Tíminn - 30.11.1948, Síða 6

Tíminn - 30.11.1948, Síða 6
 I ; ! T 'W : TÍMINN, þriðjudaginn 30. nóv. 1948. 266. blaðí (jatnia Bíé Fljétonsll gaill (Boom town) Amerísk stórmynd með Clark Gabel Spenier Tracy Claudette Colbert Hedy Camarr Sýnd kl, 5 og 7 lia Síq Jrípoli-híé Koinmgman skemaBitlr sér 6 (Kongen morer sig) éprenghlægileg og bráðskemmti ,}$g frönsk gamanmynd. — ':Danskur texti. Victor Francen M. Ilaimu i Gaby Morley. Sýnd kl. 7 og 9 Grant skipstjóri og foörn laans Sýnd kl. 5 Sími 1182 KAfNSMERKIÐ (The Mark of Cain) Afar spennandi og áhrifamikil ensk stórmynd frá „Two Cities" Aóalhlutverkið leikur enski af- burðarleikarinn Eric Fortman ásamt Sally Gray Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9 Tónlist og tilhugalíf. Hin fallega og skemmtilega músíkmynd í eðlilegúm litum. ’- Sýnd kl, 5 SíSasta sinn ---' SS'■■■*'-------------- Sœjarbíé Hafnarfirði ð ... GleMkonan Mjíjg^hjifamikil, spennandi og sérstaklega vel leikin finnsk kvikmynd'‘úr líjti vændiskonunn ;,ar. Danskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9 Sigrún á Sunnnkvoli. (Synnöve Solbakken) Áhrifamikil og vel gerð sænsk kvikmynd gerð eftir hinni frægu sanmefndu sögu eítir Björn- stjerne Björnson. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Karin Ekelunl Victor Sjöström Sýnd kl. 5, 7 og 9 Uajjtoapfyariœf'híé Elsklusgá drottu- iugaríuuar. Elisabeth Dronning af England Afar tilkomumikil og skrautleg söguleg stórmynd — í eðlileg- um litum, er gerist á stjórnar- árum Elísabetar Englandsdrottn ingar. Myndin er með dönskum texta. Sýnd kl. 7 og 9. — Sími 9249 a Yjatnatúíé Glivei* Twist 'i amúrskarandi stórmynd frá Sagei-Lion eftir meistaraverld 'Dickens. Kobert Newton Alec Guinness Sýnd kl. 9 Sönnuð börnum yngri en 16 ára ------------------------— Hausavíxl. (Vice Versa) 3i áðskemmtileg enstc gaman- inynd. Rogrer Livesey Kay Waish Sýnd kl. 5 og 7 Erlent yfirllt (Framhald af 5. slðu). Afstaða þessara manna mun að líkindum ráða úrslitunum um það, tíior, stefnan verður sigursælli í æSðstaráðinu. Þeir hafa það í hendi siimi að ákveða, hvort ný styrjöld héfst fyrr en varir eða hvort hún dregst á langinn og þá geta alltaf gerzt atburðir, er tryggja friðinn tij frambúðar. Bezta trygging frið- arins verður þó alltaf efling Vestur- Evrópu. HvafS IsSSess* kygg- ingu lýsislicrzlti- verksmilSju? (Framhald af 4. síðu). kollinum, að skýrzla þeirra tyeggja verkfræðinga, sem að framan greinir, J. G. og G. M., séu nokkurt loka orð í þessu máli. ’ Stjórn S. R. hefir nú t. d. ákveðið að senda skýrzlu Guðm. Marteinssonar, raf- orkumálastjóra hr. Jakobi Gíslasyni til umsagnar. En umsögn Guðmundar er í öll- um aðalatriðum alveg gagn- stæð áður útgefinni skýrslu Rafmagnseftirlits ríkisins um sama efni. Þá þykir mér líklegt, að rætt verði við bæjarstjórn Siglufjarðar um þrjú mikil- væg atriði: 1. Verð á rafmagni til herzluverksmiðju. 2. Forgangsraforku. Því að vitað er, að orkuaukning Skeiðfossyirkjtinarinnar nem ur á næstunni 1600 kw, en lýsisherzlustöðin þarf ekki hema ca. 1000—1100 kw. — Það er mál Siglfirðinga sjálfra, en ekki annarra að ákveða til hverra hluta hin mikla orkuaukning verður notuð. Þykir mér ekki ólíklegt, að Siglfirðingar vilji nokkuð takmarka við sig notkun raf- magns til að greiða fyrir því, að lýsisherzluverksmiðjan fái nægilegt rafmagn. 