Tíminn - 11.12.1948, Blaðsíða 2
2
TÍMINN, laugardaginn 11. des. 1948.
274. blað
í dag: Sólskríkjusjóður.
Sólin kom upp kl. 10,09. Sólailag
kl. 14,30. Árdegisílóð kl. 1,10. Síð-
degisflóö kl. 13.40.
í nótt:
Næturiæknii er í læknavarðstcí-
unni í Austurbæiarskó’anum sími
5030. Næturvörður er í Iðunnarapó
teki sími 7911. Nseturakstur annast
Hreyfill, sími 6333.
Utvarpið
í kvöld:
Fastir liðir e:ns og venjulega. Kl.
18,30 Dönskukennsla. — 19,00 Ensku
kennsla. 19,25 Tónleikar: Samsöng
ur (plötur). 1S,45 Auglýsingar.
20,00 Fréttir. 20,30 Leikrit: ..Óvæut
heimsókn", eftir J. B. Prie.stiey
(Leikstjóri: Valar Gíslason). 22,00
Fréttir cg veðurfregnir. 22.05 Dans
lög (plötur). 24 00 Dagskrá'.lok.
Hvar eru skipin?
Ríkisskip.
Hekla er á Av.stfjörðum á norð-
urleið. Esja fer frá Reykjavík ki.
22 í kvöld- vestur um land í hrir.g-
ferð. Herðubreið fer írá Reykjavík
kl. 12 á hádegi í dag austur um
iand til Akureyrar. Skjaldfcreið er
á leið til Reykjavíkur. Þyrill er í
Faxafióa.
Einarsson & Zoega.
Foldin er í Vestmannacyium.
lestar frosinn fisk. Lingeetroom er
í Amsterdam. Eenstroom er í Ant-
werpen. Reykjanes fór frá Gíhrait-
ar 6. þ. m. ále.ðis til Reykjavíkur
Sambandið.
Hvassafellið er á leið til Kattp-
mannahafnar frá Reykjavík. Vikur
er í Stokkhólmi
Ftugferöir
Loftleiðir.
Geysir kom í gær frá New Vork
með 7 farþega. Hekla var í gær-
kvöldi í Amsterdam á lcið til Róm
ar.
í gær var flogið til IClausturs,
eyja. í dag er áætlun til Siglufjstð
ar. Akureyrar, ísafjarðar og Vest-
mannaeyja.
Flugfélag íslands.
Gullfaxi fer til New York ki. 8
í kvöld.
í gær var flógið teil Klausturs,
F agurhólmsmýrar, Hcrnaf j avð ar.
Vestmannaeyja og Akureyrar. í dag
er áætlun til Akureyrar Vettmanna
eyja og ísafjarðar.
Frú Guðrún Erimgs hefir nýlega
aíhent Dvi averndunaiféiaginu 2000
i:rónur til sjóðsstofnunav á 90 ára
afmæli msnns hennar, Þorsteins
E. lingssoiar slcáids. Tilgangur
sjóðiins tr að vernda smáfugla og
kaupa handa þeim fóður.
Frú Gtðvún er að gefa út kort
til ágóða fyrir sjóðinn sem koma
í verKlanir f' r r jólin. Á kcrtunum
eru tcikningar eftir fjó.a listamenn
og innan í hverju korti verður vísa
cða erindi eftir hið ástsæla skáld.
sem sólokríkju sjcðurinn er stofn-
aður til minningar um.
Þetta vtrða v.>falaust kort. sem
geðþekk verða vinum smáfugl-
r.nna og hinum mö.gu unnendum
lióða Þorsteins Erlingssonar.
Leioréttinf:
Ur.dir afmæl’sgrein Bjarna Ás-
geirssonar um Glaf í Kvíum í Tím
anum í gær hafði d.agsetningin mis
prenrar', — átti að vera 28. nóv.
Rjómi cg skyr.
