Tíminn - 07.01.1949, Side 7

Tíminn - 07.01.1949, Side 7
4. blað TÍMINN, föstudaginn 7. janúar 1949. 7 Gissurar Sératkvæði Bergsteinssonar Fyrir skömmu var kveð- inn upp í hæstai’étti sá dómur, að skattar, er inn- heimtir lxefðu verið af áð- skattárs. Með 14. gr. laga nr. 123/1947 er undanþága sú frá greiðslu skatta og útsvars af áhættuþóknun, er getur í ur skattfrjálsum helmingi lögum nr. 61/1939, úr lögum stríðsáhættuþóknunar sjó numin. Þetta þýðir það eitt, manna árið' 1947, sam- að skattar og útsvör skyldu kvæmt lögum, er sett voru eftir gildistöku laganna þann Banir flýja land Framhald. af 8. síðu. ir úr landi og árið 1946 aðeins 408, og sézt á þessu hve aukn ingin.er mikil. Þó er talið, að útflytjend- urnir mundu vera miklu fleiri, ef engar tálmanir væru í vegi. Gjaldyerisvandamálið er erfiðast. Danir, sem flytja til landa á sterlingssvæðinu, fá ekki að taka með sér nema 25 pund, og er það sama i og ferðamönnum er leyft að i hafa, og flytji þeir til dollara þá í árslok, hafi verið rang l. janúar 1948 lagt á allar , .__. , . . „ lega á lagöir. Einn hæsta- (tekjur sjómanna, m. a. Þær,1 dollara Jgssar3fjárhæð^eru réttardómara, Gissur Berg- er þeir öfluðu 1947, með .... „ ' , steinsson, greiddi sérat- sama hætti og á aðra skatt-' , , a ’ a Þæi ge a. V£U , kvæði í máli þessu, og fer þegna. Hefir verið í ljós leitt,! ... i a en yasaPeni^Bal hér á eftir greinargerð að þetta var tilgangur ríkis- . . Pp1 a..S 1 n°. la hans fyrir þeirri afstöðu. I stjórnar, sem samdi frum- . , ... nyia an ^ „ ... , engm hjalp til að koma þar i varp að logunum, svo og log- ___.. . „ , . ^ & b undir sig fótunum. Það er þvi nauðsynlegt fyrir hvern út- flytjanda að hafa tryggt sér . „ , . . , . .. samastað og atvinnu, áður en gremd er í 2. gr. laganna, heimil samkvæmt 40. gr. lagt gr g“ag I 1. gr. laga nr. 61/1939 er gjafans. Er og þessi meðferö svo kveðið á, að undanþága í samræmi við venju löggjaf- sú frá skattgreiðslu, sem ans, þá sem áður var lýst, og taki til þeirrar stríðsáhættu- stjórnarskrárinnar, en brýt þóknunar, sem greidd yrði ur hvorki í bága við 67. gr. samkvæmt þar til greindum c-ða önnur ákvæði hennar. samningum milli útgerðar- Það er því ekki á valdi dóm- manna og skipafélaga annars stóla, heldur löggjafans eins, vegar og félaga sjómanna að fella 14. gr. laga nr. 128/ hins vegar. Bæði orð laga 1947 úr gildi^að þessu leyti. þessara, tilefni þeirra og að- Samkvæmt því, sem rakið dragandi veita óyggjandi vís- hefir verið, ætti rétt dómsorð bendingu um það, að skatta- að hljóða svo: undanþága þeirra var einung Hinn áfrýjaði úrskuröur er is við það miðuð, að styrjöld úr gildi felldur og er lagt fyr- geisaði og að hætta af henni ir fógeta að framkvæma lög- vofði yfir sjómönnum á höf- tak það, sem krafizt er. Máls- úti. Sjómenn þeir, sem kostnaður í héraði og fyrir* um samningar tóku til og í sigl- ingum voru, meðan styrjöld- in geisaði og lögin voru í gildi, nutu því undanþágu frá því að greiða skatt og útsvar af hálfri stríðsáhættuþóknun þeirri, sem þeir fengu fyrir þann hættulega starfa, og verður að telja, að sá réttur Hæstarétti fellur niður. Fliigferðirwar (Framliald af 1. síðu) Jóhannes Snorrason og Þor- steinn Jónsson flugstjórar. þeirra hafi verið varinn af iEn Þeny eru einhverjir allra 67. gr. stjórnarskrárinnar. Allt öðru máli gegnir um kaup eða þóknun fyrir störf sjómanna, þau sem innt eru af hendi, eftir að styrjöld er lokið. Hér er ekki um raun- verulega stríðsáhættuþókn- un að tefla, enda eru lög nr. 61/1939 undantekningarlög, sem miðuð eru við tiltekið á- stand, hina geisandi styrjöld, reyndustu og öruggustu