Alþýðublaðið - 25.06.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.06.1927, Blaðsíða 4
4 ALRYÐUBLAÐIÐ ! Nýkomið | Go$treyjur, ný tegund. Sængurveraefni, Rekkjuvoðaefni, ■ Svuntutvistur mjög ód. I Morgunkjólatau o. m. fl. ” MattMldur Blömsdóttir, ■ Laugavegi 23. I 115! SiBI 110í Þetta er verksmiðjan, sem býr til sænska flatbrauðið (knáckebröd) Máinlie utsm IibIss ©s ismau. KuuiiS ©n semjið. Löguð málning fyrir pá, sem óska. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B — Sími 830. --------------7------- Sumarskoíataaður alls Léttur, góöur og ódír. Skóverzlun B. Stefánssonar, Laugavegi 22A. Sími 628. Björn sá, er SigurBur myndaði með kýrlrausinn, og' Einar, sem stríddi mest við hrútinn, eftir þvi, sem „Hænis“-ritstjórinn núver- andi uppmálaði í þann tíð, þegar hann taidi oftast hafa verið messufært á Geldingalæk, meðan Einar þingmaður tók sér hvíld frá þjóðmálastörfum á miðju al- Mllræítii brunatriggja ** strax! Nordtsk Brandforslkrlng B.I. býður lægstu fáanlegu iðgjöld og ’fljóta afgieiðslu. Sími 569. Aðaiumboð Vesturgötu 7. Pósthólf 1013. Kosningaskrifstofan er í Alþýðu- húsinu, opin alla virka daga, síml 1294. Þér stuðningsmenn A-SIstans, konur og karlar, sem íarðj burtu úr bænuml Komið i skrifstofuna áður en þér farið eða kjósið hjá bæjar- fógeta (opið kl. 10—12 og 1—5). Gætið að, hvort þér eruð á kjörskrá. A-lista-konur og -menn! Látið í- haldið tapa á sumarkosningunni! þingi. Hver veit, nema sá íhalds- frambjöðandinn, sem teiknaði eft- irlitsdýrið, taki að sér fyrir góð orð og „betaling" að uppmáia Sig- urð sjálfan, svo að samsvarandi þrímynd geti birzt í „Mgbl.“-kálf- inum á Austfjörðum? jj Nýkomlð s É Wj Amerísk nærföt, »MAYO«, á3,90stk. vinnuvetlingar jpj á 0,90 parið, nankinsföt fjfi á 4,90 stk., sporthúfur í á 2,25 og karlm.sokkar pl frá 0,65 parið. Komið! Skoðið! Kaupið! m IIbp Sjrnodus'prestar verða að eignast „VfgsluneituBi biskupsins“ eftir Lúdvig Guðmundsson. A- Aígreiði allar skó- og gummí-viðgerðir bezt, fljótast og ódýrast. — Að eins handunnið. Sigurgisli Jónsson, Óðinsgötu 4. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, anna*st kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Hús iafnan tii sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðafstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. Stórt úrval af gúnnnívörum til reiðhjóla og barnavagna mjög ó- dýrt í Örkinni hans Nóa. Karlmanns-reiðhjól í góðu standi til sölu. Júlíus Stefánsson, Bergsstaðastræti 19. Rjómi fæst alian daginn í Al- þýðubrauðgerðinn. Verzlld víö Vikar! Þad verdur notadrýgst. Kaupakona óskast. vestur í Dali. A. v. á. Stúlka, sem 'kann að mjólka, óskast ifljótt. — „Tíminn" er mjög hógvær, — rekur ekki ætt Magnúsar Torfasonar lengra en til Magnúsar prúða, vitandi, að hægt hefði verið að rekja hana lið fyrir iið til Brunda-Bjálfa, ætt- föður Kveldúlfs. Oddur Sigur- geirsson, nr. 1 Selbúðum, frá Sðlmundarhiöfða. