra
vina nær og fjær.
J. G.
ISomm
Sítróim
VauiIIe
Appélsíu
SilkkoIaM
KRON
Ur Rangárþingi
Nú er slætti að verða lokið
liér og er mikilli munur á því,
hvernig hann hefir verið nú
en sumarið 1947, sem var eitt
það óhagstæðasta, sem komið
hefir í fleirri tugi ára. Nú er
hcyskapur með meira móti,
þrátt fyrir allmilcla vöntun á
tilbúnum áburði. Nýtingu
heyja má telja sæmilega. Þó
hafa töluverðar skemmdir
orðið á töðu sokum þess að
hún hef r hitnaö of mikið.
Stafar það nokkuð aö þvi að
vegna kulda fram eftir vori,
spruttu tún seint og var tað-
an því kraftmikii, þegar slátt
nr byrjaði, en þurkar voru
mjög daufir. Hinsvegar er nú
mikið slegið með vélum, svo
það safnast því fljótt mikið
fyrir af heyi, en mjö’g illa
mennt nú orðið í sveitum við
hirðingar, svo að fólk hefir
oft orðið að vinna fram á
nótt til þess að nú heyinu
inn.
Sæmilegt útlit er með kart
öfluuppskeru. Um gulrófna-
rækt er helzt ekki að ræða,
síðan h’n illræmda kálfluga
kom hér. Þó voru nokkrir,
sem gerðu tilraun til þess í
vor að rækta þær í þeirri von,
að þau varnarlyf, sem bænd-
um var bent á aö nota, gæfi
sæmilegan árangur, en það
ætlar að bregðast, að minnsta
kosti hjá sumurn, hverju sem
um er að kenna, hvort það
er af einhverjum mistökum
hjá þeim, sem hafa notað
það, eða lyfið veitir ekki þá
vörn, sem ætlast er til. Er
þetta illa farið, þvi að guiróf-
ur voru áðúr fyrr gott búsílag
hjá bændum.
Útlit er fyrir að sauðfé
muni reynast sæmilegra til
frálags í haust, því aö það
sem búið er aö slátra hefir
reynst með bezta möti. Það
veitir heldur ekki af því að
eitthvað verði til þess að
bæta bændum upp það mikla
erfiði og þann langa vinnu-
tíma, sem þeir hafa fram yfir
flesta aðra þegna þjóðfélágs-
ins. Það má telja að betta sé
eðlileg afleiðing af því mikla
fólksleysi, sem nú er að verða
í flestum sveitum lanrlsins.
Það er að ýmsu leyti ekki
óeðlilegt að unga fólkið sæki
nú úr sveitunum í kaupstað-
ina, og þó sérstaklega til
Reykjavíkur. Þar eru nú
rneiri þægindi og miklu
styttri vinnutími, það er að
segja meðan einhverja vinnu
er að fá þar, en það geta verið
takmörk fyrir því hve léngi
það verður. Það má telja
þessa þróun og það ástand,
sem hún skapar, mjög hættu-
lega fyrir þjóöfélagið. En bað
er ekkert útlit fyrir að þetta
breytist til batnaðar, ef sú
uppástunga, sem fram kom í
sumar i öðru höfuö málgagni
Sjálfstæðisflokksins í Reykja
vík nær fram að ganga, en
þar var talið réttmætt að
lækka verði á kjöti og mjólk
til bænda.
Það má merkilegt heita, að
á sama tíma og foringjár
Sjálfstæðisflokksins eru með
fundarhöld út um flestar sýsl
ur landsins, og telja sig vera
þann flokk, sem beztur hafi
reynzt og muni reynazt til
þess að sjá hag sveitanna
borgið, þá kemur ’út áður-
nefnd gréin í dagblaðinu Vísi,
þar sem meðal annars er rætt
urn dýrtíðina, sem nú sé orð-
in óbærileg. Þö sér bláðið eitt
ráð til úrbóta og það er að
lækka verð á kjöti og nijólk
til bænda til þess að geta
í Alþýðublaðið þ. 15 sept.
ritar Jónas Guömundsson um
nauðsyn ]Dess, að íslenzki fiski
flotinn fái með samningum
við Dani eina höfn á Græn-
landi til þess að stunda það-
an f'skveiðar á Grænlands-
miðurn.
'Bendir Jónas á, hvernig
komið sé um síldveiðina við
Norðurland. Síldveiðin hefir
þar brugðist í 4 sumur í röð
og engin veit, hve nær úr ræt
ist í þessum efnum. En jafn-
vel þótt síldin kæmi, mundi
sk:pafjöl'dinn vera orðinn of
mikill í hlutfalli við núver-
andi löndunar- og vinnslu-
möguleika við Norðurland. ef
um verulegan afla væri að
ræða, svo að einnig undir
þeim kringumstæðum mundu
miklu færri sk'p geta gert
þar sama gagn. Þetta er rétt.
Svo bgndir Jónas á, að um
allan meginhluta ársins, þ. e.
frá því vetrarvertið sleppir
og fram til að vetrarvertíð
byrjar séu hvergi hér við
land svo áflamikil mið, að
hin dýra útgerð þessara
stóru báta á þau geti borið
sig. E'nnig þetta er rétt.
Jónasi sýnist því úrræðið
vera það, að senda stóru bát-
ana til Græniands til sumar-
veiða þar.
