Tíminn - 29.01.1949, Blaðsíða 6
6
TÍMINN, langardaginn 29. janúar 1949
20. blað
lllllllllllli Tltjja Síc iiiiiniiiii
Ófnllgerða
hljóinkviSan
H Hin undrafagra og ógleyman- i
1 lega þýzka músikmynd um ævi j
| tónskáldsins Franz Schubert ;
1 gerð undir stjórn snillingsins
| Willy Forst
Martha Eggert
Hans Jaray
| Sýnd kl. 5, 7 og 9
Galgopiiin
| Fyndin og fjörug amerísk gam- i
| anmynd.
| AUKAMYND:
I Amerísk grínmynd um óþekkan =
i strák.
1 Sýnd kl. 3
| Sala hefst kl. 11 f. h.
iiiliiiiiiiiitniiiiiiiiiiliilliiiililliillliiiliiiiilliiillillillliit.
| „trsku augun §
brosa“
i („Irish Eyes are Smiling") i
• E
| Músikmynd í eðlilegum litum, =
i frá 20th Century-Fox. Söngvar I
i ar frá Metropolitan Óperunni, §
i Leonard Warren og Blanche f
i Thebom. i
f...fyœtnla Síc ,,m.\
I „MILLI FJALLS f
OG FJÖRU“.
| Rauða húsið f
(The Red House)
1 Dularfull og spennandi amerísk =
E kvikmynd, gerð eftir samnefndri =
f skáldsögu George Agnew Chamb f
f erlain. f
i Bönnuð börnum innan 14 ára f
Sýnd kl. 5, 7 og 9 f
| IVætur- i
klúbburinu
(Copacabana) i
f Sýnd kl. 3 E
Sala hefst kl. 11 f. h. |
7jarnarbíc
Innri uiaður
(The Man Within)
= Afar spennandi smyglarasaga i i
f eðlilegum litum eftir skáldsögu I
i eftir Graham Greene. i
Fyrsta talmyndin, sem tekin er f
á íslandi. i
LOFTUR ljósm. hefir samið |
söguna og kvikmyndað.
Sýnd kl 3, 5, 7 og 9
g Aðalhlutverk:
= Michael Redgrave
f Joan Greenwood
1 Richard Attenborough
i Sýningar kl. 3, 5, 7 og 9
i Sala hefst kl. 11 f. h.
f Verð aðgöngumiða krónur 15/— i
i og krónur 10/— |
~TripcU-bíc
IHIIIIIIIIIl
BERNHARD NORDH:
í JÖTUNHEIMUM
FJALLANNA
40. DAGUR
nýju gerð, þær sem var fljótlegt að hlaða, og maður gat
miðað á bjarndýr, án þess að stofna lífi sínu í voða.
Hann sökkti sér enn um stund niður í þessa framtíðar-
drauma. En svo kom kaldur og miskunnarlaus veruleikinn
til sögunnar. Hann hrökk upp við sára stunu.
Klukkan fimm um morgunin reikaði Birgitta út úr húsi
Hans Péturssonar. Hún stundi þungan og var þreytuleg á
svipinn. Berhöfðuö var hún, og gæruskinnsúlpan var ó-
hneppt. Hún tvísteig um stund á hlaðinu. Það var eins og
hún gæti ekki ráðið við sig, hvert hún ætti að fara. Svo
hnykkti hún höfðinu aftur á bak og fórnaði höndum til
himins.
— Guð — guð, stundi hún. Ætlar þú af afmá okkur?
Hún riðaði og féll á hné í snjóinn, titrandi af angist,
— Herra------faðir vor á himnum....
Varir hennar bærðust án afláts, en hún gat ekki sagt
neina setningu heila. Það urðu ekki annaö en örvæntingar-
full andvörp og bænarorð. Hún skalf, og tennurnar glömr-
uðu í munni hennar. Snögglega brölti hún á fætur, skim-
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 =
Sala hefst kl. 11 f. h. f
Sími 6444 =
4lllllll(lllllllllII111111111111111111lli1111111111111111111lllllllllil
= Hajjnarjjjarlarbíc x
i Pimpentcl Sinilli \
f Óvenju spennandi og viðburða- f
| rík ensk stórmynd, er gerist að f
| mestu leyti í Þýzkalandi f
skömmu fyrir stríð. f
f Aðalhiutverk leikur enski af- i
i burðaleikarinn
f LESLIE HOWARD f
f Sýnd kl. 6.30 og 9
i Sími 9249 §
liiíiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiimiiiiiiiiiiin
Á þroskaltramt ei-
lífðariiuiar
(Framhald aj 3. slBu)
og tryðum á guðsneistann í
sál hvers manns en litum
ekki á fólkið fjær og nær,
sem óbetranleg verkfæri hins
illa.
