Tíminn - 05.01.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 05.01.1949, Blaðsíða 7
2. blað l'ÍMINN, miðvikudaginn 5. janúar 1949. r r=,i 7 IIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMlllliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii í 1 = ) = I TILKYNNING um söluskatt Hér meö er athygli allra atvinnurekenda og þeirra, sem stunda sjálfstæða atvinnu, vakin á fyrirmælum varðandi söluskatt í 21.—28. gr. laga nr. 100, 29. des. 1948 um dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna. Er sérstaklega vakin eftirtekt á þeirri breytingu, að frá 1. jan. 1949 er söluskatturinn 2% af smásölu og 3% af annarri sölu, á vöru, vinnu eða þjónustu. Ennfremur skal á það bent samkvæmt B-lið 23. gr. laganna, að enda þótt menn séu ekki bókhalds- skyldir, er þeim skylt að greiða söluskatt, ef söluskatt- skyld ársvelta þeirra nemur yíir 30 þúsund krónum. Nú leikur vafi á því, hvort einhver njóti undan- þágu samkvæmt þessum lið, vegna þess, að fyrirfram verður ekki vitað, hvort söluskyld velta muni nema ofangreindu lágmarki, og skal aðili leita úrskurðar skattstofunnar um, hvort söluskatt skuli bætt við verð vörunnar. Hafi söluskatti verið sleppt með leyfi skatt- stoíunnar, fellur leyfið jafnskjótt niður, ef í ljós kem- ur, að veltan muni ná skattskyldu lágmarki. Vanræki einhver að leggja söluskatt á vöru án leyfis skattstofunnar, verður veltan eigi síður öll skatt- skyld, ef hún fer yfir skattskylt lágmark, nema sér- stakar máisbætur séu. Skattsfjórinn í Reykjavík IIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIJIIIIIIII BIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItlllllllllllllllllllllllllllllllllltllllllllllllll' “ u |auglýsing| | nr. 47 1948 I | frá skömmtunarstjóra | Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. I | 1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu 1 | og afhendingu vara, hefir verið ákveðið að taka upp | 1 skömmtun á smjörlíki og annarri matarfeiti fram- i | leiddri úr erlendu hráefni, frá og með 1. janúar 1949. 1 Fyrir því er hér með lagt fyrir alla þá, er hafa 1 | undir höndum urnræddar vörur eða erlent hráefni til | i framleiðslu á þeim, að senda hingað til skrifstofunnar i i skýrslu um birgðir sínar af slíkum vörum, eins og þær I | voru hinn 31. des. 1948 kl. 6 e. h. eigi síðar en 6. janúar I 1 1949. Undanþegnar þessu eru þó heimilisbirgðir ein- | staklinga, sem ekki eru ætlaðar til sölu eða notkunar 1 í atvinnuskyni. Verzlanir, sem framkvæma almenna birgðataln- 1 ingu samkvæmt auglýsingu skömmtunarstjóra nr. 45/ i 1948, eru beðnar að tilfæra birgöir sínar af þessum | vörum á birgðaskýrsluna sem nýjan lið í matvöru- 1 flokknum. Reykjavík, 31. des. 1948. Skömmtunarsíjóri iiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiii'iiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimii I Skattamál sam> vlmmfélagaima (Framhald aj 4. si3u). samkvæmt skattalögum okk- ar 20% af kaupverði fyrstu 3 árin. Hafi togarinn kostað 2 milljónir, hefir eigandi hans fengið að draga frá tekj um sínum 400 þús. kr., auk alls viðhalds, á skattárinu. Þar sem togarar hafa frek- ar hækkað en lækkað í verði, að sögn Morgunblaðsins, þá er þarna um fyrningarsjóð að ræða, sem er hreinn gróði. Skattgreiðandinn hefir