Tíminn - 27.11.1948, Blaðsíða 8

Tíminn - 27.11.1948, Blaðsíða 8
32. árg. Reykjavík 26. nóv. 1948. 264. blað oS Herir kommúnista hafa m kringt Súsjá og s; Stjónsarhertiui treystir varmir sÍMar vcgn milli isorgamua Herii’ kínverskra kommúnista liafa nú umkringt borgina tásjú, sem barizt hefir veriö um að undanförnu. Sækja þeir mú fram hjá borginni í áttina til Nankinj:, en sú regalengd er um 200 km. Herir stjórnarinnar búast nú um í síðustu varnarlínu um miöja vegu milli borg- TpkkílpdnV ílÍÓQIi- anna. Geisa mi harðir bar- lCnlVIICalUi liJUÖli arar í Þýzkalandi Bandaríkjaherinn í Þýzka- landi hefir tekið 20 tékkneska njósnara fasta. Voru þeir í hernámssvæði Bandaríkj - manna og voru að afla sér upplýsinga um herstyrk her- námsliðsins þar. Landamæra gæzla við þýzk-tékknesku landamærin hefir verið auk- in nokkuð af þessum sökum. Höfðu menn þessir sambarid við rússnesk hernaðaryfir- völd. Frú Chutiig ivai-shek dagar á þeim slóðum. Stjórn- in býst þó auðsjáanlega við falli Nanking, því að hún er farin að flytja her og hergögn þaðan og hefir tekið til þess allan þann skipaflota, sem fáanlegur er. Það hefir verið opinberlega tilkynnt í Washington, að frú Chiang Kai-shek muni bráð- lega fara í opinbera heim- sókn til Bandaríkjanna og mun erindi hennar vera að vinna að aukinni aðstoð Bandaríkjanna kínversku stjórninni til handa. Truman forseti hefir þó lýst yfir því, að Bandaríkjastjórn hafi tekið þá ákvörðun að auka ekki aðstoð sína við Kína að svo stöddu. Chiang Kai-shek hefir skip aðjnýjan forsætisráðherra. Ný tillaga í Pale- stínumálunum Palestínumálin voru til um ræðu í stjórnmálanefndinni í París í gær. Þar bar fulltrúi Sýrlánds fram nýja tillögu þess efnis, að hætt yrði við skiptingu landsins en í þess stað stofnað eitt ríki í Palest- ínu þar sem Gyðingar og Ar- abar væru jafnréttháir. Kvað hann skiptinguna aldrei mundi ganga friðsamlega og óger- legt væri að tryggja frið með þeim hætti. Ef stofnað yrði Aröbum og Gyðingum með sérstakt Gyðingaríki mundi það auka á Gyðingaofsóknir um heim allan, þar sem stjórnir annarra landa teldu sig þá geta með rétti og sann girni vísað Gyðingum úr landi til heimaríkis síns. Fulltrúinn lagði og til, að fimm stórveldi, þau sem mest Herþjónustan í Bretlandi lengd Brezka stjórnin ætlar að íengj a herþj ónustutímabilið um sex mánuði. Áður voru menn tólf mánuði í herþjón- ustu, en verða hér eftir átján mánuði. Orsök þesarar ákvörðunar eru hinar miklu viðsjár í heiminum. Spaak myndar stjórn Spaak hefir nú tekizt að mynda stjórn í Belgíu. Er hann sjálfur forsætisráð- herra sem fyrr og stjórn- in skipuð mörgum sömu ráðherrunum og áður og starfsskipting svipuð. Tvö ráðuneyti hafa þó verið lögð niður, en það eru mat vælaráðuneytið og eld- i sneytisráðuneytið. Spaak er einnig utanríkisráð- herra eins og hann var áð- ur. Stjórnin er samstjórn kaþólska flokksins og jafn aðarmanna eins og hin fyrri. hefðu urh, déiluna fjallað og ætt'u að verulegu leyti sök á henni, mynduðu ráð eða nefnd til þess að koma stofn- un þess ríkis í Palestínu á fót og jafna ágreining milli Ar- aba og Gyðinga í sambandi við hana. sarni fullan skilnað við Breta Gerí rá«5 fvrir að lög’lsi íaki g’IIali 21. jitn. í veíur Frumvarpið um algeran skilnað írlands og Bretlands var til umræðu í írska þinginu í gær og var lokið annarri um- ræðu þess. Að umræðunni lokinni var gengið til atkvæða um það og var það samþykkt með öllum atkvæðum. Sophulís Sophulis íorsætis- ráðherra Grikk- lands fær slag Sophulis forsætisráðherra Grikklands fékk slag fyrir nokkrum dögum og hefir leg- ið þungt haidinn. í gær fékk hann aftur slag og telja lækn ar nú litlar vonir um að lífi hans verði bjargað. Forsætis- ráðherrann er nú 88 ára að aldri. Bæjarstjórnarkosn- ingarnar í Berlín 5. deseraber Bæj arst j órnarkosningarn- af í Berlín eiga að fara fram hinn 5. des. n.k. Hernámsyf- irvöld vesturveldanna hafa nú skipað eftirlitssveitir til þess að sjá um, að kosning- j arnar fari fram á lýðræðisleg an hátt. Verða sveitirnar, sem þetta starf annast tólf. Vest- urveldin hafa farið þess á leit að Rússar hafi samvinnu við þau um þetta mál og skipi- einnig menn til eftirlits, en þeir hafa engu svarað þeirri málaleitun. Keilir fær sífd í Hvalfirði Fjórir bátar