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Siegerkranz: Æfintýri herskipaforingjans. um eina flösku, sem hann átti að njóta með félaga sínum. Hásetinn ijómaði i fram- ari af ánægju og flýtti sér upp á þilfar. „Nú verð ég að fara,“ sagði Delannes skyndilega. Allir mótmælfu því, og Súsanna hljóp upp um bálsinn á honum. „Æi, farðu ekki! Finst þér virkilega ekki gaman hérna?“ sagði hún. „Jú, jú. En ég verð að skrifa bréf.“ „Skrifa bréf! Geturðu það ,ekki hér?“ „Jú, auðvitað, ef ég hefði pappír.“ „Skrifpappír er til í stórum stíi,“ drafaði ' Samúel, r— „liggur á borði lautinantsins, - blek og penni og alt, sem þér þurfið.“ Nú iór Samúel að danza með flöskuna • í hendinni. „Pá skrifa ég bréfið þar,“ sagði Deiar- mes, „og kem strax aftuf.“ Samúel kallaði á vörðinn og sagði honum að fylgja Delarmes í káetu lautinantsins. Deiarmes skáiaði einu sinni enn og lofaði því að koma brátt aftur. Hásetinn fylgdi honum inn í káetu Patersons. „Þetta er ágætt; hér er biek og penni og alt-, sem ég þarf. Ef nrig vantar eitthvað, kalla ég á þig; þér er óhætt að fara, dreng- ur minn!“ Hiásetinn hugsaði til flöskunnar og hvarf í skyndi. f Delarmes leit í kring um sig. Þarna hékk járnskápur yfir skrifborðinu. Hann tók papp- írsörk og opnaði blekbyttuna. „En hvað þetta er skemtiiegt herbergi," tautaði hann fyrir munni sér. „Þáð virð- ist svo, sem Paterson hafi góðan srnekk. Hér eru Jíka rósir." Hann lyktaði af rós- unum; þær stóðu í vasa. „Já, hér er nú skemtilegt. Persnesk ábrgiða á gólfinu og stórt, þægilegt rúm. Hann vill Játa sér líða vei, sá gamli,“ hann þreifaði á dýnunum. — „Þarna er víst klæðaskápurinn;“ hann opn- aði sfeáp á veggnum. — „Hér eru heíimargir .einkennisbúnmgar! Það. er ágætt! Og borg- arabúningur í smáum og stórum s'til; — já, satt er það — ég þarf að hafa einkennis- búning með mér á grímudanzleikinn; — ég var næstum búinn að gleyma því! Hið allra- helgasta gengur nú samt á undan." Hann hlustaði. Hávaði, söngur og glasa- glaumur heyrðist frá klefa Samúels. Hann fór upp stigann og opnaði upp á þilfarið. Hásetarnir sátu fram í stafni reykjandi og voru að spjalla saman. Þar var alt með friði og spekt. Delarmes læsti dyrunum einu sinni ekki, en fór niður stigann og inn í herbergi Pater- sons. Hann tók lykilinn upp úr vasa sín- um og opnaði peqdngaskápinn. Það voru stórar skrifstofubækur, — yfirlit yfir -reilai- inga skipsins, — nokkur skjöl — og — þykt umslag, gult á lit! Það var innsiglað! Delarmes þreifaði á því. „Þetta hljóta að vera peningarnir." Hann blaðaði áfergjulega í seðlabunkanum og taldi hátt 84, 85, 86 — 86 þúsund franka. — Það kom heim! — Síðan braut hann seðlana vandlega saman, stakk þeim í vas- ann. Hann tók fram pappírsörk og skrifaði það, sem hér fer á eftir: „Háttvirti Jautinant Paterson! Ég er úti í herskipi yðar. Samúei hefi ég fengið spjaldiö. Hann er sérstaklega duglegur svona innan sviga. Ég gerðist svo djarfur að gefa honum og gestum hans vínið, sem ég átti að fá og má ske dálítið meira. Skipið yðar hefi ég litið á; það er anzi skemtilegt. Sérstaklega dáist ég að svefn- herberginu yðar. Alt-er fægt í hólf og gólf, að eins peningaskápurinn yðar er dálítið rykugur. Svo dirfðist ég að taka innihaldið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.