flug menn okkar íslendinga, og eru þeir tvímælalaust á borð við beztu flugmenn stórþjóð- anna, enda vanir erfiðum flugskilyrðum frá innanlands fluginu hér heima. Það er ánægjulegt að sjá hvað íslenzka flugflotanum virðist ganga vel í starfi sínu fyrir íslendinga og aðrar þj óð Þær hindranir eru einnig í vegi, að flest þau lönd, sem taka við innflytjendum, setja ýmis skilyrði, sem erfitt er að uppfylla. Innflytjendur til Ástralíu verða til dæmis að hafa aflað sér húsnæðis og Nýja-Sjáland vill helzt ekki veita viðtöku öðru fólki en ungu, hraustu og ógiftu, sem fúst er til að búa í skálabúð- um. Suðui'-Afrika krefst Stúlkur vantar á Hótel Borg nú þegar. — Herbergi getur fylgt. Uppl. á skrifstofunni. Hótel Borg Í I ♦ ♦ A Miimingarorð: Jensína Laufey Þorsteinsdóttir Þann 29. des. s.l. var*jarð- sett áð Innrahólmi ungfrú Jensína Laufey Þorsteins- dóttir frá Klafastöðum í Skilmannahrepp. Foreldrar hennar, Ragn- heiður Þorkelsdóttir og Þor- ateinn Narfason hafa búið þar um nær sextiu ára skeið og gjört garðinn frægan. Þeim hjónum varð ellefu barna auðið, eru nú fjögur þess, að innflytjendur eigilÞeúra á lífi öll heima. Þessi og þegar það ástand var ekki n - En 11 venær ^ -ara isien^ku léngur fyrir hendi, voru for- sendur laganna og grundvöll- flugfélögin að starfrækja vöruflutn.flugvélar á milli heimsálfanna. En þá fluth-1 sem VÞ1 flytja úr landi, sem vísa lífvænlega atvinnu, og Kanada vill helzt ekki nema duglegt landbúnaðarverka- fólk. Sameiginlegt skilyrði allra þessara landa er einnig það, að innflytjendurnir séu hraustir, greint og tápmikið fólk, og það er einmitt slíkt fólk, sem land eins og Dan- mörk, sem er að reyna að endurbyggja og reisa við at- vinnuvegi sína eftir erfitt nið urlægingartímabil, má sízt án vera. Þetta er dönskum yfirvöldum mikið áhyggju- efni, en þykir þó ógerlegt að leggja meiri hindranir í veg útflytjendanna, og auk þess vilja Danir líka, að það fólk, sem út flytur, sé gott', svo að það beri hróður heimalands 'síns hátt í hinum nýju heim- kynnum. Reynt er þó að gefa fólki, hendi^slómanna^á farraanna inga ættum við íslendingar réttasta og sannasta mynd af iqí« iqm að hafa allra þjóða bezta að- ástandinu úti í heiminum, flotanum samið 1946 og 1947 fyrst um lækkun og síðan um þjóða stöðu til að reka með mynd- niðurfellingu áhættuþókn- arskaP og miklum hagnaði- Vfnta tganga 1 ef við aðeins höfum framtak 1 ofsem, sem það íðrast siðar. unar og fastakaup í hennar stað. Verður ekki talið, að handhafar ríkisvalds hafi samningslega bundið ríkið til að láta skattaundanþágu sjó manna haldast eftir styrjald arlok, er hætta af sjálfri I styrjöldinni var um garð gengin. Almenna löggjafar- valdið hafði því jafn frjáls- ar hendur til að breyta skattalögum, að því er varð- ar kaup sjómanna eftir styrj aldarlok, eins og að því er varðar þóknun eða kaup fyr- ir hver önnur störf, enda sé ekki hlutur sjómanna gerður verri en annarra skattþegna í landinu. Hefir það og verið tíðkað af löggjafa og skatt- yfirvöldum alla tíð frá því, aö lög nr. 2/1923 voru sett og fram á þenna dag, enda heim ilt samkvæmt 40. gr. stjórn- arskrárinnar og staðfest af dómstólum, að láta breyting- ar á skattalögum, sem staö- festar hafa verið í lok skatt- árs eða á álagningarári, áður en skattskrá er lögð fram, gilda um tekjur undanfarins til þess að hefja þá. hjón hafa þvi séð á bak sjö barna sinna, sumum upp- komnum, öðrum í æsku. Þetta er því ekki fyrsta sorgarskýið, sem upp kemur yfir þau og þeirra heimili, en allar sorg- ir og mótlæti bera þau meö hugprýði og sóma. Jensína var 33. ára gömul. Hún var líkamlega fötluð allt frá