Tíminn - 05.01.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.01.1949, Blaðsíða 1
Ritstjöri: Þórarinn Þórarinsson Frétiaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsinu Ritstj órnarsímar: 4373 og 2353 AfgreiBslu- og auglýs- ingasiml 2323 PrentsmiSjan Edda 33. árg. íleykjavík, miðvikudagmn 5. janúar 1949. 2. blaí! Hin nýja fæðingar- deild Landsspítalans tekin til starfa | I Hin nýja fæðingardeild Landsspítalans, sem lengi hef ir verið beðið tók til starfa með komu nýja ársins. Fyrsta konan fæddi þar 2. jan. s.l. og var það Hólmfríður Jóns- dóttir, kona Árna Kristjáns- sonar cand. mag. Eignaðist liún sveinbarn. í gær höfðu fæðzt átta börn í deildinni. Yfirljósmóðir deildarinnar er Jóhanna Friðriksd., sem lengi hefir verið yfirljósmóð- ir Landsspítalans. Fæðingar- læknir deildarinnar er Pétur Jakobsson, og kynnti hann sér starf slíkra fæðingar- deilda í Ameríku á s.l. ári og er nýkominn heim. í fæðingardeildinni verða alls rúm fyrir 50 sængurkon- ur, en aöeins helmingur þeirra verður tekinn í notk- un fyrst vegna fólkseklu, en reynt verður að afla starfs- fólks sem allra fyrst, því að full þörf mun vera á starf- rækslu allrar deildarinnar. Fæðingartíeildin í gamla Landsspitalahúsínú verður lögð niður um leið og hin nýja tekur til starfa, og verð- ur húsnæði hennar notað handa hjúkrunarkvennaskól- anum fyrst um sinn. Ðragnotaal í Ólafsvík meö m ?í og sumar Uppgjafahermenn í Róm hafa oft efnt til óeirSa í því skyni aö krefj- ast hærri eftirlauna. Lögreglan hefir orðið að skérast í leikinn, og stundum hafa menn særzt í þessari viðureign. Mynjin sýnir hvern- ig uppgjafahermennirnir hafa lagzt framan við „jeppa“ lögreglunnar til þess að tefja för hennar. Böðvar írá Akranesi Ieitar síldar í Faxaflóa Skipshafnir sáld- veiðibáta afskráðis* á Akranesi Frá fréttaritara Tímans á Akranesi. í gær fór vélbáturinn Böðv ar frá Akranesi í síldarleit út undir Jökul og ætlaði hann að láta reka þar í nótt. Síðan ætlaði hann að leita suður fyr ir Reykjanes ef veður leyfði í dag. Engir bátar voru á sjó á Akranesi í gær, og er nú búið að afskrá skipshafnir allra annarra Akranesbáta. Munu þeir ekki búast á vertíð fyrst um sinn og að líkindum ekki í janúar, þar sem beituskort- ur er mikill og oftast gæfta- lítið í Faxaflóa á þeim tíma. Fékk 12 lestir af fiski á einni nóttu í fyrrinótt fékk vélbátur- inn Andvari, sem gerð'ur er út frá Vestmannaeyjum 12 smá- lestir af fiski i troll. Skip- stjóri á Andvara er Benóný Friðriksson. Mænnveiki stingur sér niður í Húna- vatnssýslu á nokkr- um stöðum Mænuveiki hefir stungið sér niður á nokkrum stöðum í Húnavatnssýslu, samkvæmt því sem héraðslæknirinn á Hvammstanga hefir skýrt blaðinu frá. Fyrst kom upp mænuveiki í héraðsskólanum að Reykjum og hafa 30 til- felli komið þar. Ekkert al- varlegt. Ein stúlka lamaðist þó, ekki hættulega. Nú upp á síðkastið hefir fleiri tilfella orðið vart á nokkrum stöðum um sýsluna. Hefir veikin komið upp á ein- um fjórum bæjum og auk þess á Hvammstanga og Borð eyri en er væg á öllum þess- um stöðum, og hefir enginn lamast þar enn sem komið er. Á Blönduós mun veikin einnig vera komin og talsverð brögð eru að henui á Sauð- j árkróki. Fólkið í Forna- hvammi á batavegi nú á batavegi og tvennt af því sem lagðist komið á fæt- ur. Liggja þá þrjár mann- eskjur þar enn í veikinni, en ekki þungt haldnar. Algjört samgöngubann er þó enn við bæinn og er það mjög baga- legt fyrir langferðafólk, sem ferðast þarf í bilum langar leiðir í slæmri færð. Mikill reykur úr Hekíu í gær IlásetaMutiH' á aflahæsta hátnuiu um sautján jjíiis. kr. Frá fréttaritara Tímans í Ólafsvík. Dragnótaafli hefir verið með afbrigðuiu góður hjá Ólafs - víkurbátum í sumar og haust, og hefir hásetahlutur komizt upp í 17 þús. kr. Fróðárheiði er nú ófær vegna snjóa og hefit verið það síðan í nóv. Er brýn nauðsyn að vinda bráðan buj; að betri vegargerð yfir heiðina, segir fréttaritari Tímans íi Ólafsvík. eru allt traustir og góðir bát - ar, og formenn þeirra harð- skeyttir og framgjarnir menr.i sem mikils má af vænta. Allir bátarnir að undan-- teknum Viking eru nú að búr. sig undir vetrarvertíðina, sen . hefst hér í byrjun janúar. Eins og sjá fná af aflaskýrsi. unni, má öllum vera ljóst, a£! hlutur Ólafsvíkur er mikill i framleiðslu landsins, enda, eru þar