Tíminn - 18.12.1948, Page 1
Kommúnistar
bjarga skattfríð-
indum Eimskipa-
Efri myndm cr af gamla sjúkrahúsinu á Siglufir'ði, en á neðri
mynúinni sést þar r.em verið er að grafa fyrir nýju sjúkrahúsi þar í
kaupstaðnum. (Ljósm.: Guöni Þóraðarson)
Tveir af þingmönnum sós-
íalista hlupu undir bagga me'ö
íhaldinu í neðri deild í gær,
þegar frumvarpið um skatt-
fríðindi Eimskipafélagsins
var til þriðju umræðu í
neðri deild. Einar Olgeirsson
hafði talað skörulega gegn
forréttindum félagsins, en
við at'kvæðagreiíSsluna voru
þeir Sigurður Guðnason og
Hermann Guðmundsson með
frumvarpinu. Það var sam-
þykkt með 17 atkvæðum gegn
14, svo að úrslitin voru blátt
áfram undir þessum hiönn-
um komin.
Reyk jav í knrf íug-
veííi að mesíu iok-
að í gær
í gær var 10—11 vindstig
& flugvellinum í Reykjavík,
og gátu hinar minni flugvél-
ar ekki athafnað sig. Var flug
vellinum að mestu iokað. All
margar íslenzku flugvélanna
voru veðurtepptar úti á
iandi, þar af þrjár á Akur-
eyri, og tveir flugbátar á ísa-
firði.
Mjölkurflutningar
til bæjarins hafa
gengið greiðlega
Mjólk hefir verið flutt
hindrunarlaust til Reykjavík
ur síðustu daga, og hefir
Krýsuvíkurvegurinn verið not
aður, þar eð Hellisheiði hefir
verið ófær með öllu og Þing-
vallavegurinn ófær að kalla.
Dálitlir skafiar komu á
Krýsuvíkurveginn í bylgus-
unni í fyrradag, og vann snjó
ýta á veginum frá Selvogs-
heiði að Hveragerði, þar sem
þess gerðist þörf, og sömu-
leiðís austur í Ölfusinu, þar
sem snjó hafði lagt á veginn.
Nýr prófessor
Dr. Björn Guðfinnsson hef
ir verið skipaöur prófessor
við heimspekideild háskóla
íslands.
Víðast komið á síma
samband aftur
Nú er aftur komið á fullt
cimasamband við ísafjörð og
Akureyri. Lokið er að gera
við fjölsímann til Akureyrar,
og í gær var tengd saman hin
bilaða lína til ísafjarð'ar.
Enn hefir ekki verið unnt
að gera við símabilanir á
Skeiðarársandi, og gétur það
enn aregizt, að það veröi
xramkvæmanlegt.
Handknattleiksmót-
inu lokið
Handknattleiksmeistara-
móti Reykjavikur 1948 lauk í
fyrrakvöld með sigri Glímu-
fél. Ármann. Leiknir voru 3
leikir i meistaraflokki karla.
1. leikur: Ármann vann Val
með 7:4, 2. leikur: Ármann
vann Fram með 8:5, 3. leik-
ur: Valur vann Fram með
8:5.
Þetta var 1 þriðj a sinn, sem
þessi félög reyndu með sér og
hefir aldrei áður verið jafn-
hörð keppni í meistaraflokk-
unum.
Þetta er í 4. sinn, sem keppt
er um „Langvadstyttuna“ og
í annað sinn sem Ármann
vinnur hana.
1
Héra'ö'slæknirinn í Svarf-
dælahéra'ð'i hefir itrekað sam
komubann í umdæmi sínu og
samgöngubann vio Akureyr-
arlæknishérað, þar eð xnænu
veikin . é ekki enn meö öllu
fi.öruð þar út.
17. þingi Sambands
bindindisfélaga í
skólum lokið
Níutíu félagar frá
þretián félffigpsai.
Seytjánda þing Sambanas
biiidiiiáisfélaga i skólum var
hald ö í Samvinnuskólanum
i Reykjavík 11.—12. desem-
j ber.
I Sátu þingið niutiu fulltrú-
ar frá þrettán skólum, þar af
íjórum úti á landi.
Tvö ný félög gengu i sam-
bandið — bindindisfélag stú-
denta i háskólanum og bind-
indisfélag unglingaskólans i
Stykkishólmi.
Nauðsynjcimál, sem þarfnast
skjótrar úrlausnar.
Eitt af þeim málum, sem
Siglfirðingar leggja mikið'
kapp á að koma i betra horf
hjá sér er s.i úkx-ahúsmálið.
Er bygging nýs og stærra
sjúkrahúss fyrir nokkru orðin
svo aðkallandi nauð'syn, að sú
framkvæmd þolir enga bið
lengur. Voru hafnar fram-
kvæmdir við hina fyrirhug-
uðu nýju sjúkrahússbyggingu
síðastliðið haust, og þá lokið
við að grafa fyrir húsinu og
ílutt að allmikið af bygging-
arefni.
Á hið nýja sjúkrahús að
standa á góðum stað í kaup-
staðnum, nokkru fyrir ofan
prestssétrið Hvanneyri norð-
austur af gamla sjúkrahús-
inu.
Á áð taka 50 sfúklinga.