3. Verksmiðjustæðið. Komi það í ljós, að lóðir þær, sem þegar hafa verið ætlaðar fyrir lýsisherzlu- verksmiðj u á Siglufirði, séu of litlar, er nauðsynlegt að grennslast um hjá bæjar- stjórn Siglufjarðar, hvort hún getrur boðið fram meira landrými. Þau þrjú atriði, sem ég hefi. ’öént hér á, eru öll þess virði,- aó þau verði athuguö. Fu-jíýrðíngar um það, að núvéraíidi ríkisstjórn hafi hætt ‘ýfS.. að byggja lýsis- herzlfR^fEsmiðju á Sigiu- firði, hafa ekki við rök að styðjást. • 1 ' Stjórn S. R. mun gera form legar.tilMgur til sjávarútvegs málaráðíierra um staðsetn- ingu lýsisherzluverksmiðj - unnar. Slík ákvörðun mun enn bíða um nokkurn tima, þar sem fyllri gagna þarf að afla í þessu máli en nú liggja fyr- ir. BERNHARD NORDH: I JðTUNHEIMUM FJALLANNA 8. DAGUR Niðurlagsorð. Ég er ekki í nokkrum vafa um hvar á að reisa lýsisherzlu verksmiðju ríkisins, — það er í höfuðborg síldariðnaðar- ins, Siglufirði. Og það mun sannast við ítarlegri athug- anir, að þar er fyrir hendi nægileg orka. Orkuaukning, sem áætluð er í Skeiðsfossum og koma mun á næstunni, nemur eins og áður segir ca. 1/3 melra en lýsisherzluverksmiðjan þarf. Bjóði Siglfirðingar lýsisherzlu verksmiðjunni, að henni verði ábyrgst orka, sem nem- j ur 2/3 af viðbótarorkunni, (fara rökin fyrir flutning j verksmiðjunnar til höfuð- borgarinnar að veikjast. Það væri freistandi að hafa grein þessa nokkru lengri og bera saman skilyrði þau, sem Reykjavík og Siglufjörður hafa til að bera fyrir lýsis- herzluverksmiðju, en því slæ ég á frest þar til frekari til- efni gefst. SKIPAUTGCKÐ RIKISINS Mun öflun slíkra gagna verða að sjálfsögðu hraðað, þar áéih; n'alfðsynlegt er að fara að ákveða staðinn fyr- ir verksmiðjuna. Áætlunarferð til Húnaflóa-, Skagafjarðar- og Eyjafjarð- arhafna hinn 3. n. m. Tekið á móti flutningi til hafna milli Ingólfsfjaröar og Haga- nesvíkur og til Ólafsfjarðar og Dalvíkur á morgun. Pant- aðir farseðlar óskast sóttir á fimmtudaginn. Aðvörun Þeir, sem eiga garðmat á af- greiðslu vorri hér, vitji hans j nú þegar. Útgpröm greiðir engár bætur vegná skemmda af völdum frosts. Nóttin hafði á nýjan leik færzt myrk og þrúgandi yfir Marzfjöllin. Veðrið var enn torrætt, stórhríð virtist þó ekki yfirvofandi. Éli, sem gert hafði um kvöldið, hafði stytt upp von bráðar, og nú mátti við og við sjá stjörnu gægjast fram úr skýjarofi. Vindinn hafði lægt. Það var aðeins uppi í skörðunum, að nýfallin mjöllin leitaði undan þytvindun- um í skýlli. staði. Jónas kom gangandi á skíðum sínum eftir hjalla, því nær tvær mílur frá Marzhlíð. Hann var svo þreyttur, að hann gat varla hrært fæturna. Hann hafði verið heilan sólar- hring uppi á fjöllunum matarlítill. Vindhanginn bógur af tófvt sagði lítið í mann, sem lagt hafði á sig slíkt erfiði sem hann í eltingaleiknum við jarfana. Hann reikaöi í spori og varð að einbeita öllum kröftum sínum til þess að geta haldið sér uppréttum. Nú hefð'i hann getað lagzt niöur og sofnað hvar sem var. En það hefði verið sama og gefa sig dauöanum á vald. Hann varð að halda sér vakandi til þess að geta staðizt kuldann. Hann barðist því við þreytuna og brauzt áfram. En hann stefndi ekki heim. Ferðinni var heitið í kofa, sem