Tíminn - 29.01.1949, Qupperneq 1

Tíminn - 29.01.1949, Qupperneq 1
Rttstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason ÚtgefandU Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsinu Ritstjórnarslmar: Í373 og 2353 AfgreiBslu- og auglf/s- ingaslmi 2323 PrentsmlBjan Edda 33. árg. Reykjavík, laugardaginn 29. ianúar 1949 20. blafj Bailey dvelur hér sex mánuði Spretthlauparinn Mac Don ald Bailey, sem íslendingar þekkja vel frá því í sumar, er væntanlegur hingað til lands 9. febr. n.k. Kemur hann hing að eftir eigin ósk og mun dveljast hér í sex mánuði á vegum Í.R.Mun hann æfa hér frjálsíþróttir með félaginu og keppa á mótum þess og ef til vill á opinberum íþróttamót- um, sem hér verða haldin í vor. Bailey segir, að sér hafi líkað vel að koma hingað í sumar, að hann vilji gjarnan dvelja hér um tíma við í- þróttaiðkanir. Þá er einnig væntanlegur hingað á vegum í. R. sænsk- ur íþróttaþjálfari, Bergfors að nafni, og mun hann verða þjálfari félagsins í skíðaí- þróttinni og frjálsum íþrótt- um. Bergfors hefir verið þjálf ari í. R. áður. Komið hefir til orða, að hingað. komi í sumar 10 manna íþróttaflokkur frá Skotlandi, og einnig er búizt við, að 60 bandariskir íþrótta menn, sem keppa eiga á móti í Kaupmannahöfn í sumar komi hér við á heimleiðinni og keppi e. t. v. við íslenzka íþróttamenn. Síðustu forvöð að endurnýja stofn- auka nr. 13 l'thlutunarskrifstofa Reykja víkurbæjar hefir beðið blað- ið að vekja athygli fólks á þvi, að stofnauki nr. 13 og skiptiseðli fyrir hann, svo og aukaskömmtun frá síðasta skömmtunartímabili vegna heimilisstofnana og barijs- hafandi kvenna, verður að- eins skipt þennan mánuð. Eru því síðustu forvöð að fá þessum seðlum skipt fyrir nýja þ. 31. þ. m. eða n. k. mánudag. Fólk er sérstaklega beðið að athuga, að „skiptiseðill fyrir stofnauka nr. 13“ (prentaður á hvítan pappír með svörtu letri en yfirprent aður með rauðu), sem gef- inn var út á s.l. ári, féll einnig úr gildi um áramót- in, og þarf því að endur- nýjast. Utanríkisráðherrar Norðurlanda ræð- ast við Utanrikisráðherrar Noregs, Sviþj óðar og Danmerkur ræddust við í Osló í gæri. Snerust viðræður þeirra um ýms mál önnur en land- varnarmálin, en umræður um þau hefjast eins og kunnugt er í Osló í dag. Dr. Helgi Pjeíurss1 látinn i Dr. Helgi Pjeturss andað- ist í gær aö heimili sínu í .•*________• Erfiöleikum bundið að kom KifýsimkMrwguri nn eliaa SltæsmsiÉisrÍMií verðer ffsera Icfslfss. 3 dl. á dag' Mjólk komst ekki til Reykjavíkur í gær fyrr en langt var liðið á kvöld. Komu þá sjö bílar frá Selfossi eftir Krýsuvíkurveginum og Laxfoss kom með 8 þús. lítra frá Rorgarnesi. Mjólkin verður skömmtuð í dag og er skammt- urinn 3 dl. „ .. . ... 