auk þessa heimild til að leggja í varasjóð 1/3 af nettótekjum, að viðbættum tekjuskatti og útsvari næsta árs á undan. Hann hefir því alltaf getað lagt fyrir yfir 300 þús., ef hann borgar skatt af 600 þús. Skattfrjáls gróði þessa þrautpínda skattþegns má því teljast 700 þús., fyrir utan það, sem eftir varð af 600 þúsundunum, sem skattlagð- ar voru. Slíkur skattgreiðandi er píslarvottur í augum þeirra, er í Morgunblaðið rita. En í augum flestra skatt- borgara mun verða talið, að sæmilega sé séð fyrir þeim skattþegn, sem getur lagt upp sem hreinan gróða, eftir að hann hefir borgað öll opin- ber gjöld, 800 þúsund krón- ur. Það er 400 þús. í fyrning- arsjóð, 300 þús. í varasjóð (þar með talinn nýbygging- arsjóður), og rúm 100 þúsund hefir hann eftir af hinum skattskyldu 600 þús. krónum, þegar skattur og útsvar hefir verið á lagt, hafi hann verið búsettur í Reykjavík. Er ekki sá málstaður illa kominn, sem grípa þarf til slikra forsenda? En sagan er ekki öll sögð ennþá af hinum seinheppna leiguþjóni kaupmannavalds- ins. Hann telur útgerðarfélög- in ver farin en samvinnufé- lögin, með hinn skattfrjálsa hluta, er þessi félög leggja í varasjóð, vegna þess, að út- gerðarfélögin verði að binda helming framlagsins í ný- byggingarsjóðum, sem þau að eins geti notað til kaupa nýrra framleiðslutækja. Sam vinnufélögin megi aftur á móti nota allan sinn varasjóð til reksturs eða í rekstrar- halla. Flestum mun nú finn- ast, að það sé ekki frekar fríð indi fyrir samvinnufélög en útgerðarfélög, að nota eignir sinar til að mæta reksturs- halla. Gagnvart því atriði, að samvinnufélögin megi nota allan sinn sjóð til reksturs fyrirtækinu, en útgerðarfélög in megi aðeins nota nýbygg- ingarsjóðshlutann til endur- nýjunar framleiðslutækja, má vekja athygli á fyrirbæri, er gerzt hefir, og sýnir, að út- gerðarmönnum þykir ekki svo slæmt að ávaxta fé sitt í nýbyggingarsj óðunum. Það hefir komið í ljós, að ýmsir hafa kosið heldur, að eiga fé sitt inni í nýbygging- arsjóðunum, sem geymdir eru í banka eða í tryggum verð- bréfum, og fá þess meiri lán í Stofnlánadeild, heldur en nota sitt eigið fé til endur- nýjunar framleiðslutækjum. Þeir virðast því sjálfir telja sér betra að eiga féö þannig á vaxtað, heldur en nota það til reksturs. Hér að framan hefi ég þá að nokkru rakið blekkinga- veí leiguþjóna kaupmanna- 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 £ - |auglýsing| I nr. 51 1948 | | frá skömmtunarstjóra) Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. | | 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu I | og afhendingu vara hefir vérið ákveðið að veita vefn- I | aðarvöru-, fatnaðar- og búsáhaldaskammt að upphæð I | áttatíu krónur á tímabilinu 1. janúar til 1. apríl 1949. I | Felld hefir verið niður skömmtun á öllum bús- i | áhöldum, öðrum en þeim, sem eru úr leir, gleri eða 1 I postulíni. Til viðbótar þessum skammti hefir jafnframt | | verið ákveöið að veita sérstakan skammt fyrir tveim | | pörum af sokkum á þessu sama tímabili, og að heim- 1 | ila úthlutunarstjórum að skipta sokkamiðunum í | I venjulega vefnaðarvörureiti, og gildi hvors sokkamiða § É ákveðið fimmtán krónur. Reitirnir 1—400 gilda því á „Fyrsta skömmtunar- | | seðli 1949“ 20 aura hver við kaup á hverskonar