Tíminn - 29.01.1949, Síða 7

Tíminn - 29.01.1949, Síða 7
20. blað TÍMINN, laugardaginn 29. janúar 1949 7 111111111II1111111C111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111( 111111111 ■ 11111111111111111111111 ■ 11 ■ 11111111111111111111,11 f auglýsing! nr. 4 1949 | frá skömmtunarstjóra [ Með tilvísun til 1. greinar í reglugerð dags. 19. jan. 1949 um viðauka við reglugerð nr. 130 frá 23. sept. 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og af- hendingu vara, hefir verið ákveðið að taka upp, frá deg inum í dag eftirfarandi breytingu á afgreiðslu á skömmtuðum vefnaöarvörum, búsáhöldum og vinnu- fatnaði: Heildverzlunum, innflytjendum og framleið- endum er óheimilt að afgreiða ofangreindar vörur, án sérstakrar skriflegrar heimildar frá skömmtunarskrif- stofu ríkisins og eru því hinir almennu skömmtunar- reitir ekki lengur iögleg innkaupaheimild til heildverzl- ana, innflytjenda og hvers konar iðnfyrirtækja. Skulu því ailir vefnaðarvörureitir og vinnufataeiningar, er inn koma hjá smásöluverzlunum vegna afhendingar á ofangreindum vöruteguridum, sendist skömmtunarskrif stofu ríkisins mánaðarlega í ábyrgðarpósti eða á annan tryggan hátt, eigi síðar en 5. dag hvers mánaðar. Skömmtunarskrifstofa ríkisins mun veita smásölu- verzlunum og iðnfyrirtækjum sérstakar innkaupaheim ildir fyrir ofangreindum vörutegundum með hliðsjón af skilum þeirra á skömmtunarreitum og innkaupa- heimildum og því vörumagni, sem fyrir hendi er til dreifingar í heildsölu á hverjum tíma. Engin smásölu- verzlun gettu- búizt við að fá innkaupaheimild fyrir meiru magni af ofangreindum vörum en sem samsvara mundi því seðlamagni, er þær hafa skilað til skrifstof- unnar, enda sé það í samræmi við upphaflegar birgðir ig veitt byrjunarinnkaupaleyfi. Umræddar innkaupaheimildir verða afgreiddar til heildsala samkvæmt áfgreiðslunótu. Skrifstofan mun láta þeim heildsölum, er þess óska í fé sérstök eyðublöð til notkunar í þessu skyni. Reykjavík, 27. janúar 1949. I GRÝTTA JÖRÐ Eftir Bo Giertz Sigurbjörn Einarsson þýddi Skömmtunarstjóri iiiiiiiimiiiimi 11111111 lllllllllllllllll■l■lllll■lllllllllllllllllll■lllllllll■llllllmlllllllllll■llllllllll mmmmm Amllcgir sklpforoís- mcnn (Framhald af 5. slOu). brennumönnum gegn aðalvin um og hefnendum föðurs síns. Hefir það þó þótt sannast betur í margföldum skilningi síðan. Þegar betur er athugað, þarf það hinsvegar ekki aö koma á óvart, að þessi mað- ur skyldi einmitt lenda í þjónustu Þjóðviljans. Það má heita næstum óbrigðul regla, að andlegir skipbrotsmenn, sem hafa flosnað upp við nám eða störf, skolist að end- ingu sem hver önnur reköld á fjörur kommúnismans eða fasismans. Ofsatrú þessara stefna nær beztum tökum á ístöðulitlu og vonsviknu fólki, sem ekki getur lagt til fest- una eöa stefnuna sjálft, en veröur því að láta leiðast og stjórnast af ofsatrú eða sér sterkari einstaklingum. Svo hefir líka reynst, að kommúnistar hafa hér fundiö starfsmann, sem er þeim vel að skapi. Margir eru einfaldir í trú á bænum þeim, en fáir eða engir sem hann „Línan“ að austan er óyggjandi leið- sögn í augum hans. Þar hefir hann fundið þá festu, sem hann skorti, þegar hann þurfti að glíma af eigin ram- leik við verkfræðina eða nor- rænuna. Nú þarf hann hvorki að stjórna sjálfstætt huga eða hendi, heldur aðeins að „Þessi bók er vel skrifuð og þýdd á gott mál. . . Höfundur er bersýnilega sterkgáfaður og hefir vald á margs konar lik- ingum og er sá tilþrifamaður í íþrótt sinni, að oft er unun að lesa bók hans.