1 Þá var von á 8 þúsund Snjor er nu oröinn m3og lítrum af mjólk frá Borgar_ mikUl hér sunnan lands og nesi meö Laxfossi; en Sam_ vegir viða tepptir. Erfiðlega salan sendi alla lausa brusa> hefir gengið að koma mjolk til Reykjavíkur undanfarna Framsókíaarfélögin:: 98 nýir meðlimir á tveimur fundum Fjöldi manna hefir gengic í Framsóknarfélögin i Reykjt vík í vetur. Á síðasta fund Félags ungra Framsóknar- manna sóttu 40 ungir menr.. og konur um inngöngu í fé- lagið, og á síðasta fund, Framsóknarfélags Reykjavík ur gengu 58 menn i það fé- lag. Því má bæta við, að Tím- anum hafa á skömmum tím& bætzt á anriað hundrað kaujr endur í Reykjavík einni. Dr. Helgi Pétursson Reykjajvík, nær 77 ára að aldri. Dr. Helgi var sonur Önnu Sigríðar Vigfúsdóttur Thor- arensen og Péturs bæjar- gjaldkera Péturssonar. Hann varð stúdent árið 1891. — Kandidatsprófi í náttúru- sögu og landfræði lauk hapn skóla 1897, varði árið 1905 við Kaupmannahafnarbjá- doktorsritgerð um jarðfræði íslands. Dr. Helgi Pjeturss var mað ur hámenntaður og speking- ur að viti. Hann gaf sig alla ævi að vísinda- og fræðistörf um, i og meðal annars varp- aði hann nýju ljósi yfir upp- runa og aldur mikils hluta íslenzkra bergtegunda. Á síðari árum gaf hann sig einkum að athugunum á eðli tilverunnar og flutti þann boðskap, að menn lifðu framhaldslífi á öðrum hnött- um eftir náttúrufræðilegum lögmálum. Einnig rannsak- aði hann draumlif og draum farir manna og taldi sig komast að niðurstöðu, sem studdi kenningu hans unx framhaldslífið á öðrum stjörnum. Dr. Helgi ritaði fjölda greina í blöð og tímarit, ut- an lands og innan, og hefir meginþorri þeirra verið gef- inn út í bókaformi. Alls hafa komið út eftir hann af því tagi fimm bækur. Megin- efni þeirra er um hinn nýja náttúrufræöilega skilning á tilverunni, en auk þess eru einnig í þeim ritgerðir um jarðfræðileg efni, fornbók- menntir og margt fleira. Dr. Helgi skrifaði mjög fagurt og þróttmikið mál, svo að fáir stóðu honum á sporði af samtíðarmönnum hans. er hún átti þangað með skip , . , , inu í gær. Mjölkina hefir orð tvo daga og stafar það bæði- ið að s6nda með- tankbílum af snjó a vegum .milli Sel- fyrir Hvalfjörð að uridan-, Tí.i QAIÍÖaflHíplÍ foss og Reykjavíkur og erfið- förnu vegna þess> að ekki 1ÍH díd bOligdlIílÆl] leikum á að koma mjólkinni eru til nægir brusar> hvorki af bæjum til búanna. Krýsu- hja samsölunni né hjá mjólk vikurleiðin er þó ein fær að urbfnnu f Borgarnesi til sjó- kalla að austan. i fiutninga. Tankbílarnir eru I gær vai unnið að því að hins végar svo stórir og ryðja snjó af veginum hjá þungir að ekki er hægt að Kleifarvatni og einnig í skipa þeim um borð f Lax_ Olfusinu og gekk verkið þar foss t gær sendi samsalan seinlega. Var- það mest vegna alla lausa brúsa upp eftir þess, hve komnir voru háir, eftir mjólk> en það getur hún snjcgarSar við veginn eink- ; ekki nema að fá þa samdæg- um hjá Ingólfsfjalli svo að urs aftur til þess að senda ryðja varð þeim lengra frá.' þa j mjólkurbúðirnar að Ruðningnum var þó lokið morgninum klukkan 16 í gær og lögðu þá mjólkurbílar af stað að aust- Ef nægir brúsar væru til mundi mjólkin vera send