Tíminn - 21.09.1948, Síða 8
*
Sú að ferð að plægja upp sléttur Off bcra húsdýraáburð undir strens-
ina, var áður talsvert tíðknð hér á landi. Kú er þessi áburðaraSferð
ao hverfa úr sögunni, cnda kostn aðarsöm, sökum þess. hve vinnufrek
hún er. Þeita er þó sums staðar gert enn og hér sézt Haukur Ingj-
aldsson tóndi í Garðshorni í Köldukinn vera að bera á með þessari
aðferð. (Ljósm.: Guðni I’órðarson)
íbúðarhús að Ey-
findarmúla í Fljóts-
tííð brennur til
kaldra Ma
Féllt líjargaSSisl naetS
k u ssfiiíialssMi sneð eití
!svaǤ af sseiigisr-
klæðam.
,0Í íyrrinótt brann íbúðarhús
Eyvindarmúla í Fljóts-
iíiiíó tii kaldra kola á skömm-
am 'íima, en fólk bjargaðist
lauðuiega út meíi eitthvað af
Síeugtirfötum sínum. Bónd-
an aö Eyvindarmúla, Þóröer
Áúðunsson, hefir orðið fyrir
tilfirinanlegu tjóni.
Að Eyvindarmúla var 1 sum
ar verið að byggja nýtt íbúð-
arhús, en heimilisfóikið bjó
caan- í gamla íbúðarhúsinu,
sem orðið var næsta hrör-
/egt. Seint í fyrrinótt vakn-
aði lítill drengur á heímilinu
/íð brak. Vakti hann aðra, og
komst fólk þá að raun um,
að kviknað var í húsinu. —
Tökst fólkinu með naumind-
um að forða sér út með sumt
af sængurfötum þeim, sem
hað hafði sofið við.
P'ólk af næstu bæjum kom
a vettvang í skyndingu. En
etóunnn varð ekki kæfður og
arann húsið á skömmum
tima, svo að ekki var annað
eftír en öskuhrúgan af þvi,
ef ' brunnið gat.
'Nýja íbúðarhúsið, sem stóð
■iEammt frá hinu gamla,
úókst aftur á móti að verja,
en þó sprungu í þvi rúður við
hitann.
Húsið, sem brann, var mjög
iágt vátryggt, og er því skaði
bondans, Þórðar Auðunsson-
ar, tilfinnanlegur, ekki sízt
þar sem inni brunnu allir
inhanstokksmunir, mikið af -
fatnaði og búslóð.
Talið er, að kviknað hafi í
tit frá rafleiðslum.
Tékkneskir flótía-
menn fá atvinnn
í Svíþjóð
Fyrir nokkrum dögum fóru
45 tékkneskir flóttamenn til
Svíþjóðar um Kaupmanna-
höfn. Komu þeir frá hernáms
svæði Bandaxíkjamanna 1
Þýzkalandi, þar sem þeim
hafði verið komið fyrir í
ílöttamannabúðum til bráða-
birgóa. Síðan hafði þeim ver-
ið útveguð atvinna í Svíþjóð,
og voru þeir nú á leið þang-
að. Meðal þeirra var fólk af
öllum stéttum, stúdentar,
smiðir, verkfræðingar, bygg-
mgameistarar, stjórnmála-
menn og meira að segja kon-
ur með smábörn, en allt voru
oetta pólitískir flóttamenn,
sejn komizt hafa burt úr land
mu eftir að kommúnistar
hriísuðu völdin í sínar hend-
ur. Margir þeirra höfðu þeg-
ar dvalið hálft áx í flótta-
mannabúðum Rauða krossins
ameríska, sem útvegaði þeim
atvinnuna í Svíþjóð og sá
um för þeirra þangað.
i
Norræn tónlistar-
hátíð í Osló um
næstu mánaðamót
Dagana 29. sept. til 6. okt.
verður háð norræn tónlist-
arhátíð í Osló og er það fyrsta
tónlistarhátíðin, sem sam-
band norrænna tónskálda
hefir í hyggju að efna t:'l á
Norðurlöndum annað hvert
ár frámvégis. Norræan tón-
skáldasambandið var stofnað
árið 1940.