Þótt vaxandi magn komni til
Reykjávíkur af ijóma og skyri, er
tr.lsverður skortur á þessum vörum
í ’cænum cnnþá.
Ekið er stöðmt rjóma og skyri
f:á Sauðárkróki og Eiönduósi til
Rcykjavíkur, en. ekki frá Akureyri
undar.ía.ið. Og hér sunnanlands
cvkst framlsiðslan stöðugt, þótt
íullnægi hún ekki óskum höfuð-
staíafcúa.
Fasteignaeigendur.
Eins cg kunnugt er liefir um
nokkur ár starfað hér í bænum
Faste'snaeigcndaíélag Iteýkjavík-
ur. Nýlega hafa oiðlð allmikil á-
tök 1 Kópavogshreppi urn stófnun
fasteignaeigendaféla_s þar og
urð'u þau úrslit að tvö félög voru
stofr.uð'. i þeirn umvæðum kom
ívam að hvgsað hefði vcrið til að
sto'na landssam'oand íasteignaeig-
enda.
Nu hefir vorið lart fram á Al-
þingi Irumvarpt til laga ttm af-
rtám húsaleigulvganna, sem hefír
verlð aðaláhúgamál Fasteignaeig-
tndafélags Reykjavíkur. Yfiileitt
tji þá r.okkur hrcyfin meða! fast.
eignaeigenda um suk.'ð og trysrg-
arv olnbogarýrni, heldur en þeim
hcfir í'undiSt þeir haía undanfarið.
Fasteig- l'.eigendafélagið heldur
fund í Tjarnarkafii á morgun kl. 2
e. h.
Fríkirkjan.
Messa klukkan tvö á morgun.
Barnaguöþjónusta kl. 11 f. h. (sr.
Árni Sigurðsson).
Vegirnir.
í samtali, sem Tíminn átti í gær
við Ásgeir Ásgeirsson frá Fróðá,
sem er fulltrúi á Vegamálaskrifstof
unni, sagði hann á þessa leið:
Holtavörðuheiðin varð hálfófær bif
reiðum á dögunum, en er nú slark-
að yfir hana, en mikill snjór er
norðarlega á heiðinni og mjög þung
fært. Þar fyrir norðan er sæmileg
færð allt til Húsavíkur og Jökuls
ár á Fjöllum þaðan norður og aust
ur. Fróðárheiði er ófær og Kerl-
ingarskarð þungfært síðustu daga.
Sæmilect vestur í Dali að Svína-
dal, þaðan ófært vestur.
Um allt Suðurland eru vegir
eins og á miðsunvarsdegi.
Gjafir.
Afmælisgjafir er að undanförnu
hafa fcorist til S. í. B. S.:
Hárgreiðslustofa Kristínar Ingi-
mundar Kirkjuhvoli kr. 300,00.
Starfsmenn Litlu-bílastöðvarinn-
ar kr. G05 00. Verzl. Vík og starfs-
fólk kr. 500,00. Starfsfólk Hörpu
h.f. kr. 145,00. Safnað af Sigurði
Eyjólfssyni, Hagamel 24, kr. 315,00.
Starfsfólk prentsm. Oddi h.f. kr.
275,00. Safnað af Erni Ingólfssyni,
Bergstaðastræti 68, kr. 400,00.
Starfsfólk Ópal h.f. kr. 310,00.
Árni og Bjarni starfsfólk kr. 300,00.
Áheit, Sigurrós Markúsdóttir,
Hrossholti, Hnappadalssýslu kr.
10,00. Kærar þakkir.
Harðstjórn.
Þrátt fyrir skort á vefwaðarvöru
í landinu cr tizkan svo mikill harð
stjóri við kvenfólkið, að margt af
því auðsveipnast tízkutildrinu
klæðist r.ú á götum úti og á sam-
komun þannig að til lýta og ó-
þæginda er íyrir það.