Ég veit um menn, sem eiga
Haraldi Níelssyni mikið að
þakka. Þeir hafa sótt sér
huggun og styrk í kenningu
hans. Þaðan hefir þeim kom-
ið þrautseigja og þolgæði til
að vinna trúlega og þjóna
hugsjónum lífsins í trausti
þess, að þrátt fyrir breyzk-
leika sinn, vanmátt og smæð,
hefðu þeir þar tækifæri, til
að vinna, í samræmi við hið
góða í tilverunni og þjóna
guði réttlætisins. Frá kenn-
ingu hans hafa þeir fengið
að taka létt á móðgunum og
umburðarlyndi og víðsýni til
persónulegri andstöðu, en
miða líf sitt meira og minna
við hinn eilífa tilgang, sem
þeir vilja trúa á.
Þess vegna er mér skylt að
fagna því, að ræður hans eru
nú aftur fáanlegar og hvetja
menn til að lesa þær.
Ef til vill þekkir þú unga
£nenn, sem þér er annt um,
Bönnuð innan 16 ára
| Sala hefst kl. 11 f. h. |
lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
f Hafnarfiröi
Grlium örlög
f Stórfengleg sænsk mynd eftir |
f skáldsögu Eddi Ruhers (Brod- =
f ers Kvinde) =
f Aðalhlutverk: 5
Live Lindfors
g * Arend Sjöström f
| Sýnd kl. 9 f
= Bönnuð börnum innan 14 ára |
= Myndin hefir ekki verið sýnd i
f í Reykjavík. =
Á spönskum
slóðum
= -On The Old Spanish Trail) |
f Sýnd kl. 7 =
1 Sími 9184 I
•lllllllllllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll*
en eru fráhverfir kirkju og
kristindómi og telja sig ekki
hafa neitt með slíkt að gera.
Hafir þú áhyggjur af því
skaltu reyna að fá þá til að
lesa þessar ræður, jafnvel þó
að þú kysir heldur aðra túlk-
un trúfræðinnar. Vera má,
að Haraldur Níelsson geti
enn talið ungu fólki hug-
hvarf, vakið hjá því lotningu
fyrir hinu guðdómlega í líf-
inu og knúið það til að hugsa
um eilífðarmálin og meta
menn og málefni í því ljósi.
Rökræður lærðra manna
um guðfræðileg atriði geta
verið skemmtileg íþrótt. En
okkur vantar ekki sárast
sérstakan, vissan skilning á
guðfræði, heldur lifandi,
starfandi kristindóm, trú á
þroska og framtíð hins ófull-
komna manns, vilja til að
koma fram til góðs og þraut-
seiga þolinmæði til að miða
daglega baráttu við hið
hæsta og fjarlægasta tak-
mark.
Hsilfyrði um síjóru-
sirskrármsilið
(Framhald af 4. slöu).
voru kosnir beinum kosning-
um af kjósendum bæjanna.
Hinn óþekkti
(The Unknovvn) f
= Ný, afar spennandi amerísk f
| sakamálamynd. f
f Aðalhlutverk:
Karen Morley
f Jim Bannon f
Jeff Donnell
§ Robert Scott
Sýnd kl. 5, 7 og 9
| Börn fá ekki aðgang f
Sala hefst kl. 11 f. h.
= Sími 1183 =
•f11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111?
Bráðlega komu í ljós stórir
agnúar á þessu fyrirkomulagi.
Því var breytt í þá átt, að
bæjarfulltrúar kjósa í byrjun
kjörtímabils bæjarstjórans:
— Þrátt fyrir það þótt skipt-
ar séu skoðanir víða um val
bæjarstjóranna, þá ymprar
enginn á því, að breyta þessu
í hið fyrra horf.
Sá réttur þingmanna — og
yfirleitt kjörinna fulltrúa að
þeir skuli velja ríkisstjórn, og
sá hluti þeirra, sem stjórn-
ina styður ber ábyrgð á stjórn
arframkvæmdunum ásamt
stjórninni, er yfirleitt viður-
kenndur í öllum þingstjórnar
ríkjum að Bandaríkjunum
undanskildum. Framh.