Á þessari tónlistarhátíð
verða 3 symfóníuhljómleikar,
2 kammermúsikhljómleikar,
1 píanóhljómleikar og 1
kirkjuhljómleikar. Að minsta
kirkjutónleikar. A. m. k. 50
núlifandi tónskáld munu
kynnt þar með verkum sín-
um. Eru 13 þeirra frá Dan-
mörku, 9 frá Finnlandi, 7 frá
íslandi, 13 frá Noregi og 8
frá Svíþjóð.
Talið er víst, að fjöldi
hljómlistarmanna muni koma
til Osló þessa hátíðisdaga. —
Hátíðin hefst með sýningu á
Pétri Gaut eftir Ibsen, með
hinni nýju hljómlist eftir
Harald Sæverud. Á þessi sýn-
ing að koma í stað þess, að
engin ópera er til í Osló.
Síldar ekki vart við
Eyjar, síðan á
dögunnm
Eins og kunnugt er varð
síldar vart við Vestmannaeyj
ar á dögunum.Fengu litlir bát
ar mikinn afla í fá net, er
þeir áttu úti fyrir hafnar-
mynninu. Dagana næstu á
eftir gaf ekki á sjó, svo að
síldveiði varð ekki reynd
frekar. Nú eftir að veður
kyrrðist, hefir síldar ekki orð
ið vart við Eyjarnar.
Quisiingtir sírýkur
Fyrir nokkru síðán tókst
e.'num aðstoðarmanni Quis-
lings í Noregi að flýja með
fiugvél frá Brommaflugvelli
við Stokkhólm. Ætlaði hann
til Argentínu.Maður þessi var
Finn Stören, sem var á sín-
um tíma utanríkisráðherra i
stjórn Quisiings i Noregi.
Hafði hann fengið að ganga
laus um skeið vegna sjúk-
leika síns. Honum tókst að
komast til Svíþjóðar og í flug
vél frá Bromma þrátt fyrir
strangt 'íerðamannaeftirlit.
Með honum komst úr landi
Grænlandsfarinn og læknir-
inn Arne Höigaard, sem var
undir ákæru, en fékk að
ganga laus. Finn Stören hafði
fengið að' fara frjáls ferða
sinna um skeið, en átti að
gefa sig fram viö lögregluna
í Osló einu sínni í viku. Ráð-
stafanir hafa nú verið gerðar
til þess að hafa upp á stroku-
mönnunum, en fyrir skömmu
vissi enginn, hvar þeir voru
niður komnir.
Leiðrétting
í grein Bjarna Hálconarson-
ar hér í bla'öinu 19. þ. m. „Um
Reykhóla" hafa slæðst meinleg
ar prentvillur.
Viö þessu langar mig til að
gera ofurlitla athugasemd. Ég
sem þetta rita er dóttursonur
B. Þ. frá Reykhólum og má því
öilum skiljast að ég unrirast
líið merkilega lof, sem á hann,
eða öilu réttar þau hjón er bor-
ið í ræðu og riti.
Á að vera undirstrika hið mak
lega lof.
Nú er það svo um jarðir sem
um alla einstaklinga hverrar
tegundar r.em er, að þær eiga
sín fail- og visttímabil. Á aö
vera ristímabil.
Undir greininni var nafnið
Bjarni Högnason. Á að vera
Bjarni Hákonarjon.
UtsaMríkIsi*á©l8ea*rsír VesÉaes*veldaissia.
laéldei feassal í gs©r.
AHsherjarþiíig Sameinuðu þjóðanna kemur saman í
París á morgun. Mikil og brýn verkefni bíða þessa þings og
alvarlegri en nokkru sinni fyrr. Meðal helztu málefna eru að
sjálfsögðu Berlínarcleilan, Palestínudeilan og hin nýju við-
horf, sem skapast haf aí henni eftir morð Bemadotte greifa.
FuIItrúarnir á þingið eru þegar komnir til Parísar margir
hverjir, m. a. fulltrúar Ameríkuríkja.
