Tíminn - 18.12.1948, Blaðsíða 2
2
TÍMINN, laugardaginn 18. des. 1948.
280. blað
u
í dag:
Sólin kom upp kl. 10.20. Sólarlag
kl. 14.29. Árdegisflóð kl. 6.40. Sið-
degisflóð kl. 19.05.
f nótt:
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni í Austurbæjarskólanum. sími
5030. Næturvörður er í Ingólfs-
apóteki, sími 1330. Nætuirakstur
annast Hreyfill, sími 6633.
INGÓLFSCÆFÉ.
jrá ha/ti til heiia jl é^ldf T clí
5 ‘j í Albýðuhúsini
cuTáctrnir
a
í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9.
Útvarpib
í kvöld:
Kl. 18.30 Dönskukennsla. — 19.00
Enskukennsla. 19.25 Tónleikar:
Samsöngur (plötur). 19.45 Auglýs-
ingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Upplest-
ur úr nýjum bókum. — Tónleikar.
22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05
Danslög (plötur). 24.00 Dagskrár-
lok.
Hvar eru skipin?
Ríkisskip.
. Esja var á Húsavík í gærmorgun
á austurleið. Hekla er í Reykjavík.
Herðubreið var á Akureyri í gær.
Skjaldbreið var væntanleg frá Vest
mannaeyjum í morgun. Þyrill er
norðanlands.
FlugferBir
Flugfélag fslands.
Gullfaxi kom í gær kl. 13.15 frá
Prestvík og Kaupmannahöfn með
40 farþega. Fer í dag árdegis til
Oslóar og Stokkhólms með 20 far-
þéga.
Ekkert flogið innanlands í gær.
Áætlun í dag ef gefur: ísafjörður,
Akureyri, Vestmannaeyjar, Kefla-
vík, Austfirðir, Hornafjörður með
viðkomu á Klaustri og Fagurhóls-
mýri.
Loftleiðir.
Hekla var í París í gær. Var
vonast eftir henni í nótt eða í
morgun. Geysir er í Caracaz. Vænt
anlegur þaðan á morgun. Áætlun
x dag ef gefur: ísafjörður, Vest-
mannaeyjar, Akureyri og Siglu-
fjörður.
ÁrnaB heiiia
H.iónaband.
Á morgun (sunnudag) verða gef-
in saman 1 hjónaband (í kirkju) í
Long Beach í Californiu, ungfrú
Janet Murphy píanóleikari (dóttir
Mr. and Mrs. Herbert Murphy)
og Sverrir Runólfsson söngvari
(Kjartanssonar kaupm.). Utaná-
skrift þeirra á brúðkaupsdegi er:
4205 California Avenue, Long
Beach, California.
Áttræður.
Áttatiu ára afmæli átti í gær
Gtlðmann Helgason bóndi írá
Snæringsstöðum í Svínavatns-
hreppi í Húnaþingi.
raixnsaka snjóalögin frá Vegamála
skrifstofunni í gær. Holtavörðu-
heiði er búið að ryðja og vonir um
að hún fari að vei'ða fær almennum
bifreiðum. Farið var með 2 jarð-
ýtur í fyrradag til að fanm-yðja
Langadalinn og i gær var farið
frá Akureyri til Öxnadalsheiðar
í sama tilgangi. í Dali er fært
og yfir Kerlingaskarð, en Fróð-
árheiði ófær og eins allt norðan
við Akureyri.
Drykkjumannahæli.
Hreyfing er uppi í bæjarstjórn
Reykjayíkur um drykkjumar.na-
heimili úti á landi og beinist hug-
urinn einkum að Bjarnarhöfn á
. Snæfellsnesi. Munu umleitanir fara
frarn á kaupurn Bjarnarhafnar til
þessarar starfsemi.
i-... ......... -
i
Framför.
