Tíminn - 18.12.1948, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.12.1948, Blaðsíða 6
G TÍMINN, laugardaginn 18. des. 1948. 280. blað tjýja Síó PvAlIí í lagi, Iagsi4í (The Nose Hangs Ilight) .Ný bráðskemmtileg mynd með hinum óviðjafnanlegu BtlD ABBOTT og t,OU COSTELUO Sýnd kl 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. 1{tiin>li-bíó Kvifesettnr (Man Alive) BráSskemmtileg amerísk gaman mynd. ASalhlutverk leika: IPat O’Briem Adoiphe Menjou Ellen Drew Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 1183 Sœjarbíó Haf?iarfirði iflfotjeii. í HÍlontl- ingalaerdeild- inni Aðalhlutverk leikur bezti gam- anleikari Frakka FEHNANDEL Sýnd kl 7 Sími 9184 TOPPER (Á flakki með framliðnum) Sýnd kl. 9. Tvær mvndir. — Ein sýning! CARMEIV Hlægileg amerísk gamanmynd með hinum dáða CHAPLIN Ókunni maðurinn frá Santa Fe Mjög spennandi amerísk cowboy mynd með MACK BKOVVN Sýnd kl. 5 og 7 (jmnla Síó Tjatnatbíó Miranda Hafmeyjarsaga Nýstárleg og skemmtileg gam- anmynd frá Eagle-Lion Glynis Johans Googie Withers Griffith Jones Jolin McCailum Sýningar kl. 3, 5. 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. Ástaróðnr (Song of Love) Kvikmyndin fagra um tón- skáldið ROBERT SCHUMANN Katharine Hepburn Paul Henreid Sýnd kl. 7 og 9 Eyðimerkur- sevintýri Tarzans Sýnd kl. 3 og 5 Sala hefst kl. 11 f. h. Hafinarföariarbíó Riddarafálkinn (Tlie Maltese Falcon) Skemmtileg, spennandi og vel leikin amerísk mynd. Aðalhlutverk leika: Humphrey Bogart Mary Astor Gladys George Peter Lorre Myndin er með dönskum texta, og hefir ekki verið sýnd hér áður Sýnd kl. 7 og 9. — Sími 9349 Börn fá ekki aðgang. \ýjai* bæknr. (Framhalá af 5. siðu). dæmalausl fjör og ófyrir- íeitni samfara leiftrandi ánd fíki, skörpum gáfum og miklu skapi, k£»ma líka ef til vill taetur fram hjá honum í obundnu máli. Þá var Grönd ai höfuðskáld og margt er mjög fallega sagt hjá honum. Og þann, sem ekki veit góð skil á þessum sérstæða snill- mgi, vantar mikið í menntun sina 1 bókmenntasögu íslend inga. Mér virðist þessi útgáfa vel og hófsamlega ráðin. H. Kr. Kýrnar litta upp íbúðarhiisið. (Framhald af 4. síðu). Á fyrsta stigi athugana er auðvitað ekkert fullyrt um gildi þessa nýbælis, en menn tengja miklar vonir við fram- tíðarfjósið, sem hitagjafa, og búast við að fá ódýran hita á þann hátt. G. K. Hve mikið er eirni railljarð? Norska Godtemplarabladet segir, að á tveim árum hafi þjóðin drukkið áfengi fyrir einn milljarð króna. Þjóðin er aðeins 3 miljónir. Hve mik ið er svo þessi eini milljarð? Það eru milljarð mínútur frá dauða Krists. Ef norska þjóð- in hefði drukkið fyrir eina krónu á hverri mínútu þessar j rúmar 19 aldir, þá yrði það! einn miljarð. Af þessum þrem miljónum íbúa telur blaðið að 50.000 manna séu ýmist ógæfusam-! ir venzlamenn drykkjumanna1 eða áfengissjúklingar. 16 þús undir séu alkóhólistar. Mundi1 nokkur ríkisstjórn vilja við- 1 halda því, sem framleiddi tugi' þúsunda og hundruð þúsunda ; berklasjúklinga? Því þá að rækta áfengissjúkdóminn, I sorgleg slys, mikla eldsvoða,! sem skapa- enn meiri hættu, \ óbætanlegt eigna- og vinnu- ' tjón og sorg og eymd í öllum myndum? Hinn norski yfirlæknir, Jo- han Scharffenberg, sagði ný- lega í kröftugri bindindis- ræðu: „Ég legg mikla áherzlu á albindindið. Drykkj usiðunum verður ekki útrýmt með hóf- drykkju. Misnotkun áfengis munum við hafa eins lengi og þess er neytt. Grundvall- arsannleikur þessa máls er sá, að áfengisneysla er neysla, sem leiðir til mis- notkunar. Það er óger- legt, að afmá miskotkun áfengis með notkun þess. Þetta hefir reynzla allra tíma sannað okkur. Þeir, sem við- halda drykþjysiðunum, bera ásamt öðrum ábyrgðina á því böli, sem áfengisneyzlan veld ur mönnum.