Frá mínu sjónarmiði er
þetta einasta úrræðið. Og
hvort sem þetta leysir vand-
ann að öllu leyti — ég efa
það — eða aðeins af nokkru
er sjálfsagt að fara í þessum
efnum eins langt og ráðlegt
sýnist, og hafa við ráð þeirra
reyndu manna, er stundað
hafa veiðar sjálfir á Græn-
landsmiðum, og forðast allt
angurgapaflan. Angurgapa-
flan er líklegt til að valda
fjártjóni og vonbrigðum og
spilla stórlega fyrir góðum
málstað.
Um sumarveiðina á miöun
um út af norðanverðri Vestri
byggð og Greipum þarf ekki
að fjölyrða. Hvergi í allri ver
öídinni er önnur eins gengd
af þorski og lúðu og þarna.
En ég er sanntrúaður á það,
að þessi afli er þarna ekki að
eins að sumrinu, heldur allt
árið. Það, sem gerist, er fisk-
urinn hverfur af grunninum,
er sjórinn tekur að i^ólna á
haustin eða árla vetrar, er
það, að hann færir sig ofan
á djúpmiðin, þar sem hiti er
nægur við botn. Lúðan forð-
ast sjó, sem er kaldari en +3°
við botn, þorskurinn sjó, sem
er kaldari en tæpar +2° að
hita). Það er sannað mál, að
svona er þessu varið um lúð-
una, og það liggja fyir athug-
anir, er sýna, að þessu hljóti
bætt launakjör fólks í kaup-
stöðunum. Það heldur að
bændur geti vel staðist við
verðlækkun á afurðum sín-
um, sökum þess að þeir séu
nú búnir að fá svo mikla
tækni til afnota við fram-
leiðslustörfin. Eftir þessu að
dæma, lítur út fyrir, að þeir
Sjálfstæöismenn, sem ferðast
hafa um sveitir landsins nú
í sumar, hafi ekki séö eða
kynt sér það ástand, sem er
aö skapast þar nú á síðustu
(Framhald á 6. siöu).
um þorskinn líka. Auk þess
vita menn, að þorskurinn er
botnfiskur, er fer ógjarhan i
ferðalög út um reginhöí eins
og síldin, heldur heldur sig
við landgrunnið. ■—- Það er
einnig vitaö, að þorskurinn
er á férð og flugi frarn með
Grænlandi. Oft fer þorskgang
an langt norour með landlnu,
svo að aðalaflinn er þar.
Stundum er aðalafhnn, inni i
fjörðum og sundum én afla-
tregða á útmiðum.
Að ætla sér að stunda súm
arveíðar víjð' Vesjtur-Græn-
land frá aðeins einni höfn er
fullkominn fásinna. Og ef að
eins þyrfti eina höfn, þá værx
þegar leyst úr þe:m vanda,
þvi ein höfn er opin skipum
allra þjóða á Vestur-Græn-
landi, en bað er Færeyinga-
höfn á Stóru-Hrafnsey, góöar.
spöl fyrir sunnan Ranga-
fjörð. En þessi höfn er of sunn
arlega fyrir veiöarnar. Þvi
hafa færeyskar handfæra-
skútur fengið aðgöngu að ein
um 4—5 höfnum norðar. En
svo er um hnútana búið af
Dönum, að þessi réttindi geta
að engu gagni komið fyrir ís-
lenzka útgerð!
Á veiðisvæðinu út af Vestri
byggð og Greipum rnundu ís-
lendingar þurfa minnst ein-
ár 8—10 hafnir, auk Pæfey-
ingahafnar, og 6—7 í Eystri-
byggð og Miðfjörðum 'éf'véiði
yrði stundúð þar, sém ei* nær
íslandi. En bezta veiðisyæðið
er út af Greipum og Vestri-
byggð.
Jónas minnist aðeins á
hinn sögulega rétt íslendinga.
„til hinnar jornu nýlendu
sinnar/ en virðist gera ráð
fyrir, að ísl'and fari bónarveg
til Dana í þessurn efnum, eða
geri „hrossakaup“ við þá fyrir
veiðirétti handa Færeyingum
hér. En það verður aldrei nóg
samlega brýnt fyrir mönnum,
að með slikri beiðni lil Dana
eða samningamali við þá urrt
réttindi fyrir íslendinga d
Grcenlandi kastar ísland hin-
um sögulega og efalausq e'grt
arrétti sínum til Grœnlands
fyrir horð og viðurkennir þar'
að auki um leið' yfirráðarétv
Dana yfir , Grcenlandi; 'gefur
þeim Grœnland, og lokWr þar
með fyrir sér leiðinni til þess
að geta fengið nokkurt gagn
af Grœnlandi i bráð óg lengá.
Sökn vor í Grænlandsmállnu
verður — líkt og í sjálfstæðts
málinu — að byggjaSt á vor-
um sögulega eignarrétti til
Grænlands. Frá þéssú má
þjóð vor aldrei kvika. Oy af-
drei má landsstjórn vor eða
umboðsmenn hennar héfja
samnihgatilraunir eðá geru.
við Dani um Grœnland sumn-
ing án greinilegs fyrirvaru
um, að hinn sögulegi eiynar-
og yfirráðaréttur íslanás yfir
Grœnlandi haldist óskernu,
þrátt fyrir þœr samninydtil■■
raunir eða samning.
Landsamband islenzkra út-
vegsmanna mætti virðasc
sjálfkjörið til að haí'a gát k
því, að ekki verið samið við'
Dani um Grænland án slílcs
fyrirvar'a og isienzkúr Útveg-
ur við Grænland þár méö
gferður réttláus um alla. ó-
komna tíð.