sjó an frá Selfossi. Voru þeir sjö, leiðis a þessum tima> þvi að og komu til bæjarins seint í, þeir flutningar eru að sjálf- gæikvöldi. Mjólk sú, er Þeir, sögðU miklu ódýrari og auð- komu með, var öll frá því í veldari eins og nú er astatt. frú Haííbjargar Bjarnadóttur Hcldur Ial|émlcika í Aastnriiæjapbíó á þa*iðjmlagimi Frú Hallbjörg Bjarnadótt- ir, söngkona heldur hljóm- leika í Austurbæjarbíó kl. 11,30 e. h. næstk. þriðjudags- kvöld. Um þær mundir eru fyrradag, því að lítið barst til Flóabúsins í gær. Bílar, sem komu ofan Borgarfirði voru tepptir við Ferstiklu í gær, en komust þó til bæjarins í gærkvöldi. Tvær lamanir í Bolungarvík Nokkuð hefir borið á mænuveiki í Bolungarvík, og hafa tveir menn þegar lam- azt þar af hennar völdum. Fjölmennur fundur Framsóknarfélags Reykjavíkur Framsóknarfélag Reykja- vikur hélt fund í Breiðfirð- ingabúð á miðvikudagskvöld og var aðalsalur hússins þétt skipaður nær allan tímann. En fundurinn stóð til klukk- an eitt að nóttu. Umræðuefnið var fjármál- in og flutti Halldór Ásgríms- son framsöguræðuna. Auk hans tcku til máls Eysteinn Jónsson, Steingrímur Stein- þórsson, Þórarinn Þórarins- son, Kristján Friðriksson, Stefán Jónsson, Sigurvin Einarsson, Vigfús Guðmunds son, Guðmundur Hjálmars- son, Friðgeir Sveinsson, Páll Zóphóníasson og Jón Bjarna- son bóndi á Skarði. Gunnar Árnason var Mjólkin verður skömmtuð í dag og er skammturinn 3 úr dl. á hvern reit. Vinnustöðvun yfir- vofandi í Bolung- arvík Verkalýðsfélagið í Bol- ungarvík hefir sagt upp samningum við atvinnurek- endur, Við atkvæðagreiðslu var samþykkt vinnustöðvun, sem kemur til framkvæmda eftir eina viku, ef ekki hafa áður náðst samningar. I Verkamenn í Bolungarvik vilja fá sama kaup og verka- ,tlu ál llðin si5an Hallbjörg söng fyrst opinberlega hér á Hállbjiirgr Bjarnadóttir menn á Isafirði. Samgöngu- og sam- komubönn fram- lengd nyrðra landi. Var það á kvöldvöku Blaðamannafélags íslands í. Gddfellowhúsinu. Síðan hef- ir Hallbjörg sungið margoft hér heíma og víða erlendis. Eftir styrjöldina söng hún t. d. í Oddfellow-höllinni i Kaupmannahöfn og í danska útvarpið. Einnig söng hún opinberlega í Frakklairdi og Englandi. í Englandi söng hún mec útvarpshlj ómsveit- fundarstjóri, en Kristján inn tíma. Friðriksson fundarritari. Um Þótt mænuveiki sé í rén- ræöurnar voru fjörugar og un á Akureyri, er hún ekki oft skemmtilegar. úr sögunni, og víða i byggð- Á fundinum gengu 58 unum við Eyjafjörð virðist menn í félagið. | hún fara í vöxt. Auglýst hefir verið að samgöngubannið við Svarf- j dælalæknisnérað sé fram- J lengt, og sömuleiðis hefir, brezku samkomubannið á Akureyri inni í Royal Albert Hall, sem verið framlengt um óákveð- ' er ein kunnasta hljómleika- I höll Lundúna. Mun hún ■ fyrst íslenzkra listamanna hafa komið þar fram. A hljómleikunum í Aust- urbæjarbíó mun Hailbjörg (rramhald á S. síSu)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.