skömmt- | i uðum vefnaðarvörum og fatnaði, öðrum en sokkum og | | vinnufatnaði. sem hvorttveggja er skammtað með sér- I I stökum skömmtunarreitum. Einnig er hægt að nota i i reiti þessa við kaup á innlendum fatnaði, samkvæmt 1 | einingarkerfi því, er um ræðir í auglýsingu skömmtun- I | arstjóra nr. 52/1948, og öllu efni til ytri fatnaðar, sem | | skammtað hefir verið með stofnauka nr. 13. Reitir | | þessir gilda einnig til kaupa á hverskonar búsáhöldum 1 \ úr gleri, leir og postulíni. Miðað er í öllum tilfellum við 1 | smásöluverð allra þessara vara. i Nýr stofnauki fyrir ytri fatnaði verður ekki gef- I | inn út til annarra en þeirra einstaklinga, er óska skipta | I á stofnauka 13, er þeir kynnu að eiga ónotaða. I Vefnaðarvörureitirnir 1—400 eru vöruskammtar í i fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins 1949, en halda allir inn- | | kaupagildi sínu til loka þessa árs. Skammtarnir 1949 nr. 2 og nr. 3 gildi hvor um sig | I fyrir einu pari af sokkum, hvort heldur er kvenna, s I karla eöa barna. Úthlutunarstjórum allsstaðar er heim- I i ilt að skipta nefndum skömmtum nr. 2 og 3 fyrir hina | | venjulegu vefnaðarvörureiti, þannig að fimmtán krón- | | ur komi fyrir hvorn skammt. Þessi heimild til skipta | | er þó bundin við einstaklinga, enda framvísi þeir við | § úthlutunarstjóra stofninum af þessum „Fyrsta skömmt | | unarseöli 1949“, og að skammtarnir, sem skipta er ósk- i | að á, hafi eigi áður verið losaðir frá skömmtunar- I | seðlinum. | Um skammta nr. 2 og 3 gildir hið sama og vefnað- | i arvörureitina, að þeir eru ætlaðir fyrir fyrstu þrjá i = mánuði ársins, en gilda þó sem lögleg innkaupaheim- | | ild til ársloka 1949. | E 5 Reykjavík, 31. desember 1948. Skömmtunarstjóri ! riiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuu valdsins. Á undanhaldinu blekkingayef óvina samvinnu hafa þeir kosið að bregða út- gerðarfélögunum fyrir sig. Það er ekki í fyrsta sinn, sem kaupmannavaldið reynir að nota útgerðina sér til framdráttar. Allir vita, að ó- þarfir milliliðir hafa um all- an aldur mergsogið útgerð- ina. Þeir hafa þótzt vera vin- ir hennar, og reynt að telja útgerðarmönnum trú um, að samvinnumennirnir væru ó- vinir þeirra. Með þessum blekkingum og fagurgala hef ir milliliðastéttinni tekizt að nota ýmsa útgeröarmenn, og látið þá berjast fyrir hags- munum milliliðanna, á með- an þeir (þ. e. milliliðirnir) hafa á þúrru landi hirt ágóð- ann af erfiði og áhættú út- gerðarmannsins. Eitt af þess- um yfirskins vináttubrögðum milliliðanna er samanburður eins og Mbl. gerir 18. des. S.l. Enda þótt sá samanburö.ur hafi neytt mig til að rekja félaganna, þá er það víst, að enginn samvinnumaður né bóndi í þessu landi mun telja eftir skattaívilnanir útgerðar félaga. Vegna þess að útgerð er þýðingarmikill en áhættu- samur atvinnurekstur, sem þarf að geta notið góðu ár- anna til að safna til verri ár- anna. Útgerðarmenn þurfa aðeins að tileinka sér úr- lausnir samvinnunnar, en hætta að láta milliliðastétt- ina skipta ostbitanum, eins og apinn í dæmisögum Es- óps. Framh. Hestur Á síðastliðnu sumri tapað- ist rauðskjóttur hestur frá Reykjavík. Finnandi vinsani- legast geri aðyart í síma'365® eða 3033.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.