í aðalleiðara Mbl. í gær segir
svo:
„Énnþá næst ekkert samkomulag
um að fara nýjar leiðir í barátt-
unni við verðbólguna. En það þarf
engan spámann til þess að sjá það
fyrir að . ef slíkt samkomulag ekki
næst innan mjög skamms tíma er
efnahag þessarar þjóðar mikill
háski búinn“.
Mörgum mun finnast þetta fram
för hjá þeirn, sem mest blesssuðu
aukna dýrtíð hér á árunum. Og
máske fari bráðum að sjást til
mannsins með pennastrikið?
Skuldir.
. Á bæjarstjórnarfundi í fyrradag
var úpplýst að ríkissjóður myndi
skulda bæjarsjóði fjórar miljónir
króha.
Út- og innflutningur.
Búist er við að útflutningur
verði um 400 miljónir króna á
þessu ári og innflutningurinn álika.
. Hefir útflutningsverðmætið aldrei
| í sögu landsins verið eins mikið og
þetta ár, sem er að kveðja. Valda
því nokkuð hinir nýju stóru togar-
ar, en þó ekkert eins mikið og
síldin. Búið er að flytja út síld og
sildarafurðir á þessu ári fyrir tals
vert mikið yfir 100 miljónir króna.
Hefir aldrei fengist ncitt viðlíka
eins mikið fjármagn fyrir síld og
síldarafux'ðir eins og á þessu ári,
þótt oft heyrist talað um síldar-
leysi.
Allur Útflutningur áranna 1946
og 7 var aðeins um 290 miljór.ir
króná hvert ár.
stundum vel að leggja á menn
1 sveitarútsvör, sagði rnaður einn Tim
| anum frá í gær. og hefir blaðið
gildar áotæður fyrir þvi að dæmið
| sé rétt. Eix manninum fórust orð
á þessa leið:
Árið 1947 kom ég aðeins til
1 Reykjavikur örfáa daga sem gestur,
þar til 2—3 síðustu mánuði ársins,
1 að ég vann þar og fékk íyrir það
starf mitt kr. 4500.00. Af því borg
aði ég í fæði á veitingahúsum bæj-
arins um 1500 krónur. Vegna þessa
starfs míns lagði Reykjavíkurbær
á mig nú í ár kr. 2000.00 í útsvar.
Fjögur þúsund og fimm hundruð
krónur í brúttótekjur og af því
í sveitarútsvar tvö þúsund krónur!
Gera aðrir betur?
Auðvitað borga ég útsvar og aðra
skatta úti á landi, þar sem ég á
lcgheimili og hefi mina aðal at-
vinnu.
Þannig fórust þessum manni orð.
En skyldu vera mörg svona dæmi
til um álagningu bæjaryfirvald-
anna í Reykjavík? .
Þýzkar stúlkur.
Nokkrar þýzkar stúlkur kváðu
nú vera komnar hingað til lands
sem vinnukonur í húsum í Reykja
vík og Hafnarfirði. Er talið að
þær reynist sérstaklega vel við
hússtörfin. Mun margra ósk að
hingað komi miklu fleiri þýzkar
stúlkur.
Jólablaðið.
Mörg þúsund eintök af jólablaði
Tímans er nú búið að senda til
kaupendanna um land allt og verð
ur lokið við að senda blaðið út á
land í þessari viku. Hér í Reykja-
vík verður blaðið sent til kaup-
endanna um eða eftir helgina.
Blaðið er 76 bls. í sama broti og
Tíminn venjulega. Flytur það allra
jólablaða langmest lesmál.
Leiksýningf.
í ráði er að sýna Gullna hliðið
í Edinborg milli jóla og nýárs og
opna þá sýningu um leið á nær 100
myndum úr íslenzkum leikritum.
Það er Leikfélag Reykjavíkur.
sem gengst fyrir þessu og þeir Lár-
| usarnir Sigurbjörnf (>n og Ingólfs-
son, sem hafa forgönguna, en Sig-
ursteinn Magnússon framkvæmda-
stjóri Sambands íslenzkra Sam-
vinnufélaga 1 Edinborg mun opna
sýninguna.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. Gengið inn frá Hverfis- «
götu. — Sími 2826. — ÖLVUN BÖNNUÐ.
nununnnms:::::::::::::::::::::
Vel notað.