“ — Segir Halldór Kristjánsson í Tímanum 14. janúar. Bók sem allt hugsandi fólk þarf að lesa. Fæst hjá öllum béksölum. BÓKAGERÐIN fylgja „línunni“. Á vissum stundum kemur það þó fyrir aö í huga hans flögri biturleiki vegna upp- gjafarinnar við verkfræðina og norrænuna. Þrátt fyrir all an trúarhitann hvarflar þá að honum, að hann hefði I getað orðið sjálfstæður vís- indamaður og unnið þjóð sinni gagn, en sé nú vilja laus línudansari eða lítið hjól í hinni miklu vél, sem stjórn- að er frá Moskvu. Þegar slík- ar hugsanir ásækja hann, veröur honum það helzt til liuggunar, að veitast að ýmsum stéttarbræðrum sin- um og átelja þá fyrir heimsku og hæfileikaskorí og þó alveg sérstaklega fyrir fcstuleysi. Enginn þeirra, sem ritar um stjórnmál í íslenzk blöð, mun nú hafa sloppið undan þessu aðkasti. En áhrifin verða því minni, sem þetta aurkast verð ur meira, því að ferill manns ins sýnir af hvaða toga það er sprottið. Menn, sem hafa gef- ist upp við verkefni sín, gera oftast mest að því að brigsla öðrum um festuleysi. Þannig hyggjast þeir að upphefja sjálfa sig, þótt þetta verði að- eins til þess að draga bresti þeirra enn betur fram í dags- ljósið. Fyrir þá, sem verða fyrir þessu aðkasti, er engin á- stæða til annars en taka því meö fullum skilningi á þeim andlegum misbrestum, sem hér eru að verki. Þetta aðkast á einmitt að geta orðið til fróð leiks og glöggvunar á því, hverskonar menn það eru, sem einkum snúast til fylgis við ofsatrú kommúnismans — oft allvel greindir menn, en hinsvegar andlegir skip- brotsmenn í einum eða öðr- um skilningi. Það þarf ekki annað en að Iíta á forustulið kommúnistaflokksins til þess að fá fullnaðarsönnun á þessu fyrirbæri. Þar ber mest á þessum andlegu skipbrots- mönnum eins og uppgjafa náttúrufræðingum, óvígöum guðfræðingum, uppgjafa- prestum o. s. frv. Og allir eiga þessi uppgjafamenn sam merkt um það að telja and- stæðingana heimska og um fram allt festulausa. Þannig reyna þeir að upphefja sig og hugga sig yfir ístöðuleysi, uppgjöf og skipbrotum sjálfra sín. Því hefir saga annars Þjóðviljaritstjórans verið rak in hér, að hún er næsta góð til að sanna þessi sérstöku andlegu fyrirbrigði, þótt per- sóna hans verðskuldi hinsveg ar ekki neitt umtal eða sagn- ritun. En vissulega mætti það vera þjóðinni vísbending, á- samt mörgu öðru, að því verr muni högum hennar komið, sem hún ætti mál sín meira í höndum þeirra andlegu skipbrotsmanna, er stjórna kommúnistaflokknum. Þeir menn, ekki hafa getað stjórnað eigin fleyi, eru síst færir um að stjórna öðrum. X+Y. Notuð íslenzk FRÍMERKI ávallt keypt hæsta verði. Jón Agnars. Pósth. 356. 'ualúJið í yitnamtn | TILKYNNING | um atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörð'un laga nr. | \ 57 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningarstofu Reykja- | í víkurbæjar, Bankastræti 7 hér í bænum, dagana 1., 2. | 1 og 3. febrúar þ. á. og eiga hlutaðeigendur sem óska að i Í skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa sig fram á af- | í greiðslunum kl. 10—12 árdegis og 1—5 síðdegis, hina \ Í tilteknu daga. \ I Reykjavík, 28. jan. 1949. I Borgarstjórinn í Reykjavík mmmmmmmmmmmiimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmim mmimmmimiimimmmmmmmmmmmmmmmmmmmimmmmmmmmmmmmmmmmmiiiiiiié ítilkynning; | til félagsmanna Vörubílstjóra- I félagsins Þróttar Allsherjar atkvæðagreiðsla um kosningu stjórnar | I trúnaðarmannaráðs mun fara fram i húsi félagsins i í sunnudaginn 30. og mánudaginn 31. þ. m. Atkvæðagreiðslan hefst sunnudaginn 30. þ. m. | I kl. 2 e. h. og stendur yfir til kl. 10 e. h. þann dág. \ Mánudaginn 31. þ. m. hefst atkvæðagreiðslan kl. | 1 e. h. og stendur yfir til kl. 9 e .h. og er þá kosn- | I ingu lokið. Kjörskrá liggur frammi á stöðinni. | Kjörstjórnin. mimitiimtimiiimiimmiiiiimiiiiiimimmmimmiiiiiiiiiiiiimmmimiimmmmmiiimmmmmmmmmmo Útbreibib Tímann

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.