“ Þannig talar hinn ábyrgi og sérfróði maður. Pétur Sigurðsson. t,-----— ---------1 PRJO.NAB0K1K . LciðhchiÍB^af pm nlit \iiVikjanrji prjónL arft isyoiÍDis *h1 nnm>ir;*ir' BERNHARD NORDH: í JÖTUNHEIMUM FJALLANNA 17. DAGUR 5 hefti — 400 blaðsíður, 180 {,myndir — 70 prjónles-fyrir- (,myndir með skýrum leiðbein- (,ingum. — Ein prjónuð flík < ,getur borgað fyrir öll heftin <,— Gleymið ekki að kaupa < iPRJÓNABÓKINA, þegar þið < *kaupið jólabækurnar. — Það < ær gagnleg bók. Getum enn afgreitt öll heftin •1 HANDAVINNUÚTGÁFAN Nýlendugötu 15A, Reykjavík ó >-« Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10 B. Síml 6530. Annast sölu fastelgna, sklpa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls konar tryggingar, svo sem brunatryggmgar, innbús-, líf trygglngar o. fl. 1 umboði Sjó- vátryggingarfélag íslands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5 aðra tíma eftir sam- komulagi. Htbreilií Jitnann — Þingið.... það dregur vitaskuld tauma Lappaóþokk- anna, leyfi ég mér að fullyrða! Ákváðu þeir það ekki,. þessir herrar í Stokkhólmi, að sett skyldu byggðatakmörk? Eða gerðum við það? Nei — það var Lappahyskið, sem: heimtaði það? og þingið sagði undir eins já og amen. Hefir nokkur getað sagt ykkur, hvaða gagn þessi byggðatak- mörk gera? ...................... Pétur hvessti augun á einn af öðrum, en ræskingar voru eina svarið, sem hann fékk. Frumbýlingunum var ..það. 6*. skiljanlegt, hvers vegna þessi byggðatakmörk voru sett. — Þeir segjast hafa sett byggöatakmörkin til þess að' koma í veg fyrir, að við teygðum okkur of langt upp.í.fjöll- . in og dræpumst þar úr hungri og vesöld — lygi og' blekk- ingar! Það svarf að vísu fast að okkur í hallærinu sjötíu ogs sex. En víst var ekki heldur rjómi á borðum hversdagslega niðri í sveitunum i kringum Vilhjálmsstað", svo að það er þýðingarlaust fyrir þá að koma til okkar og segja, að jarð- irnar okkar séu óræktandi. Það var liðið fast að miönætti, er mennirnir tóku áf séí" skóna, slökktu á luktinni og hjúfruðu sig niður í slitríá hréiri.1 dýrafeldina í rúmunum. Svefninn lét ekki lengi bíða éftir' sér, þótt hugirnir væru æstir. Svefnleysi var óþekktir fyrir- bæri meðal þessara harðgerðu fjallabænda. . Þeir voru aftur komnir á fætur fyrir dögun. Pétur ogx Manni voru með hest og stóran sleða, og þegar þeir höfðu látið þrúgur á klárinn, héldu þeir af stað austur á bógirini Hlíðarmenn fylgdu slóðinni fyrst 1 stað, en tóku síðan stefnu til norðausturs. Það var stytzta leiðin heim í Marz-. hlíð. Himinninn var heiður, og austurloftið dumbrautt.- Skyndilega brauzt sindrandi sólargeisli í gegnum roðann og kastaði gliti sínu á hvíta fjallhnjúkana; ! Hans Pétursson og bræðurnir frá Marzhlíð gengu í spora slóð upp gróðurvana auðnirnar — örkuðu álútir- áfram með dráttartaugarnar um axlir sér og þunga sleðana i eftirdfagi," Það var skari á fönninni, og skíði sín höfðu þeir bundið ofan' á sleðana. Enginn þeirra mælti orð frá vörum. Skref, skref. Hærra, hærra. Þeir köstuðu mæðinni, þegar þeir voru komnh’ upp á vest- urbrún fjalllendisins, og renndu augunum yfir vetrarríki öræfanna. Langt, langt í burtu gátu þeir greint efsta tind Marzfjallsins- , Jónas hélt fyrstur af stað, Hans Pétursson renndi sér á eftir honum. Sveinn Ólafur stóð kyrr fáein andartök og deplaði augunum á móti sóHnni. Allt í einu ljóstraði hann þvi upp, að samtalið frá kvöldinu áður var ekki liðið honum úr minni. ' — Ég er að hugsa um, hvort þetta" með Lappana- muni vera satt, tuldraði hann. Páll spýtti hraustlega safaríkri tóbaksgusu á fönnina, og augu hans drógust saman, svo aö aðeiris rifaði í þau. — Það sýnir sig seinna, svaraði hann dimmum rómi. Meira var ekki sagt. Bræðurnir brunuðu af stað á skíð um sínum yfir samanbarið hjarn og ísa.. ■v-.... l .... a . X V. .. , . ... ' Bræðurnir frá Marzhlíð sögðu ekki Pella í einrúmi álit þeirra á fyrirhuguðum hjúskap hans og Eiríku. Þaö komu fram frekari sannanir fyrir því, að hætta vofði ýfir frum- býlingunum fyrir ofan byggðatakmörkin, og. innbyrðis deil- ur varð að lægja, þegar háski steðjaði að þeim öllum. Menh urðu að láta gamlar væringar niður falla og treysta sam- heldnina, svo að Lapparnir og yfirvöldin kæmust að raun um, að fjallabændurnir yrðu ekki hraktir brott frá heimil- um sínum nema með blóðugum átökum og ærinni fyrirhöfn. Öllu hinu mikilvægasta, varðandi hjónaband Eiríku og Pella, hafði veriö ráðið til lykta. Samkvsémt gamalli venju var Eiríka þegar flutt að Saxanesi. Þau Pelli urðu að fá að prófa, hvernig þeim semdi, og það var ævaforn skylda brúð- gumans aö sannfæra sig um, að konuefnið væri dugandi til heimilisverka og nati við skepnur. Eftir giftingusa var o£ seint að iðrast. Þegar presturinn hafði sagt amen, uröu ungu hjónin aö lifa í ævilöngum tengslum — úr því áttu þau þess engan kost að snúa við. Dauðinn einn gat rofið hjónaband- ið, hversu slæmar sem samfarir lijónanna urðu._ Fólkiö í Marzhlíðinni var farið að finna andblæ vorsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.