áttu síldarnet í Hvalfirði í fyrrinótt. I gær er þeirra var vitjað fékk einn báturinn, Keilir, 33 tunnur hafsíldar í 37 net. Hinir hát- arnir fengu allir nokkra veiði en minna. Bátarnir lögðu flestir net sín aftur í gær og einn bátur, Þorsteinn frá Hafnarfirði bættist í hópinn. Illugi lagði net sín í Kolla- firði. Bretar stórefia flugflota sinn Bretar hafa í smiðum mjög nraðskreiðar sprengjuflugvél ar, sem knúnar verða tveim- ur þrýstiloftshreyflum. Leggja þeir mikið kapp á að efla flugflota sinn, enda álit hernaðarfræðinga, að mikill og öruggur flugher sé bezta vörn Vestur-Evrópu, ef til ó- friðar dregur. Gert hefir verið ráð fyrir, aö frumvarpið verði endan- lega samþykkt á miðvikudag inn kemur, en þá fer þriðja umræða þess fram. Ekki er gert ráð fyrir, að neinar telj- andi umræður fari þá fram um málið. Það var nokkurn veginn vitað fyrir, að samróma af- greiðsla þessa máls mundi fást í þinginu ekki sízt að I kunnugt varð um það, að brezku samveldislöndin mundu ekki vera þessu and- víg og litið mundi verða á íra og írland sem vinsamlegt land og tengt Bretaveldi menningarböndum eftir sem áður. írar mundu og fá sama rétt í brezka ríkinu sem fyrr og ekki yrði litið á þá sem út- lendinga þar. Slðasti ræðumaöurinn í þinginu, sem ræddi um frum- varpið af hálfu stjórnarinn- ar, lét svo um mælt, að stjórn in vonaðist til, að „lög þessi gætu tekið gildi og skilnað- urinn komist á hinn 21. jan. í vetur. Truman á lokuðum stjómarfundi Truman Bandaríkjaforseti sat á stjórnarfundi í gær og var fundurinn lokaður. Að honum loknum var frétta- mönnum tjáð, að Marshall utanríkisráðherra hefði gef- ið stjórninni skýrslu um ut- anríkismál og forsetinn sið- an rætt þau mál við stj órnina en ekkert látið uppi um á- kvarðanir, er teknar hefðu verið, né um hvaða mál hefði verið rætt, en gert er ráð fyr- ir áð Kína hafi verið aðalum- ræðuefnið. Fundurinn stóð fulla klukkustund. Mænuveikisjúkling- ar á Akureyri orðn- ir 210 Fjéria* laafa veikxt aatan Akureyrar Er blaðið átti tal við hér- aðslækninn á Akureyri í gær- kveldi voru mænuveikisjúkl- ingar þar orðnir um 210 og fjölgar þeim jafnt og þétt um 20—25 á dag. Engin, ný og alvarleg lömunartilfelli hafa komið. Fullvíst hefir orðið um fjórða tilfellið utan Ak- ureyrar, en það er í Krist- nesi. Einingamefnd Evrópu sezt á rökstóla Einingarnefnd Evrópu (Ev- ropian Unity), sem er skipað fimm meðlimaríkjum Banda- lags V-Evrópu, hélt fyrsta fund sinn í París í gær. Full- trúi Breta á fundinum'er Dob son en Heriot fulltrúi Frakka. Þegar hafa verið lagðar fyrir fundinn tvær tillögur, önnur frá Frökkum en hin frá Belg- íumönnum. Fjalla tillögurnar um stofnun sameiginlegs þings fyrir V.-Evrópu og sam eiginlegs ráð þesara ríkja. Eiigim sfifijéýtsa ÍFramhald aj 1. siðu) Þórshöfn í haust og átti að flytjast til Húsavíkur með Herðubreið. En þegar til kom gátu lyftivindur skipsins ekki tekið hana um borð. Ýtan er þó ekki nema 8 smálestir að þyngd en vindur skipsins eiga að geta lyft 10 smálestum. Situr við svb komið, og er eklci séð hvaða ráð finnst til þess að koma henni til Húsavík- ur, því að önnur skip en Herðubreið og Skjaldbreið geta ekki lagzt að bryggju á Þórshöfn. Er þetta til mikilla vandræða, því að snjóar geta nú teppt vegi hvenær sem er, en hægt væri að halda þeim opnum mun lengur ef ýtan væri við höndina. Nýiu íbúðarhúsiu þaklaus. — Hefir mikið verið byggt af íbúðarhiisum í Mývatns- sveit ó' þessu ári? — Já, það hefir verið unn- ið mikið að byggingum und- anfarið. Er nú verið að flytja í íbúðarhúsin, sem byrjað var að byggja vorið 1947, en hús in sem byrjað var á í vor eru þaklaus enn, þar sem sama og ekkert efni hefir fengizt í þök á hús. Þá er einnig mikið byggt af vönduðum penings- húsum og hlöðum. Er ein hlaða þar í sveit með súg- þurrkun. Er blásarinn knú- inn Farmall-vél. Margir eru að búa sig undir að koma slíkum tækjum upp og ýms- ir að auka möguleika sína til verkunar votheys. • Heyskapartíð var ekki hag- stæð s.l. sumar nema frá 20. júlí til 28. ágúst. Þar eftir var bæði kalt og votviðra- samt. Náðust hey þó að mestu síðast í september og um 10. okt. En þó er eitthvað af heyj um úti enn, sem varla komu undan snjó eftir 19. sept.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.