Minna helzt síðu kjólarnir og
kápurnar tízkudrósanoa í Reykja-
vík þessar vikurnar á pilsin gömlu
kvermanna um aldamótin eða hemp
ur prestanna.
S. G. T. (Skemmtifélalg' Góðtcmplara)
9 NÝJII OG GÖMLU DANSARNIR
::
:: að Röðli í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar á sama stað frá ::
ii kl. 3. — Sími 5327. — Húsinu lokað kl. 10 \'z.
♦♦ ♦♦
H Oll neyzla og meðferð áíengis er stranglega bönnuð. í:
♦ ♦
•♦♦♦♦•♦<♦♦♦♦♦* ♦♦♦*♦♦♦♦♦ >♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« 4
>♦♦<•«<•♦«♦*••«*♦♦*♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦*♦♦♦«•♦♦♦•♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦
Eldri dansarnir i G. T.-húsiní
i kvcld ki. 9. — Húsinu lokað kl.
10.30.
Aðgöngumiðasala kl. 4—6. — Sími 3355. —
♦iiiiitiitiiuiiiiiiiiiiiiittiHiHiffiiiitiiiiimTiitiimfiiimiiiMimmi
INGOLFSCAFÉ.
iiimminiiiiimii
iniiiiiiiiiiiimMi
anócirnií1
í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. — Geng- I
ið inn frá Hverfisgötu. — Simi 2826.
Ölvuðum banrtaður aðgangur.
1HIIIIIIIIIIIIHIIHHIIHIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIII|ltli|tlMI!lllll|llllll
►♦♦•♦< »♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦<•♦♦**♦•*♦-♦♦♦♦*•♦♦♦♦♦*•♦♦
»♦•♦♦♦♦•♦•♦ ♦♦••♦♦««♦♦♦♦••<.•♦♦♦♦♦•♦•« ♦♦♦♦♦♦♦«••«♦
::
• ♦♦•«<♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦>♦•»
F. U. F. R.
'análeifeur
í samkomusal nýju mjólkurstöðvarinnar í kvöld Id. 9.
Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá kl. G.
::
« ♦
21
::
♦ «
::
♦♦
»♦
♦ ♦
::
♦♦
::
♦ «\>« **♦♦♦•♦♦*♦♦♦♦♦**••«♦»*♦••••♦♦•♦♦♦ ♦♦««♦♦♦4
«^♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦i*&♦♦♦♦♦•
.»**•♦♦*»♦•*♦♦♦♦*<**♦*♦♦»
::
H
*♦
*♦
H
•»
< «•
♦ *
«*
s:
H
♦ ♦
♦♦
*♦
♦♦
::
«
H
;:
::
::
::
H
♦♦
::
?:
oCióFsúi
'Jélaqá Uíenjkra tty*
♦♦« •♦♦•*.♦«
♦*
♦♦
?♦
♦♦
♦♦
::
::
H
< ♦
**.
«■♦
::
•mama
vei’ðass* ©pÉfis í eíatgi &é, á iíaöi*jgím
frá kl. 11-22
aðg'HEigssi* kr. 5.CM5
8
♦♦
♦ •>
::
Vi
<*
♦ ♦
::
< *
«•
< ♦
::
a
:s
♦ ♦
♦ i
:?
::
« ♦
< »
>».c« *♦♦**«.» < «.«♦♦♦->»♦♦♦♦#♦♦* ♦*♦♦••♦«.♦♦♦ •♦<■«
«rv* V f-i ♦♦'♦♦♦v >♦«*** . M< «•♦♦ ••♦♦•♦♦♦♦
Arnað heilla
Trúlofun.
Geit hy.fa kunnugt lijúskapar-
hc-it sitt ungfrú Katrín Símonar-
dóttir frá Vatnskoti í Þin val’a
sveit og ívar B.iörnsson stud rr.ag.
frá Steðja í Borgaifirði.
