Alþýðublaðið - 25.06.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.06.1927, Blaðsíða 1
 Gefið út af Alþýðuflokkmunt GAMLA BÍO i ðlfaveiðum. Nýr gamanleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverk leika: Litli 08 Stóri. w 1 ísland ofj rððstiórnar-Rdssland gera með sér verzlunarsamning. í tímariti utanríkisráðuneytis Dana írá 8. júní 1927 stendur eftir farandi klausa: „Eftir að íslenzka stjórnin viður- fcendi ráðstjórnar-Rússlafnd de jure 22. júní f. á. hafa staðið yfir tilraunir til pess að koma á verzl- unarsamningi milli beggja landa. Tilraunum þessum er nú lokið, og hefir komist á verzlunarsamn- ingur með tilkynningum, sem skifzt var á í Moskya 25. maí Bíðiast liðinn. Samningur pessi byggist á því, að bæði ríkin njóti hvort hjá öðru hæstu hlunninda, er útlend ríki njóta í hvoru land- inu um sig, og hefir að öðru leyti aðallega sömu ákvæði að geyma eins og verzlunarsamningurinn milli Danmerkur og ráðstjórnar- Rússlands.“ Það er eitt af því fáa skynsama, sem íhaldsstjórnin hefir gert,. að gera þennan samning. En hvað skyldi blessað „Morgunblaðlð" segja við ’-cþví, að íhaldsstjórnin geri samning við þá stjórn, sem hlaðið kaíiar „Rússa-bolsa"? Erfeœ&d ísðsnskeirti. Khöfn, FB., 24. júní. Japanar vilja láta gera öryggis- sanming milli stórveldana. Frá Genf er símað: Japanar leggja það til, ef samningar skyldu nást milli Englánds, Bandaríkjanna og Japan um hlut- föllin milli hjálparherskipatölu þeirra, að þá verði um leið gerð- ur öryggissamningur milli þess- ■ara þriggja stórvelda. Sundurpykki með Frökkum og Þjóðverjum. Frá Berlín er sírnað: Strese- anann hefir haldið ræðu I þinginu, sem vakið hefir talsverða athygli. Tilefnið var það, að Poincaré hafði haldið ræðu og látið í henni í Ijös tortrygni gagnvart Þjóðverj- .lún. Var ræða Stresemanns svar (í sambandi við afreksmerkjamótið). Á morgun kl. 1 hefst fjölment sundmót í Örfirisey. Keppa par bæði konur og karlar. Þar fer fram: 50 mtr. sund fyrir telpur um fermingaraldur, pá 50 mtr. sund (frjáls aðferð) fyrir konur. 100 mtr. sund (frjáls aðferð) karla. 200 mtr. sund karla. 100 mtr. baksund karla. Því næst 200 mtr. bringusund fyrir konur. í sambandi við 200 mtr. sund fyrir konur verður kept um farandbikar þann, er gefinn var í fyrra, og hlotnast þeirri konu, semfljótust í verður því sundi Fjölmennið í Örfirisey! Jðismessihðtfð félagsiis „MagniM í Hafnarfirði verður haldin á Óseyraptúiil I Mafnarfirðl næst- komandi sunniadag 26v. fs. an. hefsi kl. 2 síðd. Skemtiskrás liarfiakór Meykjavlkur syngur undir stjórn hr. Sig. Þórðarsonar. — Þorleifur Jéimssom og K|art« an ©lafsson halda ræður. — Lelkffsssi drengja undir stjórn Valdimars Sveinbjarnarsonar. — Ssfienak kappglfma undir stjórn Jóns Þorsteinssonar írá Hofs- stöðum. — Lúðrasveit Mafnarf|arðar spilar öðru hvoru ailan daginn. — Danæ á palli með hornablæstri hefst kl. 6 síðd. — Alls konar veltingar í t|öld- um á staðnuna. — Allur ágóðinn gengur til rækt- unár „ffleIlIsgerðis“o — Forstððunefndin. •v . 4 Almennur verður haldinn i Barnaskólaportinu laisgar- • \ 'é daginn- 2S. Jánf kl. 8. síðdegls, ef veður leyfir, ella á sunnudaginn 26. Júní kl. 4 síðdegis. Frambjóðendnr A- B- og C-lista. við ræðu Poincaré’s. Kvað Stre- semann tortrygnina ástæðulausa með öllu, en Hún hafi hins vegar hin skaðvænlegustu áhrif. Kveð- ur Stresemann stöðugar frestan- ir vera gerðar á efndum um fækk- un setuliðsins i Rínarbyggðunum, og liafi þó fækkuninni verið há MYJA BIO Æfintýramærin Nell Gwp. Sjónleikur í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: Dorothy ffiisia, itandle Ayrton, Juliette Gomton o. fil. Mynd þessi gerist á Englandi á dögfrm Karls konungs II. og fjallar um umkomulausa stúlku, er gerist leikkona við konunglegu óperuna.Dorothy Gish hefir hér með leik sin- um sýnt og sannað, að hennar heimsviðurkenning sem leik- kona er ekki gripin úr lausu lofti, enda hlaut hún sérstaka viðurkenningu fyrir mynd þessa. • i • < m *< Austur að Ölfusá, að Eyrarbakka, að Stokkseyri, að Garðsaaka, að Teigi. tii Þingvalla og Kefiavíkur með Steindórs ágætu Buick-bif- reiðum. m m >•- H.f.Verzl.Foss Laugavegi 25. Sími 2031. (Áður Verzl. Eiríks Leifssonar). Nýlrávextir, Nýlenduvörur, Hreinlætisvörur, Tóbak & sælgæti, DI ©m s t urpottar. tíðlega lofað á sáttastefnunni. Áð lokum spyr Stresemann að því, hvort Frakkland ætli sér í frarn- tíðinni að fylgja Ruhrstefnunni eða Locarnostefnunni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.