Tíminn - 31.12.1948, Síða 2

Tíminn - 31.12.1948, Síða 2
2 TÍMINN, föstud. 31. desember 1948. 288. blað' 'Jrá hafi tií heiia í nótt: Næturlæknir er í læknavarðstof unni í Austurbæjarskólanum, síml 5030. Næturvörður er í Laugavegs apóteki; simi •' 1618. Næturakstur íellur niður. Útvarpið í kvöld: Kl. 20.00 Préttir. 20.30 Ávarp for sætisráðherra, Stefáns Jóh. Ste- fánssonar. 20.45 Lúörasveit Reykja víkur leikur (Albert Klahn stjórn- ar). 21.15 Gamanþáttur. Létt lög (Hawai-hljómsveitin). 22.00 Veður- fregnir. — Danslög: a-) Hljómsveit Jóhanns Gunnars Halldórsssonar leikur gömul danslög. b) Hljóm- sveit Tommy Dorsey (nýjar plötur). c) Ýmis danslög (plötur). 23.30 Annáll ársins (Vilhjálmur Þ. Gísla son). 23.55 Sálmur. Klukknahring- ing. 00.05 Áramótakveðja. Þjóð- söngurinn — (Hlé). 00.20 Danslög. a) Hljómsveit Björns R. Einarsson ar leikur b) Hljómsveit Louis Arm strong (nýjar plötur). c) Harmon ikulög, gamlir dansar og ýmis dans iög (plötur). 02.00 Dagskrárlok. ~ Hvar eru skipin? Eimskip. Brúarfoss kom til Reykjavíkur i gær frá Keflavík. Fjallfoss fór frá Hamborg 28. þ. m. til Gdynia. Goðafoss er í Reykjavík. Lagarfoss er í Rotterdam. Reykjafoss er í Reykjavik. Selfoss er á Skaga- strönd. Tröllafoss fór frá Siglu- firði síðdegis í gær til ísafjarðar. Horsa fór frá Leith. 29. þ. m. til Reykjavíkur. Vatnajökull er á Aust fjörðum. lestar frosinn fisk. Hal- land væntanleg til Reykjavíkur í tíag frá New York. GunhHd er í Reykjavík. Katla fór frá New York 23. þ. m. til Reykjavíkur. Ríkisskip. Esja er á Austfjörðum á norður- leið. Hekla er á Vestfjörðum á norðurleið. Herðubreið var í Vest- mannaeyjum i gær. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. •Þyrill er í Reykjavík. Súðin er í Reykjavík. Flugferðir Flugfélag íslands. Gullfaxi er hér og fer 4. janúar til Prestvikur og Kaupmannahafn- ar. Ekkert flclið í gær. Loftleiðir. Geysir er enn í New York. Hekla er hér. Flogið til Vestmannaeyja í gær. Áramótamessur Dómkirkjan. Gamlársdag kl. 6. Aftansöngur, sr. Jón Auðuns, kl. 11 e. h. messa ■sr. Sigurbjörn Einarsson Nýársdag inessa kl. 11 f. h. sr. Friðrik Hall- grímsson og kl. 5 e. h. sr. Jón Auðuns. 2. janúar, messa kl. 11 f. h. sr. Jón Thorarensen. Fríkirkjan. Gamlárskvöld kl. 6 aftansöngur. Nýársdag kl. tvö messa sr. Árni Sigurðsson. Hallgrímskirkja. Gamlárskvöld kl. 6 aftansöngur sr. Sigurjón Árríason. Nýársdag, messa kl. 11 f. h. sr. Jakob Jónsson, messa kl. 5 e. h. sr. Sigurjón Árnason. Sunnudaginn 2. janúar. Messa kl. 11 sr. Sigurjón (Árnason kl. 5 messa sr. Jakob .Jórisáon barnaguðþjónusta kl. eitt og' hálf sr. Sigurjón Árnason. Laugarnessprestakall. Messa í Laugarneskirkju á ný- ársdag kl. 2. Messa sama dag kl. 3,30 í Kapellunni í Fossvogi. í Laugarneskirkju barnaguð- þjónusta kl. 10 f. h. á 2: i nýárl. sr. Garðar Svavarsson. Nesprestakall. Nýársdag kl. 2,30 messa í Mýrar- húsaskóla. sr. Jón Thorarensen. Árnað heilta Trúlofun. Nýlega hafa kunngert hjúskapar heit sitt ungfrú Bryndis Jóhanns- dóttir frá Skriðufelli í Gnúpverja- hrepp og Kristinn Gunnarsson lög fræðingur, Reykjavík. Hjónabönd. Gefin voru saman í hjónaband nú-mHli jóla og nýárs af sr. Árna Sigurðsr|ni ungfrú Oddný E. Ste- fánsson og Pétujr Thorsteinsson stjórnarráðsfúlltrúi. í dag verða gefin saman í hjóna