Hjónaband.
Gefin verða saman í Itjónaba-.d
í dag af séra Árna Sieurðssyni urtg
frú Guðrún Guðlaugsdóttir og
Tómas Þ. Jónsson bifte.ðarstjóri,
Mjölnisholti 10.
Nýlega voru geíin saman í hjóna
band unrfrú Rósa, Gísl.rdóttir og
Gunnlaugur Jóhanr.esson hús-
gagnameistari frá ÚlfsstCðum í
Sgagafirði.
Úr ýmsum áttum
Listsýningin.
í Listamamiaskálanum cr cpin
ennþá_ Var htin framlengd til
næsta sunnudagskyölds, . Rafg . nú
nær 4000 manns skcðao hana, þeg
ar með eru talin um 500 börn úr
barnaskólanum
r«ia B
Sr.kkamálið er r.ú orðíð svo um-
! ta’að í fcænum, að marga mun fýsa
að vita skil á gangi þessi.
Það vcru konurn.tr fjórar í nefnd
I inni, sem á að gera íillögur um
j umbætur á skömmtvnaríyrirkomu-
I lag.'nu. sem fyrst beittu sér fyrir
því, að sokkabirgðimar, sem þá
voru rrýkomnar til landsins yrðu
kyrrsettar ttm stund. með það í
huga að taka ttpp sérstaka skömrnt
un á sokkum og konra í veg fyrir,
að þeir lentu i hraski á svörtum
c.g húlfsvörtum markaði. Skömmt-
unarstj-óri vaið við óskum þeirra.
En þcgar i'ér var ktímiö, tóku
þeir, sem hugsuðu sérð gott til
j glóðsrinnár, þar scrn sokkarnír
j voru, að gerast órólcgir. Það var
gert ckyndiáhlaup á v.'ðskipta-
neíhd cg Fjárh’gsráð sem sam-
þykktu að láta sokkana lausa.
Þar með var fcjörninn unnin í
fcili c-n I'iUgsað rr.rn til sérstakrar
' r.pkk&.skönuntunar. eftir nýjár.
Sokkabirgðirnar voru afgreiddar
úr tolii, og síðan hefir allt gengiö
1 cins og i sögu. Lífleg bakdyraverzl-
un, svartur markaður og mikilli
j veitu og rífum ágóðahlut, sem sótt
j ur er einkum í vasa fátækra starfs-
. stúlkna og húsmæðra, sem ekki
hafa of mikið handa á milli. Kem-
ur sér vel fyrir jólin, sem nú fara
í hönd með rnikium tilkostnaði.
Og svo eitt enn, sem vert er að
gefa gaum ao: Það var eig-inlega
hrein tilviljun, að almenningur
vissi um innflutning þessara sokka.
Það er búið að flytja inn vörur
fyrir meira en fjögur hundruð mil-
1 jónir á þessu ári Þar á með hefir
veiið verulcgt rnagn af ýmsum
nauðsynjum almennings, sem lítið
hefir sézt af í búðum, svo sem
vefnaðarvöru af ýinsu tagi. Sagan
um sokkana cr meW öðrum oröum
eins konar endurtekið tilbrigði,
• nokkurs, konar fúga, sem alþýða
þessa lands er búln að spila alllengi
með svartamarkaðsbröskurunum.
án þess að [ cra sér grein íyrir því.
Og þeirri músik á hið svarta hljóð-
færi er ekki enn lokið.
I J. H.
♦
hefir opnaC i Einholti 8. — Þar fást allar fáanlegar f
tegundir af grænum pottaplentum og aískorin blöm.
Ilej-nið viðskiptin.
Msrkaour garðyrkjumanna
Einholti 8.
Sími 5837.
é slag* á afigs*eifsslea Tímaiis J
m aS seSja JÓLABliMlIÐ. J
es* 7® si&ms.’* — ¥er?3 kr. S.©©