Dapparnir notuðu, þegar þeir héldu sig á þessum slóðum. Ef hann kæm- ist þangað og fengi næturhvíld, myndi heimförin verða hon- um auðveld. Lappakofinn var rétt fyrir ofan skógarmörkin. Hann var raunar á kafi í snjó, og það var hreinasía furða, að Jónasi skyldi takast ða greina hann frá öði*um snjódyngjum þarna í birkikjarrinu. Eftir hálftíma amstur tókst honum að opna dyrnar. Hann kastaði skinnunum af jörfunum inn í kofann og hneig á fjóra fætur, þegar hann hafði hallað hurðinni að stöfum. Hann varð að beita síöustu kröftum sínum til þess að kveikja eld í hlóðunum, fylla pottgarminn, sem þarna var, af snjó, setja hann yfir eldinn og láta í hann bita af hrein- dýrakjöti, sem hann hafði tekið með sér. Snjórinn bráðnaði, vatnið ylnaði og hlýjan tók að streyma um kofann. Reykur- inn lyppaöist upp um gatið, sem hann hafði gert á fann- hjúpinn, er lá yfir þakinu. Jónas settist á gólfiö fyrir framan hlóðin og krosslagði fæturna eins og Lappi. Enginn hörgull var á eldivið, og hann bætti duglega í hlóðin og saug að sér kjötlyktina, sem lagði upp úr rjúkandi pottinum. En hver hreyfing og hver andar- dráttur vitnaði um það, að hann barðist harðri baráttu við svefninn, sem sótti að honum í leyni. Þess var langt að bíða, að kjötið soðnaði, og Jónas dottaði og hrökk upp til skiptis. Hann hafði tekið af sér húfuna, og bjarminn frá eldinum flökti um veðurbarið and,lit hans. Þaö var hér um bil eins hörkulegt og andlit Arons, en hann var ekki eins skarpleitur. Af andlitsdráttunum mátti þó glögg- lega ráða, að þessi drengur frá Marzhlíð myndi ekki vera neitt lamb að leika sér við. Nefið var ofurlítið bogið, enniö mjög hátt, og dökkjarpt háriö myndi hafa orðið mörgum konum augnayndi, ef það hefði verið í nánari kynnum við greiðu og þvottaefni. Jónas var tvímælalaust glæsilegastur bræðranna frá Marzhlíð. En það var eiginleiki, sem kom honum að litlum notum. Laglegt andlit fleytti engum langt í fjallabyggðunum. Það var ekki margt ungra stúlkna á næstu grösum, og þær, sem til voru — ja, þær urðu að hugsa um fleira en fallegt andlit, þegar þær völdu sér lífsförunaut. Nei, þá var skrokkurinn Jónasi meira þarfaþing. Hann var ekki annað eins tröll að vexti og faðir hans, en hann var þó hér um bil þrjár álnir á hæð og ekki fullvaxinn enn. Eftir eitt ár átti hann að hafa áunnið sér sama orð og faöir hans fyrir líkamsburði. Hvort honum myndi svipa til Lars að lundarfari, var allt vafasamara. Jónas hefði sennilega ekki getað bægt frá sér svefninum, ef hann heföi ekki haft jarfaskinnin fyrir framan sig. Öðru hverju greip hann ósjálfrátt skörunginn. Það voru ekki heldur nema fjögur ár síðan hann drap fyrsta jarfinn, og þá hafði hann barið dautt dýriö, þar til það var orðið að einni klessu og ekki heil lófastór bót af skinninu. Hvers vegna? Orsakirnar mátti kannske rekja til atburðar, sem geröist, þegar hann var þriggja ára snáði — þá varð hann að horf- ast í augu með klær og vígtennur jarfa, sem ekki munaði neinu, að gerði út af við hann. Sá atburður var greyptur svo djúpt í huga hans, að jarfinn hlaut alla ævi að verða höfuð- fjandi hans. Á því var engin önnur skýring. Kjötið soðnaði. Jónas slokaði í sig soðið og brytjaði kjöt-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.