band af sr. Árna Sigurðssyni: Ungfrú Sigriður G. Stefánsdóttir og Valgarður Klemensson, Háteigs veg 2. Ungfrú Anna Á. Guðmuiii'dóttir og Baldur Árnason. Bröttugötu 3A. Ungfrú Ester Kr. Sæmundsdóttir og Þóröur Steindórsson. Haðar- stíg 6. Gefin voru saman í hjónaband um jólin af sr. Sigurjóni Árnasyni ungfrú Stella Árnadóttir og Böðvar Jónsson málaranemi. Heimili: Barmahlíð 18. Gefin voru saman í hjónaband í gærkvöldi af sr. Hálfdáni Helga- syni ungfrú Bryndís Jónsdóttir frá Katanesi og Agnar Jónsson frá Mógilsá. Heimili Vesturlandsbr. 19 Hafnarfirði. Blöð og tímarit Framsóknarblaðið. Vestmannaeyingar hafa um langt skeið sýnt ýmsum stefnumálum Framsóknarmanna sérstakan skiln ing. og velvilja, þótt þeir hafi flestir verið í öðrum stjórnmála- flokkum. Nú á allra síðustu tímum virðast þeir vera að finna þann flokk, þar sem þeir eiga bezt heima. Síöan Tíminn varð að dagblaði hefir hann átt sérstökum vinsældum og útbreiðslu að fagna í Eyjum og nú gefa Vestmannaeyingar út myndar legt blað (reyndar 11. útgáfuárið) sjálfir. Nýútkomið . er jólablað Frámsóknarblaðsins. Skrifa i það m. a. Gísli J. Johnsen hinn gamli brautryðjandi Vestmannaeyia, Sig urgeir Sigurðsson biskup o. fl. góð ir menn. ; Ritstjóri Framsóknarblaðsins er Helgi Benediktsson útvegsbóndi. Úr ýmsum áttum Rjómi. vérður skammtaður í dag í mjólkurbúðunum í Reykjavík og Hafnarfirði. — einn desílítri á skömmtunarreit nr. 40. Skyr. Þau gleðitíðindi er hægt að segja húsmæðrum Reykjavíkur. að nóg skyr verður á markaðnum nú um áramótin, hvað sem síðar verður. Er það nær samróma álit hag- sýnna húsmæðra. að gott skyr séu einhver albeztu matarkaup, sem nú er völ á í bænum. Norska sendiráðið. Norski séndiherrann og frú hans taka á móti gestum á heimili sínu Fjólugötu 15, sunnudaginn 2. jan- úar kl. 16 — 18. Dómur. Vegna þess, sem birt var í blað- inu í gær um hæstaréttardóm við vikjandi skattlagningu stríðshættu þóknunar, skal tekið fram, að • »♦*-_ >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■ ;♦ Leikfélag Reykjavíkur, sýnir H Gizur Bergsteinsson gerði ágrein ing í málinu og greiddi atkvæði gegn meiri hlutanum í hæstarétti. Munu athugasemdir hans birtast hér í blaöinu strax eftir nýárið. Pósthúsið. Pósthúsið verður opið til kl. 2 í dag. Á morgun verður það lokað allan daginn (nýársdag), en á sunnudaginn veiður það opið kl. 10—11 árdegis. Móttaka á nýársdag. Ríkisstjórnin tekur á móti gest- um í ráðherrabústaðnum Tjarnar- götu 32. á morgun (nýársdag) kl. 3 — 5. Til Goödalsbóndans. Eftirtöldum gjöfum til Jóhanns frá Goðdal hefir Tíminn tekið á móti: x Frá V. G. kr. 100 frá Þ. Þ. kr. 100 frá Þ. V. kr. 100, frá H. P. kr. 100, frá Á. E. kr. 100 frá H. E. kr. 100, frá H. S. kr. 100, frá H. Þ. kr. 50. frá P. H. kr. 50, frá F. P. kr. 50, frá S. P. kr. 50, frá Þ. P. kr. 50 Verður þefurinn svona? Einn þessa dagana nú milli jóla og nýárs lagði megnan óþef um vissa bæjarhluta hér og virtist þef inn leggja trá höfninni. Síðar fréttist að þessa megnu ólykt legði frá Hæringi, en í hon- um væri verið að bræða fyrstu síldina og reyna þannig vélarnar í skipinu. Spurði þá margur: Er þetta forsmekkurinn frá Hæringi og Örfirisey? Karl Strand. Einn af þeim ungu efnilegu ís- lendingum. sem dvelja erlendis, er Karl Strand læknir. Hann hefir