Tíminn - 18.12.1948, Page 3
280. blað
TÍMINN, laugardaginn 18. des. 1948.
3
Jén Svemsson
bindi. Á Skipslóni
Jon S\reinsson er sennilega einhver víðförlasti íslend-
ingur, sem uppi hefir verið. Mikinn hluta sinnar löngu
ævi, eða frá því að hann fór alfarinn frá íslandi 1870
og þar til hann andaðist suður í Köln á Þýzkalandi
haustið 1944, var hann á ferðalögum víðs vegar um
heim. Hann ferðaðist um flest lönd Norðurálfu, Vestur-
heim og Austuríönd, alla leið til Japan. Erindi þau,
sem hann flutti um ísland og íslendinga á þessum ferð-
um sínum, urðu á fimmta þúsund talsins. Ættjarðar-
astm var líftaug hans.
Sennilega er séra Jón Sveinsson líka einn hinn víð-
kunnasti allra íslenzkra rithöfunda fyrr og síðar. Þeir
skipta miljónum litlu kollarnir, alla vega litir, sem
grúfa sig yfir Nonnabækurnar og stafa sig fram úr
þeim á mismunandi máium og með margbreytilegu
letri. Sumar þeirra bóka eru þýddar á milli 20 og-30
tungur.
Nú er að koma út heildarútgáfa af ritum Nonna. 1.
bindið: Á SKIPALÓNI er komið. Freysteinn Gunnars-
son og Haraldur Hannesson sjá um útgáfuna, en Hall-
dór Pétursson hefir teiknað myndirnar.
Nonnabækurnar eiga enndi til allra Islendmga, hvort
sem þeir eru ungir eða gamlir, karlar eða konur.
Bókaverzlun ísafoidar
litla kisii
fæst í hverri bókabúð.
Þetta er barnasagan eftir Loft Guðmundsson,
sem heillaði yngstu lesendurna í barnatíma
útvarpsins.
Hinn stutti formáli höfundar er þannig:
„Þessa sögu hefi ég samið og skrifað fyrir
litlu drengina mína og alla drengi og telpur,
sem hafa gaman af dýrum og sögum. Hún seg
ir frá lítilli kisu, svartri með
mjallhvíta bringu og hvítan
blett aftast í stýrinu. Hún
kvaðst heita Ella-kisa.
Á HAFÍSJAKA
Eftir Peter Tulein
Bók þeirra, er unna frásögnum af sævolki og svaðilförum!
Sumarið 1924 flutti hið gamla leiðangursskip Shackletons „Quest“ sem þá var norskt selveiðiskip, til Reykjavíkur danska skipbrotsmenn,
sem saknað hafði verið í tvö ár. Vakti koma þeirra geysimikla athygli, því þeir höfðu lent í furðulegustu mannraunum, meðal annars siglt 1000
km. leið á hafísjaka norður í íshafi. — Frá öllu þessu, svo og móttökunum í Reykjavík, segir höfundur í bók þessari, en hann var einn leiðang-
ursmanna. — Bókin var metsölubók á sínu sviði í Danmörku, er hún kom út fyrir tveim árum, og valin í bókaflokk úrvals ferðasagna.
Bláfjallaútgáfan