Gert er í'áö fyrir, að hið
nýja sjúkrahús taki um fimm
tíu sjúklinga. þegar það er
fuilgert. Verður húsið búið
nýtízku tækjum, sem notuð
eru við fullkomin sjúkrahús
og ýmsum þægindum, sem
sjálfsögð þykja í sjúkrahús-
um nú á dpgum- Þó er ekki
enn að fullu gengið frá teikn
ingum af hinu nýja hxxsi, en
heildarútlit þess mun nokk-
urnveginn vera mótað.
Gamla sjúkrahúsið
ófullnœgjan&i.
Gamla sjúkrahúsið er nxi
orðið 20 ára og algjörlega ó-
fiþlnægjandi fyrir hina miklu
og ört vaxandi sjúkrahúss-
þörf á Sigluíiröi. Er húsið
einiyft steinhús á háum kjall
ara. Stærð þess er á við mynd
arlegt íbúðarhús. Þetta litla
sjúkrahús hefir á undan-
förnum tveimur áratugum
leyst af hendi ótrúlegt verk-
efni, ekki eingöngu fyrir Sigl
firðinga, heldur einnig og
ekki síður fyrir aðkomufólk,
vei'kafólk og sjómenn, sem
sótt hafa Siglufjörð heim yfir
síldveiðitímann.
Sjúkrahúsið var upphaf-
lega ætlað fyrir 16 sjúklinga,
en fullyrða má. aö aldrei séu
þar færri sjúklingar en 20 og
oft 24. Getur hver sem vil
gert sér í hugarlund þá mikli
erfiðleika, sem eru þessun.
þrengslum samfara fyrix
lækni, hjúkrunarkonur og
annað starfslið.
Gott starfslið.
Siglfirðingar eiga þvi lán
að fagna að h^fa afburðí:.
góða sjúkrahússlækna. Fyrst:
læknirinn var Steinar Einart
son, landskunnur skurðlækn-
ir og núverandi yfirlæknii
Ólafur Þorsteinsson nýtu.
mikils álits og óttast Siglfirc
ingar, að þeim haldist ekk:
á svo færum manni, nema
undinn verði hráöur bugm
að sjúkrahússbyggingunni
Sama gildir um hjúkrunar-
konu og ráðskonu sjúkrahúss
ins.
Með tilliti til þess, að sjúkrt
hús Siglufjarðar hefir sér
stöðu meðal annarra sjúkra
húsa utan Landspítalans. þai
sem Sigluíj arðarsj úkrahúsit
þarf í senn að vera heilsu
(Framhald á 8. síðuj
Lokunartími solu-
bú5a fyrir jólin
Sölubúðir hafa nú tilkynnú
iokunartima sinn hér í bæn-
um dagana fyrir jólin. í
kvöld verða búðir opnar til
klukkan tíu s.d. og á Þorláks
messu, sem er næsta fimmtú
dag, verða þær opnar til mið
nættis. Á aðfangadag jóla,
verður þeim hins vegar lok-
að klukkan 1 s.d.
Skagfirzk fræði
| Sjcunda hefti skagfirzkra
fræða er komið út. Er það rit
aö af Magnúsi Jónssyni pró-
j fessor og heitir „Ríki Skag-
fir'ðinga“. Segir þar frá tima-
bilinu frá Hauganessfundi til
dauða Gissurar jarls.
Menntaskólafrumv.
sent neðri déild
Frumvarp Páls Zóphónías-
sonar og Kannibals Valdimars
sonar um menntaskóla var
afgreitt frá efri deild í gær.
Bjarni Benediktsson lagði til
að málinu yrði vísað til
stjórnarinnar. Voru atkvæði
greidd með nafnakalli og
varð Ásmundur Sigurðsson
fyrstur sósíalista og kvaðst
ekki vilja votta stjórninni
það traust að senda henni
þetta mál. Brynjólfur Bjarna
son kvað þetta mátulegt mál
fyrir stjórnina og fylgdi til-
lögu Bjarna. Hún var samt
felld og málið síðan sam-
þykkt frá deildinni, en
Brynjclfur Bjarnason greiddi
atkvæði gegn því með Sjálf-
stæðismönnum.
byggja nýtt
í Siglufirðí
SJákraliÍEísakostiír þar Sioflr wm uokkwrf
skeið verið alg'jörlega éfulliiægjaucti
vcgna Iilns aiíkla «&•' vax<tjtdl aíiiafualífs
yfir sirniarmáuuðiiia.
Á Sigiufirði cr nú hafin bygging nýs sjúkrahúss, og
með sanni segja, að komið sé mál til að rcisa slíka byggingv
þar. Mun óvíða jafn mikil þörf fyrir stórt og veglegt sjúkra
hús, vel búið til að taka á móti slösuðum mönnum og veik
um af hundruðum skipa og úr hópi Iandverkafólks, sen
á sitt amxað heimili á Siglufirði yfir sumartímann. Er kraíx
Siglfirðinga um, að þar verði reístur landspítali, með ríflegi
í'ramlagi frá ríkinu, sannarlega á rökum reist. — Blaðamað
ur frá Tímanum hefir átt viðtal við Jón Kjartansson fran«
kvæmdastjóra á Siglufirði og spurt hann um framgang þess
nauðsynjamáls.
Byrjaö að
sjúkrahús
Reykjavík, laugardaginn 18. des. 1948.
v——------------——------— ------
i Ritstjóri:
\ Þórarinn Þórarinsson
| Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflok-kurinn
-------k
32. árg.
Skrifstofur í Edduhúsinu
Ritstjórnarsímar:
4373 og 2353
Afgreiðslu- og augiýs-
ingasimi 2323
Prentsmiðjan Edda
280. blafr