í gær komu fulltrúar Ame-
ríkjuríkja til Parísar. Komu
átján þeirra með stórskipinu
Queen Mary yfir A.tlanzhaf-
ið. Áttu blaðamenn tal við
ýmsa þeirra í gær, meðal ann
ars Marshall og McKensie
King.
Marshall kvað horfurnar í
heiminúm aldrei hafa verið
ískyggilegri síðan friður var
saminn. McKensie King lét í
ljös mikla hryggð yfir morði
Bernadotte greifa og kvað
það eitt mesta áfall, sem
friðarstárf S. Þ. hefðj hlotið.
Bevin utanríkismálaráð-
herra Breta var einnig kom-
inn til Parísar í gærkveldi og
sat hann þar fund utanríkis-
málaráðherra Vesturveld-
anna.
Hernámsstjórar Vesturveld
anna í Berlín sátu þann fund
einnig, og mun Berlínardeil-
an hafa veriö rædd þar og
hvernig skyldi leggja hana
fyrir allsherjarþingið.
Enn barist í
Hyderabad
Ýmsir herflokkar berjast
enn í Hyderabad, þrátt fyrir
formlega uppgjöf furstans.
Kveður einkum að skæruhern
aði herflokka í suðurhluta
landsins. Foringi þeirra
flokka hefir þó verið tekinn
höndum og er gert ráð fyrir,
að mótspyrna þessara flokka
verði brátt brotin á bak aft-
ur til fullnustu.
Borgarstjórn
Berlínar á fundi
Borgarstjórn Berlínar hélt
fund í gær á hernámssvæði
Breta í Berlín. Ræddj hún að
allega um matvælaástandið
og þær breytingar, sem í ráði
er að gera á skömmtuninni
og dreifingu matvæla í borg-
inni á næstunni.
U tanrí kisráðher r-
ann í Randoon fátinn
Lögreglan í Rangoon hefir
handtekið tvo menn, grun-
aða um banatilræðiö við ut-
anríkisráðherrann á dögun-
um. Ráðherrann lézt s.l. laug
ardag af sárum sínum.
FerlSaslíHfstofaM
íekiai0 afS' sér íand-
kyiuamgarstarfsemi
á ICeflavíkur-
flMgvelIi.
Þótt undarlegt megi virð-
ast, hefir til þessa sama og
engin landkynningarstarf-
semi verið rekin á Keflavík-
urflugvelli. Hefir þannig ver-
ið látið ónotað einstakt tæki-
færi fyrir okkur til að kynna
landið okkar fyrlr þeim þús-
undum erlendra ferðámanna,
sem uni völlinn fára mánað-
arlega. íil skámms tíma hef-
ir ekki hangið uppi á veggj-
unum 1 húsakynnum Kefla-
víkur flugvallar svo mikið
sem einstakt bréfspjald, sem
minnt gæti á ísland.
Minj agripasala hef ir að
vísu verið rekin í einu horni
afgreiðsiúsalarins, en jafnvel
þessi verzlun mun að nokkru
leyti hafa vexið í höndum út-
lendings.
Nú mun vera að komast í
kring nokkur breyting á
þessu ástandi, eftir langt þóf,
og hyggst Feröaskrifstofa rík
isins að taka málið í sínar
hendur og hefja landkynn-
ingu á vellinum. Mun skrif-
stofan einnig taka að sér
minjagripasölunar- en áríð-
andi er, að sú verzlun sé vel
rekin, án alls okurs, og kapp-
kostað sé að seljá þar ein-
ungis muni, er megi verða
landinu til sóma, hvar sem
þeir fara um heiminn. Velt-
ur mikiö á því, fyrir kynning
arstarfsemi landsins, að þessi
þáttur hennar takist vel,
enda er hér um kynningar-
starfsemj að ræða, er við eig-
um að geta stjórhað okkur í
hag.
fjórura miljónum
doilara
Efnahagssamvinnustofnun-
in í Washington hefir til-
kynnt, að íslandi hafi veriS
úthlutaö 4 milljónum dollara
fyrir síðasta ársfjórðung
þessa árs.