Erlent yflrllt
(Framhald af 5. slBu).
að Japan verði aftur mesta stór-
málum. Velji það sér jafnframt þá
veldið í Austur-Asíu. Hinsvegar
þykir líklegt, að Kína muni rétta
svo við næstu 2—3 áratugina, að
áhrifa þess gæti verulega í alþjóða
leið, að einangra sig með Sovét-
| ríkjunum getur það frekar orðið
þeim til þyngsla en hið gagnstæða.
Þá telja ýmsir, að ekki sé ólík-
legt, að Bandaríkin myndu vilja
styrkja sérstakt ríki í Suður-Kína.
þar sem það myndi tálma því, að
kommúnisminn breiddist út suður
á bóginn. Aðrir telja, að Banda-
ríkjamenn geri sér nokkrar vonir
um að vingast við kommúnista-
stjórnina í Kína og reyna að koma
þannig í veg fyrir, að hún fylgi
Sovétríkjunum.
aði um stund út í myrkrið, tók á ^ás heim, reikul í spori
og hrösul.
Nokkrum mínútum síðar var búið að kveikja á lampan-
um í húsi Lars. Gamli maðurinn sat framan á — hann var
kominn í buxurnar og tosaði upp um sig sokkana. Hann vissi
ekki, hvað konu hans lá á hjarta, en af skelfingarsvipurinn
á andliti hennar vakti illan grun.
— Er hún dáin? spurði hann með hægð.
— Nei — ekki dáin. Hún — hún....
Birgittu veittist erfitt að mynda orðin, en loks varð Larsi
ljóst, hvernig ástatt var. Fingur hans stirðnuðu í sokkafitj-
unum, og honum varð tregt um andardráttinn.
— Ertu viss um það? spurði hann.
— Já. Hún — hún getur ekki fætt! Birgitta gat ekki
lengur haldið sér uppréttri — hún gaf frá sér hljóð og lypp-
aðist niður. Lars Pálsson bærði hvorki legg né lið og mælti
ekki orð frá vörum. En á enni hans hnöppuðust stórir svita-
dropar.
Þessi sorgarsaga var sönn. Kona Hans Péturssonar gat
ekki fætt. Það stafaði ekki af aldrinum — þótt hún hefði
þrítug — tvítug — það hefði engu breytt.... Mjaðma-
grindin var of þröng, og barnið gat ekki fæðzt, þrátt fyrir
starfsemi vöðvanna. Eina bjargarvonin var að gera keisara-
skurð á konunni. En það voru meira en sjö dagleiðir til næsta
læknis. Það var alls engin bjargarvon. Það eitt var í óvissu,
hve marga daga Greta myndi kveljast, áður en dauðinn
líknaði henni. Tuttugu og fjóra klukkutíma — fjörtíu og
átta — sjötíu og tvo — þaö vissi enginn. Að verða barnshaf-
andi og geta ekki alið barnið — svo hræðileg höfðu aldrei
orðið örlög neinnar konu í frumbýlingasveitunum í grennd
við Fattmómakk. Dæi kona af barnsförum, stafaði það af
hitasótt, að fæðingunni afstaðinni. Það var aðeins meðal
Lappanna að þess voru dæmi, að konur höfðu verið ristar
á kviðinn með skurðarhníf. Slík aðgerð var dauðadómur
yfir konunni, og heppnin varð að vera með, ef takast átti
a,ð bjarga barninu.
Lars Pálsson dró ósjálfrátt hníf sinn úr slíðrunum og
renndi þumalfingrinum um eggina, tautaði eitthvað fyrir
munni sér, tók brýni, sem stungið hafði verið milli bjálka
og veggjar, og byrjaði að hvessa kutann. Nú fyrst sá Birg-
itta, hvað hann hafði fyrir stafni. Augu hennar þöndust
út af skelfingu.
— Lars! Ætlar þú — ætlar þú.... ?
Orðin urðu að stórri stunu, og hún greip fyrir brjóstið,
eins og henni lægi við köfnun.
Lars kinkaði kolli, en leit ekki upp. Hann hélt áfram að
hvessa hnífinn. Andlit hans var sem meitlað í stein, og
enginn hefði getað séð, að hönd hans skylfi.
— Þú mátt það ekki!
Þetta var eins og óp dauöadæmdrar manneskju. Lars
leit upp.
— Við verðum að reyna að bjarga barninu, sagði hann.
Eitt andartak var dauðahljóð í herberginu, en svo heyrðist