um mörg undanfarin ár dvalið í London í góðri atvinnu við læknis störf. í haust skrapp hann hingað heim og gengdi héraðslæknisem- bætti um tíma á Kópaskeri og öðlaðist við það læknisréttindi hér á landi. En nú er hann nýfarinn aftur til Englands, ásamt konu sinni Margréti frá Gljúfri í Ölf- usi. Hefir heimili þeirra í London verið mjög fjölsótt og vinsælt und anfarin ár af íslendingum, sem dvalið hafa þar í borg. Karl er uppalinn i Mývatnssveit og hefir brotizt með miklum dugn- aði til mennta, enda nýtur hann mikils trausts og vinsælda hjá þeim er kynnast honum. Er vonandi að fósturjörðin fái að njóta sem mest starfskrafta hans, þótt um skeið starfi hann erlendir- V. Gjafir. Að undanförnu hafa S.Í.B.S. bor ist eftirtaldar afmælisgjafir: Safnað af Birni Jónssyni skóla- stjóra. Höfðakaupstað. kr. 200.00 Safnað af Þórunni Jónsdóttur, Stýrimannastíg 4 kr. 250.00. Safnað af Sigurlaugu Erlendsdóttur Torfu stöðum kr. 1.665.00. Gjöf frá Verka mannafél. Ægir, Þverárhr. 500.00. Gjöf frá Heitt og Kalt og starfs- fólki kr. 430.00. Gjöf frá Hjálmari Thorsteinssyni, & Co. og starfs- fólki kr. 100.00. Gjöf frá Skartgripa verzlun Jóns Sigmundssonar kr. 500.00. Gjöf frá starfsfólki Eimskipa félags íslands kr. 365.00. Gjöf frá skipshöfninni á M.b. Laxfossi kr. 360.00. Gjöf frá Kára Kárasyni kr. 100.00. Gjöf frá Carl D. Tulinius & Co. og starfsfólki kr. 715.00. Gjöf og söfnun frá verzlun Halla Þór- arins kr. 503.00. Bæjarráð. Á fundi í bæjarráði 28. þ. m. var samþykkt að skipa í nefnd til að undirbúa byggingu bæjarsjúkra húss og hjúkrunarkvennaheimilis. í nefndina voru valín: Sigurður Sigurðsson berklayfirlæknir, form., Gisli Sigurbjörnsson, forstjóri, Jó hann Sæmundsson. prófessor, Kat rín Thoroddsen. læknir, Sigríður Backmann yfirhjúkrunarkona, auk borgarlæknis. .. .. , ... . GULLNA HLIÐIÐ sunnudaginn 2. janúar kl. 8. MiSasala í dag frá kl. 1—4 og á sunnudag kl. 2. _ - , . - - Sími 3191-. . . , H :: ♦♦ ♦♦ H 8 :: -8 S.G.T. ♦♦ • ♦♦ Dansleikur aS Röðli laugardaginn H 1. jan. kl.,9 (nýju og gömlu dans- H -8 arnir). H H Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8- — Simi 5327 — Ölvun stranglega bönnuð 88888 8 H #♦♦*•*♦»«*♦♦« ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« S.G.T. 888888888888::::8888::::88888:::88t » H Gömlu dansarnir að Röðli sunnu- 8 daginn 2. jan. kl. 9. — Aðgöngu- H miðar frá kl. 8. — Sími 5327. H Ölvun stranglega bönnuð IIII• ■ IMIIHIHII tlll 111111111111111111111IMIIIIIIIIII llllllllimi II1111111II :: ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦* ♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦« iimmiiiiiiiimiimimiiiiniMMtiiiiiiiimi QLkL t / / ecýi nt^ur ! <111« llliir QíeÁifegt nýcír! Þökk fyrir viðskiptin á liöna árinu Klæöaverzlun Andrésar Andréssonar h. f. QlekLcjt ntyár! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu Tiviburverzlun Árna Jónssonar MMIIIIIIIMMIIIIIIIMIIIMIIIMMIIMIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIMMMIIIIIIIMIMIIIIIMIIIIIIIIIIMIIIIIMIIIMIIMIIIIMIIIIIIIMIIIII CjfeÉiiecýt n í^ár f ijmuiniiiiMiiiiummiGMMiiiiiiiuiiMiuii.iiiiiiiiiiimijjimimiimmiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiimm - x i * ' '* i > -r .J ! • IMMMMIIIMIIIIim

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.