einhver öruggustt. fiskimið landsins árið um. kring og óvíða eins hentugt til útgerðar. Það sem helzt hefir staðið í vegi, eru hin eri: iðu hafnarskilyrði. Hinir afla. sælu útgerðarmenn í kaup- túninu hafa ár eftir ár sann- að með dugnaði sínum og framtakssemi, hversu mikiö má afla þarna, og ætti þab að opna augu þéirra, sem. ráða yfir hafnarframkvæmd- um í landinu, og krafa allrs Ólafsvíkurbúa til hins opin- bera er sú, að nú þegar verði. hafin fullkomi-n hafnargerð i Ólafsvík. Fádæmagóður dragnóta- afli. Dragnótaveiði lauk hjá Ólafsvíkurbátum 10. des. og hafði afli verið svo góður, að einsræmi þykja. Sex bátar, 14—30 smálestir, stunduðu dragnótaveiðar frá Ólafsvík í sumar, einn þeirra ekki nema þrjá mánuði og einn að eins síðasta mánuðinn. Mest- úr, hluti aflans var lagður í Fólkið sem veiktistaX mænu 1 frystihús, og var sú fram- veikinni í Fornahvammi er j leiðsla sem hér segir: Hraðfrystur koli 200 tonn og þorskflök 700 tonn. Verömæti fyrir þrjár milj- ónir króna. Útflutningsverðmæti þessa afla mun vera um 3 miljónir krcna. Einnig var dálítið af afla lagt í skip. Einnig má geta þess að nokkurn hluta veiðitímans var lítið hægt að stunda sjó vegna afsetning- arörðugleika, sem alltof oft hafa staðið i vegi útgerðarinn ar og aukningar fiskibátaflot ans í kauptúninu. Verður ekki ráðin bót þar á fyrr en tekizt hefir að koma upp öðru Veguriim yfir Holta vörðuheiði ruddur í gær var unnið að því að ryðja snjó af veginum yfir Holtavörðuheiði frá Forna- hvammi. Voru notaðar til þess snjóýtur og gert ráð fyr- ir að þær lykju verkinu að mestu í nótt. Áttu þá áætlun- arbílar á leiðinni norður að fara yfir heiðina. Talsverður snjór er á veginum, en hann er í sköflum og lítill snjór á milli þeirra á láglendi er vel fært vegna snjóa. Samkvæmt símtali er tíð- indamaður blaðsins átti við hraðfrystihúsi á staðnum. bóndann að Ásólfsstöðum í gærdag, voru óvenju miklir gufustrókar upp úr Heklu- gignum í gærmorgun. Kyrrt veðúr var og fröst og sást gufuströkurinn gréinilega stíga hátt í loft upp. Ekki var þö um neitt gos aö ræða, en meiri reykur en sézt hefir úr Heklu nú um langt skeið. Þegar talað var austur frá blaðinu eftir að dimmt var orðið í gær sáust engir eldar í fjailinu, svo sjálfsagt er ekki um neitt nýtt gos að ræða, heldur aðeins gufu- strók. Enn lítið rafmagn á Akureyri í gær var unnið að því að sprengja krapastíflu þá, sem myndazt hafði í Laxá viö virkjunina og fékkst ofurlítið vatn, svo að Akureyringar fengu vott af rafmagni i gær. Skilaði stöðin þó svo lít- illi orku, að ekki nægoi handa Víkingur aflahæstur. M.b. Víkingur, 14 smálestir að stærð, var aflahæstur, og aflaði hann fyrir 242 þús. kr. Annars skiptist aflinn þann- ig á bátana: M.b. Glaður (22 smál.) fyrir 193 þús., m.b. Haf aldan (30 smál.) fyrir 170 þús., m.b. Freyja (23 smál.) fyrir 120 þús., m.b. Björn Jör- undsson (26 smál.) fyrir 105 þús. (aðeins í þrjá mánuði) og m.b. Egill fyrir 35 þús( að- eins í einn mán.). Hágetahlutur á Víking var kr. 17000.00. Formaður á hon um er Halldór Jónsson og jafnframt aðaleigandi hans. Hefir hann í mörg ár verið einn aflahæsti formaður í Ólafsvík. Fjórir nýir bátar. Fjórir hinna fyrst nefndu báta hafa allir verið keyptir til Ólafsvíkur á s.l. sumri og öllúm bænum, svo aö sum hverfi voru eftir sem áður rafmagnslaus. Fróðárheiði ófær. Síðan í nóv. hefir Fróðár- heiði verið ófær bílurh vegna snjóa. Skipakomur til Ólafs- víkur eru fátíðar — Skjald- breið, óskabarn smáhafn- anna, á að koma einu sinni £ mánuði, og er það hin eina samgöngubót, sem hið opin- bera lætur Ólafsvík í té. Fróöárheiði «r um 12 km., þar sem vegurinn liggur, og er land þannig, að víðast ei hægt að gera góðan veg með jarðýtum. Ólafsvíkurbúai hafa í mörg ár krafizt þess, að vegur yrði lagður yfir heið ina, en aldrei fengið viðhlit- andi svör. Eru árlega lagðar miklar fjárhæðir í snjómokst ur á þeim rudda götuslóða, sem liggur yfir heiðina. Fyr- ir allt það fé og annað við- haldsfé á veginum hefði mátt byggja fullkominn veg yfir heiðina og vel það. Nú fyrst virðast menn vera að gera sér þetta ljóst og sjá hvilík nauðsyn er hér á vega- gerð fyrir Ólafsvík og ná- grenni, og er nú í ráöi aö hef j ast handa og leggja veginn, ef fjárveiting fæst. Því mið- (Fravihald á 8. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.