Eitt athyglisvert dæmi um það,
hve sveita- og bæjaríélög nota sér
*
er komin á ný.
En íslenzk fyndni selst alltaf upp. A
Bókaverzlun ísafoldar j
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiuitiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Munið að panta brauðið tímanlega fyrir helgina.
SILO & FISKUR I
iiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiitiifiiiiiiiuniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiirf
'Uiltt'eiðið Tímahh
Komið á afgreiðsluna Lindargötu 9 A
og seljið jólabíað Tímans.
Þið fáið 1 krónu fyrir hvert blað.
AFGREIÐSLAN.
Úr ýmsum áttum Eru fjórir fyrir hverja tvo?
Gestir í bænum.
Halldór Sveinsson Höfn. Horna-
firði, Vilhjálmur Valdimarsson,
Hellu, Snæbjörn Guðmundsson,
Gjábakka.
Lokun sölubúða.
í kvöld verða sölubúðirnar opnar
hér í bænum til kl. 10. Á Þorláks-
messu (fimmtudag) verða þær
opnar til kl. 12 á lágnætti, en á
aðfangadag (n.k. föstudag) verða
þær aðeins opnar til kl. 1 e. h.
Aðra daga verða þær opnar eins
og venjulega.
Vegirnir.
, Krýsuvikurvegurinn er góður yf-
irferðar. Þingvallavegurinn er að
opnast og búist við honum góðum
í dag. Á Hellisheiði var verið að
I gær kom til min mikils virtur
maður, sem lengi hefir unnið í
þjónustu rikisins og ýmsra nefnda
á vegum þess og er þar gerkunn-
ugur öllum hnútum. Við spjölluð-
um saman litla stund, og meðal
annars sagði þessi maður:
„Ég fullyrði af góðum kunnug-
leika, að í stjórnarráðinu og rnörg-
um ríkisfyrirtækjum eru fjórir
menn við þau störf, sem tveir gætu
hæglega leyst af hepdi".
Það er með öðrum orðum hægt
að fækka starfsliði ríkisins um
allt að því helming, að áliti þessa
manns, og var þó víst ekki litið
til allra nefndanna og hinna flokks
skipuðu ráða.
Skattþegnum landsins munu
þykja þetta orð í tíma töluð, því
að þeim finnst, að nú sé kominn
tími til þess að draga úr útgjöldum
ríkisins, og svo og hinna stærri
bæjarfélaga, er mörg hver munu
ekki fara sem sparlegast með fé
boi-garanna.
Væri opinberum starfsmönnum
fækkað til muna að skaðlausu
myndi líka ekki aðeins sparast
stórmikið fé, heldur losnaði frá
óarðbærri vinnu mikið starfslið,
sem gæti gefið sig að framleiðslu-
störfum.
Þegar hart er gengið að öllum,
sem gjöld inna af höndum til opin
berra þarfa, er það líka réttmæt
krafa, að fé sé ráðstafað úr fjár-
hirzlum ríkis og bæjarfélaga af
ráðdeild og hagsýni. Annað er al-
varlegt afbrot við þjóðina og gjald
þegnana.
J. H.
Sláturféiag Suðurlands
Rcykhús — Frystihús
NitSiírsMðtaverksBMÍðja — GSjeignagerð
Reykjavík. Sími 1249. Símnefni: Sláturfélag.
Framleiðir og selur í heildsölu og smásölu: NiðursoSiff
kjöt og fiskmcti, fjölbreytt úrval. Bjúgu og alls konar
áskurff á brauð, mest og bezt úrval á landinu.
Hangikjöt, ávallt nýroykt, viöurkennt fyrir gæðl.
Frosið kjöt alls konar, fryst og geymt 1 vél-
frystihúsi eftir fyllstu nútímakröfum.
Verðskrár sendar efbir óskum, og pantanir afgreidd-
ar um allt land