fermingaraldri, svo að hún gat aðeins setið uppi, en ekki borið fyrir sig fæt- urna, því þeir voru máttvana. Þ^nnig á sig kömin vann hún í höndum, af list, að hugðarefnum sínum. Hvað er að segja um stúlku, sem deyr á þessum aldri og ekki hefir víðara eða meira starfssvið en hún hafði Það er mikið, meira en hægt er að segja í lítilli blaðagrein. Því veldur, að persóna henn- ar var svo sérstæð, að hver sem kynntist henni, mun lengi muna hana, já aldrei gleyma þessari yndislegu svo að það viti, hvers það má | stúlku, hennar rólegu og skíru yfirvegun, hennar blíða brosi og hennar glæsta við- móti. E.s. „Selfoss” fermir í Rotterdam og Hull 11.—15. janúar. E.s. Reykjafoss fermir í Kaupmannahöfn og Gautaborg, 7.—12. janúar. „VatnajökuH” fermir í Antwerpen 8. janúar. E.s.,Brúarfoss’ fermer í Hull og Leith 1.—15. janúar. Ljósaperur 6 volta 50 watta 12 volta 25 watta 32 volta 25 watta 32 volta 40 watta VINDRAFSTÖÐVAR 32 volta 650 watta Sendum gegn póstkröfu. Vé!a og Raftækjaverzlunin Tryggvag. 23. Reykjavík. Bretar líta alvar- legum augum á íram ferði Gyðinga í Palestínn Talsmaður brezka utanríkis málaráðuneyíisins lét svo ummælt í gær, að Bretar litu mjög alvarlaegum augum á framferði Gyöinga í Palest- ínu. Sérstaklega ískyggileg væri sú ákvörðun þeirra að hafa aö engu fyrirmæli Sam- einuðu þjóðanna. Það væri nú liðin vika síðan fyrirskipað var vopnahlé í Negeb-eyði- mörkinni- en Gyðingar héldu þar ekki aðeins uppi bardög- um, heldúr meinuðu þeir eftirlitsmönnum Sameinuðu Eina ráðið til að hefta óeðli legan mikinn útflutning fólks, telja Danir aðeins fólg- ið í því að baeta lífskjörin heima, svo að betri lífsskil- Hún var góðum gáfum gædd. Það sýndi sig bezt, er hún lærði ensku að mestu af tímakennslu útvarpsins, enda ! yrða se ekki að leita annars ieyndi það sér ekki, strax við staðar. Og raunar líta flestir svo á, að ekki verði auðveld- ara fyrir fólkið að lifa í hin- um nýju heimkynnum, þótt margir haldi það, og þess vegna sé ekki ráðlegt að leita úr landi í þeim tilgangi, en ævintýraþráin lokkar, og það er staðreynd, að ásókn fólks til bröttflutnings er nú meiri í Danmörku en nokkru sinni fyrr. þjóöanna og blaðamönnum ýmissa þjóða, að fylgjast með því, sem þar gerðist. Þá væri einnig fullsanaö, að þeir hefðu ráðizt inn í Egiptaland, þótt þeir hefðu hörfað þaöan aftur. Húmiii Títnam fyrstu sýn, að hún var annað og meira en almennt gjörist. Þegar við nú í huga „stöns- um“ við fráfall hennar og berum æviferilinn saman við annara, hygg ég að flestir megi öfunda hana, þrátt fyr ir hennar líkamlegu lömun. f hverju máli og umræðu hafði hún alltaf eitthvað gott til að leggja, svo skírt, vinsamlegt og sanngjarnt, að það varð að veita því sérstaka eftirtekt. Hún var ein þeirra fáu, er hér kveðja þennan heim, er áreiðanlega átti alla að vinum, en henni kynntust. Já, ævi hennar var svo fögur að til fyrirmyndar var, því biðjum við öll, sem þekktum hana, guð að blessa minningu hennar, okkur sem eftir lifum til fyrirmyndar og lærdóms. Jón Ólafsson Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10 B. Sfmi 6530. Annast sölu fasteigna, sklpa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls konar tryggingar, svo sem brunatryggmgar, innbús-, líf trygglngar o. fl. I umboði Sjó- vátryggingarfélag fslands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5 aðra tima eftir sam- komulagi. Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65, sími 5833. Heima: Hafnarfirði, sími 9234 Köld borö og lieilnr veizlnmatnr sendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUR

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.